Austri - 19.05.1906, Blaðsíða 1

Austri - 19.05.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 sinn- um á mánuði hverjum, 42 arkir mianst til næsta nýára Blaðið kostar um árið: hér á lindi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi l.júlí hér a landi, erlendis bojgist blaðið fyrirfram Upps0gn skrifleg, l»undi» rið áramót, ógild nema komi~ sé til ritstjórans fyrir 1. októb«r og kaupandi sé skulálaus fyrir blaðið. Innlandar auglýsingar 10 aura línan, eða 70 aura hv«r þumlungurdálks, og hilfu dýr- ara á fyrstu síðu. XTIAr Seyðisflrði 19. maí 1906. HB. 16 Uppboðsauglýsing. Samkvæmt ákvörðun skiptafundar 9. p. m. í búi „Síldveiðafélags Seyðis- fjarðar", verður húseign félagsins á Fjarðarströad hér í bænum, með lóðarréttindam er henni fylgja, boðirj upp á 3 opinberum uppboðuni, sem haldin vería laugardagana 30. júní, 7. og 14. júlí næstkomandi, kl. 12 á há- deg;; tv0 fyrri uppboðin hér á skrifv stofunni, en hið síðasta við húseignina sjálfa. í sambandi við síðasta tippboð (14. júlí) rerðar á sama stað selt ýmislegt lausafé tilheyrandi sama felagi, svo sem: síldarnætur, kjaggar, tóverk dreggjar og 6—700 tómar síldar- tunnur. S0luakilmálar verða til sýnis á upp- boðunum. Eignir „Síldveiðaíélagsins" á Reyð- arfirði: hús, me3 bryggju, bátar, salt og tunnur, verða seldar um sama leyti, eptir nánari auglýsinga sýslu- mannsins í Sctður-Múlasýsiu. Bæjaríógetinn á Seyðisfirði 11. maí 1906. P r. Jóh. Jóhannesson. Ari Jónsson —settur.— AMTSBÓE^ASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern kugardag frá kl 3—4 e. m. LandMiiaðarsköliim i Skaarup stendur suðaustan á Ejóni í fögru skóg^ og akurlendi, par sem skiptast á skógar, akrai* og iðgræn tún. Fjón er meðal hinna dönsku eyja raíntoguð fyrir náttúrufegurð og frjósemi. Með grein pessari vil eg leyfa mér að vekja athygli íslenzkra landbúnað^ arnemenda á pessum skóla, peim, sem útskrifaðir eru aí* búnaðarskólunum og ætla að leita sér frekari menntunar í landbúnaðarfræði, en vilja hafa meiri undirbúnisgskennslu, til pess að stunda nám við 'andbúnaðarhaskólann í Kaup« mannah^fn með góðum árangri. ftitgjörð, er komið hefir út f. á, um skólann í Skaarup, eptir skólascjórann par, lýsir vel skólanum pg er pess verð að bún verði kunn hér á landi, hún hljóðar panm'g: I1 o r m á 1 i: Kennslan fyrir landbúnaðarnomend^ ur við binn konunglega dýralækninga- og landbúnaðarháskóla krefur tölu- verðrar undirbámngsajenntunar. pá, sem sækja pessa skólastofnun, skortir opt pessa undirbúningsmenntun. Við Það koma mistök á námið og kennsl- nna, sem er preytandi bæði' fyrir pró- fessorana, og pá, sem kennslunnar njóta, og kemur til leiðar að árangur- inn af lærdömstímanum verður eigi svo mikill eins og hann hefði getað orðið, ef nemendurnir hefðu fengið rétta undirbúningjmenntun. peir sem ekki hafa tekið undirbún- ingspróf (Præiiminærexamen), hafa hingað til að mestu leyti látið næpja pá menntun, er peir hafa fengið á lýðháskólam og landbúnaðarskólum, annaðhvort við vetrarnám á peim eða pá við sjálfsnám undir umsjón kenn- ara, á t'manum irá mai—ágúst. Kennsla pessara skóla gengur samt meira i p? átt að fræða menn um lífið og störf pess, heldur en að )æra hinar vanalegu lærdómssetningar, sem kennsla landbúnaðarháskólans byggist á. Sökum pessa setti félag danskra landbúnaðarkandidata á stofn undir-* búningssköla með 3ja mánaða veru, fyrir pá, sem ætluðu sér á landbún.