Austri - 05.05.1906, Page 1

Austri - 05.05.1906, Page 1
Blaðið ltemur út 3—4 smn- nm á mánuði hverjum, 42 arkir minnst til næsta nýár» Blaðið kostar um árið: hér á jandi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Ojalddagi I.júlí hér á landi, erlendis boagist biaðið fyrirfram (Jpps0gn skrifleg) bundia við áramót, ógild nema komi- sé til ritstjórans fynr 1. oktiber og kaupandi sé skuldlaus fyru blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan, eða 70 aura hver þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XVI Ar Seyðisfirði 5. maí 1906. líR. 14 Verzlunin ,FRAMTIf)IN' kaupir liesta tii útflutnings í gnmar — Sömule5ði» kanpir verzlunin fé á fæti í haust til útflutnings. Logregluþjónn Akveðið er að bafa lögreglupjón hér í bænura í sumar, er starfi fra 20. maí til 20. október, kl. 4—12 síðdegis dag hvern. Laun allt að 70 kr. ura mán~ uðinn. f>eir sera vilja taka t á hendur pennan starfa, gefi sig fram og semji við mig íyrir 15. raaí. Bæjariógetinn á Seyðisfirði 23. apn'l 1906 Pr. Jóh.Jóharinesson. A,Jóhannsson. — settur— Biínaðarsköliim a Eiðum óskar að þeir menn gefi sig fram fyrir 1. júuí, sem gjöra vildti tilboð í byggingu á nýju, ronduðu jkólabúsi, að stærð 24 -f- 14 al., tv lypt með kjallara undir. I pðru lagi cskost t i 1 b o ð um útvegun á efnivið (trj mt borðvið, pappa, járni, cecuent)), upp fiuttum á Selfljótsós. Menn snúi sér tii nndirritaðrar stjórnarnefndar skólans, sem gefur nánari upplýsiugar. P- t. Yallanesi 9. apríl 1906 Bj0vn Hallsson. Jón Bergsson. M a g n ú s Bl.Jónsson. AMTSBÓKASAF.N'JÐ á Seyðisfirðx er opið hvern laugaidag frá kj 3_4 e. m. tileðhi yíir Hægrirnonnum. Eptir Hjert. Fað er einkennilegt tákn tírnanna, hversu stjórnté idablpðin: Nprðurland, ísafold| Fjallkonan 0. s. frv. hafa venð glöð og gieið yfir ummælum peim um stjórnucál Islands, er föllu á sam- lagJundi lpíf æðingafélagsins og þjóð- me“uriarf.æð nvaf’élagsins í Kaup- mannahöic 1. desember í vetur. S’jórnféndiblöðin eru bcrsýnilega mjög hrifin af lögfræðisnemanum J. Sehested og skoðunum hans — sams- konar skoðunum, sem gægðust út bjá dr. Birk í fyrirspurn hans í Eólks- pinei»u — peí.sum alkunnu, gömlu skoðuuum hægrimanna bjá Dönum,að grundvallailpg Dana gildi á Islandi og ei«’ að g Ida hér, og að stjórnar- skrá vor eigi pessvegua að vera gruud- volluð á peim og megi ekki koma í bðga við pau. Að oss sé veitt of- ruikið s.jálfræði, oss hafi verið gefinn of slauur taumurinn með stjörnar- skrá breytingunni 1903 og að pað sé í bága við gtundv.Jlnrlög Dana, að bú.ð sé að veita oss heimastjórn, að ráðherra vor sé búsettur heima á Is- laudi og að hann skuli hafa fengið pá sérstöðn í ríkisrf.ðinu að vera ábyrgð- arlaus fvrir Itikisp’Bgi Dana o. s. frv. Nei, Hægrimenn Daua eru ekki glaðir yfir pví að stjórnroákflokkur sá, er nú hefir völd n í Danmörku, endurbótaflokkuriun, skuii baía sam- pykkt pað, að vér fengjum stiórnar- sk-árbreytinguna 1903 með öllum hennar sjálfstjórnarafleiðingunijhnútur- inn við Dani fé par raeð orðinn allt of laus. En stjórnféndurnir íslenzku e r u glaðir yfir pví, að pað skuli pð enn vera til roenn í Danmörku með góðu, gömlu Hægriraannaskoðanirnar, ríkis- ten«sla-kríddur sermálanna. Stjórnar- féndurnir íslenzku vilja bersýnilega nudda sér upp við p e n n a n flokk manna í Danro0tku( vænta aUrar hjálpar hjá h on u m, pví aðparfrana peir skoðanaskyldleikaiin. Reir voru ekki l?ngi að hlaupa með pennan merkilega fund i blöð sín og dásama pessar skoðanir hægrimanna. Eu hver er ástæðan fyrir pessum úmmælum o? hvað er pað, sem hér liggur á bak við hjá Hægrimönnum? í>að sést glögglega af blöðum peirra i haust og vetur. Hægrimenn eru nú mótflokkur stjórnarinnar dönsku og revna sem slíkir, að gjöra stjórninni alla skap- raun, gjöra hana tortryggilega hjá dönsku pjóðinni á allan hátt, til að velta henni úr sessi, og «itt vopnið, sem peir nota í pessari herferð, er petta: að dan«ka stjórnin og Endur- bótftflokkurinn hafi passað illa upp á ríkisheildina dön'ku, hafi látið Is- lendinga losast of rnjog úr samband- inu „og nú séu Islendragar,eptir lang- ar pólitískar deilur innbyrðis — komnir loksras í höín í pví stjórnar- tyrirk'-’mulagi, er líkast sé fulir’ sjálf- ?tjorn.