Austri - 30.06.1906, Page 1

Austri - 30.06.1906, Page 1
JBlaðið kemur út 3—4 emn- am á mánuði hverjum, 42 arkir minnst til næsta nýárs. Blaðið kostar um árið: hér á jandí aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyri' ram. Uppsbgn skrifleg, bundinvið áramót, ógild nema komin sétil ritstjórans fynr 1. oktöber og kaupandi sé skuldlaus fyr’r blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan,eða 70 aurahver þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XVI Ar Seyðisiirði 30. júní 1906. líR. 22 Takið eptír! Tveimur piltum, sem óska að læra plægingu, verður veitt móttaka á Eiðaskólanum, fyrir júlí og ágúst. AMTSBÓKASAPNIÐ á SeyðMrði er opið bvern laugardag frá kl 3—4 e. m. Skapti Josepsson, ritstjóri. Allra dagar enda fá( Eitt sinn burt skal halda, — Eikur falla, eins og strá, 0flum huliðsvalda. Enn er harnaur ekki fá’m, Að úr skötnum valdi Og styrkran kvist af stofni hám Sneyddi daaðinn kaldi. Unni framkvæmd, unni dyggð, Unni frelsi’ og krapti, Unni Guði og ættar-bygð Iturmennið Skapti. I hans blóði e'.dur branu Af oss harðstjórn slíta. Drengilegri’ og meiri mann Munti færri líta. Yfir honum e'cnig skein — Aldrei slíkt sér leyndi — Mikilieiki’ og mannúð hrein, Margnr á sem reyndi. Aidrei gat b?nn auman séð, Atbvarl mörgum smærri, Eu hann reynast allt eins réð Ofjarl flestum stærri. þegar frækinn fjrr sér brá Eram trl hreystiverka, Ýtar póttust Egil sjá Eða G-rettir sterka. — Nú við ævi-enda hans Ærnor sorgir vakna: Hóíðmgja og hreystiraanns Haía mecn að sakna. Hér er orðið skjaldar skarð Skjótt á AusturJandi. Oi-fijótt halur vaskur varð Veginn dauðans brandi. Sá var hoílviu sinni pjcð, Sóknir aldrei fiýði, Hrau-tur sejnast hueig á lóð Hann með sigurprýði —. þeir, sem áður Isafold Unnu’ af viti’ og krapti, Liggja dánir lands í mold, Ljótur spaki’ og Skapti; Minning slikra manna’ oi deyr, Mörgum kunn að góðu. Höfðu aldrei hliðað peir Hvars peir áðar stóðu. J>ótt við dáms dimman beð Dagar enda taki, Sú er vonin sælaléð: Sálin hærra v°ki. J»ann ei blekkti tímans tál, Trúarprek né deyfði, Yönin’ aldrei varð honum hál, þótt veroldÍD efa hrevfðí. Sigfús Sigfússon. Landstjörinn. Eptir Hjort. |>au stinga upp á pví, draugafélags- blöðin, að alpiugismenn noti i sumar tækifærið í konungsboðiuu til að leita hófanna hjá dönsku pingœönnunum um pað, hvort vér getum ekki feng'ð nú landitjórafyrirkomlaginu komið é hjá oss. Aldan er víst runnin frá HægrL mönnunum dpnsku; peim pykir Vinstri- menn hali gefið oss of slakan tauminn í sérmálunum, og vilja pví gjarnan herða á strengnura, „gjöra sambaridið gleggra“ eins og Dr, Birk orðaði pað. Hérna á árunum, á tímum ráðgef- audi piogsins og allan landshöfðingja- tímann og ráðgjafabrots-tímann hafði landstjórafyrirkomalagið fagran hijóm í eyrum nær pví allra íslendinga, pví bersýuilegt var, að pað mundi bæta mjög úr peim stjórnarfar:-gollum er vér áttum pá við að búa. En gall- arnir vovu pessir helztir: 1. Lagasynjanir s!fe>dar. þingsins vilji var virtur að vettugi. 