Austri - 26.05.1906, Blaðsíða 1

Austri - 26.05.1906, Blaðsíða 1
JBlaðið kemur út 3—4 smn- ■ ■ m á mánuði hverjum, 42 srkir minnst til næsta nýárs ,;laðið kostar um árið: hér á landi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gtjalddagi l.júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyrir fram Upps0gn skriíleg, bundin við aramót, ógild nema komi- sé til ritstjóran3 fyn." 1. október og kaupand. sé skuldlaus fyr:r blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura iínan,eða 70 aurahrer þuínlungur dálks, og hilfu dýr- ara á fyrstu síðu. XTI Ar Seyðisfirði 26. maí 1906. BfB. 17 Uppboðsauglýsing. Samkvæmt ákvörðun skiptafundar 9. p. m. í búi „Síldveiðafélags Seyðis- fjarðar1*, verður húseign félagsins á Pjarðarströnd hér í bænum, með lóðarréttindum er henni fylgja, boðin upp á 3 opinbernm uppboðam, sem haldm verða laugardagana 30. júní, 7. og 14. júlí næstkomandi, kl. 12 á há- degi; tvp fyrri uppboðin hér á skrif- stofunni, en hið síðasta við húseignina sjálfa. 1 samhandi við síðasta nppboð (14. júlí) verður á sama stað selt ýmislegt lausafé tilheyrandi sama félagi, svo sem: síldarnætur, kjaggar, tóverk^ dreggjar og 6—700 tómar síldar- tunnur. Spluskilmálar verða til sýnis á upp- boðumrm. Eignir „Síldveiðafélagsins“ á Reyð- arfirði: hús, mel bryggju, bátar, salt og tunnur, verða seldar um sama leyti, eptir nánari anglýsingu sýslu- mannsins í Suður-Múlasýsiu. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 11. maí 1906. Pr. Jóh. Jóhannesson. Ari Jónsson ■—settur.— AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern laugardag frá kl 3—4 e. m. Eigum vér að fá landstjöra? Jón Jónsson sagnfræðingur heldur pví fram, að nú sé hentngur tími til að fá landstjóra samkvæmt frv. Bene- dikts Sveinssonar er síðast var sam- pykkt á alpingi 1894. Hugmynd hans er, að pingmenniinir noti svo vel þann tíma sem peir standa við í Höfn í sumar, að peií fái pví íramgengt við konunginn, að vér fáum landstjóra. Eg get ekki fellt m:g við þessaskoðun, og pað af tvennu; fyrsta lagi af pví, að pó pað væri i alla staði eptir- sóknarvert að fá landstjóra, pá er pað alveg oíætlun að ætla pingmdnn- nm vorum, að peir tari aðflytja póli" tískar bænir fram fyrir konung í pessari för,par »em hin rétta boðleið er svo greið og óflókin með ávarpi frá alpingi sjálfu. Eram yfir pau áhrif og pað vinapelj sem vakna kann við pessa stuttu viðkynningu, höfum vér enga ástæðn og engan rétt tíl að heimta. Hitt væri að bera sig að sem pólitíska beiningamenn framar. i konunginn og hina dpcsku pjóð, og væri oss sjálfum að pllu leyti ósam-< boðið. En svo er hitt, að eg er alls ekki eins sannfærðnr um nauð'syn og notagildi landstjóra-fvrirkomulagsins fram yfir pað lyrirkomulag sem nú ert eins og nafni minn virðist vera. Hugsunin í landstjóra frv. er sú, að konungur skipi hér landstjóra, er sé búsettur hér á Jaodi og hafi fullt konungsvald til að framkvæma alla stjórn í s é r m á 1 u m landsins, prjá ráðherra he6r hann sór við hlið, er bera ábyrgð á stjórnarathpfn allri gagnvart alpingi. Með landstjóranum mynda peir landsráð. Stjórnarskrár- breytingar getur konungur einn stað- fest og lögum öllum getur landstjóri skotið til konungs til staðfestingar. Hvað var pað, sern vakti