Austri - 29.04.1906, Blaðsíða 2

Austri - 29.04.1906, Blaðsíða 2
NR. 13 A U S T R I 50 LogreglHþjóim. Akveðið er að hafa lögreglup]ón hér í bænum í sumar, er starfi frk 20. maí til 20. október, kl. 4—12 síðdegis dag hvern. Laun allt að 70 kr. uro mán- uðinu. fe;r sem vilja takast á hendur J*ennan starfa, gefi sig fram og semji við mig fjrir 15. maí. Bæjariógetinn á Seyðisfírði 23. apríl 1906 Pr. Jóh.Jóhannesson. Á.Jóhannsson. —settur— Cppboðsauglýsíng. Eptir krpfu stjórnar Landsbankans og samkvæmt lögum nr. 1. 12. jan- úar 1900. 17. gr., sbr. tilsk. 18. fe- brúar 1847, L0. gr. verður hálf jörðin Strandböfn í Vopnafjarðarhreppi hér i sýslu boðiu npp á 3 opinberura upp- boðura, sem haldin verða mánudag- ana 4. og 11. og laugardagÍDn 23. júnímánaðar r.æstkomandi kl. 2 e. h., tvö liin fyrstu hér á skrifstofunni, en hið síðasta 4 jörðinni sjálfii, og seld til lúkningar höfuðstól, vöxtum og kostnaði samkvæmt veðskuldabréfi út- gefnu 19. júní 1902, þinglesnu 25. maí 1903. Söluskilmálar verða til sýnis á upp- boðunum. Skrifstofu Norður-Múlasýslu 20. apríl 1906. pr. Jöb. Jóhannesson. A. J óhannsson. —settur— Slikir eru vorir ,Landvarnarm enn.‘ i. Allir kannast við unairskriftamálið «vo nefnda, og vita af hverju {»að er sprottið. Menn muna, hvilik óp hafa verið gjörð að ráðhcrra vorum út af því, að hann tök við útnefningu með undir- ðkript forsætisráðherrans danska. f að hefir verið talið stjðrnarskrárbrot sprottið af ístöðuleysi gagnvart dönsk- um valdhpfum. J>a8 eru „Landvarnarmenn'* sera mest hafa látið petta mál til sín taka. J»eir hafa lifað sitt fegursta einmitt fyrir pað. Útnefningin hefir peim pótt vera seðsta sérmál vort — „sérmál sérmál- ar.na“ hefir hún verið kölluð. £eir, sem setið hafa bjá þessum málum, hafa þótzt sjá, að undirskript forsætisráðherrans ræri bein afieiðing af pvi að ráðh. ætti sæti i rikisráðinu, en álitið að það hefði enga politiska jýð'Dgu, sem þegar er fengin endur- tekin reynzla fyrir. J>að mætti ætla,að undirskriptamálið hefði verið mönnum fullkomið alvörnmál og er enda skilt að svo hefði verið eins mikið veðuroggjÖrt hefir veriðút af pvi. En nú er það orðið bert — sem grunur var á áður — að öllum „Landvarnarmönnum" befir ekki verið ^Jiað fullkomið alvörumál. I „Dagfara", hinn nýstofnaða blaði ,,Landvarnarmanna“ á Eskifirði,9. tbl., er eptirfarandi grein: „Ennfremur leiðir það óumfíýjanlega a.t ríkisráðsákvæðmu í stjórnarskrár- breytingunni 1903, að forsætisráðherr- ann skrifar undir skipun sérmálaráð- herra vors. Hann undirrjtai með konungi skipunarskjal allra peirra ráð- herra sem silja í hans ráðaneyti. Slíkt er föst venja og leiðir líka af hlut- arins eðli“. Hér liggur pá fyrir viðurkenning um að barátfca og ærsl „Landvarnar- manna“ í þessti máli hafi verið við skuggann sinn, við eigin grýlur og hugmyndasmíð. Standa peir ekki íast»ri fótum en þetta, mun margur spyrja. „D tgfari“, sem beinlíni* erstofnað- ur til að veita Landvatnarmönnum öflugam stuðning, hefir með þessari játningn kippt aðalmáttarstoðunura undan óáuægjuefni Landvarnarmanna. Eptir pijá mánuði — spruuginn á stefnnnni! „|>a3 sem að mest hann víta vann; varð nú að koma yfir hann.