Austri


Austri - 28.07.1906, Qupperneq 2

Austri - 28.07.1906, Qupperneq 2
lsTH. 25 A U S T R I 96 hlutfallskosningú eptir framboðslistum með árituðam nöfnum ping- mannaefnanna, og á hver kjósandi rétt á að afhenda kjörstjórninni slítcan lista, en undir hann skulu hafa ritaðL ekki færri en 20 og ekki fleiri en 30 kjósendur í pví kjördæmi sem fram- boðið er í, og eru pað meðmælendur peirra pingmannaefna sem á iistanum standa. A engum lista mega standa fleiri npfn pingmannaefna, en kjósa á píng- menn í pví kjördænai, en gildur er listi pótt færri nöfn standi á honum. Rjósendur skulu greiða atkvæði um hvaða lista peir velja, en mega ekki velja á milli einstakra pingmannaefna að öðru leyti, nema eins og áður er á ir.mnzt með pví að koma með lista i s»mrj1ði við pingmannaefni og 20—30 kjósendur. Auk pessa eru í frumvarpinu ýms ákvæði um ti bögun kosninganna og breytingar á gildandi kosningalögum, sem leiða af pessu fyrirkomulagi, en pað l'ggur fyrir utan tilaang pessarar greinar, og minníst eg pví ekki frekar á pað. J>að eru aðallega tveir gallar á gild- andi kosníngalögum, sem frumvarpið á að bæta úr. J>að er hinn mikli munur á íbúa og kjósendatolu í kjör- dæmunum, svo að sumstaðar velja rúmir hundrað kjðseudur (í Vest- mannaeyjum) einn pingmann. En apt- ur annafstaðar eru yfir 600 kjósendur (í Reykjavík) um einn fulltrúa. Ur pessu á hin nýja kjördæmaskipting að bæta. Hinn gallinn á gildandi kosn- ingarlögum er sá, að hver er rétt- kjdiinn pingmaður, sem flest atkvæði fær, enda pótt hann hafi ekki fylgi flestra kjðsenda í kjprdæminu. Og getur slíkt einkum komið fyrír ef margir bjóða sig fram, svo að atkvæði dreiíast mikið. Hlutfallskosningarnar eiga að bæta úr pessu, ásamt pví að tryggja fjölmennum minnihluta rétt til að koma að fulltrúa eða fulltrúum, til pess að halda uppi sinni skoðun á málefnum pjöðarinnar. J>ar sem hlutfallskosningar eru að- eins vál á milli lista( val á milli á- kveðinna flokka pingmanuaefna, pá verða pær að vera vei og vandlega undirbúnar, ekki einasta afpólitiskum flokksf jórnum, eða einstökum mönnum, heldur af kjósendum sjálfum i sam- einingu og félagsskap, sem nái yfir allt kjördæmið, svo aðjallir peir í kjördæmi hverju, sem svipaða skoðun hafa í málum peim sem eru á dagskrá pings og pjóðar, geti fylkt sér um einn og sama listat framborinn af kjósendum sjálfum, eptir nákvæma yfirvegun og undirbuning. Ef undirbúningur kosninganna getur ekki náð pessu takmarki, eða að minsta kosti uálgast pað, pá álít eg að hlut- fallskosningarnar verði ekki nein rétt- arbót, eða trygging fyrir pví, að úr- slit kosninganna verði í réttu sam- ræmi við vilja og skoðanir kjósenda. J>au skilyrði sem eru óhjákvæmileg til p -ssa, eru að kjósendur sem sama flokk vilja fylía, innan hvers kjördæmis eða sem líkindi eru til að geti kom;ð sér saman um einn og sama lista, geti átt kost á að eiga með sór sameigin- Jegan fund svo fljótt sem vissa fæst fyrir pví hverjir bjóða sig fram tii pingmennsku, og mættu helzt ekki ný framboð koma eptir pann fund. Til- gaugur fundan'ns á að vera að útbúa lista, sem fari sera næst sameizinlegri skoðun og vilja kjösenda. Fundurinn ætti pví að vera rétt áður en frestur- inn til að afhenda framhoðslista, er úti svo að nýir framboðslistar koroi ekki eptir pann tíma. Helzt ættu ping- maanaefnin að bjóða sig fram nokkru áður, svo að kjósendum væri kunnugt, um hverja væri að velja, og gætu sem bezt kynnt sér skoðanir peirra. Eptir peirri kjördæ nasklpting, sem frumvarp stjórnarinnar gjörir ráð fyr- ir, er pað mjog miklum vandkvæðum bundið að uppfylla pessi, skilyrði, að allir kjósendur geti tek'íð pátt í Undir búningi kosnínganua, nema í Reykja- vikur kjördæmi einu (fyrsta kjördæmi) pað kjördæmi er lang víðáttuminnst og kjÓsendum er par engin vorkun að mæta á undirbúningsfundum. í pllum hinum kjördæmam landsins