2. Abyrgðarleysi. Báðgjafabrot uti í Kbpfn alvoldugt, og landshöiðingi uppi í Keykjavík ábyrsðarlaus gagn- vart pingi og pjóð. Fensmark sói- undar mil'.i 20 og 30 pús. krónum af landsfé, öllum að ósekju, 3. Samvinnuleysi milli alpingis og stjórnar. J>inaið fékk aldrei að hafa tal af ráðgjafabrotinu og landshöfð** inginn gat aidrei gefið fulla vissu um vilja og íyrirætlanir hinnar æðstu stjórnar. það var all-sennilegt að landstjöra- fyrirkomulag með 3 ráðgjöfum sér við hlið í Reykjavík mundi bæta úr pess- um verstu golltim, og íyrir pvi kvikn*’ aði almennur ábugi á að fá pað lög- leitt. Alpmgi sampykkti 4 sinnum lagafrumvarp hér að lúiandi. En pó að merm hefðu vonir um, að landstjórafyrirkomulagið rnundi verða oss h e n t u g r a en landshöfðingja- fyrirkomulagið, pá leyndist pað pó ekkí býma mðrgum, að landstjóra- fyrirkcœulagið var gsllagripur í veru- íegum atriðum; pessum helztum: 1, J>að var d ý r t o;c p u u g 1 a m a- 1 e g t skrifstofuhákn, fyrir einar 70—80 pús. manns. 2. Landstjóravaldið var allt í ó- v i s s u. „Konungar e ð a Jaud- stjóri“ var að jafnaði viðkvæði lag- anua. D a n i r gátu ráð ið pví einir hre mikið staðfestingarvald og fram, kvæmdarvald landstjórinn fengi í „erindisbréfi“ sínu. 3. Alpingi gat ekki ráðið neítt við landstjórann. Hann hlaut að geta setið svo lengi sem Danir vildu og hann kom sér vél við pá, ecda pótt hann væri andstæður alpingi og ráð- gjöfum peim, sem pað vildi styðja. Danska valdið yfir sérmálunum og danski viljinn hlaut að leiðast inu í landið með honure. Hann mátti til að vera fulltrúi pess, og alpiugi og ráðgjafarnir 3 höfðu engin tök getað haft til að yfirbuga pað, pegar pað vildi beita iér. J»etta hlaut að gjöra allt sannarlegt pingræði ómpgulegt. En í pví er hið sanna frelsi landanna fólgið, að lög- gjafarpingið, hinir kosnu fulltrúar pjóðarinnar, fái allri löggjöf að ráða og að framkvæmdarvaldið — stjórnin öll — sé í höndum peirra manna, er meirihluti löggjafarpingsins ber traust til, að framkvæmi og stjóini eptir hans óskum og fyrirmælum. Af pessu sem hér er sagt, er pað ljóst, að langt er frá pví,að landsljóra- lyrirkomulag pað, er fólgið var í frum- yörpum alpingis frá 1885—1894, gæfi uokkrar vissar vordr um pingræði, pjóðirelsi, líkurnai' voru langt um meiri fyrir hinu gagnstæða, pví sem sé,að vilji alpingis yr-ði jafnan í deilu- málum að lúta vilja danska ráðaneyt- isins, par sem kouungur átti að gefa honum „erindisbréf“ p. e, leglurfyrir breytni sinni, og embættismissir hlaut að vofa yfir landstjóranum, ef hann ver ekki jafuan í samræmi við hiua politisku vindstöðu í Danraðrku. I stnttu máli: Danska poiítikin hlaut jafnan að ráða yfir honum. Samt sem áður var pó landstjóra- fvrirkomulagið langt um meira í áttina til sjálfstjórnar, heldur en landshöfð- ingjafyr’rkomulagið, og pað var pví ekki að undra pótt pjöð og ping héldu pví hér á árunum svo eindregið fram tii endurbóta á ástandinu. En nú, eptir að vér höfum