Austri - 07.04.1906, Blaðsíða 3

Austri - 07.04.1906, Blaðsíða 3
NR. 11 A U S T R I 43 á tré'otum út 20. öldina. „Klaufi, frændi, kunn pú hóf pitt!“ Hvalveiðam ennir ni r eru nú komnir t>l Mióafjaiðar. Berg koro um síðustu helgi ásamt familíu sinnít en Rllefsenkom í ryrra- dag. Ellefsen hefir nú keypt sér tvo nýja skotbáta og kom hann sjálfur með öðrum þeirra fiáNoregi. Ellef- sen kvað framvegis ætla að setja skotbáta sína á iand í Mjóafirði að vetrinum til, og hefir nú fiutt pangað öll áhöld er hann nafði til pess á 0nundarfirði. BankaútM á Eskifirði. TJtbú á Eskifirði, vill sýslunefnd Sunnmýlinga að Landsbankinn sitji á stofn sem fyrst Seyðisfjðrður, ÚEÐRATTAN hefir verið hin hagstæðasta undanfarna viku, sól og suuuanvindur, svo að snjór er að mestu horfinn. EISKAELI, Smáfiskur hefir fengist töluvert mikið á færi bér á Knnglunni vikuna sm leið. Ósköpm öll hafa líka verið hér ínni af loðnu, henni ausið upp með háfum við bryggj« urnar. Yonast menn eptir að fiskur sé kominn hér úti f'yrir, en e’gi hefir verið hægt að róa út á mið pessa viku sökum storma. ER. WATHNE konsúll hefir látið ríí'a neður ibúðarhús pað( er hanc átti a Reyðaifirði, og æt’ar að flytja pað hingað og reisa upp aptur hér á Búðareyri, á túnmu tyrir utan hús pað, er hann býr uú í, og selt hefir verið rnikla norræna ritsímaféiaginu. MJ0LNIR, skipstjón Endresen, kom í gær irá útlöndum. Meö skipinu koœu: krup*' mennirnir J»orsteinu Jónsson og llail- dór Runólíason og pöntunarstjóri Jón Stefánsson. Ennfremum kom sunnan af jjörðum: veizlunarm. Grunnl. Jóns son. — Konsúll J. M. Hausen fór í land & Djúpavog til pess að vera við sölu á 4 botQvorpuugutn (3 ensk- um og 1 pýzknm) er strandao bofðu hjá Ingólfshöíða. Frá útlöndma. — Nú eru Komnar greinilegar fréttir &í skiptí'panum í Noregi er getið var um í 9. tbl. „Austra". Sem betur !ór pá er manntjónið hvergi nærri eins gffulegt og áhorfð- ist. Bátarnir höfðu lent hingað og pangað, paðan sem ekki fréttist tíl 'peirra fyr en nokarum dögum seinna. Er nú taiið, að aðems haíi farist um 30 manns. — Voðalegt námuslys varð nýlega á Frakklandi 1500 námumenn íórust. Er nu í aðsígi ákaílegt verkfall í til- eini af pví að námmnar séu svo iiia útbúnar, að lífi náommanna sö hver- vetna bætta búin. SAMSKOT til H e 1 g a Jóussenar. AOur auglýst Kr. 47.50 Kvannfélagið , Kyik" — 10,00 Magnús Arngríinsson — 3,50 Frimann Sigbjarnarsson Eirði — 2,00 Samtals Kr. 03(UO Myndastofa Eyj. Jönssouar opin á hverjum degi frh kl. 11—5 Afgreiðsla m j o g f 1 j ó t. BÚNAÐARSAMBANDÍÐ kaup- ir 2 ógallaða unga hesta til plæginga. Tilboð sendist sem fyrst- Halldöri Yillijálinssym Eiðum HÉRMEÐ pakka eg innilega öllum peim heiðruðu hrepps* búum mínum^ sem hjálpuðu mér á einn og annan hátt á síð«- astliðnu snmri, og bið Drottinn að launa peim pað. Krossgerði 28. febr. 1906, Gísli Sigurðsson. ÞAKKLÆTI. J»eim Yestmanneyinguro,sem á næst- liðnum jólum gáfu veikri dóttur okkar sparisjóðsbók roeð nær 20 kr. innlagi, vottum við undirrituð bjóo, ásarot henni, okkar innilegasta hjartans pakklæti. Jaðri við Seyðisfjörð 10. marz 1906. Ingibjörg Bjarnardóttir- Sig. Vigfússon. J> AKKARORÐ Yið undirrituð finnum okkur skylt ai minnast opinberlega, peirra vel- gjörða sem kaapstaðarbúar og ýmsir fleiri hafa sýnt okkur,peear við urðum fyrir pvi tjóni að hús okkar og munir brunnu 8. p. m. og við stóðum svo að segja nak'n úti á gaddiuum meðbom- in okkar 4. Að minnast allra peirra inanna með nafni sem hafa gjört okkur gott yrði of langt mál. En pess má geta að fátækir seni ríkir hafa keppst við að klæða okknr og börnin og gefa okkur á annan hátt. Allar pessar velgjörðir við okkur, biðjumvíð af hjarta guð að lairoa fyrir okkur. Ytri-Yogum í Yopnafirði í marz 1906. Helga Oladött.r. Jón Jónssou. Stræta- og vega- nafnspjöld svo og h ú s n ú m e r, gleruð, af óllum stærðnm og