“ Hægra er um að ræða en í að koma, Dagfari sæll! II. Landvarnarmenn bafa í raun réttri til þessa barizt í fylkingu með þeim dönskum stjórnmálamönnura, sem unna oss minnsts réttar og stjórnfrelsis með því að skoða réttargrundvöll vorn og land3réttindi á sama hátt og peir. pvert ofan í fengna reynsln og yfir- lýsingar bæðí í athugasemdunum við stjórnarskrárbreytingarfrumyarpið 1903, við ráðaneytisskipti í Danmörku^ í boðskap konungs 'vors til síðasta al- pingis og atburði pá er urðu í Fólks- þinginu danska síðastliðið haust er hægrimaðurinn Dr. Birch ætlaði að leiða sérmál vor til umræðu par. Slíkir eru vorir landvarnarmenn! Hvernig sem á málið er litið, þá sýnist réttara af I s 1 e n d i n g u ra og beim nær, að balda lram peim skiln- ingi á sambandi voru við Daui sem oss er mest í vil,ea þeim, sem íhaldsamir danskir stjórnmálamenn vilja vera láta. Héðinn. „Otto Wathne“, hiðnýja gufuskip O. Wathnes erfingjai kom hingað frá útlöndum 18. p. m. J>að er f0gur gnoð á að líta, grámáluð utan, á stærð við „Inga konung," 363 smálestir að stærð netto, 715 brutto. Yélin hefir 450 hesta afl og knýr skipið 10—12 mílur áfram á vöku. Innanborðs er skipið mjög vel, hagan- lega og snoturlega útbúið eptir nú- tímans krðfnm. Skipið er allt yfir- byggt. Stjórnpallur er stór og rúm- góður, líkur og á „Ceres“; par uppi er mælingarkleti og svefnherbergi skip«* stjóra. Fyrsta farrými er miðskips. Borð- og setusalur er par stór og fallegur, nær yfir pvert skipið og geta 24 manns setið þar undir borðum. Fortepiano er og í salnum. Fyr>r aptan salinn eru gangar fram með báðum hliðum skipains og eru par svefnklefarnir. Alls munn 30—40 manns geta rúmazt á 1. farrými. 2. farrými er aptnr á skipinu og er þar rúm fyrir 16 manns. Skipið er allt upp ý t með rafurmagnsljósnro, og hitaleiðsl' ípur í hverju herbergú P. Houeland, hinn góðkunni skipstjórr er var áður á Agli, stýrir „Otto 'W’athne". Vér óskum O. Wathnes erfingjum til hamingju með skipið, og vonum að pað verði heppnisskip, ekki eingöngu fyrir úfcgjörðarmennina, heldur fyrir alla pá, sem nota pað. Eréttabréf úr Reykjavik. Reykiavík 19. marz 1906. fað hefir haldið á spöðunum Ivetar, draugafélagið, sem stofnað var bér í Reykjavík fvrir rúrau ári síðan. S.ra Einar Hjörl. í hjáieigunni er æðstiprestar, pjóðræðisgeneralinn ejn- valdi, Bjorn Jónsson ritst. og Har- aldur hina bebrezki eru kórdjáknar. Indriði nokkar Iodriðason, ættaður úr Dalasýslu, — sá hinu sami, sem gár- ungarnir kalla „slagsíðu41 (sbr. Reykja vík 5. ágúst í sumar) og sá hinn sami, sem vakti eptirtekt á sér 1. ágúst í suroar í ippþotinu, pá er Björn rit- stjóri bjó til spakraælið: „Taktu undir Indriði!“ og hnippti í hann — þessi Indriði leikur miðilinn. I draugafélaginu munu vera eitthvað nálægt 20 manns, karlar og konur. Draugafélagið hefir leigt sér sér- stakt herhergi, par sem loddarafund- irnir eru haldnir, opt og tiðum daglega. Tjaldar þar rækilega svörtu fyrir gluggana) svo að engin birta geti komizt að, pvi að allir pess gjörn- ingar þurfa að fara frsm í kolníða- myrkri. Athafnirnar byrja með söng og bænaþuluir, til pess að hugir safn- aðarins og tilfinningar komist í hinar réttu stellíngar. Menn sitja í hring og halda höndum samanj en miðiliinn liggur á gæruskinni eða dýnu í horni eða í aíkima. tJcdir spagnum og bænaþulunum fellur nú miðillinn í dá (trauce), sem er nokkurskonar svefnmók og tekur svo æðsti prestuiinn og kórdjáknarnir að yrða á hann og spyrja hann og fá hann til að tala. Hann er „góður miðill“ svo að petta tekst. Haun fer að bulla og svara, eins og ekki er ótítt um sofandi menn eða pá, er látast sofa. En svo fer hann að pykjast vera allt annar maður en hann er og fer að breyta málróm. Hann fer að tala bjagaða norskn og segist vera norskur læknir, sem dáinn sé fyrir mörgum árum. Hann ter að tala donsknblendf ing og segist vera danskur maður „Jensen", dáinn