fengið stjórnarbreytinguna 1903, vikur málinu mjog svo öðruvísi við. Nú væru pað beinar a p t u r f a r > r, að innleiða hjá oss landstjórafyrirkomulagið eptir frv. 1893—1894, sem pá var álitið fullkomnast og tryggast. N ú e r framkvæmdarvaldíð komið inn í landið með ráðherra vorum. Nú eru lagasynjanir útilokaðar að svo miklu leyti sem auðið er að útiloka pær fyrirfram,án pess að ganga of nærri persónulegu frelsi konungs og forréttindum konungsvaldsins. Nú hgfnm vér fengið kon- ungsheítorð, gefið í sjálfu rikisiáðinu, bókað í pess gjðrðabók, viðurkennt og staðfeat (ef svo má að orði kveða) af ráðaneyti Dana ogfóikspingi Dana — um að ekki lengur dpnsk p o 1 i t í k, heldur í s I e n z k sérmála • pólitík skuli ráða útnefning og fráför ráðberra Dlands. Með pessu er svo fastlega tryggt sem auðið er að tryggja með lögum og yfirlýsingum, pingræðið, pjóðfrelsið í sérmálum, fastara tiyggt en vér vitum dæmi til hjá öðrura pjóðum, að pingræði sé tryggt með lögum og lof- orðum. N ú b e r ráðhena vor fulla ábyrgð allra stjórnarathafnanna fyrir a 1 - pingi einu og dæmist af innlend- um dómstóli, ef til kemui. Nú er samTÍnna fullkomiu milli alpingis og stjórnar, par sem ráðherrann hlýtur jafnan að vera um« boðsmaður meiri hluta alpÍDg»s, fá vald sitt einungisíegna pess og einungis svo lengi sem hann hefir p a r fuilt traust. J>etta fyrirkomulag er eun fremur að miklum mun ódýrara en landstjóra fynrkoœulagið. Yald ráðherrans og verksvið nær yfir öllsfermálvor og ekki er auðið að takoiarka pa? með neinu „erindisbréfD eða sv pta haun pvi t. a. m. sakir ósamræmi við danska póli- tík „par sem málarreðferð rikispinj»s- ins (p. e. dönsk pólitik) hefir ekki lengur nein áhrif á ákvörðuu mína (p. e. konungs) um pað, hvort ráð- herraskipti eiga að ^erða á íslaadi“. það verður pessvegca islenzk póli- tík alein, viiji alpingis, sem getur haft áhrifin á ákvörðun konungs um pað hvort ráðherraskipti eigaaðverða á Islandi. Yér hpfum pannig fengið með stjórn- arbreytingunm 1903 og boðskap kon- ungs til alpingis 1905 svo fullkomið pingræði, svo fulíkomið pjóðfrelsi í sérmá’.um vorum, að paí er langt um betur tryggt heldur en landstjóra- fyrnkomulagið gamla gat gefið vonir um, og pað værj pví hin mesta fá- sinna nú, að fara að óska eptir peím skiptum. *En með pessu er pó ekki sagt, að ekki væri auðið að gjöra landstjóra- fyrirkoraulagið pannig úr garði, tryggja, pað svo vel með lögum og yfirlýsing- um, að pingræðinu væri engin hætta búin. Og óneitanlega heíir pað ýmsa kosti fram ytír ráðherrafyrirkomulagið — meðal annars lagastaðfestingar í landinu sjálfu og allar embættisveit- ingar og væntanlega fjölhæfari stjórn, nærgætnari og afreksmeiri, ef 3 eru ráðherrar, heldur en pá hann er að- eins einn. En pað er s t ó r v a n d i, að gjör pað fyrirkomulag úr garði svo að fullnægjandi væri tortryggnum oglög- stirfnum íslendtogum J>að er ekk nóg, að hrópa eins og Bessastaða-

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.