“ jþetta segir Nat. Tid. 6. febrúar. Og „Yort Land“ orðaði petta í hanst á pann háttj að hinir dinsku ráðgjsfar hafi látið ráðherra islands vefja sér um fingur sinn — og ná í of mikla sjálfsjórn handa Isiending- um. Og á pessum merkilega fnndi l.de3. orðar hr. Sehested aðtinningar sínar svo, að stjórnarskrárlög vor írá 1903 komi í bága við grundvallarlögin — Í>æ5 er í hans auguin voðalegt ó- dæði. Með öðrum orðum: Hægrimenn núa VÍEstriœönnum Dana pvi um nasir, að peir séu búnir að gefa oss ofmikið frelsi og ofslakan tauminn. |>essvegna parf nú eptir peirra skoðun að breyta pessu ástandi Ldands — náttárlega í peim tilgangi að lsga pá galla, sem orðnir eru, og hnýta bandið aptur fastara við Danmörku. Fessvegna er vakin upp vitlausa kreddan um pað, rð Danir geti eptir eigiu geðpótta, svo löglegt sé, breytt stöðulögunum, kippt grundvelbnum undan stjórnarskrá vorri og skapað stöðu vora í ríkinu eins og peim sjálf- um sýnist — skoðun, sera einungis hinir löramastu Hægrimenn hafa haft, en sem bersýoilega er pveröfug við skoðanir all; a Yicstiimanna meðal Dana, og parmeð mjög stóran meiri hluta hranar donsku pjóðar. Og svo pyk;ast Hægrimenn nú fyrir munn pessa Dr. Birks vilja greiða úr „flækjunnk', sem hann kallar svo. Og á hvem hátt? Já, hann hyggur að hægrjmenn muni n ú vera fúsir til að láta oss fá landstjóia. þeír voru líka í gamla dnga svo fúsir á að láta oss fá land^ st.jóra fyrirkomulagið, — eða hitt pó heldur— pegar vér báðnm uro pað í marga tugi ára. Hann býzt við pvf, Dr. Birk, að landstjóranafnið hafi svo fagran hljórn t eyruro vorum, að vér komumst í 7. himinn ef oss er gefið í skyn, að vér munum geta fengjð pað fyrirkomulag DÚ. En Dr. Birk gat ekki á sér setið, að láta um leið og liann gaf petta í skyn — 6t tilgang sinn og Hægrimanna, Hann sagði sem sé: landstjórn með ábyrgð fyrir Konungi; — sem náttúrlega á að pýða í framkvæmdinni sama seni: ábyrgð fyrir danska ríkisdeginura, málsháfðun og dóm eptir dpuskum ^ögnm og fyrir döntkum dómstólum. |>etta er án efa hugsunra, Hæstri- menn sjá pað og verða að viðurkenna pað, að æðsti valdsmaður vor, B,áð~ herrann, er orðinn laus undan yfirráð- um danska ríkisráðsins og ríkispingið danska getur ekki haft hendur I hári hans. fetta pykir peim ofmikið sjálfræði iyrir oss( ofm;k ð sjálfstæði íyrir sér~ mál vor og vilja pví ná aptur í ytir- ráðin, peir halda, að landstjóranafnið sé oss nóg, pótt pessi böggull eigi að fylgja skammrifi. En Islendingar munu varla gína við pessari flugu, fe’r skilja, hvar fiskur liggur undir steinj. Yér fcpfum eytt fé voru ogk’pptum til pess að berjast fyrir alveldi yfir sérmálum vorum einum og engu öíru. J>etta alveldi hefum vér nú fengið og bpfum ásett oss að nota pað, verndn pað og varðreita, og láta ekki slíta pað úr höndum vorurn aptur. Hér puifa allir Heimastjórnarmena að vera á rarðbe: gi gagnvart peim, sem daðra við Hægrimenn og reka peirra erindi UDdir pví yfirikyni, að útvega oss land-tjóraíyrirkomulasnð — pví að par á að Dunja inn á oss ábvrgðinni fyrír ríki piuginu dan.ka. Yér sjáum að Dr. Valtýr er enn kominn á stúfana, og pá er varh á góðu von. Nú pykist hann vera iiúinn að fá allt aðra skoðan á sambandi voru við Dani, heidur ea hann pié- dikaði um árið í h'nni anráluðu E m- reiðargrein sinni, pegar hann var að sanna pað, að /slaud væri iniTmað í Danraörku. En „ekki tryggist tóa, pótt tekin sé af henni rót‘a“. Og hann pýðir eitthvað, fegnaðurinu í valtýsku málgpgnunum, Norðurlandi. Ejallkonunni og ísafold, yfir skoðunum Hægrimanna. En peir gata ekki villt oss sjónir lengur, pessir dílelðslu-loddarar; vér seljum ekki brauð pau. sem vér höf- um fengið, fyrir steiua pá, sem peir hafa á boðstó'um. J>iiignianna-forin, Eins og nú er orðið alkianngt hofir hinn nýi konrmgar vor hugsað pað snjallræði^ að bjóða til sin pingmönn- um Islendinga, og hefir ríkisping Dana sampykkt petta. 01lum góðum hugsandi Islendingum ætti að pykja petta framúrskarandí gott ráð, sein pað líka er. Úr pví að bæði Bjóð,- viljínn og Landvörn hafa að sögn tek- ið boðinu vel, pá er líkr óhætt að fullyrða, að hættan er ekki stór. Nú er pað gefinn hlutur, að Is~ lendingar og Danir verða framvegis að

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.