íyrir mönnum á árunum 1885—94( pegar petta frv, var sampykkt á alpingi? J>að, að fá stjórnina búsetta í landinu, og til pess virtist petta pá eina ráðið. Auð- sætt er, að ekki hefir hugsjónin verið sú, að í kringum landstjórann myndað- ist hirðiif með dýrðlegum fagnaði, J»yí að launum vorn honum aðeins ætlaðar 10000 kr. og hverjum réðherra 5000 kr. eða minna en landritarinn heör. Ekki mundi tiginbornum mönnum, sem pó er vant að skipa í slika stoða, hafa pótt landstjóra-staðan eptirsöku- arverð. Athugum petta nðnara. Meðan konungurion var einvaldur, hlutu ráðgjafar hans vitanlega að vera návistum við hann að staðaldri til að aunast með hooum eða fyrir hann 0II stjórnarstert, en meðstjórn- arskránni skipti konungur valdinu milli sín og pingsins. Eptir pví ssm árin hafa liðið, hefir alpingi smáraman haft meiri og víðtækari afskipti at lands- málum, pá vaknar líka með nýjum krapti pörfin á pví að hafa stjórnina ' búsetta í landinu sjálfu. J>etta höfnm vér fengið með stjórnarskrárbreyting- unni 1903, er ráðherrann varð bú- settur hér. Aður var kennjngin: ráð- gjafinn p. e. sá stjórnandinn sem á- byrgðina á að bera, verður að vera við konungshlið,nú er brevtt paanig,að ráð- herrann verður að vera við pingsins hlið p. e. hjá pjóðínni sem hann á að stjórna. Með öðrum orðum: punga- miðja valdsins er fiutt frá konuuginum til píngsins eg er búseta ráðherrans bezta sönnun og jafnframt trygging fyrir pví, að svo verði. En við pevsa mikilvægu breytingu höfum vér ein- mitt fengið pað sem mest var sótt eptir með landstjóra frv, — Mikið af pví fylgi, som landstjóra frv. fékk, mun pað einmitt hafa átt að pakka pessú atriði. Ekki svo að skilja, að eg só útaf fynr sig mótfallinn landstjórastjöm, en eg er á móti henni eins og hún var útbúin í frumvarpinu 1893—4. Mér dylst ekki, að vér fáum aldrei landstjórastjórn nema með töluverð- um tilkostuaði um fram pað sem er; og eins finnst mé' ótækt að landsfjöri eigi að geta skotið allri lagastaðfest- ingu frá sér td konungsins. En pegar pess" tvenns er gætt, pá pykir mér vafasamt, hvo t 1 indstjórastjörn er eptiisóknarverð, fram yfir pað fyrir- komulag sem nú e Sé pxð rótt, að Danir eða réttara saet D inast]ó'n, sækist eptir pví að hafa um of afskipti af sérmálum vorum og óparfa eptirht með lagxstarfi p ngsins, pi er auð ætt að henni er jnnxn hxndar að tá konung til vð á~ sktlja sér ligastað estinguna í pllum peim málum se n að einhverju leyti snerta samband vort við Dani. p>að er pví i meira lagi v i ásamt hvort í pessu atriði yiði munurínn mikill. Eg hefi allr tlð litið svo á, að pað væri nauðsynlegt að Í Jaud hefði ein- hvern falltrúa í ríkljráðinu til að sjá uu I 1 sndshag, og að ríkisráðs^eta ráðherraus væri pví dýrmœtnr ré tur, en ekki ófagn- aður, 03 pví teldi eg < kki framför í pví, að hafa hér la< dstjóra, ea engan fulltrúa í ríkjsriðinu. í stnttu máli, eg fæ ekki séð, að frá þvl sem nú er ynnist nokkuð pað, er geti gefið á- stæðu t’l að g öra landstjórastjórn sérstaklega eptirsókuarverða. H'eimastjórnarlynrkornulogið hefir reynzt oss vel þennan Jutta tíma sem at' er; lát im oss reyna pað betur, og fyrst pegxr oss hefir v xið svo fiskur um hrygg, að vé'- ve;ðurn færir um að launa lanastjóra só'nasamlega, er ástæða