-. aðarháskólann sem landbúnaðarnemar. pessi skóli var ekki sízt æílaður peim sem höfðu verið á lýðháskóla eða landbúnaðarskóla við vetrarnám, og sem svo á eptir óskuðu sér hinnar nauðsynlegustu m«nntunar í hinum al- mennu lærdómsgreinum. En nú er pessi skóli hættur, mest af pví, að pað er kostnaðarsamt fyrir nemend- urna að búa í Kaupmannahöfn. „Undirbuningskennslas a, Skaarup landbúnaðarskóla frá 3. maí—30. júlí. Hér í Skaarup eru margar kennslu- stofnanir, og við að athuga pað varð mér ljóst að landbúnaðarskólmn í Skaarup hefði góð skilyrði til þess að geta safnað góðura kennslukröptum til undiíbúningskennslu fyrir pá, sem ætla sór að fara á landbúnaðarhásKól- ann til að taka próf sem laudbúnaðar-* kandidatar, jpetta er nú komið til framkvæmdar. Undirbúningskennslan byrjar 3. mai o« endar 30. júlí. Kennslugreinirnar eru: 1. D a n s k a og s k r i p t, par til heyrir: málfræði, supdurliðun og atíla- æfingar, og æfing í góðri skript. Kennari: Yfirkennari Peterseu Skaarup. 2. |> ý z k a. Takmarkið er a.ð gjöra nemendurna færa um að geta lesið Þýzk bókvísindj. Kennari: Cand. mag. Mossin, kenn- ar" við Svendborg realsköla. 3. Talnaí'rœði, lærð hin rjauð- synlegustu atriði i talnafræðiog flatar- og rúmmálsfræði. Kennari: Hansen, kennari við æf^- ingaskóia kennaruskólans í Skaarup. 4. Eðlisfræðisleg landa- íræði,kennt nm afst^ðu' hinna ýmis- legu landa með till'ti til jarðvegar og Inptslags. Kennari: M^ller, landbúnaðarkenn- ari. 5 Beikningnr. pað, semkennt verður í reikningi fer eptir pví, hvað hver og einn nemandi kann áður. Kennari: M^Uer, landbúnaðarkenn- ari. 6. Efnafræði. Kennslan í eína- fræði stefnir að pví marki að láta nemendur skilja í efnafræði. Kennari: Möller landbúnaðarkeanari, 7. Dýrafræð i. í dýrafræði er keDnd náttúrusaga dýraríkisins, sá hluti dýrafræðinnar, sem er tekmn við hin almennu i ndirbúningspróf, og sem dýrafræðiskennslan við landbúnaðar- háskólann krefst. Kennari: Söndergaard skólastjóri. 8. Grasa'fræði. par er l0gð mest stund á sköpulags fræði jurtanna og að pekkja pœr. Kennari: Söndergaard skolastjóri. pessar namsgreinir eru kenndar að svo roiklu leyti sem álitið er nauð- synlegt til þess að fá góðan árangur af kennslunni við landbúnaðarháskól- ann. Tímatalan í hinum einstöku náms- greinum er pannig: Danska 5 tím. á viku alls 60 tím. Skript 2 — - — — 24 — pýzka 4 — - — — 48 — Tnlnafræði 7 — « — — 84 — Eðlisl.landaf 3 — - — — 36 — Reikninsur 2 — - — — 24 — Etnafræði 3 — « — — 36 — Dýrafræði 2 — - — — 24 — G-rasafiæði 2 — - — — 24 — Alls 30 tím. á viku, alls 360 tím. Við petta bætast nokkrir tímar: Æfingar í að halda fyrirlestra og í gönguferðir, Einu sinni eða tvisvar um vikuna verða farnar skemœtiferðir til ýmsra héraða hér á Suður-Ejðni ogtilnæstu eyja, Verkefni pessara ferða er að læra að pekkja jurtir sem vaxa sjáifkrafa,og sem pessi héruð eru auðug af, einnig tii að sjá