Austri - 28.07.1906, Side 1

Austri - 28.07.1906, Side 1
Blaðið kemur út 3—4 simi- nm á mánuði hverjum, 42 arkir mianst til næsta nýárs Blaðið kostar um árið: hér á landi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krðnur. Gjalddagi l.júlí kér á landi, erlendis borgist blaðið fyrirfram. L)pps0gn. skriflegj bundinvií áramót, ógild nema komin sé til ritstjórans fynr 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyr'r blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan, eða 70 aurabver pumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XVI Ar Seyðisíirði 28. júlí 1906. IÍE. 25 Steinholt til solu. Steinholt á Búðareyri í Seyðisfjarðarkaupstað er til sölu, ásamt fjósi og hesthúsi, Húsið er mjög lientugt sem gistihús, og lítil búð í oðrum enda pess. Lóðargjald er mjög lágt Semja má við okkur undirrituð. Fr. Steinholt. Jóhanna Steinholt. Laugardaginn 11. ágúst næstkora- andí kl. 3 e. h. verður eptir beiðni Sigurðar kaupm. Sveinssonar á Búðar- eyri haldið opinbert Uppboð við Good- templarahúsið hér í bænum, og par seldur margskonar búðar- varningur, mikið af bókum, b ú s m u n i r o. m. fl. A sama uppboði verður selt ýmis- legt lausafé tilheyrandi Arna bæjar- gjaldkera Jóbannssyni, svo sem: 2 rumstæði, stólarogborð og mörg fleiri búsáhöld. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 27. júlí 1906. Pr. Jóh. JóhanneBson. Á. Jóhannsson. — set.tur. — Barnakeimaii. Staða tyrsta kennara við barna- skólann á Fjarðaroldu bér í bænum er laus. Arslaun 700 kr.; kennslu- tími 7 mánuðir: frá 15. október til 15. maí. — Umsóknir ásamt með- mælum sendist undirrituðum í síðasía lagi fyrir miðjan september næstkom- andi. — (Jmsækendur verða aðhafa notið keunaramenntunar. Bæjarfógetinn á Síyðisfirði 12. júlí 1906. pr. Jöh. Jöhannesson Á. Jöhannsson — settur — AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern laugaidag frá kl 3—4 e. in. Útlendar fréttir. DANM0BK. Hinn mikli öðlingur, Oarl Jacobsen, bniggari, gaf Kaup- mannahafnarbæ fyrir nokkrum árum mmt 'niiMBiiiWimwiini'fiii jn'iii'ii ' allfc safn sitt af listaverkum, mál- verkum, standmyndum og útskurði, eptir frægustu listamemi heimsins. Nam sú gjöí fleiri milljónum króna. Lét ríkissjóður pá byggja hús yfir safn petta, enda hafði Jacobsen gjört pað að skilyrði fyrir gjöfinni. Nú hefir Jacobsen látið gjöra viðbyggingu mikla við petta listaverkasafnshús, er hann nefnir Glyptotek. Er pað hjálmhvolfsbygging skrautleg og list- fenglega gjörð. par inni er blóma- garður mikill og fagur og gefur par að líta bina inndælustu og fegurstu pálma og ilmríkustu rósir Suðurlanda. Var bygging bessi vígð 28. f. m. að viðstöddu miklu stórroenni. par á meðal konungi og drottningu. Hélt Jacobsen sjálfur par vígsluræðuna. Báðgjört er að gjöra Jacobsen að heiðursborgara Kaupmannahafnar- bæjar. Fyrir skommu var afhjúpað minnis- merki um sjóbardagann í Kjögeflóa 1676, par sem Niels Juel vann binn nafnfræga sigur á berfiota Svía. Um mánaðamótin kviknaði í timbur- forða Ottwrdahls timbursala í Hofn. Tjón af pví var metið 10 pús. krónur. Ein af sjóhetjunum á vesturst.rönd Jótlands, Kristján Langer, björgunar- bátsformaður frá Harboeyri, er uý- lega látinu, 82 ára gamall. Hann hafði bjargað 561 manni úr sjávar- háska. Konungsskipið „Dannebrog“ kom við í Kristjánssandi er pað kom frá krýningunni í prándheimi. Eör Kristján krónprins par í laod ósamt foruneyti sínu, og lagði blórasveig á gröf peirra, er féllu í sjóorustunni við Helgolaud. NOREGDR. peir pýskalands- keisari og Hákon kcnungur hittust í prándheimi 8. p. m. Var keisara tekið með föguuði miklum og viðhöfn. Hélt Hákon konungur keisara veglega veizlu að viðstöddum 100 manns. Keisari sæmdi Michelsen stórkrossi hins svarta arnar. Hákon konungur kom snögga ferð til Alasunds II. p. m. til pess að leggja par hymingarsteininn undir kirkju pá, sem á að reisa par. Var konungi fagnað hið bezta af bæjar- búum og nærsveitamönnum, er par vora saman komnir. DrottningÍD var lasin, svo húu gat eigi. farið pessa ferð með manni sínum. RÚSSLAND. Hinn frægi russneski ritbpfundur Leo Toldstoj lætur af og til heyra til sír. útaf ástandinu á Rússlandi. „fað er aðeins einn vegur til frelsis“ segir hann, „og pað er að allir hafi jafarétti til jarðnæðis- eignar“. Hann ber litið traust til dumans; liklr hann pingmgnnum við hdrn sem séu að leika fullorðua, er og reiður ytir ruddaskap peirra og sjálfs** pótta. En meðan hinn gamli ipá- maður og vitringur er að prédika pessar hugsjónastefnur sínar, pá eru stjórnarbyltingarmenn í öða önn að undirbúa byltinguna. Hafa peir pegar fengíð bæði dynamit og vopn frá Eog- landi og lagt drögur fyrir að fá meira. Jafnhliða pessu heldur pó stjórnin áfram að kúga menn til pess að beygja sig undir gamla prældóms-okið. Nýlega voru formenn vinnumanna teknir fastir, ókærðir um að hafa komið á stað vopnaðri uppreisn. En peir hrópuðu til lýðsins er peir voru teknir: „FJýtið ykicur að hefja upp- reisnina!