Austri - 05.05.1906, Blaðsíða 2

Austri - 05.05.1906, Blaðsíða 2
NR. 14 A U S T R I 54 P-a-p-p-}. Allir, sem purfa að fá sér pappa, ættu að snúi sér til T. L. I m s 1 a n d s, SeyðisBrði sem útvegar allskonar pappa, með veiksmíðjuverði hingíað kominn. Veggjapappi í Milliveggjapappi asfaltaður jpakpappi Asfaltaðnr pakpappí, bezta tegund hafa ýmisleg naök hvorir við aðra, ekki sízt einmitt pólitísk. En um fram allt er pað pó konungur, sem íslendingar hífa með að gjöra. fað er auðvitað, að bezt og affarasælast er að tveir málsaðilar, sem vinna eiga saman.geti gjprt pað í bróðerni og vinskap. En ekkert getur verið óviturlegra, en að annar peirra og pað einmitt sá, sem pykist vera fyrir borð borinn og hafa eptir einhverju að sjá bjá hinum, gjöri allt til að espa hann og egna, hrinda honum frá sér. Hvað hugsa menn til að ávinna með slíkn? Er pað ekki erkiflónska, einmitt pegar maður veit að konungur, sem hér á í hlut, er góðvdjaður, og sampeguar vorir að minnsta kosti laDgflestir, engu síður. Et vér óskum frekari bóta á sijórn - fari voru, hvor leiðin halda menn pá 6é vissan: að gjöra allt til pess að espa mcnn möti sér, og sýnaœóðgun- arfulla tortryggni og jalnvel fullan fjandskap, eða sú leiðin, að laða menn að íér, skýra peim frá óskum sínum á vinsamlegan hátt, kynnast hvorir öörum og hver annars bróðurpeli. J> e 11 a efast víst enginn um er betra — og p e s s i leið beíði átt að vera fariu íyrir longu. Hún hefði átt að vera farin 1901, pá hefði picgið í heild sinni átt að senda rnenn fyrir sína hönd til að semja við hina nýju Danastjörn og konung. En pað vildu YaltýÍDgar pá hvorki heyra né sjá. fað tækifæri, sem nú gefst, er auð- vitað ekki samskonar sem pá hefði getað verið. En pessi dvöl hér í Danmörku og »amvistir við daDska pingmenn sem fyrirhugaðar eru, geta orðsð til bins bezta. Ekkert erbetra en vinsamleg viökynning til pess að skilja hvor annan og hafa gagn- skiptileg áhrif hvorir á aðra. Og pað er háskasamlegt að styggja koning vorn svo freklega með pví að hafna boðinu og pað er meir en heimska að vilja hindra að tveir málsaðdar geti lært að pekkja hror annan. Eg 3agði við sjálfan mig: ekki skal eg fortaka pað, að Isafold (og pá náttúrlega Fjallkonan) ekki hamist mðti pessu, pegar til kemur. Grunur minn rætt- ist fljótlega, eins og kunnugt er. Sorglegt mætti pað vera, ef pesri blöð hefðu nokkur áhrif í pá stefnu, að hindra fprina eða annars flokksins. Auðvítað beDda ýms „fyrirbrigði“ í Rvík, sem ritsjórar pessara blaða hafa verið æði mikið riðnir við, á að heil- brigðrar fkynsemi er ekki velhægtað væcta úr peirii átt. En pó að menn réu alveg brjálaðir af splritistaflðnsku parf pað ekki að útiloká, að peir sömu menn geti verið heilbrigðir í öðrum efnum. J>eir sem' lesið tiafa Hóraz, muna ef til vill eptir hiiini 45 □ al. rúllum á kr. 2,50 pr. rúllu. 45------------------ - 5,00 — — 45---------------------7,25 — — 28---------------- — 7 50 — — gamansömu sögu um manTÍnn^sem fór í leikhús, pótt enginn léki og eniin önnur sál væri í leikhúsinu. Hann sat par sinn ákveöna tíma, hló og lék vuj hvern sinn fingur, klappaði lofi í lófa, pegar eitthvað sérstaklega gott „bar fyrir“. En Hóraz segir að hann hafi annars séð sér og sínura veJ far- borða og kornið vel fram í öliam öðr- um hlutverkum lífsins, eins og ekkert Dyrhólagat væri í kollioum á konum. Svo g æ t u pessir ritstjórar líka verið. En með ofsagreinum sínum hafa peir sýnt, að hyggirdiu koma peim eKki í hag. í>ær eru pannig lngaðar, *ð nú æitu lesendur peirra að segja: „Nei, bitti nú, nú keyrir pó úr hófi fram. Hingað og ekki lengra; pað e r u lak* mörk fyrir ykkar ráðgjaí’ahatri. pið megið ekki beita pví til pess að vinna tjón landi og lýð, og pað gjori pið einmitt með pessum fjandskapargrein- um; pær eru jafnvitlausar ein*og öll ykkar spíritistaflónska, og gjöra ekki meira gagn en ykkar andafargans- húmbúg (var pað ekki Einar sem sagði: You are hatnbug, Sit?) gjörði Jóni haitnum.