roeð ýmsum litum fást ódýrust frá Aloert Tfianlow Kauproaunahöfn. lliim ekta líimi Hfs elíxír er ekkert leyndarlyf| heldur sannur heilsu bitter, viður keDdur af roörgum læknum fyrir hin ágætu styrkjandi og heilsusamlegu áhfif sem hann hefir. — Jafnt hörn sem fullorðnir geta neytt haus, pareð hann inniheldur eigi meiri spíritus en nauðsynlegur er ti) pess að halda honum óskemmdum. Bindindisíélogin í Daomörku leyfa meðhmum sínnra að neyta hans: Sérhver flaska af hinum ekta Kína- lífs-elixír er útbúin með vorumerkinu á flóskumiðanum. Kinverji með glas í hendi og nafn fraroleiðandans: Waldemar Petersen, Eredetikshavn— Köbechavö A flóskustútnum stendur V. P. P. í grænu lakki. Eæ?t alstaðar á 2 krónnr ílaskan Reynið hin nýju ekta litarbréf frá Bncli’s litarverksmiðja nýr ekta dernant vartnr- dokkblár- ttálfblár og sæblár litur. Allar pessar 4 nýj u litartegundir skapa fagran ekta lit og gjörisi pess eigi pörl að látið sé nema einu sinni í vatuið (án „beitze"). Til heiroalitunar mælir verksmiðjan að öðru leyti fram með síuum viður-* kenndu öflugu og fogru litum sem til eru i allskonar litbreytrogum. Pást hjá baupnopanum hveivetna á íslandi. Buch’s litarverksmiðja Kjöbenhavn Y. Stofnuð 1842. Særad veiðlaunum 1888 The North British Ropework Coy Eirkcaldy Contractors to H. M. Government húa til rússneskar og ítalskar iiskilínur og færi Manila Cocos og t'órukaðla allt úr bezta efni og sérlega vandað Fæsfc hjá kaupmönnrm — Biðjið pvi ætíð um. Kirkcaldy fiskilínur og færi hjá kaupmanni peim er pér verzlið við, pá fáið pér pað sem bezt er. Munið eptir að ,HERKULES4 þakpappi er beztur! Fæst hjá kaapvn0nnum. JAKOB GUNNL0OSSON Kuupraannahöfn Aiiglýsiiig 011ura peim, er skulda við verzlun föður mins sál., Stefáns Stemholt, gefst hér raeð til kynna, ?ð til greiðslu peirra verða teknar innskriptir við allar verzlanir á Seyðisfirði. Fríðpöc Steinholt. ELDFÆRI íyrir eldfimt eld^neyti eru A. Recks „Spa’te11 ofnar og eldstór. Spara eldivid, eru sterk og falleg og eld- stónnar haka ágætlega án pess að lagt sé undir bökunarofninn. Leitið upplýsing* hjá peim sem reynt haf'a. Yerðli^ta hefir td sýnis og eldíærin pantar Stefan Kristjansson Hallormsstað. SKANDIN AYISK Exportkaffe Surrogat E. Hjorík & Co. Kjöbenhavn K. Þeír mótorháta útgjörðarmenn á Seyðisfirði og annarsstaðxr, sem kynnu að vjlja fá hjá xnér atkeri (smáatkeri) sem nú ern almennast notuð við línurnar í stað stjóra og talin ómissandi, — ættu sem fvrst að láta mig vita, hve mörg peir vilja fá, svo eg geti búið mig undir með efni í tæka tíð. Seyðisfirðí 6. apríl 1906. Siglús Sigurðsson. Pokaiiætm% (Snurpe-Noter) reknet og öll önm r veiðarfæri fást hjk Fiskinetaverksmiðj-inni „Danmark11 Heisingor. CBAWFORBS 1 j úf fe n g a BISCUITS (smákökur) tilbúið af WmCRAWEORD & SONS Edinburg og London stofnað 1813 Einkasalar fvrír Island og Færeyjar F- Ejortíl& Co. Kjöbenhavn K frá Hansen & Co Friðriksstað 1 NoregL Yerksmiðja pessi brann í fyrra sumar, en er nú byggð upp aptur og að óllu leyíi útbúin eptir hinum nýj- ustu ag fulíkomnnstu amerisku verk^ sroiðjum. Yerksmiðjan getur par af leiðandi ábyrgst að búa einungis tjl hina á- gætustu vpru. Biðjið pví kaupmanninn yðar um sjóföt frá Hansen & Oo. í Friðriks- siað. Aðalumboðssali til Ds.nmerkur og Færeyja er: Lauritz Jensen Enghaveplads II, KjöbeDhavn Y Biöjið kaupmanniim yðarum oghinar aðraralpeKktu vindlategundir vorar, C i g a r e 11 u r 02 r e j k t ó - b a k; pá getið pér ætið verið viss um að fáhinar beztu og vönduftustu vörur. KARL PETERSEN & Co. Kaupmannalrotn Whisky Wm. FORD & SONS stofnsett 1815 Aðalurahoðsmenn fyrir Islandog Færeyjar F. Hjorth & Co, Kjöbenbavn K. íslenxk frhnerki sérstaklega. raisprentuð og með „ígild svo og pan með komingsmyndinn uauiJr Ruben Istedgade 50, Köben- havn K,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.