Austri - 12.05.1906, Blaðsíða 3

Austri - 12.05.1906, Blaðsíða 3
NR. 15 AUSTRI 59 „Peussen“ og ieipzig, hafa pegar komið inn með afla. Hið fyrnefndu með 30 tonn af fiski í byert skiptiog hið síðarnefnda einu sinni með 25 tonna Veðrátta er mjög kold nú á degi hverjum, frost og hriðaihraglandi. Liggur snjór hér alveg mður að sjó, pó mun mikið minm snjór hér en nyrðra. Skip. „O 11o"VV athne" (Houeland) kom að no.ðan 5. p. m. Hingað komu: frú Solveig Jónsdöttir á'-amt syni sínum, fiöken þórunn Stefsnsdóttir, Hermann Steiánsson mótormaður o. fl. „M j ö 1 n i r“ (Endresen) kom frá útlpndum s. d. Farpegjar: Q-uðm. Hannesson læknir, kaupm. Asgeir Pétursson og Jóhannes Jósepsson, og stud. jur. Sigurður Guðmundssod, er á að hafa á hpndi ritstjórn Dagfara meðan Ari Jónsson ycrður hér settur sýslumaður. „J/jölnir“ kom hmgað moð Mótor- bát, sem ve,zlunarstjóri E. Th. HalL grím3»on hefir keypt. „H ó 1 a r“ (0rsted) komu að nor’ian 7. p m. Höíðu hieppt yerstu veður á leiðinni norður. Voru a’eins komn' ir norðnr undir Vopnafjörð, er ofvið- rið skall á cg lágu t’l drifs 2 sólarhringa Skipið fói fram hjá Borgarfiiði nú á snðurleið vogna ósjóar. Er Borg- firðingum pað mikill ógreiði. Egjll“ (Arnesen) kom hingað 7. Eór sama dig áleiðis til Bergen tii pess að sækja menn pá er eiga að vinna að lagningu ritsímans hér í sumar. „S k á 1 h o 11“ (Larsen) koro hingaö 7. p. m. einsog um er getið á öðrum stað hér i blaðinu, til að laka kol. Með skípinu var fjöldi farpegja, par á meðal Pétur kaupro. Bjarnarson af Isafirði. Skipið ætlaði héðan bemt til Isafjarð&r, og svo paðan áætlunar- leið til Reykjav kur. „B, i n g f o n d“ (eufuskip) kom 8. i>. m. með kol til peirra 8t. Th. Jóns- sonar, Sig. Jónssonar og Jóns Stef- ánssonar. „Vesta" (gufnskip fiá Bergen) kom s. d. með salt til sörou manna. „E1 i s a“ (seglskip) kom i gær með saltfarm lil ímslands. VTerzlnnin 0. W athnes ÁrviD^or seyðisörði hefir nýlega fengíð miklar birgðir af vörum, og skulu hér greindar nokkrar tegundír, svo sem: Skófatnaðttr ýmiskonar fyrir konur og karla. — Alnavara fjölbreytt, par á meðal Stumpasirz og Plauel með öllum regnbogans litam. Ennfremur ljómandi Sjalklútar, RÚmteppi, Borðdúkar, Vasaklútar, hvitir og mÍ3litir, Hanskar ro. m. — Kaffibraiíð margar tegundir, og mikið af Nýlenduvörum. — Staugasápa, Handsápa, Skeggsápa og Ilmvatn. JARNV0EHR svo sem: Beizlissteugurjsteð, Oliumaskiuur með 2 og 3 kveikjum, Katfiköuuur og Katlar Brauðbakkar, Hnifaper o, fl. Farfi, hvítur, svartar gulnr, rauður og grænn o. s. frv. o. s. frv. Avalt nægar birgðir af góðum Húskolum og hinum ágætu ensku „Steamw-Kol.um. SAMSKOT tii Helga Jónssonar Áður auglyst J. Vilborg T. Imsiand T Ií