Austri - 31.07.1906, Blaðsíða 1

Austri - 31.07.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 ainn- arc á mánnði hverjum, 42 arkir minnst til næsta nýárs Blaðið kostar um árið: hér á landi aðeins B krónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi 1. jú!í hér á landi, erlendis borgist blaðið fyrir ram. Uppsógn skrifleg, bundinríð áramót, ógiid nema komin sétil ritstjórans fyrir 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyr’r blaðið. Innlendar auglýsinga 10 aura línan, eða 70 aurahver þumlungur dálks, og bálfu dýr- ara á fyrstu siðu. XVI Ar Seyðisilrði 81. júlí 1906. BTE. 26 Auglýsing. Söbum þess að mér er ómögulegt að fóðra hesta, verð eg að tilkynna héraðsbúum mínum að allir, sem vitja mín, verða að laggja mér til hest, Hjartarst0ðum 27. júlí 1906. Jón Jónsson læknir. Uppboð. Liugardaginn 11. ágúst næstkora- andi kl. 3 e. h. verðnr eptir beiðni Sigurðar kaupm, Sveinssonar á Búðar- eyri haldið opinbert úppboð víð Good- templarahúsið hér í bænum, og par seldur margskonar búðar- varningur, mikið af bókum, búsmunir o. m. fl. A sama uppboði verður selt ýmis- legt lausafé tilheyrandi Arna bæjar- gjaldkera Jóhannssyni, svo sera: 2 rúmstæði, stólarogborð og mörg fleiri búsáhöld. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 27. júlí 1906. Pr. Jóh. Jóhannesson A. Jóhannsson. — settur. — Barnakennari. Staða tyrsta kennara við harna- skólann á Pjarðarp'du hér í bænnm er laus. Arslaun 700 kr.; keunslu- tími 7 mánuðir: frá 15. október til 15. naaí, — Umsóknir ásamt með- mælum sendiit undirrituðum í síðasta lagi fyrir miðjan september næstkom- andi. — (Jmsækendur verða aðhafa notið kennaramenntunar. Bæjarfógetmn á Seyðisfirði 12. júlí 1906. pr. Joh. Johannesson A. Jóhannsson — settur — AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern laugai dág frá kl 3—4 e. m. fingmannaforin. Piegnir eru nú komnar bingað um pað, &ð Botaia kom á ákveðnum tíma til Kaupmannahafuar, pann 18. p. m., kl. 8 um kvöldið. pegar kl. var rúml. ’/2 8 fór mann- fjöldi mikill að safnastsaman ányrðta Tollbúðarsvæði. par á meðal var íorsætisráðherra Christensen, forsetar og vara-forsetar ríkisdagsins. og margt annað mannval, enafremur fjöldi Is- lendinga. pegar kl. var tæp'ega 8 kom Botnia í augsýn, með íslenzka fánann á stórsiglunni og hinn danska 1 stafni. Allir alpingismennirnir stóðu á piljum uppi| og pegar Botnia renndi upp að bryggjunni var pingmönnunum heilsað með dynjandi húrrahrópum, og var pví svarað frá skipinui Jafn skjótt og búið var að leggja land- göngupallinn, fðr forsætisráðhorrann út á skipið, ásamt forsetum og vara- forsetum ríkisdagsins, t>l pess, í nafni pings og stjórnar, að bjóða pingmenn- l'na velkomua til Danmerkur. Ríð- herra H. Hafstein pikkaði og gjörði hvern ein takann pingmann kunnugann forsætisráðherranum og forsetunum. fví næst óku allir pingmennirnir til „Hotel Kongen af Danmark.