Austri - 26.05.1906, Blaðsíða 2

Austri - 26.05.1906, Blaðsíða 2
NR. 17 AUSTRI 66 nr roeð leynilegri atkvæðagreiðslu, landbúnaðarroálin, vínnuhjlia 10ggjöf, almenD íriðhelgi, jafnrétti, málfreisi og prentfrelsi. Svo vilja peir og að allir pólitiskir fangar séu látnir lausir og sé pað gjert með lagaákvseði, en eigí sem náðargjpf frá Czarnum. Edvard konungur sendi Kússakeis- ara heillaósk sína i tilefni af þing- setnmgunni, og lýsti jafnframt ánægju sinni yfir stefnu peirri, er iýsti sér í pÍDgsetningarræðunni. Telja menn að með pessu sé spor stigið til pess að l)inda, á ný vináttuband miili E,ússa og Englendinga til tryggingar fyrir alpjóðarfriðinn. EORYEGTJR. Yér miuntumst á pað í Anstra fyiir nokkru, að Norð- meno væ>'u farnir að sjá nanðsynina á pví að takmarira asælni útlendinga eptir fossum, skógum og námum par í iandi. Hefir stjórnin nú samið lagafr?. um takrrörknn á eignarrétti útlendra boigara par i landi. 1. gr. lagafrum- varpsins hljóðar svo: Leyfi til eignar eður at’no ta af skógi, námum eða fossum, veitist héreptir •igi hlutafélegum, pótt pau hafi heim- ili hér í ríkinu, ef meir en helmingur af blutafénu er eign utanríkisborgara. 7. grein frumvarpsins er á pessa le’ð: Ef konungurinn veitir utanrikismanni eður félagi leyfi til pess að eignast eður starfrækja, námur,fossa eða skóga hér i ríkínu, pá má biida pað peím skiljrðum, sem uauðsynleg pykja, fyrir hagsmuni landsraanna sjólfra. — Útgjöld Noregs til hers og fiota eru áætluð Kr, 12,541,000 yfirstandandi ái. Ófriðlega leit út nú fyrir skemmstu milli Tyrkja og Englendinga útaf lauda- merkjum par syðra. Var mælt a5 Enelendingar hefðu haft flota sjnn vígbúinn við Malta, og búnir að auka herlið sitt á Egyptalandi. En Tyrkja- soldán kvað hafa iátið undanj svo að nú er sú ófriðarbljka vonandi liðin burtu. Sagt er að Bretar muni fella bnrtu útfiutningstoll af kolum frá 1. nóvember n. k* Eugenia keisaraekkja kvað hafa ánafnað E n u prinsessu af Batten- b e r g, heitmey Alphons Spánarkon>- imgs. allar eigur sinar, 250 milljónir króna, eptir sinn dag. Norðurfarinn Wellmann ætlar í sumar að reyna að komast að norður- heim8skautinu í loptfari. Ætlar hann að leggía af stað trá Spitzbergen nú í júlímánuði. Yonandi að ferð hans verði farsælli en Andrés, Olympisku leikirnir, sem haldnir voru í Stadion hjá Apenuhorg, enduðn nú 2. b. m. Afhenti pá Georg kon- ungur sjálfur verðlauníu til sigurveg- aranna. Einsog áður er umgetið, pá tóku menn frá flestum löudum í Ev« rópu pátt i leikjunum, svo og Ame- ríknmenn. Yerðlaunin féllu pannig; 23 tiJ Erakklands, 12 til Ameríku, 3 til Austurríkis, 2 til Belgíu, 1 til Dan- merKDr, 5 til Sviss, 9 fil Grikklands, 13 til Ítalíut 4 til Noregs, 2 til Svía- ríkist 4 til Ungverjalands og 2 til Einnlands. Bíizt er við að pýzkalandskeisari mnni hítta norsku konung’hjónin í Bersren í *umar; er pau korna frá krýn- ingunni í frándheimi. 