“ Svona eiga menn að svara pessum ritstjórum. Ef Islend- ingum væri gjarnara að hlæja,enpeim líklega er gefið, mundi ekki líða á lÖDgu, að hlátur-holskeflurnar skyllu yfir pessa „leiðtoga41 og „fyrirbrig<Ja“- búmbúgista, svo að peirra sæist ekki fraœar vottur. K.höfn 3. apríl 1906. Finnur Jönsson. Til Dagiara „ín var þín fyrsta ganga*- Hvert er erindi pittDigfari? Er pað ekki annað en að setjast sem gorkúla á gamla valtýska sorpbauga og reyna að glepja pá, sem fram bjá fara? f>ú byrjar með pví að kaldhamra gamlar og rotnaðar kenningar Yal- týinga og pess anga úr peim ílokki, er kallar sig „Landvarnarflokk“. Að vísú pykist pú vera að setja út á athæfi Yaltýs og sumra fylgjara hans, en slíkt er bersýnilega aðeins til að reyna að draga fagurt skinn yfir flagðið (sjálfan pig), að pðru leyti leynir pað sér ekki, að ætlunarverk pitt er «ð reyna að arpa betur pann vef ósaaninda og útúrsnúninga, sem Valtýingar sífellt reyna að vefa um Heimastjórnarflokkian. — Og láttu nú s.]ð, Dagfari, að pú kannist við sannleikaan.! í>etta og pvílíkt heföum vér vel getað látið afskiptalaust, og förum pví ekki frekar út í það — nema pú gefir tilefni til pess s’ðar — pví vér óttu nst ekki að neinir stingi sig á pví illgresi. — p>að er annað, sem yekur undrun vora og gremju, og pað er að pú skulir vera svo óhygginn 09: óvaiidur að virðingu pinui, að flytja grem pá: „þingmennirnir í Snður- Mulasýslu“, sem birtist i 3. tolubl. pínu p. 31. jan. s. 1. Óhygginn, seg]- um vé , pvi vér búumst við að pú vi jir komast í pyngjur sem flestra landsmxnna, en pað mun ekki opna pér aðgang að peim, að flytja óhróð-. ur utn viosæla raenn, eins og Guttorm Yigbisson alpm. og óhróður og brigsl um kjósendir, eins og pu gjörir í p iiiri gre:n. þ>á skulum vér benda á pað sem aJallega heíir hneykslað oss: 0rvar- Odd ir hefir upp eptir Snæfinni að G. V. é búmn að vera pingmaður S.uður-Múlasýslu í 11 ár, og bætir svo víð frá eigin brjósti: „Já, til óduuðlegs heiðurs lyrir kjösendur!“ Háðsme ki petta getum vér eigi 0ðrn- visi sk’bð en að pað eigi að tákna að G. Y. hati setið á pingi kjósendum til skamraar, our fyrst kjósendur hafa kosið manD sera venð hefir til skamraar, pá er peira einoig skömm að hafa kosið hann. Hér bætir Örvar-Oddur við tveim spurningum, sem sé: „Hvað var Fensmark lengí sýslumaður? eða Stefán Sigfússon lengi prestur?“ Aa pess að leggja nokkurn dóm á pessa rnenn, sem oss finsst að 0. O. he ði geta láti? i friði, p£ finnst oss ótvírætt, að hér meinar 0, 0. að G. Y. hafi verið til opinbers hneykslir; kemur pá fram pað sama og áður, skömm kjósenda að kjósa flikan mann hvað eptir annað —. J>ar seai um slíkau heiðursmana er að ræða sem G. V., íinnst oss petta svívirðilegir árásir og viljum auk pess benda Dagfara á, að vér Tyk- umst ekkeit standa honum á baki hvað heiðatleik snertir ennpí sem komið er, og teljum honum meiri vau- virðu að pessum aðdróttunum í vorn gaið, en oss að pvi, að hafa kosið G V. Ver komum pá að pyDgstu ásökon 0. 0. eða Dagfara sem liggur í pessum orðum: „Eg get sagt Snæf. pað; að mikill hluti, já flestir af peim kjósendum kjördæmisins, sem hugsa nokkuð um heill pess og sóma, eru löngu orðnir preytt’'r á Guttormi Vigfússyni o. s. f.