Austri - 12.05.1906, Blaðsíða 1

Austri - 12.05.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 sinn- um á mámiði hverjum, 42 arkir minnst til næsta nýárB Blaðið kostar um árið: hér á landi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis bojgist blaðið fyriríram (Jpps0gn skrifleg, bundin víð áramót, ógild nema komi~ sé til ritstjórans fyrir 1. októbsr og kaupandi ,sé skuldlaus fyrir blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan, eða 70 aura hrer þumlungurdálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XYIAr Seyðisfirði 12. maí 1906. JffB. 15 Verzlunin ,FRAMTH)IN TSf bók. í tanpir hesta til útflutnings í stunar - Sönraleiðis kaupir veralimin fé á fæti í haust til útflutnings. Matthías Jochumsson: Prá Danmörku. Nokkrir fyn'rlestrar til fróðleíks og skemtanar, ásamt kvæðum og myndum. Kaupmannah^fn 1906. A kostnaZ Gyldendals bókaverzlunar, Norræna Porlag. (4+) 212 bls. 8vo„ Búnaðarskolinn á Eiðum óskar að peir menn gefi sig fram fyrir 1. júní, sem gjöra vildu tilboð í byggingu á nýju, vgmduðu akólahúsi, að stærð 24 -j- 14 al., tvílypt, með kjallara undir. í 0ðru lagi óskast tilboð um útvegun á efnivið (trjámt borðvið, pappa, járni, cementi), upp fluttum á Selfljótsós. Menn snúi sér tíl undirritaðrar stjérnarnefndar skólaas, sem gefur nánari upplýsingar. P. t. Vallanesi 9. apríi 1906 Bj0rn Hallsson. Jón Bergsson. Magnús Bl.Jónsson. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern laugardag frá kl 3—4 e. m. ^ingmanna- boðskapuriim, Heimboð konungs vors og Rikis- pingsins danska átti ekki lengi vel vinsældum að fagna hjá draugafélags- blöðunum, /safold og Fjallkonunni. |>ær voru báðar sanníærðar um, að petta væri alt saman svikráð og und- irferli frá Dana liálfu af versta tagi. peir ætluðu nu að drekKa íslenzka al- pingismenn fulla, og láta pá síðan af- sale sér landsréttindunum gjörsamlega. Hver greinin rak aðra í blöðnm pess- um til að hæðast að pessari „matar- ferð" og gjöra hana sem allra mest tortryggilega, sem ekkert vit væri { fyrir „pjóðræðismenn" að taka pátt í. peir væru ekki svo sterkir á svellinu, að peir mundu pola slíkar góðgjörðir — í 0llu falli væri ekkert vit að leiða pá, út í slíka freistni, — úr pví að einvaldi generalinn og draogafélags- presturinn fengu ekki að vera nær- staddir til að passa upp á pá, að peir ekki færu sér að voða í pólitíkinni, svona mettir af góðum mat og sætu víni, eins og Danskurinn mundi gj0ra pá. Nei, þjóðræðisliðar ættu að sHja heima, fara hvergi út í slíka frðistinga- för — éta sinn pjóðræði?mat heiraa undir verndarvæng einvalda generais- Ins og síra Einars í hjáleigunni. |>að væri peim hollast. En Landvarnarmenn voru vitrari þegar í upphafi. peir sáu pað i hendi sér að pað var hin mesta ósvinna og ókurteysi að forsmá boð konungs og l0ggjafarpings Dana, ng skildu pað einnig, að hér væri pó leikur á borði ftð sannfæra sig um, hvort danskir l0ggjafar væru nú óíáanlegir til, að láta oss fá landstjórafyrirkomulagið, sem Landvarnarmenn álíta oss hent^ ugast. Og svo gjörði Skúli landvarnar- geralaum einvelda og síra Einari í hjáleigunni pá glennu, að vera dálítið viðsýnari heldur en pe.'r. Skúli er sem sö skýnugur vel. Hann sá pað í hendi sinni, að pað mundi ekki vera hyggilegt fyrir ráðherraefni, að byrja 4 Því við nýjan konung, að „fornerma" hann blóðugt, forsmá heimboð hans og svo fcann honum að hafa dottið í hug' að petta mundu vera rað Dr. Valtý^ að pjóðrœðisflokks. pmgmenn kæmu ekki frá Mandi, svo að Dr. Valtýr gæti sjálfur mætt einn sem peirraum- boðsmaður og „æðsta vera" og gjört á pann hátt sínar hosur grænar. Nei, Sktó sá við lekanum, kallaðí saman þjóðræðisflokkstjórnarfcnd og lét par samþykkja, að piggja boðið og leyfa þmgmönnum „sínum" að fara. Og nú nrðu peir generalinn einvaldi og síra Einar í bjáleigunni að setjast nl°nr og „fóðra" kúvending sína í málgögnunum sínum, og lýsa nú há~ tiðlega yfir pví, í Isafold og FjaU- konunm, að eiginlega hafi peir alla tíð verið allra manna trygfrastir heima- stjórnarmenn; meira að segja há-bene- diskir, landstjóra-elskendury en að ást peirra á Valtýskunni með ráðherrra,* stjorn mila vorra út í K höfn, hafi b»rf T-e"ð.nt.a" á ÞeiN, bara svona „dalarfull fynrbrigði". „Jú, gaman er að börnunnm", saeði karhnn, hann átti 7 fífl 0g hið 8 um- skipting. Hjartur, petta er göð bók,fróðleg og skemti- leg. Mörgum