5 anark'star bafa njlega verið hönd- laðir í Urvllí í Lothringen, og fannst mikið af sprengiefni og sprengivélum í vörzlum pe;rra. Telja menn líklegt að náungar pessir hafi ætlað sér að taka hlýlega(!) á móti þýskalands- keisara, er von var pá á pangað á dýraveiðar. Rockefeiler, auðmaðurinn amerikskit kvað ætla að dvelja í Guðbrands- dalnum í Noregi í sumar sér til heilsubótar. Italir tala nú am að fara að nota aflíð úr hinum mprgu fossum par í landi meir en verið hefir. — 6 millj- ónir herta-afl telja menn að felist í fossunum par, og ef að pað væri notað í stað gufuaflsins; mundí mjög lítið purfa að flytja til landsins af kolum, en nú eru árlega flutrkol fyrir 150 milljónir króna til Ítalíu. Aðalfundur í deild hins íslenzka Bókmenntafé- iags í Kanpmannahpfn var haldinn laugtrdaginn 21. f. ni. Eor'ieti deíldatianar, prófessor J>or- valdur Thoroddsen minntist fyrst hin3 látna verndír% félagsins, Hans Hát. Kristjáus konungs h'n* 9. oggaf ytír- lit ytír stprf félagsin« á ríkisáram hans. Gat hann pessjað H.Hát. Eríðrik kou- ur.gur 8. hefði látið tilkynna sér að hann tæki að sér verndun félagsins framvegi8. Forseti skýrði pví næst frá gjörðom fél. á umliðna árinu og gaf skýrslu um fjárhag deildarinDar, og höiðuárs- tekjur verið 3668 kr. 82 a. og fet<- gjöidin 2768 kr. 37 a. Eign deildar- innar við ferslok 1905 var 22104 kr. 78 a. Reikningarnir voru sampykktir í einu hljóði. |>á gat forseti um rit-tilboð og bóka- útgáfu framvegis. Urðu nokurai utn- ræður nm útgáfu „Skírnis", og var sampykkt svohljóðandí tillaga frá hr. Gisla Sveinssyni: „Fundurinn lýsir yfir pví, að hann telur pað óhepplegt og eigi samkvæmt tilgangi Bókmenntafélagsina að nota „Skírni,“ tímarit hins íslenzka Bók- menntafélags, fyrir trúarbragða- eða andatrú.iriuálgagn“ J>á fóru fram nokkrar nefndarkosn- ingur og að pvíloknu var kosin stjóin. Hlutu kosningu: Eorseti: J>orvaldur prófesroiThor- oddsen (endurkosinn). Gjaldkeri: Gísli lækuir Brynjólfvsson (endurkos.). Skrifari: Sigfús Blöndal, aðstoðarm. við konungl. hðkasafnið. Bókavörðar: Matthfas S. J’örðarson, stud. mag. (endurkosinn). I varastjórn vorn kosnir: Yarafor- seti: Bogi Th. Melsteð, maa.art. (end- urkosinn). Yaragjaldkeri: I>órarínnE. Tuliniu3, stórkaupm. (endurkos.) Vara- skrifari: Stefón Stefánsson, stud. jur. Varabókavörður: Vigfús Einarsson, stud. jur. Endurskoðunarmenn voru endurHosnir peir cand. mag. J>orksll |>orkelsson og stud. raed. Sigurður Jónsson. Var pá eptir ósk eins félagsmanns rætt nokkuð nm framtíð deildar’nnar framvegis, einkum nm pað hvoit heppilegt væri eða ekki að flytjahana heim og sameina hana vift Rðykjavík- urdeildina. Yarð sú niðurstaðán, að sett var nefnd t’l að íhuga fyrirkomu- lag og stefnn félagsins á komandi tíð. Heiðursfélagar vorut eptir uppá« stungu stjórnarinnar, kosnir peir Eí- rikur Magnússon, brkavörðtir í Cam- bridge og síra Yaldtmar Briem, pró« fastur á Stóra-Núpi. Að lokum voru 4 nýir félagar tekn- ir inn. Ágrip af reibningi yfir tekjur og gjöld bæjarsjóðs Seyðisfjarðarkaupstaðar árjð 1905. TEKJUR: 1. Ept'rstöðvar frá f. á. 2. Landkaupasjóður: a. Gjef stórkaupmanns V. T. Thostrups b. Lán tekið í útbúi Islandsbanka 3. Tekjur af fasteign kaupstaðarins 4. Tíund af fasteign og lausafé 5. Lóðirgjild af hyggðri og óbyggðri lóð 6. Hunda k ittur 7. Tekjur af harnaskólunum 8. — sjúkratiussins 9. A'borganir og vextir aflánum 10. Enduivoldinn parfaroannastyrkur 11. 