Austri - 29.04.1906, Side 1

Austri - 29.04.1906, Side 1
JBlaöið lcemut' út 3-~4 sinrs- am á máiraði hverjum, 42 arkir minust til næsta nýárs Blaðið kostar um árið: hér á 1 ’.mli aðeius 3 krðnur, erlentlis 4 krónur. (ijalddagí 1. júlí hér á iandi, erlondis bojgist blaðið fccrirfram Upps0gn krifleg, bundin við áramót, ðgild nexria konn sé til ritstjórans fyrn 1. oktebor og kaupandi sé iJtnldiam fym biaðið. Innlaudar augiýsingar 10 aura iínan, oða i aura hver þumlungur dáiks, og hilfu dýr- ara á fyrstu síðu. XVI Ar Seyðisflrði S9. apríl 1906. JSTE. 18 Engin verzlun á Sey ðisíirÖi hefir V A X I Ð E I N S r A S I Ð U s T U Á Nú. er hinir viríulegn kaupmenn Sigurður Jónsson, St. Th. Jónsson cg J>órarinn Guðmundsson eríi heilir heim komnir úr titanferð sinni, minnist eg hins riddaralega ávarps peirra til mín i 6. tölubl. Austra p. á. Af pví sem fram hefir komtð i pessu máli pykir mér skylt að geta pess opinberlega, kaupmönnum til huglétíis, að umtalaður samanburðarreikn“ ingur var að einu leyti villandi, pvi einu leyti, að eg gerði ráð fyrir að kaup menn breyttu eins við aila viðskiptavini sína, létu ble.ssun sína ná jafnt yfir stóra og smáa, fátæka sem ríka, p. e. gæfu öllum 10 g af útlendum vornm. Eu á reikningum frá peim sem eg hefi fyrir mér sé eg, að allir hafa ekki orðið peirrar náðar aðnjótandi. Sumir fengið miani afsiátt, sumir alls engan. Annars vænti eg að kaupmenn framkvæmi sem fyrst fyn'rbeit sitt um málsókn, svo að ráðstafanir peirra par að lútandi verði ekki til eiukis. * Eg er peirra ætfð pénustubúinn E I N S M A Jóu Stefáusson. G A Y í Ð S K I P A V l ð SIIÍS, Uppboðsauglýsmg. Epíir kröfu firmans „0. Wathnes Arvinger“ og ' áð undaugengnu fjár- nr mi 7. febr., verðnr húseignin „Yina- minni“ hér í bænum eign Gúðjóns Hermannssonar í Ameríku, boðin upp á 3 nppboðum, sem haidin vefða laugardagana 12., 19 og 26. maímán- aðar næstkomaudi <á hádegi, tvö hin ‘yrstu hér á skrifstofunni, en hið priðja við húsið sjálft, og seld til lúkningar 300 kr. veðskuld með 6°/0 vöxtum frá 1. janúar 1904 til borguu- ardags, ásamt fjárnáms- og splu- kostuaðí. Söluskilmálur, grunnleignsamningur og veðbókarvottorð verða til sýnis á uppboðuuum. Bæjaríógetinn á Seyðisíirði 27. april 1906. pr. J6h. Jóhannesson. Á, Jóhannsson. B ii n a ð a r s a in b a u d 1 ð. SýningaF vorið 1906 o. íi. Búíjársýning í Nesjum er ákseðin 11. júrií — — — - Brcpðdal — — — 13. — — — — - Vopnaf.-----------— — 25. — A sýningunum verðnr ráðaaautur Sumbandsinsj Halldór Yilhjálsmsson, til aðstoðar og leiðbeininga A ferð rinrii á hann einnig iundi með bændumr heldur fyrirlestra og leiðhcinir í pví, aem óskað verður á eptiitöldiun stöðum: A Ðjúpavogi 4. júní í Lóni 6. juní í Suðarsveit 8. — A Mýrum 9. — í Breiðdal 14. —, 1 Hufteigi 18. — A Str0nduui(Skoggjast.)21. — A Vopnafirði 26. — A Sleðbrjót. 27. júní. Eormenn búnaðiríélagauUa i hverri svcit útvega fundarstaði og boða til fundanna. I stjórn,uu Ji d Sambandsins. Bjern ^orlahsson. Magnús B1 Jönsson, Björn Hallsson. Bíistýra, Bústýrustarfið við Eiðaskólann er Jaust frá 15. maí næstkomand Árs-> iaun 200 kr. auk fæðis ofl., ennfremur 10°| 0 af hreinum árs arði skólabús-* ins ptir að væntíinleg ný reglugjírð öðlast giidi — UmsQiimr nm starfa penna sendist sem fyrst stjórnarnefnd skólans pr. Esilssfaði. P. t. Vullanesi 9. apríl 1906 Björn Hallsson. Jón Bergsson. Magnús Bl. Jónsson. Búiiaðarskölinn á Eiðum óskar að þeir menn gefi sig fram fyrir 1. júní, sem gjöra vildu tilboð í byggingu á nýju, rpnduðu jkólahúsi, að stærð 24 -j- 14 al., tvilypt með kjallara undir. I 0ðru lasi cskast tilboð ua útvegun á efnivið (trjimt borðvið, pappa, járni, csmenti), tipp fiuttum á Selfijótsós. Menn snúi sér tii undirritaðrar stjórnarnefndar skóians, sem gefur nánsri upplýsingar. P. t. Vallanesi 9. apríl 1906 BjorD Hailsson. Jón Bergsson. Magnús Bl. Jónsson. Búuaðarskólinn á Eiðum $ ... * . .* * ;.. -i j • ; _ “.f; ) ’ - TV? ' Nátnssveinum veiti-it inntaka á skólann tii verklegs náms 1. sept. p. á. pað kenasluskeið eridn 30. sept. Bóklegt nám byrjar 1. nóv. og eLa iær-isveinar kost á 3 eða 6 mánaða kennslu, eptir eigiu vali, 1. nóv. — 10. febr eða 1. nóv. til 10. maí. Jafnhhða verklega náminu fá náms- sveinar leiðspgn í gróðursetningn ofl, í gróðrarstpðinni. peir eru lausir við bústpri, greiða fyrir iæði og pjónustu 20 kr. á mánuði, en fá póknun fyrtr vinnu sína vií verklega námið. Umsóknir um' inntöku séu komnar til skólastjóra að Eiðum 6 víkum fyrir byrjun námsskeiðs pess, sem um er sótt. í stjórnarnefndinni Björn Hallsson. J ón Bergsson. Magnús Bl. Jónsson. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern laugardag frá kl 3—4 e. m.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.