manni mun pykja ánægja að lesa hana. Hún er fallega útgefin og með 76 myndum. Rúmur tjórði hluti bókarinnar er kvæði, og lýsir skáldið í peim bæði nátturunni og lífi manna í Danmörku. Sum kvæðin eru um einstaka menn, svo sem Kristján konung áttundí, er erdurreisti al- pingi, og pjóðskörunginn Grundtvig gamla; sum eru um einstaka viðburði. Af kvæðunum um náttúrana er eitt um hið fríða Eyrarsund, annað um Sjáland, priðja um Jótland, fjórða um Suðurjötland, Einnig er eitt kvæði um Kaupmannah^fn, annað garaankvæði, iýsing Hrólfs í Hólam á Höfn, priðja Halnarvist og leiðsluljóð Eggerts Ólafssonar, fjórða Hafnarsæla. pá kveður síra Matthías einníg um Gefjun, er hún dró Sjáland írá Gylfa, ura Grotta og hiaa fornu Hleiðru, og um dómkirkjuna í Hróarskeldu. 1 kvæðum pessum koma í ljós allir kostir síra Matthíasar sem Ijóðaskálds, en peir eru pjóðtcunnir og paif eigi að lýsa peim. pótt eigi væri annað í bók pessari, en kvæði ein, mua di mörgum pykja gaman að l<ta i hana. Kvæðin í henni eru svo löng og merk, að pau ein eru fyllilepa á við meðal kvæðabók, og hana i betra lagi. S(ra Matthías er eítt aí hinum merkustu Ijóðaskáldum, sem ísland á í eigu sinni, en hann er alls eigi atkvæðahöfundur í ódundnu máli. I bók pessari lýsir hann með óbundnu méli Eyrarsundi og Kaupmannahöfn, Sjálancli og hag bænda. pað er heldi r stutt og sundurlaust, eins og hann segir sjálfar, enda knýr hann hörpu- strengina mest í pessum kafla bókar • innar. í síðari og meiri bluta bók&rn innar skýrir hann frá Kristjáni átt- unda og hag Dana undir lok einreld^ isins, blóroæfi danskra bókmennta listamönnum og vísindaraönnum, vís- inda8tofnunum og fél^gum, alpýðn- menntun og lýðháskólum. pa er ali- langur kaíli um stjórnarskiptin 1848 pá er Danir fengu pjóðfrelsi, og öfriðinn 1849—50. Að lokum er 9. kaflinn, lýsing á Islendingum og Dön- um. Allir pessir kaflar ern mjög fróðlegir og svo vel ritaðir, að m^rgum manni mun pykja gaman að lesa pá. Síra Matthía8 hefir aldrei áður ritað jafn skipalega óbundið mál. r Síra Matthíasi tekít betur að lýsa Islendingum, en dr. Valtý Guðmunds- syni í „íslands Kultur", sem hann minmst töluvert á í bðk sinni og eigi að öllu réttilega. Einmitt annar L Þnðji kaflinn í bók dr. V. Ouðmunds- sonar um lyndiseinkunn /slendinga og stjórnaríkipunarbaráttuna hafa báð;r mistekist. Einnpýzkur vísindamaðúr hefir sagt að lý81ngin á fsiendingum vœn svo 3læS5, að hun ein gerði að verkum, að bókin væri vond bók og gerði Islaadi meira ógagn en gaPn. Hann kvað orð dr. V. Guðmiindssonar A bls. 22 um Islendinga, að peirvildú draga allt ágætt eða framúrskarandi niður f skamið, vekja svo mikinn ó- Þokka meðal útlendinga á íslending« Síra Matthías dæmfr nú öðruvísi um íslendinga. Hann leggur Baíal- aherrinna & hin romrnu og afmörkuðu hfs-og Ixfnaðarskilyrði vor" og er Það eflaust rétt. Lífskjör vor Um Þftsnnd ár hafa eflaust ráðið mestu í rnyndun skapseinkunna vorra og hæfi- ieikatmiklu meira, n pðtt ^ norrœna landnárasmenn hefðu blandað bloðiviðlra. „Einangrun landsmanna" segir sfra Mattbias „bæði fit á við gagnvart öð;um pjö3„m) og inn e a heima fynr, hefir mest olla3 sér„ lund peirra, fáíyndi og tortryggni«. Eigr heldar hafa íslendingar ^rðið fjrn- hernað,, ein3 og aðrar ... íeir hafa ald.ei risið allir upo sem emn maður tiJ pess að verja fj0r sitt o% frelei fyrir óvinaher, eins og aðrar Þjoðir. „Hver kotungur sat óhultur í sinu hreysi", segi- höfundurinö. En emnig pað var ein orsokin til „ð f^gta felag«leysið og mðnrdrepa traust os trú á samtökum". Eg vil hú spá pví) að á næstu ár- um mnm myndast allmikill félags- skapur, samvinnafélagsskapur eða sameignarfélagsskapur meðal Isíend- mga, einkum meðal bænda. All-mikill áhugi virðist vaknaður bæði á Suður- og Norðurlandi og víðar. Margir hinir vitrastu bændur eru farnir að sjá, hÝe pað er nauðsynlegt, og að Þeir einungis geta fært ýmislngt í kg hjá sér og tekið nauðsynlegum fram- forum með samvinnufélagsskap. En Það væri parft verk, að fræða almenn ing um samvmnufélagsskap, pTí að án fræðslu er ómögnlegt að koma honum ás og hann getur eigi heldar Jrifistán lýðmenntunar. Islendingar pyrftu að eignast góða, fræðandi bðk um sam- vinnufélagsskap í Danm0rku og á Englandi. pað mundi borga sig pns- und sinnum. Kaupmannahöfn 15. marz 1906. Bogi Th. Melsteð.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.