Austri - 29.04.1906, Blaðsíða 1

Austri - 29.04.1906, Blaðsíða 1
tílaðið kemut út 3 —4 nm á máiiuði hverjum, 42 arkir minnet til næsta nýárs ið kostar nm árið: hér h li aðeiBs 3 kcónur, orlendis 4 krónur. Oja-Idclagi 1. júlí hér á landi, erlendis bojgist blaðið fyrirfram srifleg. bundin við • sé til ritstjói - •* SltuWi'AiU, ¦ iar auglýsingar ! ';• ; aur* hver híilfu áir- ara á S'yrstu siðu. XVI Ar Seyðisflrði 29. apríl 1906. sr&. 13 V A X B E I A i Ð C unáoeyois E I Nu. er hinir vir'nlegu kaupmenn Sigurður Jónsson, St. Th. Jónsson cg pórarinn Guðmundsson erd heilir hefin komnir úr tit&nferð sinni, minrtist eg hins riddaralega ávarps peirra til mín í 6. tölnbl. Austra p. á. Af pví sem fram hefir komið í pessu máli pykir mer skylt að geta pess opinberlega, kaupmönnum til hugléttis, að umtalaður samanburðarreikn- ingur var að einu leyti villandi, pvi einu leyti, að eg gerði ráð fyrir að kaup menn breyttu eins við alla viðskiptavini sína, létu blessun sína ná jafnt yfir stóra og smáa, fátæka sem rJka, p. e. gæfu öllum 10 § af útlendum v^rura. En á reikningum frá peim sem eg hefi fyrir mér sé eg, að ailir hafa ekki orðið peirrar náðar aðnjótandi. Sumir fengið mioni afslátt, snmir aUs,engan. Annars vænti eg að kaupmenu framkvæmi sem fyrst fyrirheit sítt um málsókn, svo að ráðstafanir peirra par að lútandi verði ekki til eiukis. E« er peirra aotíð penustubúirm S M A G A V Ð S K I Jóu Steíauss SlílS. Uppboðsauglýsing. Eptir kröfu firœans ,.0. Wathnes .árvkiger" og að undangengnu fját- nAmi 7. febr., vercur hfceigniu „Vina- minni" hér í bænnm eign Guðjóns Herrnannísonar í Ameríka, boðin npp á 3 nppboðuni, sem baldin verða laugardagana 12., 19 og 26. luaímáa- aðar næstkomandi á hádegi, tvö hin t'yrstu hér ii sknfstofunni, eu hið priðiíi við húsið sjálft, og seld til lúkningar 300 kr. veðskuld með 6°/0 vöxtum frá 1. janúar 1904 ti! borstun- ardags, ásamt fjárnáius- og ^olu- kostnaði. Söluskilmálar, grunnleigiisaffiningur og veðhókarvottorð verða til sýnis á uppboðucum. Bæjaríógetinn á Seyðisíirði 27. april 1906. pr. Jðh. Jóhannesson. Á, Jóhannsson. Bústýra. Bástýru^tarfið við Eiðaskólann er Jaust frá 15. maí næstkomand Árs-" iaun 200 kr. auk fæðis ofi., ennfremur 10°| 0 ;sf hreinum árs arði skólabus-» ins ptir að væntanleg ný reglugjiírð öðlast gildi — Um-sqknir nm starfa, penna sendist sem fytst stjórnarnefnd skólans pr. Eails^faði. P. t. Vallanesi 9. apríl 1906 Björn Hallsson. Jón Bergsson. Magnús Bl. Jónsson. Bánaðarskölinn á Eiðuín óskar að þeir menn gefi sig fram fyrir 1. júní, sem gjöra vildu tilboð í bygginpu á nýju, r0nduðu jkóiahúsi, að stær-5 24 -|- 14 al., tvilypt meft kjallara undir. I 0ðrc lasi cskast t i 1 b o ð u;n útv-fcgun á efnivið (tr]5mt borðvið, pappa, járni, csmenti), upp fiuttum á SelfijótsÓ3. Menn snúi aér til undimtaðrar stjórnarnefndar skóíans, sem gefur náriari upplýsingar, P. t. Vallanesi 9. aprif 1906 B ,j 0 ? n HaUsson. Jón Bergsson. Magnús Bl. Jónsson. B ú n a ð a r s a 111 b a 11A l ð. Sýningar Torið 1906 o. fi. Búíjársýuiag í Nesjum er ákíeðin 11. júní ______ Brciðdal--------— 13.. — ______ Yopnaf.--------— 25. — A sýningunum verðnr ráðanautur SambaTídsinSi Halldór Vilbjálsmsson, til aðstoðar og leiðbeininga A ferð simú & \r&nu einnig fundi með bændum> heldur fyrirlestra og leiðbcinir í pvi, sem óskað verður á eptittöldum stöðum: A. Djúpavogi 4. júuí í Lóni 6. juní í Suðursveit 8. — A Mýrum 9. — í Breiðdal 14 — í Hwfteigi 18. — A Str0nduiij(Skoggj:ist.)21. — A Vopnafirði 26. — A Sleðbrjót 27. júuí. Eormenn báuaðjirí^lagauiia í hverri aveit útvega fundarstaði og boða til fandaiina. í atjórnyrnjf, d Saiubandsins. Bj0rn f^orlalöson. Magnús Bl Jonsson, Björn Hallsson. N BúEaðarskólinn á Eiðum. Nárassvtiniuu voiti-;t inntaka á skólann tii verkiegs náms 1. sept. p. á. J>að kenosiuskeið enáxi 30. sept. Bókleat nám byrjar 1. nðv. og eii;a iær-isveinar kost á 3 eða 6 mánaða kennslu, eptir eigin vali, 1. nóv. — 10. febr eöa 1. nóv. til 10. maí. Jafnhl'iða verklega n&minu fá, náms- steinar leiðs0gn í gróðursetningu ofl- í gróðrarst0ðinni. jbeir eru lausir við búst0rl, greiða J'yrir fæði og pjónustu 20 kr. á mánuði, en fá póknun fyrir vinnu sína viZ verklega námið. Umsöknir um» inntöku séu komnar til skölastjóra að Eiðam 6 vikum f'yrir byrjun námsskeiðs pess, sem um er bótt. 1 stjórnarnefndinni Björn Hallsson. Jón Bergsson. Magnús Bl. Jónsson. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið bvern laugardag frá kl 3—4 e. m.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.