Austri - 28.07.1906, Blaðsíða 3

Austri - 28.07.1906, Blaðsíða 3
NB. 25 A U S T E I 97 og allri sæmd þú vannst. J>ú græddir prek í huga hans og bjartans kærleik fannst. "pú sáðir gðfgi sonum hjá, og sæmdar glæddir hug. ^að var þín heita hjartans þrá, þeir hefða kjark og dug. SiDn móðurhuga möttu þeir svo mikils fyrir sig, En allt of voru ungir tveir þá urðu að missa þig. pað sýndist 0llum vandaverk að vera mörgu háð. En sinni þitt og sál var sterk og sýndi í óllu dáð. J>ii sagðir olbim sönnust orð, og sagðlr fátt um of. J>cir mörgu seai þú barst á borSj þér báru allir lof. Með örrí lund til prifa pú af pínu gafstu lið. 1 guSelskandi gekkstu trú og geymdir sálarfrið. A meðan heit er hjartalind og hljómar varamál, vér munum hreina höfðings mynd og huga kæra sál. J>ó héðan burt sé hrifið líf, «r huggun sorgarkífs, að dáða mikla dygða víf er drottins annars iífs. Jónas Benediktsson. tnngu. Innanstokksmunum mestu bjargað. var að Sláttuvél hefir síra Vigfús þórðarson á Hjaltastíið keypt sér. Er hann pegar farinn að brúka hana á flæðiengi og reynist hún ágætlega. (petta er fyrsta sláítuvéhn, sem uotuð er á Fljóts." dalsbéraði. En vonandi yerður Dess eigí langt að bíða að fleiri bændur útvegi sér sláttuvél. Mun sérstak- lega hagkvæmt at nota pær á út- engi víðasthvar í Hjaltastaðapinghá, í hinum syokölluðu .,blám". Sffylíus Erichsen og peir félagar voru á Eskifirði nú um helgina, á skipi sínu „Danmark," til pess að taka kol og vatn og út« búa sis til fullnustu áður en peir legðu af stað alfarnir til Grænlands. ííýtt sk*p. „Sterling", 1000 smálestir að stærð, hefir Thor. E. Tuliníus keypt af snma, félagi ei átti Prospero. Skipið kvað vera nýlega byggt og mjóg vandao að öllu leyti. Hefir rúm fyrii 150 farþegja á 1. farrými. pað á að ganga milli útlanda og Reykjavikur og Vesturlandsins. Byrjar ferðir sínar um næstu aramót. Ingvar E. ísdal er nú búimj að reisa vélarhús sitt innst á Búðareyrjnni upp í brekkunní og setja par upp trésmíðavélarnar. Eru pað firnm véíar, sem par eru. Vatmð á túrbínuna lei'ir hann í pípum ofan úr Búðarárfoss' . Skip. „Stettin" kom sð norðan 26, p. m. Eór héðan til útlauda í gær, „Frídagur verzluuarmanua". Að fengnu leyfi kaupmanna og verzlunarstjóra hér í bæaum, hifa veczlun- armenn irídag mánudaginn p. 13. ágúst n. k. og verður pá ö 11 u m búðum í kaupstaðnum lokað. Seyðisf. 18. jiílí 1906. Stjórn verzlunarm. fél. Seyðisfj. kaupst. Síldarveiðafólagið „Aldan" nefnist iélag sem Etoínað varí utanferð kauproanna béðan í vetur og áður hefir venð á minnst í Aastra. Sto'nfé íélagsms er j8,ö00 kr, Hluthnfar etu peir kaupraenniinir f>órarinu Guðmundsson, Ste^áu Th. Jónsson konsúd, Emar Th. Htdlgríms son kousúll, Sigurður Jónsson, Jón Steíánssoa, jporsteinn Jónsson, svo og stórkaupuaaður Jakob Gunniögsson. Félag petta hefir kevpt hús og veiðarfœri „Seydiifjords Sildekorop- agni" hér og á ReyðartiriJi, Húsið hér og bryggju keypti pað íyiir 2500 kr, en Beyðarfjaröarbúsið fjrir 1300 kr. _þar kevptu peir og veiðarfœn fyiir 4200 kr. Félagið ætlar að i«ka síldatveiðar með pokanót i sumar. Haf'ði leigt svenskt gufuskrf. „G^sta" til þess. En véiin í pví bilaoi er pað var komið hér undir land, cg Komst pað með nauroinduiu hmgað mn og heiir legið hér i lamasessi siðan. Leigði lélagið pví Soffm drottningu tíl þessara \eiía fjrst iim sinn til 3 vikna og borga í leigu 150 krónur á dag áuk kola. wSoff.a dxottniog" kom inn á priðju daginn eptir 3 daga útivjst með 450 tunnur ai sild. Voru uro 200 tunnur seldar ai' heuni til beitu hér og á Suðuríj0iðuímm, tunuai seld á 20 kr.; hitt saitað til úíflutnings. f