Austri - 10.07.1906, Síða 1

Austri - 10.07.1906, Síða 1
r-»í Blaðið kemur út 3—4 smn- um á mánuði hverjum, 42 arkir minnst tii nœsta nýárs. Blaðið kostar um árið: hér á landi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyrirfram. Upps0gn skrifleg, bundinvið áramót, ógild nema kom'n sé til ritstjórans fynr 1. október o; kaupandi sé skuldlaus fyr'r blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan,eða 70 aurahver þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XVI Ar Seyðislirði 10. júlí 1906. IÍR. 23 yV Bændur, takið eptir! Eptir hinni nýju reglugjprð búnaðarskólans á Eiðum, eru við verklegt nám tvö kennsluskeið, hið fyrra frá 15. mai til 30. júni incl. og hið síðara frá 1.—30. sept. Lengja má kenns'lnskeið pessi allt að 2 vikum. Yið bóklegt nám eru einuig 2 keunsluskeið, annað frá 1. nóv. til 10. febr. og hitt frá 1. nóv. til 10. maí. Heimilt er nemendum að nota eitt eða fleiri kennsluskeið, eu aðalreglan er, a? peir sem vilja nota pau oll, byrji á hinu bóklega og endi á hinu verklega námi. Nárassveinftr fá ókeypis á skólanum: kennslu, húsnæði,hita og ljós. Bæk- ur, rúmfí*tnað og skæðaskinn verða peir að leggja sér til sjálfir. Fæði og pjón- ustu fá peir keypta á skól&búicu fyrir 20 krónur um mánuðinn. Fyrir vinnu sína við verklegt nám fá nemendur póknun eptir proska .og ástundun. Og um sumarmánuðina júlí—ágúst geta nokkrir af námssveinum fengið kaupavinnu á skólabúinu, svo &5 peir geti komist hjá að ferðazt fram og aptur á milli námsskeiðanna. Skólinn, ! ssmbandi við gróðrarstöðina, leggur mjdg mikla áherzlu á allt verklegt nám, svo sem ræktun garðávaxta, peirra er líklegt 8r að prifizt geti hér á landi, túnrækt (ýmsar tilraunir), vatnsveitingar,óbrotið land tekið til ræktunar, fjöldamargar tilraunir með ýrasar sáðtegundir, grasfrætegundir, og tilbúinn áburð, eingöngu eða í sambandi við husdýraáburð o. s. fr. Hestkraptur verður notaður eíns mikið og hægt er, og allskonar jarð- yrkjuáhöld af fullkomnustu gjörð, sero ekki hafa pekkzt hér áður, fá nemendur æfingu í aðnota- Umsóknir um skólavist verðaað vera komnar skólastjóia í hendur að minnsta kosti 6 vikum áður en pað námsskeið byrjar sem óskað er að nota. Eiðum 7. júlí 1906. Benedikt Kristjánsson. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið bvern laugardag frá kl 3—4 e. m. Útlendar íréttir. DANM0RK. ]pann 24. f. m. lagði Mylius Erichsen, ásam+ félögum sínum, á stað í landkönnunaríerð pá tii Græn- landsj er áður befii verið um getið hér í blaöinu. Til fararinnar bafði verið keypt r.orskt hvalveiðaskip og var pví breytt eins og purt'a pótti og pað skýrt upp og nefnt „Danmorii11. Ejöldi fölks var kominn saman er skip- ið fór frá Kanpmannahofn til pess að árna peim félögum faraibeilla. Rétt áður en skipið lagðí af stað/ fékk Myl- ius Erichsen hrEðskeytakveðjur frá ýmsu stórmenai,par á m®ðal frá Frið.-- rik konungí YIII. og var pað svo- hljóðnndi: „Nú á skilnaðarstundinni endurtek eg mínar einlægustu og beztu bam- ingjuöskir t!l„Danmerkur“'-ferðarinnar. Mætti yður og félögum yðar auðnast prek og neilsa til pess að fullkomna pað starf og ná pví takmarH, sem til er ætlazt, til heiðurs fyrir yður og föðurlandíð. Guð fylgi yðui!