víkur pessu allt öðruvísi við; par er víðáttan svo mikil og enfiðleikarnir á pví að mæta á fjölmennum undirbún- ings fundum, enda benda lögin frá 3. okt. 1903, ura kozuingar til alpingis einmitt á pað, að löggjafarvaldið hefir fundið erfiðleika á pví fyrir kjÓ3endur að sækja langt til kjörfunda og hefir pví viljað bæta úr peim vankvæðum. Mér virðist pví lagafrumvarp pefta fara algjörlega i gagnstæða att, svo framariega sem kjósendur sjálfir al- mennt eiga að ráða, eða hafa full á- hrif hvernig pingmaunaefnuuum er raðað á listana. En par sem kosn- ingarnar eru takmarkaðar af listunum, pannig að kjósendur eru skyldir til að kjósa aila eða engan sem á sama lista standaj pá leiðir af pessn, að undir- búningur kosninganna, löðun ping- mannaefnanna á iistana o. s. (rv. verð- ur að leggjast í hendur kjósenda, og í peim undirbúningi vérða sem allra flestir að geta tekíð pátt í ef petta íyrirkomulag á ekkí að rýra rétt kjós- enda í stað pess að rýmka hann. Yið kosningarnar er ekki nægilegt að athuga hverjir standa á lista,heldur verður einnig að aðgæta hvernig ping- mannaetnunum er raðað á listanD, pví ef að nokkur ágreiningur er am ping- manuavalið, er ekki hægt að búast við að fleiri en 2 eða mest 3 þing- mannaefni, sem stanáa á sama lista, nái kosniogu. Yið kosningarnar er pví tiltölulega lítið tilbt hægt að taka til þeirra, sem standa neðst á lístan- um. Ef að samvinnu innan kjördæmis vantar, má búast við pví að óhæfilega margir listar verði afhentir; og par sem ekki er gjört ráð fyrir nema 4 vikum frá pví listar eiga að vera fram lagðar, par til kosningar fara íram, má búast við að glöggvar fréttir af framboðslisíunum verði. ekki kunnar mörgum kjósendum fyr en rétt ura kosningamar; þeir hafa pví litinn eða engan tíma til að kynnast skoðunum pingmannaefnanna og verða að miklu leyti að fara eptir áeggjan flokks- bræða sinna eða, flokksstjórnar, sem auðsjáanlega er til stór-skaða fyrir sjálfstæði kjóseuda. í framkvæmdiani er mjög hætt við, að pað verði í raun og veru flokks- stjórnir peirra pólitisku flokka sem eru, eða kunua að myndast í landinu, sem ráða mestu eða pllu um ping- mannaefnin á fiamboðslistunum, en kjósendur gjöri ekki annað en velja milli listanna og getur pá opt komið fyrir, að peir greiði atkvæði með lista sem þeir eru óánægðír með, af pví ekki cr völ á öðrum aðgengilegri. Eg sé ekki betur en að pað skerði tilfinnanlega kosningartrelsi kjósenda að leggja í hendur flokkstjórnanna að tilnefoa pingmaanaefnin og raða peim á listana, en kjósendur gjöri ekki annað en velja á milli listanna. Og pað pví fremur sem flokkaskipt- ingiu mun víða vera nokkuð óljós og hvarflandi. Auk pess er ekki nægileg trygging í hlutfallskosningunum fyrir pví, að meiri hluti kjósenda í hverju kjördæmi fyrir sig velji meiri hluta falltrúanna. Ekki þarf annað en að fleiri en einn íramboðslisti, komi fram innan sama flokkst til pess að atuvæðin dreiíist og hlutfallsleg yfirráð meirihlutans yfir kosningunum par með eyðileggist. J>annig lpgnð mistök á kosningunum geta átt dýpri rætur en samtakaleysi kjósenda. J>au geta komið af pvf, að kjósendum sé hreint og beint ómögu- legt að undirbúa kosningarner, vegna pess hve hjordæmin eru víðleud og erfitt er um samgöngur; pau geta verið ónýtri flokksstjórn að kenna og pau geta komið af einræði, eða gjör- ræði flokksstjórnar, ef kjósendur vilja ekki lóta teyma sig á eyrunum, eins og henni hezt líkar. Löggjafarvaldið ætti miklu frekar að tryggja skoð- anafrelsi kjósenda, eptir föngum, gegn óhóflegum æsingum og ráðríki pólitískra flokkstjórna, en að leggja alpingis- kosningarnar að miklu leyti í peirra í endur. Auðvitað geta svipuð mistök á kosn- mgunum Komið fyrir pótt kosið sé eptir gildandi kosningarlögum; ea pví minni sem kjördæmin eru og kjðsendum bægra að beita samvinnu, pess meiri krpfur má gjöra til samtaka