“ — Eu petta hróp verk- manna um að flýta fyrir uppre:sninni er næsta eptirtektavert, pvi pað er einmitt flýtirinn, sem hór er um að gjöra. Sá sem fyrst kemur á bragð- inu, vinnur sigur; hvoit sem pað er btjórnin eða uppreisnarmenu. Stjórnin er anðvitað mikið betur undir upp- reisnina búin, en aptnr á móti eru allir, sem par eiga að ráðaj suudur- pykkir og ráðalitlir og hyggja upp- reisnarmenn jafnan aflminni en peir eru. Ef stjórnbótamenn vantaði eigi eins tilfinnanlega foringja og sannar- leg mikilmenn:, pá væru peir fyrir löngu búnir að framkvæma hugsjónir •sínar. Herrétturinn í KroDstadt befir uú dæmt til dauða 4 sjóliðsforingja, er tóku pátt í sjóorustunni í Tsushima- sundinu, en keisarí hefir náðað pá. Roschdestvensky aðmíráll var frí- kenndur. - Aðmírállinn yfír Srartahafsflot- anum kvað hafa verið skotinn í brjóst- ið nú fyrir skemmstu, af háseta á skipi hans. Tahð líkiegt að hann muni deyja af sárinu. Verkfall hafið í öllum verksmiðjum í Lotz og grenndinni nú er síðast fréttizt. Rennenkampf, hinn frægi rússneski herí'oringi, hetír verið ákærðar fyrir grimmd og pjófnað í striðinu milli Japana og Rússa. Mælt er að Japanar haldi keisar- anum af Korea sem fanga í böll hans Söul. Vildi hann eigi gangast undir kosti Japana, og kvað hafa stuðlað að uppreisn gegn yfirráðum peirrapar í landi. UppreisMn rueðal innfæddra í Natal í Saðnr-Jiríku heldur áfram. Stjórnin hat'ði slegið eign sinni h fjáreign svertingju, er ekkert höfðu brotjð. Var? pað til að auka uppreisnina.Ný- skeð var orusta milli hermanna og uppreisnarmanna, er misstu 547 mecn dauða í valinn, par á meðal foringja sinn, I New-York vekur psð mikið um*« tal nú um pessar mundir að milljóna- eigandinn Harry Thaw skaut bygginga meistara White til dauða í einu leik- húsi bæjarins, pareð hann áleit hann vera of áleitinn við kouu sína, sem verið hafði í kunningsskap við pannan White meðan hún var ógipt leikkona, sem hændi alla að sér með fríðleik sínum. Thaw ákærði sig strax sjálfur( og er búizt við að hann muni verða fríkenndur. Talsimasamband milli Parísar og Róm'iborgar var opnað 1. p. m. Dreyfns sýknaðar. Kassations- rétturinn á Frakklandi hefir nú ónýtt dóm pann, er herrétturinn í Rennes kvað upp vfir Dreyfus 1899, ogverður málinu ekki vfsað aptur til herréttar. Piquart verður generáll og Dreyfus riddaraliðsíoringi. Mercier generáll og aðrir hershöfðingjar, sem falsvitni báru gegn Dreyfus, verða látnir sæta ábyrgð og peim visið úr hernum. Manuel Garcia( sá tr tann upp< barkaspegilini), er nýlega látinn, 101 árs að aldri. Japönsk gufuskip tvö, rákust ný- lega á og sökk annað peirra á svip- stundu og 27 meun drukkuuðu. Járnbrautarslysið sem varð við Salisbury á Englandi nú í byrjun pessa mánaðar, og g etið var um i 23. tbl. Austra, er hið mesta og hroðalegasta, sem komið hefir fyrir par í landi um laugan eldur. Flestir. farpegianna voru auðmenn frá irae- ríKu, 50 talsins. Eimlestin paut áfram með geysihraða, 60 enskar mílur á> tíma, en landið, sem hún fór yfir, var hæðótt mjog og leiðin krókótt svo vagnarnir hristust roðalega, og loks kom að pvi að lestin fór út af spor- inu og rak sig um leið á aðra lest af flutningsvögnum, og moluðast far- pegjavagnarnir á svipstundu. 27 menn íórust og 11 særðust meira og minna. Iíosniugar til alþingis. Stjórnin lagði fyrir síðasta alpingi frumvarp til laga um breytingar og viðauka við lög um kosningar til al«* pmgis frá 3. okt. 1903. Erumvarpið varð ekki úirætt og virðist pví vera tíraabært að ræða pað vandlega i blöðum og á mannfundum nú á milli pinga. I lagafrumiarpi pessu er landinu skipt i 7 kjördæmi, og skal hvert peirra kjósa 4—6 alpingismenn,. eptir íbúafjölda og kjóteudafplu kjor- dæmanna, pannig að sem næst hverjir 297 kjósendur velji sér einn ping^ mann, og syarar pað til eins ping- manns í'yrir hverja 2310 íbúa. Frumvarpið ákveður enn fiemur, að pegar fleiri en einn pingmann á að kjósa, skuli kosniagar íram íara með

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.