I \ V I I> II K væntanlegur innan skamms og skal peim sem purfa að byggja bent á, að hvergi mun fæst timbur en hjá BETítA eða ÓDÝRARA 0. WATÍINKS ARVINGER, Seyðislirði. P-a-p-p-i. Allir, sem pnrfa að fá sér pappa, ættu að snúa, sér til T. L. Imslauds, Seyðisfirði sem útvegar allskonar pappa, með veiksmíðjuverði hingað kominn. Veggjapappi í 45 □ al. rúllum á kr. 2,50 pr. rúllu. Milliveggjapappi asfaltaður - 45 -------------- — 5,00 — — pakpappi - 45 ----— —--------- 7,25 — — Asfaltaður pakpappí, bezta tegund - 23----------«• — 7.50 — — Kr. ] 28,70 1,00 2,00 2,00 Yerzlimin ,Framtiðin6 er birg af alskonar vörnm, Nýkomið mikið af INNANBÚDARV0RUM, sem keyptar eru beint frú Englandi, p>ýzkalandi og Danmörku. Nánar í næsta blaði. Samtals Kr. 133,70 BÆKUR nýkomnar til nndirritaðs: „Bern öveðursins“, „Kyublaudua stulkau“ og „ A1 Jin gism annata 11845—1905 “. Bækur pezsar, ásamt hinum öðrum bókum, sem eg hef til útsölu. fást eimiig bjá kacpm. Helga Bjornssyni Borgarf., kaupm. 0. J. Lilliendahl Vopnafirði og M. Metúsalemssyni Bnstarfelli. Seyðisfirði 5. maí 1906. Einar Metusalemsson. Gnllfalleg sjol (hrokkin) með gjafverði selur. STEFAN I. SVEIASSOA. Vestdalseyri. Bexti sterKasti og ódýrasti Skolatnaður á Seyðísfirði íæst eins og margra ára reynzla hefir sýnt og sannað i verzl an Sig. Sveinssonar. SEYÐISFIRÐI Kvennfölkið ætti að líta á- Peysufataklæðið, ensku vaðmálin, háliklæðin og sjölin Eramtiðin. 1 VERZLANINNi Hjölhestar. Hjólkesta og allt peim tilheyrandi útvega ég frá vandaðri verksmiðju & Uýzkalacdi, Allt mjög ódýrt. Fljót og skilvís afgreiðsa. Borgun parf að fylgia um leið og pantað er. Múla í Seyð’sSrði 3. maí 1906. Guðm. Guðmundsson. Hvað er „Minimax“? J>að er hið handhægasta nýjasta og bezta slokkviáhald sem til er. Með pví bafa, á petm stutta tíma siðau pað var fundið upp, verið sbzuktir 18 00 húsbrunar. „MINIMAI* hefir pegar fyrirbyggt Jutða og eigna- tjÓQ sem nemur miljó'uim króna Ekkei t slpkuviáhald nema „MIN 1- M A X“ polir geymslu í margra gráða frosti, ekkert er eins liandbægt, ekkert nema „M IN IM A X“ polir margra ára geymslu an pess að láta ásjá eða tapa nokkru af krapti sinam. — „MUVIMAX“ er svo nauðsyn- legt áhald að pað ætti að vera í nverju einasta húsi á íslandi. Einkasali fyrírlsl*nd oí: Færeyjar; JAKOB GUANLOGSöOV. _____Kaupipannahpfn K. Seyðisfjarðar Apöthek kaupir allar tegundu af fuglaeggjum, t. d. Arnar , Falka-, Hrafns-, Him- brima-, Lóma^ Kióa*-, og Rjúpu-egg o. fl, Hærra verð gehð, ef öll egg fást úr hreiðri. Erik Erichsen. 1J tgefeudur: etfinriar cand ph.il Skapti Jósepssonar. Abyrgðarm.: Porst. J. d. Skaptasen, Pr«* tsm A*etr*

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.