Austri - 02.06.1906, Blaðsíða 1

Austri - 02.06.1906, Blaðsíða 1
B)aðið kemur út 3—4 smn- um á mánuði hverjum, 42 arkir mitmst til næsta nýára Blaðið kostar um árið: hér á landi aðeius 3 krðnur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi 1. júlí hér & landi, erlendis borgist blaðið lyridram. Upps0gn skrifleg, liuidin vi& áramót, ógild nema komin. sé til ritstjórans fyrir 1. októbor og kaupandi sé skulilaus fyrir blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan,eða 70 aurahvar þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XVI Ar Seyðisflrði 2. júní 1906. HR. 18 Hérmeð tilkynnist öll- am. vandamonnnm^ vinnm og knnningjnm, að mín hjartkæra kona, Guðlaug M. Jónsdóttir, andaðist hægt og rólega langard. 26. h. m. eptir rúmlega 6 vikna legn. Jarðarfer hennar fer fram að heimlli okkar Breiðavaði — npp á v&nt- anlegt leyfi til heima- graftar har — flmmtn- daginn 7. júni næstkom- andi. kl. 3 e. m. Eiðum, 28. m»í 19o6. Jönas Eiriksson. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirðt er opið hvern laugardag frá kl 3—4 e. m. Kurteisiu. Konungur vor og þingmennirnir dönska aengu út frá því sem öldungis sjálfsögðu, þá er þeir buðu alpingis" mannurn vnrum ti'. sín í sumar til viðtals, kynningar og samfagnaðar — og buðu þeim að senda térstakt skip eptir þeim, kostað af privatfé konungs og ríkisfé Dana — að íslendingar mundu vera svo siðaðir menn,að Jeir myndu svara slíkn vinaboði með kurt- eisum og sæmilegum orðum- Aunað var nær því óhugsanlegt frá sjónar- miði almennrar siðprýði eg hæverzku. En pað kom hér í Ijós sera optar, að Dauir þeiskja ekki Islendinginn nógu vel, í öliu falli ekki þjóðræðis- generalinn einvalda og dingulinn hans í hjáieigunm. I^afold og Fj. konan nota tækifærið tri að velta sér yfir Dani með getsökom og hæðnisorðum, einmitt pegar poir eru að sýna oss sóma og vinsemdarvott. Vér erum svo heppnir að vera svo lítiifjöriegir og smáir, að erlendar þjóðir kuima ekki ,mál vort og lesa eiki dagblöð voriema sáralítið.Stjórn" féndabiöðin ídenzku geta pví að öll- um jafnaði skandabsér&ð úti í horni, án þess að nokkuð iieti á þv; au þess að það voki viðbjóð eða gremju eða fyrirlitmugu annara en Islendinga sjálfra. Bn petta hefir pó ekki með öllu tekizt peim í petta sinni — þvi miður Isafold og Fj. konunni, að hylja s>g í skugganum. Danir voru dálitið for- 'vitoir í þetta skipti og fóru a,ð líta eptir pví| hvermg íslenzku blöðin yfir- ieitt f^gnuðu heirnboðiau. teim gaf á að líta, og Nafionaltíðindin flytja ný- lega í danskri pýðingu gteinarstúfa úr báðum pessum draugaíélagsbbíðum sem sýnishorn ósómans. Af pví að álitií er, að petta séu aðalmál?0gn þjóðræðssfélagsms, þar sem sjálfur generalina einvaldi ritar Isafold, oe Pj. konan er ekki annað en fisibelgur s0mu fabríku, pá litu Danir sfo á, að parna komi greini-> lega í ljós hugsunarháttnr og prúð- mennska alls pjóðræðisliðsins. J>eir urðu þess vegna afar-gramir getsökun- um og smánaryrðunum og má nærri geta, að við þetta maní ekki styrkjast velvildarhugur Dana í vorn garð, né I^ngun þeirra til að auka pólitiskt sjáifstæði lands vors. Ónot og illindi eru ekki v0a að bæta