“ Einn helzti bóksalinn í Kaupmanna- höín G. E. C. Gad, háskólabóksali, er nýlega iátinn, 76 ára gamall. NOREGUR. ptxv er nú kiýningin sfstáðin og fór hún fram ems og Anstri pegar hefir frá skýrt. Skplum vér pó hér segja nokkuð nánar frá pcirri athpfn, eptir siðari fregnum. Konungurina var smurður, bæði á enni og úlfliði. Um leið og Wexelsen biskup smurði konunginn, mælti hann pessi orð: „Hinn almáttugi Guð smyrji pig með anda sínum og náð og látí pig með vizku, e'nurð og mildi rækja konungsstaif pitt, svo að Drottin3 nafn helgist og réttur og sannleiki ríki til heilla og hamingju fyrir land og pjóð,“ Um leið og Wexehen og Michelsen settu kórónuna á höfuð kcnungi, mælti biskupinn á pessa leiS: „Drottinn drottnanna og konungur konunganna, sem hetir gefið pér kórónu rikisins, hann viðhaídi og siyrki pig í pllum komiDglegum og kristilegum dyggðumt sínu nafni til dýrðar og til blessunar íyrir bina norsku pjóð. Hann tilbúí pér möð náð sinni laun hinna réttlátu,hina óforgengilegu kórónu á himnum.“ pegar konungur hafði tekið við veldis- sprotannm og ríkiseplinu, pá dundu 42 fallbyssuskot frá herskipunum á höfninni, svo að skothljóðið bergmálaði í kirkjunni. ÞU næst gekk konungur frá altar- mn með veldissprotann í bægri hendi og ríkiseplið í vinstri, og settist í há- tætisstólinn. Dáðust allir að hve tignarlsgur og karlmannlegur hann hefði verið á að líta. jpegar búið var að syngja sálminn, hélt Wexelsen eptirfarandi bæn: „Eilífi almáttngi Guð, himneski faðir! þú sem ræður yfir öllum ríkjum ver- aldarinnar(og heldur hjörtum konung- anna í hendi hinni. J>ér sé lof og dýrð iyrir miskun pína að pú hefir gefið osi góðan og léttlátan konung. Smyr pú tiann nu og ætíð raeð anda pínum og náð, og ktýndu hann með blessun pinni. Láttu pitt sannleiks- ljós lýsa yfir landið af veldissprota hans og finna truuð og auðmjúk hjörtu honum og oss til friðar og blessuaar um tíma og eilífð. Styð hans veldis- stðl, lengdn lífdaga hans, blessaðu af- komendur hans í púsuud liði og lát pú land vort blómgast í dyggðum og guðs-ótta, í sæmd og velmegun, í (riði og eindrægni. Bænheyr oss, Drottinn, vér biðjum pig, í Jesu nafni! Amen“! Að pví búnu var drottningin krýnd á sama hátt og konungurinn, og er hún var gengin til hásætisstól3 síns, og búið var að syngja sálma/ gekk biskup Wexelsen fram í kórdyrnar og kallaði hárri röddu: Guð blessi kon- ungmn! Guð blessi drottninguna! G-uð blessí föðurlandið! Og endurtók mann- fjöldinn sömu orðin. Um kvöldið var veizla mikil í höll- inni. Hélt Míchelsen ráðaneytisfor- seti par ræðuna fyrir konungshjónuu- um, og Hákon kouungur svaraði með stuttri ræðu. Að aflokinni krýningunni afhenti frakkneski sendiherranD,Bayle, Hákoni konungi stórkross heiðursfylkingarinnar en Michael störfursti færði konungi St. Andreasarorðuna. — A hollenzka herskipinu „Tromp,“ er lá í þrándheimi um krýninguna, beið einn hásetinn bana við fallbyssu- skot, er skotið var heiðursikotum fyrir sendherra Siams, er kom i beimsókn út á skipið. RÚSSLAND -J>ar hefir stjórnin, rú séð sitt óvænna og sagt af sér, eptir pví sem síðustn fregnir segja. Enda mátti pað víst ekki seinnavera, pví annars hefði uppreistin verið bafin um land allt. Voru hermenn og lög- reglupjónar pegar farnir að ballast í flokk uppreistarmanna. T’. d. brutust 80 fangar úr hegningarhiisinu í Lgow í