fyrir löngn- Hann fer að reyna að tala klassiskt forn- íslenzkt mál og segist vera Konráð Gíslason. pessu trúir nú söfnuðurinn og hyggur sig vera nú knmmn f sam- band rið dauða menn og fá fréttirfrá tramliðnum. f>essi „dularfullu fyrir- brigði“ hugsa nú draugafélagar tér að tari fram á pann hátt L að sálin eða andinn miðilsins yfirgefi hann, en inn í skrokkinn komi aptur 1 staðinn sál eða andi þessara ýmsu dauðu manna, sem nafgreiaa sig við pá. Af því að draugafélagar halda, að við pá 8é að tala stundum pessi norski læknir, þá kom peim til hugar að reyna nú að láta hann fara að hjálpa sér til að lækna sjáka, spyrja hann til ráða i þeim efnum. Og pessi norski lækuir, kominn inn í skrokk Indriða, miðilsins, strýkur svo sjúkl- inga moð lúknnam á Indriða, og pegar trú sjúklingsins er nógu sterk og sjúkdóraurinn stafar af taugaveiklun að einhverju leyti, pá hressizt sjúkl- ingurinn — að þeir fullyrða —. fað er jú göinul reynsla, að truin getur gjört kraptaverk. En svo fóru þeir fjrrir skömrau að spreyta sig á að lækna krabbavuikan mann; þóttust opna á honum lífið og taka út úr honnm eitrað stykki (ósýni- legt, er peir pöttnst lauma inn í ofn). Sjúklingnrinn fékk trú á þeim og hrestist eitthvað í bili. En hann dó svo rétt á eptir, var Krufinn af læknunum og fanst þk lifrin öli eyði- lögð af krabbameini. En draugafélagar eru ekki uppvægir fyrir pað óhapp. J>eir svfast ekki pess, að kenna ves- hngs bjúkrunarlconunni umallt saraan, því að hiin var svo ógætin að hleypa frísku ljpti inn í herbergið, opna glugga, par sem sjúklingurinn lá inni. J>etta hreina lopt á að hafa drepið manninn, p tð kvað verá svo skaðlegt fyrir sjúklinga, sem hafa krabbamem i lifrinni! J>eir eru nú sem stendur að kukla við ýmsa sjúklÍDga — og par á meðal sjklfau bisknp landsins, og er altalað, að kuklið falli par í góðan jarðveg. Svo er nú bomið fyrir topp-fígúru lútersku kirkjunnar á Islandi. pessi dáleiðslu-loddaraskapur er að verða pest,sem drepur alla heilbrigða hugsun hjá draugafélögum og umsnýr öllum „pankagangi" loddaranna. Sem sýnishorn vitleysunnar, sem peir eru nógu fiekir og blindaðir lil að pre- dika sem speki og sannleika, er pað, sem „Fjallkonan“ flytur nýlega — að andieg smyrsl séu látin af draugnnum (ondunum) inn í axlarliðinn á Ind- riða miðli, og streymí pau svo eptir handlegg hans út í fingurna og úr þeim síðan inn í sjúklingana!! Von er þótt hinn pólitíski hugs- unargangur pessara dáleiðslu loddara sé fullur af ósannindum, öfgum og heimsku, pegar þeir erusjálfir kömnir á það stig sjálfsblekkingar og frekjn, að þeir víla ekki fyrir sér, að bera annan eins pvætting og petta á borð fyrir almenning og ætlast til, að sér sé trúað. Fyr má nú rota en dauðrota. Útlendar fréttir. DANM0RK. Kenungslijónin hafa nýlega orðið fyrir þeirri miklu sorg að missa elztu dóttur sína, Lovísu prinzessu, sem gipt var Friðrik prinz af Schaumbarg-L;ppe. Hún var frlð- leikskona og valkvendi mesta. Húu giptist 1896, lætur eptir sig 3 bðrn. Hún var aðeins 31 árs að aldri. Sagt er að konungur muni fastlega hafa í hyggju að koma til Isiands 1907 oj pá um leið setja alpingi sjálfur. 2,067,757 kr hafa Kaupmannahafnar- búar gefið fátækum árið sem leið. NOREGUR. Stórpingið hefir veitt 100 pús. kr. til krýningar konungs- hjónanna. Fyrv- ráðaneytisfnrseti J o h a n n es S t e e n andaðist 2. >. m., 78 ára gamall. Hann vnr um iangan aldur foringi vinstrimanua par. Varð fyrst pingmaður 1859, ráðaneytistorseti

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.