“ |>eir sem fynr löngu eru orðnir preyttir á G. V, eru vitanlega fyrir löngu hættir að kjósa hann, eptir pví hafa peir einir kosið G. V. og verið ánægðir með hann sem pingmann, sem kæringalausir eru um beill og sóma kjördæmisins. Með pví að vér ernm 1 peiria fplu, sem vel erum ánægðir með G. V. sem pingmann vorn, pá hafi Dagfari vanpökk vora fyrir að fiytja orðið. Yér gætum polað dálítið persónnlpgt álas, meðaa ekki felast í pví aðdróttanir um kæringarleysi um velferð fóstuijarðar vorrar, eða ein- stakra hluta hennar. |>egar svo langt er gengið er oss nög boðið, og vér polum ekki mátið. Hver pingmaður er mikilsyarðandi blekkur í peirri keðju, sem á að tryggja velferðarbraut ’ands vor», og pá aðdróttun, að vér viðhöldum peim hlekk, sem vekur hneyksli og veldur skömm, polum vér ekki, og væri pvi kærara að kveða niður en upp pað málgagn, será reynir að gjöra oss að peim pjóðníðingum, sérstaklega pegar pað jafnframt níðir pá menn, sem vér álítum alis góðs maklega. Breiðdal í apríl 1906. Björn R, Stefánsson. Guðni Arnason. Jón |>órðarson. Arni Arnason. J>orvarður Heleason. Eil. Eyjólfsson. Eiríkui- Kr.Breiðdil. Guðm. Pétursson. Jón Jónsson, þovgrimsstöðum. Haraldur Ólafsson Briem. Eirikur Oddsson. Jón Bjarnason, Ólafur Brynjólfsson. Páll Benediktsson Einar Gunnlögsson. Erl. þorsteins*, J>. Mýrmann. Jón Bjprnssön. Siguiður Guðmundsson. Knstján þorsteinsson. Yipfús Gnttormsson. þörður Jónsson Stefán Arnaran. Magnús Guðmundss. Brynjólfur B p nsson. Jón Arnason. Magnús Gunnarss. Magnús þ.#rvarðss; Sveinn Sveinsson. Hpskuldur Jónsson. Arui Jóns'ou. O afur Asgrimssou. Jóhannes Skurðsson. þorsteinn Jónsson Arni Stefánsson. Guðmundur Magnússon. Sveinn B*nediktss. Etnar Benedikss. Guðm. Arnason Björn þórðarsoD. í*ingmannaboðið. Akveðið er að íslenzku pingmenn- irnir dvelji í Danmprku dagana frá 18,— 30. julí í zumar. „Botnia“ er fengin til pess að sækja pá og flytja pá heim aptur. A leiðinui út á Botnía að fara frá Reykjavík 9. júlí kl. 6 um kvöldið, koma víð á Stykkis- hólmi (10 ), ísafirði (11.), Sauðárkróki (11), Akureyri (12.), fara frá Sayðis- firði 15. s. m., og koma til Khatnar 18. s. m. kl. 8 um kvöldið. A uppleið á hún að fara frá Khöfn 30 julí, kl. 10 f. h., koma til Seyðisfjarðar 2. ágúst, pað'an með viðkonra á Akureyri (5.), Sauðárkrók (5.), ísafirði (6.), Stykkishólmi (6.), til Reykjavfkur og koma pangað 7. ágúst kl. 9 f. h. Útlendar fréttir. San Prancisko nær gjöreydd af jaYðskjálfta. 3000 manna farizt. Jafnframt pví, sem Yesuvíus spýr eldi og brennisteini, og orsakar tjón og dauða, pá komu nú fregnir um pað irá Ameiíku, að voðalegur jarðskjáKti hafi komið 18. f. m. í San Erarcisko í Kaliforniu. Jarðskjálftakippurinn varaði aíeins í 3 mínútur, en hann var svo stórkostlegur að á pví auga- bliki hrundu husin niður uunvörpum, og um leið kviknaði í húsunum og breiddi eldurinn sig með feiknahraða nm borgina. Er nú mælt að 3/4 hlut- ar borgarinnar séu gjpreyddir. 3000 mann3 halda menn að hafi farizt og margfalí fieiri limlestir. Bæirnir Sancta Rosa og San Jose, sem eru skammt frá San Francisko, eyðiiögð- ust einnig af jarðíkjálftanum. í San Jose. sem hafði 19 pús. íbúa, erekk- ert hús uppistandandi; Skip pau sem lJigu á höfninui fórust allflest, sam sukku og önnur bárustmeð öldurótinu langt upp á land og brotnufu í spón. Eyöileggíngin og tjónið er voðalegt. 300,000 manna húsviltir. Menn vita enn eigi gjörla hversn eignatjónið er mikið,en álitið er að pað sé um 1000

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.