Isak Jónsson ishú$stjóri drukknaði snemma í p. m. norður í þorgeirsfirði. Emsog kunnugt er, var pað í4ak sem t'vrstui' manna kerndi m0unum hér á landi íshúsbyggÍDgu og notkun íshÚ8a. Verður pví varla til iulls metið hv0 cumræðilega mikíð gagn hann heíir unnið sjávarútvcgi vorum og landmu í hesld sinni. En pví nijður týndi hvorki pjóð eða fitjórn lsak pá viðarkenniogu og pað pakklæti, sem hani átti skilið. , Baðstofa brann 12. p. m. á Vítilss'^ðum i Hróars- niiiiisa og sllt tilheyrandj „Motorloaipuro" útvegar Matth. Sigurðsson með verksmiðjuverSi. Böksala. Venjulet;a hefi eg til sölu ýmisk. smærri viðsbttabækur og „Oopíu"- bækur fvrir afarl'gt, verð. PETTJE JÓH^NNSSON. ér eptir sel eg margak. bók.. bands áhöld með sfslætti. PETUR JÓHANNSSON. Tólg fæst Karteflur fást F aratiðinni' Reynið hin nýju ekta litarbréf frá Buch's litarverksmiðjn nýr ekta demsntsvariur- dokkblái' hálfblár og sæblár 'itur. Allar pessar 4 nyju litartegundir skapa fagran ekta lit og gj^rist pess eigi porf að Iát'ð sé nema einu sÍDni { vaínið (án „beitze") Til heimalitunar mælir verksmiðj- an að öðru leyti fram með sínum viður kenndu öflugu 02 íögiu litum sem til eru í allskonar litbrejtingum. Fájt hjá kaupæ^nnum hvervetna á Islandi. Almenna hóks0lu byrja eg siðari hluta ylirst. snmars. Mun eg pá hafa til aliflestar algengur íijerzkar bækur. Skai nðkomandi ro0nGumj sem önmir eiind* kynmi að eiga við raig, sérstaklega baut, á petta, — ef pjð gæti vsparað pbim ómak. , Sevði.f. í )úlí 1906. PETUE JÓBANNSSON. (bókbindari). i Framtiðinni". ftí altid den bédste Jóhannes Sveissson úrsmiður á Búðareyri, selur vrnduð Cr og Klakkur. Hrað er ..Minimax"? pað er hið handhægast* nýjasta 0% bezta sl^kkviáhald sem til er. Með pví hafa á peim stutta tíma síðan pað var fundið upp, venð sbakktir 18 0 0 hásbrnnnr. „MINIMAI hefir pegar fyritbypgt ^kaðaog eigna- tjóu sem nemur miljónum króna. Ekkeit sl0kt<viáh\ld nema ,,M IN 1 MAX" polir geymsln í rnurgra gráðag i'rosti «,kkert pi- eins handöæat, ekkert nema „MINIMAX"' þolir margra ára geymslu án pess að láta ásjá eða tapa nakkrn af krsptt s'mum. — „MliVlMAX" er svo nauðsyn- leji;t áhald að pað ætt.i að vera í hver-ju eiuasta húsi á LJaDd!. Einkfi««Ji t'yrír I?! md o* Færeyiar: JAKOB GUVNL0GSSOV. K»up!uannah0f'n K. Föltuð síld allavega með firin, óskast keypt Einnig Guano. Bræðurnir Uhde Horburg pr Hamburg. tmmmmEBamm Brunaábyrgðarfél agið „ííye Banske ,Brandforsikrings-Selskal> Sotrmgade 2 Kjöbenhavn, Stofnað 17 64. (Aktiekapital 4oooooo og Reservet'ond 800000) tekur að sér brunaábyrgð á búsurn, bæjum jgripum^ yerzl- unarvörum, inuanhúsmunum o.fl. fyrir fastákvebua litla borgun (Præmie) án þess að reiífna Dokkra borgun fyrir bruna- ábyrgbarskjöl (Po)ice) eða stimp- ilgjald. Menn snúi sér til umboðs- manns félagsiris á Seyðísfiiði. St. Th. JÓBsson. Pokaiiætui% (Snurpenot reknet oí öll önnur veiðarfæri fást irja Fiskinetaverksaiiðjunni „Danmark" Heisiug0r. Mnnið, eptir að ,HERKULES' pakpappi er beztar Fæst hjá ka'ipmönnnm. JAKUB GUNNL0GS8ON. Kaiipiiiannahöfn. Whisky Wm. FORD & SONS -totWett 1815 Að'ilumboðMntnn fyrir ísland og Færeyjar. F. Hjorth & Co. Kiöhenhavu K. • Hið drýgsta og mest nærandi chokolaði og cacaodupt er frá verksmiðjunni 8IRIUS. Biðjið ætíð um það. CEAWFOEDS ljúffenga BISOUITS (smákökur) tilbúið aí WmCáAWFORD&SONS í Edinburg og Londoa stofnað 181.3 Einkasalar fyrir Island og Færeyjar P. Hjorth& Co. Kjöbenhavn K U tgefendurt eríingiar cand. phil. Skapta Jósepssonar. Abyrgðaim.: Þorsi;. J. ö. Skaptasoa. Prentsm. Austra.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.