nokkur fyrir- myndarbú og aðrar framkvæmdir við- víkjandi landbúnaði. Um leið er kom- ið á hina mörgu staði, sem nafntogað- ir eru fyrir náítúrufegurð í pessum héruðum. Fyrirlestraæfingarnar og g0aguferð- irnar eru undir umsjón Söndergaards skólastjóra. Námsgreinarnar eru kenndar bæði með fyrirlestrum og með pví að hlýða yfir. Td pess að geta fylgzt með verða menn að vera iðnir utan tíraa. Til stuðnings við kennsl«na hefir skólinn margskonar s0fn, tilheyrandi edlisfvæði, efnafræði, grasafræði, sundurlimunarfræði (Ana- tomi) og dýrafræði.Sýningar-ekra með c: 120 ræktunarjurtum er einnig til við skólann Skóiagjaldið er 37 kr. á mánuði fyrir fæði og kennslu. par fyrir utan er borgað fyrir 1 maEn&herbergi 4 kr. á mán. og 2 mannaherbergi 2 krónur á mánuði. Nemendaherbeigin. A skólaaum eru ágæt nemendaher- bergi. A hverju herbergi er: borJr stólar, fataskápur, ofn, lampi og rúm fyrir 1 mann, með dýnu. Rúmföt og handklæði verða nemendurnir að koma raeð. Líka væn gGtt fyrir nemend- urna að hafa með sér hengi úr lér- epti fyrir fataskápinn, til pess að varðveita fötin fyrir ryki. Nemend- urnir verða sjálfir að kosta ljós og hita í heibergjunum. Rúrafötin er bezt að senda í poka nem ferða- gós, til pess að pau komi til Skaarup um leið 02 nemandinn. Lífið á skólanum. Dagurinn byrjar með morgunbæn- um, og endar "með kvöldbænura. pegar kennslan er enduð, búa nem ndurnir sig undir yfirheyrslu og fyrirlestra næsta dag. ^eir nemendur, sem hafa litla menntun í einu eða 0ðru, geta fengið aukakennslu á kvöldin. A skólanum er lestrarstofa, par sem dagblöð, vikublöð, tímarit, skýrsl- ur og bækur liggja til afnota fyrir nemendurna. par hafa nemend- urnir leyfi til að sitja og lesa. Einnig er, nemendunum leyfi- legt að sitja og ganga í garðinum svo lengf sem peir vi.Ija. Yfir höfuð böfum vör pað pannig, ' að nemendurnir ganga út og inn hjá kennurunum pegar peir vilja, ef pað er eitthvað sem peir ekki skiija, en vilja fá útskýringu á. Bezt er, að aemendurnir álíti sig sem heima, og að pað sé einlæg um- gengni milli nemencZa og kennara, svo ánægjublær geti hvílt yfir skól- anum. Skaarup landbúnaðarskóla. Chr. Söndergaard, skólaítjóri." pví fé, sem varið er úr landsjóði til að s.tyrkja unga og efnilega landbún- aðarneaaendur til eð sækja erlenda bún- aðarsköla, er jafnan vel varið. Island parf að fá vel iærða og duglegaland- búnaðariræðinga. pegar spurt er ura hvort hentara muni vera fyrir Islend<« inga, að stunda búnaðarnám í Noregi eð* Danmörka, pá gv&ra eg hiktaust: i Danm^rku. Að vísa er loptslag og búnáðarhættir Noregs að sumu leyti líktog á Islandi, en petta er alls ekki til fyrirstoðu buvísindanámi íslend- inga í Danmörku, peir eru líka rétt- hærri par eti í Noregi. Sá, sem t. d. fær góðan vitnisburð að enduðu undir- búningsnámi á skólanum í Skaarup og kynnir sig sem duglegan, reglu > saman og áhngasaman námsmann á" landbúnaðarháskólanum i Kb0in, hann fær fjárstyrk, ef hann parf og sækir uai hann af dönskum opinberum sjóð- um og legötum. Slíkiim riámspiitnm er einnig veittur mikill íjárstyrkur béðan af andi. J. Eiriksson

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.