samninga og samkomulag. Og Dönum er vorkunn, þótt þeií viti það ekki hversu 011 framkoma, séx-staklega pessara tveggja stjórn'- fénda-blaða á síðari árum, hefir bakað peim blöðum sjálfum lítilsvirðing flest- allra mætra manna lands vorsj hverja pólitíska skoðun sem þeir annars kunna að hafa, og að þau eru nú svo djúpt sokkin niður fyrir núllpúcktinn, að jafnvel „Bessastaða-|>jóðviijinn", sem ekki heíir verið sér.'oga klijugjarnt hingað til, afneitar peim nú algjörlega sem málg0gnuni pjóðræðisliðsins Og samkvæmt þessari yfirlýsingu lítur svo út sem þessi blöð eigi nú framvegis að fá að fóðra sig fyrir eigín reikning á aínum veujulegu útúr- snúningum og ósannindum, heiptaræði og draugatrú. Hróhjartnr. Fuiidargjorð. Arið 1906, laugardaginn hinn 12. aaai, var fundúr haldinn á Búðum i Fáskrúðsfirði. fessi mál voru tekin tyrir og rædd: 1. Nýja stjórnin og framkoma hennar. 2. Aðgjörðir síðasta þings í ritsima- undirskripta- og gufuskipamálinu. 3. Aðskiloaðarmálið. 4. Málpráður frá Egilsst^ðura til Fá^ skrúðsfjarðar. 1. Eptir talsverðar umrædur, sem margir tóku þátt í, kom fram svo- hljóðandí tillaga: „Fundurinn lýsir því yfir, að hann að svo st0ddu hefir ekkert verulegt út á gjörðir stjórnarianar að fetjaj og lýsir yfir fullu trausti sínu á henni um leið og hanu lætur í ljós óánægju siv.a yfir þeim árásum sem stjórnin hefir orðií fyrir af ýmsnm blöðumað ástæðulausu". — Tillagan var sam- þykkt rceð 23 atkv. gegn 2. 2. Eptir miklar og fj^rugar um- umræður, sem margir tóiiu þáttí, kom fram svohljóðandi tillaga i málinu: „Fundurinn lýsir pvl yfir að gj0rðir meirihluta þingsins í ritsíma og undir- skriptamáliou «éu í fullu samræmi við álit hans, Aptur á móti lætur fund- urinn í ljós óánsegju sína yfir því að stiandlVrðir hafa fækkað og þykir yfirleitt þvi fé illa varið, sem veitter tilgufuskipaferðalandt á milli »g ferð- unum ekki vel hagað". — Tillagan var samþ. í einj hljóði. 3. Eptir nokkrar umræður kom fram svo hljóðandi tillaga: „Fnndurinn er algjörlega mótfallinn aðskilnaðarhugmyndinniað syo st^ddu." Samþykkt í einu hljöði. 4. Fundurinn er meðmæltar því að málþráður væri lagður frá Egilsstöð- um til Fáskrúðsfjarðar sem allra fyrst. Fleira ekki fyrir tekið, fundi slitið. PálJ H. Gíslason (fundarstjóri.) Ólafur Oddsson (skrifari.) ,Ur dularheimum' heitir kver-angi sero öndungakonguTÍnn í Reykjavík hefir látið á „þrykk út- ganga". Jpetta er fáránlegasta kverið sem komið hefir á íslenzku síðan rit Eiiits á Brúnum koœu út, og er þó ólíku sam»n að jafnaj hvað kver Eí- ríks voru miklu skemmtilegri og skyu- samlegri; það er ekki meicing mín að flekka þau með samanburði við þetta kver. — Efnið er ævmtýri, ort af löngu dánum mönnum, og ritað eptir þeim „ósjálfrátt" af 17 ára pilti, sem kvað vera „bráðgáfaður". Einið er blátt áfram agitation fyrir „andatriínni" og ekkert annað, og ekki eyðandi orðum að pví að fetta fingur út í þann lélega skáldskap, sem efnið er. Lélegur er hann — pað er bezta orðið, sem hægt er að hafa. Hann likist heldur ekki nokkra þTÍ( se'n til er eptir höfund- ana á duggarabands árum þeirra jarð nesKa lífs. ^>ar er ævintýri á döcsku eptir H. C. Andersen. Hvorki efni né málfœri er Andersens, og enn síðar d a n sk an sjálf, sem er hrseðileg.