Kursk og er lögreglumönnum var skipað að skjóta á fangana, pá neituðu þeir að gjera pað. Héldu fangarnir pvínæst fund með sér fynr utan fang- elsið og komu sér þar saman um, að allir þeir sem drýgt hefðu glæpi snéru til baka til hegningarhússins, en hinir hólda til heimila sinna og skýrðu lögreglunni írá bústað sínum. Stjórnarfenll Goremykins er hvnrki langur né frægur, enda komst hann einungis til valda aí pví að hann var óvinur Witte. fi'alað var um að Witte myndaði hið nýja réðaneyti, en eigi mun hafa orðið af því, pareð haldjð var að honum mandi eigi takast að koma á friði og ró í land- inu. En síðasta hraðsKeyti frá Pétursborg segir, að keisarinn hafi kallað forseta dumans, Moroœzew prófecsor, á sinn fund og beðið hann &ð mynda hið nýja ráðaneyti af meirihluta dumans. Kvað'st Mor- omzew fús til pess, ef uppfyliíar yrðu pær kröfur sem bann ætlaði að gjöra. Eru petta miklar og góðar íréttir ef pær reynast áreiðanlegai. Má pá búast við, að birta fari í lopti á Rússlandi og frjálslyndi flokkurinn fái endurbótakrofum síuum fraragengt til blessunar fyrir land og pjðð. Uppreisn allmikil hefir verið hafin af Aröbum á Suður-Egyptalandi. Hafa Englendíngar nú bælt hana niður með hervaldi. Het sá O’ Connell major, er var fyrir herflokki Englendinga. Féllu 350 af upp- reistarmpnnum eu 100 voru teknir tii fanga. Englendingar misstu engan mann. Nú halda menn að loKsins hafi: fullkomlega tekizt að útbúa loptfar er stýra megi bæði með og móti vindú Er pað Amerikumaður Lincoln Beachy, sem kvað nú hafa leyst pá þraut. Hann sigldi nýlega í loptfari sínu, svo Roosevelt lorseti sá, og íór bæði undan vind> og á nióti og hafð> auð- sjáanlega fyllilega stjórn yfir skipi. sínu. Siðnsta fréttir frá 4. p. m. J>ær bera aptur til baka fregnina nm að forseti dumans eigi að mynda hið uýja ráðaneyti á Rússlandi, og vom'na ura að nokkurra stjórnarendur- bóta sé að vænta par fyrst um sinn. Er nú talið líklegast að innanrikis-' málaráðberra Yermulow muni lát- inn mynda hið nýja ráðaueyti,en hann c-r apturhaldsseggur samur og Goremykin. Víða nm land kvað uppreisnin vera byrjuð, mest kveðar pó að henni í Odessa og par í grennd, enda er búið að setja par hervörzln. Stórt flutningsskip er sigldi á Yolga fljötínu bafði nýlega verið rænt af uppreisnarmöimum, var pað mest- megnis skotvopn, sem ræningjaruir tóku. B r u n i í H a m b 0 r g. 3. p. m., kom app mikill eldur í turninum á Michaeiskirkjunni í Hamborg. Kirkjan brann mest öll til kaldra kola og eld- unnn breiddist út í húsin í kring,sem mörg brunnu til gruuna. Margt fólk beið bana. Kuldi í Noregi. í Hauka- blíð, milli RoldaL og þelamerkur kom mikíð frost aðfaranótt 1. p m. svo að margt af störgripum og sauðfé krókn- aði í hel. f>ýzka fer inprinzessan ðl syeinbarn 4. þ m. Bautastein vilja Norðmenn reisa Göngu-Hrólfi í Alasundi, hötuð- stað Sunnmærs, par sem sagt er að Göngu-Hrólfur sé fæddur. 2 0 00 h.’aðskeyti fékk Hákon konungur víðsvegar að um heim á krýro- ingardeginum. Gufuskipið „Amerília“, sem var I forum juilli Marseille og New-York, telja menn að hafi farizt í Atlants- hafinn nú um mánaðaipótÍD. 100 far- pegjar voru með skipiúu auk skips- hatnarinnar, 50 manDa. Járnb raut arslys mikið va ð

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.