og sam- vinnu í kjprdæminu. Til pess að skýra pað betur, hve hlutfallskosningarnai, geía mistekizt skal eg taka eitt dæmi: í kj prdæmi, sem á að kjósa 5 þing- menn, eru tveir andstæðir flokkar. Annar flokkurÍQU hefir lagt fram einn lista, sera eg kalla A-lista og fær hann öll atkvæði þess flokks t. d. 500. Hinn flokkurinn er fjölmennari, en fyrir sundrung og samvinnuleysi í kjördæminu hetir sá flokkur lagt fram tvo lista, ef til vill án pess að vita hver af öðrum fyr en eptir á. Við komingarnar fær annar þessara lista, sem við getum kallað B-lista, 490 atkvæði, en hinn listinn, O-listinn aðeics 160 atkvæði, Kosningu hafa pví Llotið 1., 2. og 3. maður á A-list- anum og 1. og 2. maður á B-liata|en af C-listanum hefir eoginn náð kosn- ingu. Fámennari flokkurinn (500 kjósendur) hefir pví valið 3 fulltrúa eu fjölmennari flokkurinn (650 kjós- endur hefir aðeÍDa komið tveim fuil- trúum að. Auðvitað mé segja, að flokkurinn megi sjálfuœ sér um kenna, að koma sér ekki saman um einn lista, en til pess er pví að svara, að í stórum kjprdæmum eru erfiðleik- arnir 4 samvinnu ip>Hi allra kjósenda svo miklir, að peir afsaka fullkomlega pannig löguð mistök, enda hefir þing og stjórn viðurkennt pá, par sem Kosningarlögin frá 1903 einmitt eiga að ráða bót á peim, eins og eg hefi þegar bent á. Eins og eg hefi cýnt fram á hér að framan, gjörir kosuingarlagafrumvarp síðasta alþingis hvorki að tryggja kosn- ingu eÍDstakra pingmaanaefna, sem yfirleitt hafa mest fylgi í kjördæminu, né hlutfallsleg yfirráð meirihlutans yfir kosningunam í heild sinn’; en þar á móti mnni pað í framkvæmdinni skerða tilfinuanlega kosningarrétt kjósenda. Aptur jafnar frumvarpið vel blutfallið milii kjósenda (og íbúa) og fulltrúanna. Ójöfnuð þann, sem nú er á kjör- dæmaskíptingunni, mætti mikið laga, með hliðsjón ef tillögum sýslunefnd- anna og amtsráðanna, um leið og tvímennings kjördæmunum er skipt. Og pó að fullkominn jpfnuður náist ekki, pá get eg ekki séð, að það hafi stórvægilesra pýðingu, ef aðeins stærstu misfellurnar eru lagaðar. Sé nú skipting sú, sem farið er fram á í framvarpi stjórnarinnar í sumar, lögð til grundvallar fyrir nýrri kjördæmaskiptingu og hverju þessu kjördæmi, innan þeirra takraarka sem tilfærð eru, skipt í jafnmörg einmenn- ingslíjnrdæmi og því er í frumvarpinu ætlað að kjósa marga pingmeau, pá hygg eg að velviðunandi jöfnuður fáist. SkiptingÍD verður að vera bundin við hreppa, en við kjósendatölu og íbúa- fjplda aðeins að svo raiklu leyfi, sem pað verður samrýmt við hreppa tak- mörkin. Akveðnar tillpgur um skiptinguna og takmprk hvers kjördæmis^ þyrftn að koma svo snemma að kjósendur ættu kost á að koma fram með, fyrir næsta ping, pær athugasemdir og breytingartitlögur, sem þeim pætti víð þurfa, svo að þingið geti tekið sanogjarnl tiilit til þeirra. J>að leiðir af sjálfu sér, að í eiu- mennings kjördæmuoi, er pað ætíð meirihlutinn, sem getur ráfSið úrslitum kosninganna, en eg hygg að pað mnni optast fara svo, að þeir flokkar, eða pær stefnur, sem verulegt fylgi hafa, muni í 3umum kjordæmum laudsíns hafa meirihluta atkvæða; eða með öð« rum orðum, að sá flokkur, sero í engu kjördæmi hefir svo mikið fylgi, að hann ráði úrslituiu kosninganna, hafi yfir hofuð að tala injög-, litiun byr hjá pjóðinni og geti pví ekki gjört kröfu til fulltrúa. Z. Gruðiaug M. Jónsdóttir. Nú reynist lífið vona valt er vorið hvlur rós og skæra unaðs skinið allt og skuggar gleðiljós. J>ví sú var stundin svipleg, hprð, af sárum dauðans geir að sjá pig lagða í svarta jórð, og sjá pig ekki meir. J>að vitni ber um svöðu sár og sorg er af þökk er heít, pau vandalausra og vina tár er vættu gratar reit. J>ú kveiktir vfða kærleiks yl og kættir lánið valt. J>ú varst svo fús að finna til og friða og gleðja allt. Að ánægju píus eiginmanns

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.