til að brevta til; pá tökum vér líka skrefið úk Eáum sérstakan ráðríjafa fy ir sameiginlegu málin og nafn íslands tekið upp j' titil konungs og vsentanlega einhve n prinzinn fyrir lahdstjóra! Með búsetu ráðherrans hér er fengin viðurkenning fyrir pví, að pungamjðja stjórnarvaldsins er hjá þinginu. Reynum með skyasemd og gætni a<3 varðveita p ið sem fengið er, að vér ekki verðurn fyrir neinum bak- fpllum. Aðalatnðið virðist óneitaulega vera: greitt og gott. samb ind rnilli pings og stjórnar; pað böfum vér fengið, ogóvíst pað yrði betra með landstjórastjórn. Yopnafirði 10. maí 1906. JÓN JÓNSSON. Forberg ingenior kom hingað með Agli 20. p. ra. frá Alasundi ásamt 4 verkfiæðingum og 150 verkmönnum, sem eiga að vinna að lagningu landsímans hér í sumar. Heyerdahl verkfræðingur á að sjá um lagningu símans héðan at Seyðisfirði og að Jökulsá á Fjollum. Eór hann nú með Agli til Yopnafjarð- ar til pess að láta byrja að vinna par nyrðra, en kemur aptui bráðlega. T e n g s heitir sá vdrkfræðinsur, sera álti að fara í land á Akureyri, og M i t h u n á Blöndaós. S c h m i d t veikfræðingur fór til Eskifjarðar og á að sjá um lagningu talsimans paðau og til Egilsstaða. Ennfremur á hann. að útbúa (montere) stöðvarnar hór og á Akuroyri. Eimnti verkfræðingurinn, Halvor- sen, kom upn til Reykavikur með „KougTr." s'ðast ásamt 40 verkmöan- um, og er pegar byrjað að vinna par, Eorberg fór sjált'ur til Blöndi óss, og æílaði paðan landveg til Reykja- viknr. Yeiður hann á einlægu fiirða- lagi í sumar til pess að líta eptir. Kermir h,;ngað um miðjan júní. Hér í land fóru 16 jnauns ásamt verkstjóra, OleVestad að nafni, sérlega h'prum manr.i og ötulum, er verið hefir verkstjóri í Noregi i mörg ár og iagt síma þar yfir fjpll og firn- indi. A hann að leggja simann héðan og að Jpkulsá á Brú. Er þegar búið að setja niður staura hér alla leið inn að Ejarðarselí. 16 staurar tiljafn- aðar settir niður á dag. Hver staur grafinn niður 5 fet. Útlendar fréttir. RÚ88LJND. Wítte greifi hefir uú lagt niður völdin sem forsætisráð- herra. Orsökin til pess kvað vera vanheilsa, en pó einkum og sérílagi mótstaða sú, árásir og álygar er hanu varð fyrir af hinum rpmmustu apturhaldsmönnumt er jafnan vilda Wjtte feigan. Sá heitir Groremykin, sem tekið hefir við vpldunum af Witre. Óoirðir eru litlar á Rússlandi nú sem stendur, En i Pöllandi kveður mikið að peim eptir vanda. í Warschau var lögreglustjóri Konstan- tinow nýlega drepinn með sprengivél. Banamaðurhans vai pegarskotinn ásamt fleirum. Uppreisfarmenn hafa setið um. líf Konstantínows síðan i maí í íyrra, er hann lét skjóta á skrúðfylk-* mgu jafnaðarmanna og 30 menn biðu bana. Tóbaksgjprðarmenn í Warschau gjörðu verkfall fyrir skpmmu og urðu pá tpluverðar róstur milli verkalýðsins og hermanna. Verkfellendur voru áestir kvennmenn. þrátt fyrir pað hlífðust hermenn eigi við að skjóta í hópiun. Keisarinn setti hið nýja ping (duman) 10. p. m með mikilb' við- höfn. Lofaði hann 0llu fögru í pjng- setningarræðu sinni. Allur fj0ldi pingmanna fyllir frjáls- lynda flokkinn. og hafa þeir ákveðið að fá ábugamáiu u sínum framgengt hvað som á gengi, en þau eru: almenn- ur Kosningarréttur fyrir karla og kon«*

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.