- „Dette m á hun síge selv om ikke, tænke, sagte"(!), „lodfager" (c: í ísl, litf0gur), ,,stormærkelig"(!); (þetta orð „stórmerkilegur" er eitt af yndisorðum Einars Hjörl.) 0. s. frv. Svo ritar enginn danskur maður — hvorki fyr né síðar. En ekki hefir tekizt betur með Snorra gamla. Hann er látinn segja e s, en v a r og v e r a. Hann þekkti báðar myndir e s og e r, en það er ekki vafamál, að hann hefir í daglegu máli sagt e r; hafi bann sagt e s, hefir haiin líka sagt v a s og v e s a. Hann er latinn segja: ,.Eigi es þat míns"(!) og „þeir byrja sva fyrst of síns máls"(!!). Slíkt er hvorki gamalt né nýtt mál,heldur blátt áfram málleysa og vitleysa. Samsk. málleysaerað „skjóta upp skutlnm", „at spjalla veizlutíðum" (hér er raglað saman tveimur sagn* orðum, er annað stýrir poltallí, hitt þigufilli: „spjalla eitthvað" og „spilla einhverju")) og ekki sízt hið aiyndar- lega: „at vér reyndim nakkvat at sambandi(!) við borOandana". Höf. hefði h8ldur átt að gjöra 3ér far nm að reyna eitthvað „at sambandi" (sem líklega á að þýða: ,að komast í t.am- band vií") við tungutak Snorra sjálfs svo að hann hefði ekki t. d. y k k a r fyrir y ð v a r 0. fl. Svona mætti halda á- fram, þótt ekki væri nema málið. Ekki er hitt óskemmtilegri fræðsla, er vér fáum pá upplýsing, að andarnir „byggja Valhöll"(!) og siðast, en ekki sízt —, að ævintýrasimning hefir tíðkazt á d0gum Snorra á íslandi. |>ar kemur nýr kapítuli inn i bókmenntas0gu ís- lendinga, sem vér vissum ekkert um áður. Acðvitað er þetta allt „ósjálfrátt" af 17 ára nngmeini. Hefði höf. verið sjálfrátt, hefði hann gjört betur eða — ekkert gjört. Heldur ekki er sagt að hann hatí samið kverið sjálfur, ekki sagt, að hann eigi einn *taf í því. Hver getiir ábyrgzt, að ekki hafi aðrir honnm nærstaddir, .,ósjálfrátt" stafað honum orðin. Frá 0nduuga sjónar- miði er sízt fyrir að synja. En að slepptu 0llu gamni — þá er gott að kver þetta kom á prent, því þ a ð sýnir betur en nokkuð annaðt hvílíkt ógurlegt húmbúg þessi Reykjavíkur-spiritismus er. N ú er ómögulegt að villast um það framar. Kver -garmurinn er „hæsta- réttar" dauðadómur yfir ísl. spíri- ti<imus 1906. En sorglegt er það, að einst^ka góðir menn og skynugir skuli haf* slæðzt inn í þetta fargan. Og undar- legt er að fá það í fréttum, að rit- stjóri Skírnis, sem er skynsamur mað- ur, skuli hafa neitað þýðingu á góðri grein eptir danskan mann m ó t i spíritismus, eptir að hafa tekið upp þvættingsgrein m e ð honum. Slíkt er hrorki frjálsmannlegt né óhlutdrægt — og enn síður drengimannlegt. K.höfn 1906. FINNUR JÓNSSON. Mannalát. Frú tíuðlög Jónsdóttir, kona Jónasar Eiríkssonar skóla- stjóra á Eiðum, lézt 27. þ. m., 53 ára gömul. Guðl0gu má óhætt telja ein<* hverja hina helzt\i merkiskonU hér Austanlands. Hún var góSum gáfum búin, fjörug og skemmtin í viðræðu og hin ástiðlegasta í viðmóti. Hún lét sig miklu skipta öll velferðarmál þjóðar vorrar og lét jafnan skýrt og einarðlega skoðanir sínar í ljós. Dugnaðar-og búkona var hún með

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.