8'tyrkur 'úr landssjóði til snndkennslu 12. Yatnsskattur 13 Aukaútsvor 14 Óhssar tekjur Kr. 1467,17 Kr. 10371,60 — 11953.90 — 22325,50 — 1366,79 — 49,22 — 1185 00 — 66,00 — 700.96 — 3578 47 98 40 — 846,51 — 69,13 — 554,40 — 6619.00 _________— 418,61 Samtals Kr„ 39345,16 GJ0LD: 1. Keypt jarðeignin: hálfur Ejörður með Ejarðarseli og Odda 2. Kátækrafraœfærsla 3. Ú'gjöld t'l barnaskólanna 4. Ltgjold sjúkrahússins 5: Afborganir og vextir af lánum 6. Til vega 7. Laun bæja'gjaldkera 8. ----o ganleikara, 9/l3 at 100 kr. 9. ----yfii ■ etukonu 10. Tri lögsæzlu 11. Eptirlit með eldfærum, slökkviáhöldum, vatnsleiðslu o. fl. 12. Til götuijósanna. 13. Kostnaður v ð sundnennslu 14. Kostnaður við htndalækmngar 15. Ýmisleg gjöld 16. Eptirstöðvar til næsta árs Kr. 22325,50 — 2603 93 — 2483,36 — 3549,68 — 2774,74 — 1236.21 — 20000 — 69 24 — 80,00 — 308,00 — 85,00 — 64 05 — 138,26 — 43,30 — 562,46 — 2821,43 Samtals Kr. 39345,16 Bæjarfógetinn á Seyðisfírði 23. apríl 1906. Pr. Jdh. Jöhannesson A. Jóhannsson — settur. — da Aultafandur Reykiavíkurdeildar Bókmenntafél. var haldinn pann 27. f. ro. Um 50 menn teknir í iélagið. Heíðursfélagar voru kjornir prestaskólakennar i Ei- ríkor Briem og meistari Eiríkur Magnússon. Tilboð var g'öit Bjarna prestr í Siglutirði um útgát’u á pjóðlagasafni hanst pó roeð sérstökum skilyrðum. Samp. var að veita 1200 kr. er nkipta skal milli tveggja manna er hezt minningarrit semja ura Jón pjóð- mæring Sigurðsson. Erestað var úrslitura á málí einu frá Svípjóð, beiðni um styrk til rit- smíðar einnar um forn mannanpfn á íslandi og Norðurlöndum. Siúkraskýli ætla Húnvetningar að byggja sér á Blöndtiósi. Uankaútbúi og slátrunarhúsi vilja peir og koma. á fót hjá sér á Blönduósi. Sjúkraskýli fyrir sjómenn leggur „Ægir“ til að reist verði í porlákshöfn, og ætlast til að læknir verði par vetrarvertíðarmánuðrna. A peim tíma eru fiskiskip me3t par útaf og pví skemmst fyrir pau að flytja veika menn inn til porlákshafnar. Ilæktunarfélag Norburlands reisir í vor stórt hús í tilraunastöð sinni á Akureyri. I pvi verður fyrir- lestrasalur, efnarannsóknastofa, skrif- stofa, íbúð handa aðstoðarmanni fé- lagsins og jarðyrkjunemendum að vor- inu. Klæðaverksmiðjan Iðunn. Hlutafélagið „Iðunn“ helt aðalfund sinn 25. p. m. Agóði s. I. ár kr. 8,300,00. Bókfært verð verksniiðjunn- ar er kr.99.584,53, starfsfé kr.45,201,19 en skuldir kr. 103,820,49. Trúlofuð eru: Hörring, danskur fuglafræðing- ur, og frk. Jpörunu S. Kristjánsdóctir yfirdómara. Drukknun. pann 26. f.m. drukknaði útvegsbóndi Guðraundur Einarsson 1 Nesi á Seltjarnarnesi við annan mann, 01 a f að nafni. Var á leið sunnan úr Leiru á mótorbát með fiskfarm. Guðmundur var einn hinn helzti og atorkusamasti útvegsbóndi við Eaxa- flóa* Mótorbáturinn dróg aunan bát, hlaðinn fiski, og voru einn’g tveir menn á honum; björguðust þeir til lands en báturinn brotnaði í spön og farmur týndist. Beint efoatjón af slysi pessu er sagt að muni vera allt að 9 pús. kr., par af 5 pús. kr. í vélarbátnum, sem Gunnar kaupm, Einarsson átti. Harðindi segja sunnanblöðin mikil um allt Suðurland, litlu minni víst en hér eystra og nyrðra. Fmsir bændur miist fó í föan. Almennur heyskortur. Útlent hey, sem Thomsens Magasín hafði útvegað, var flutt á heatum írá Reykjavík og upp á Kjalarnes.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.