“ Daginn eptir var hátíðlega tekið á móti alpingismönuunum í hátíðasal háskólans. Sýndi konungur o?. allt fólá hans pingmönnum hina innileg- ustu kurteisi og ræddi við pá alla, Um kvöldið hélt ríkisdagur’nn stór- veizlu og voru par 500 boðsgestir. Aðal-ræðurnar héldu par forseti fólks- pingsins og óeorg Brandes. Ea ráð- herra H. Hafstein svaraði með snjailri ræðu. Gat pess, að missætti pað, er átt hefði sér stað milli Dana og ís-- lendinga, stafaði af misskilningi á báð- ar hliðar. Kvað hann Islendinga meta sjálfstæði sitt um alla hluti fram; og fyrir pað væru peir fúsir að leggja allt í splurnar. Vonaði hann að för pe3si yrði til hagsældar og blessunar bæði fyrir Island og Dan- mörku, og fyrir pað mætti fyrst og fremst pakka hans hátign konungi vorum, er átt hefði tillöguna um heimboð petta. Kjör Lapplendinga í Noregi. (Niðurl.) Efnahagur Flökku-Lappanna er nokkru betri en Sjávar-Lappanna,Lifa peir eingöngu á hreindýrarækt.Margir peir;a eiga fleiri púsund hreindýr. Hreindýrin gefa Löppunuru allt, sem peir purfa til lífsviður.’æris. f»eir drekka mjólkina, borða kjptið og sauma sér klæðnað úr skinnfeldunum og peir sauma jafnvel föt sín með præði er peir spinna úr hreindýrasinum. Hín sára fátækt, sem ríkir hjá Sjó-Löpp- unum, pekkist pví ekki meðal Flökku- Lappanna, Lappar pessir búa í tjöldum á surarin mður í dölunura með hreindýrahópinn sinn á beit, en á veturna eru peir á íjöllum uppi, hér og par, par sem snapír eru tyrir hreindýrin. Tjöldin peirra cru úr vuðmáli, og hafa peir dúkinn ein- faldan k sumrin en tvöfaldm á vet- urna; tja’dstengnroar eru úr birki. og reka peir pær niður í moldina eða sojóinn. Tjpldin eru aðeins eitt flæmi að innan, og pað er notað fyrir dag-* stofu, borðstofu, eldhús og svefnhús, fyrir alit heimilisfólkið, konur ogkarla. í tjgldum pessum lifa Lipparnir og deyja. Eldstæðið i tjp’dunam eru hlóðir, 4 stórum ste’.num hlaðið saman, í hlóð- unum logar eldurinn sí og æ, og alla jaína hangir kaffiketiilinn uppyfir. L íppar drekka k iffi einsog blávatn. Yetur og vor ern haldnir raarkaðir á prem stöðum á Finnmörk Lapparn - ir aira til pessara markaða. með hrein- dýras'eða sína, og varning sinn:Hrein- dýrakjöt, hreindýraskinn, hreindýrahár, hreindýrahorn, sömuleiðis rjúpur og reti| er peir hafa veitt. p>ennan vam- ing sinn selja peir kanpmpnnum sunn» an úr landi, sem sækja markaði pessa og færa Loppum vörur. Fyrst og fremst byrgja Luppar sig af kuffi, tóbaki og brennivíni, og pvínæst af álnav0ru, mjöli og oðrum varningi. A markaðssvæðinu er hinn mesti aðgangur og læti, sem varla er hægt að lýsa. Lapparnir láta fyrirberast í snjósköflunum nött og dag, liggja par í stórum hópum hér og hvar, menn og konur, drengir og rtúlkur, og allir meir eða minna plvaðir. Stundum gefa Lapparnir heilt hreindýr fyrir eina fiösku af brennivíni, pegar pá langar nógu mikið í sopann og kaupmenn- irnir eru nógu samviskulaus'r fil að i'æra sér fýkn peirra og fáfræði í nyt. Markaðir pessir standa yfir í 3—4 daga, og fólkið ofan úr fjallabyggð- unum verður stuudum að ferðast allt að 20 mt'lur vegar til að sækja pá,og er opt 5—6 daga á ferðinni hvora leið. Hið andlega ástand meðal Lapplendinga. Hið andlega ástand er hér um bil eins hjá báðura pjóðflokkunum, pó er pað ef til vill ennpá lakara bjá Fjalla löppunum, og valda pví lifskjprpeirra. Eg ætla fyrst að minnast á skóla- fyrirkomulagif. Ejöldi af hörnum Lappanna kunna ekki norska tungu, einkum ir.oðal Fjulblappanna, og af peirri ástæðu hafa pau b0rn lítil eða engin not af skólavist sinni, pví kennslau fer fram á norsku. p>ar að auki er strjálbyggðin svo mikil, að sumstaðar eru 4 míiur milli næstu ná- grauna. fað er pví auðskilið að p> r sem svona er háttað, koma skólarnir flestum fjölda barca að litlum notum, og peim er að mestu leyti raeinað að njóta kristilegrar uppfræðslu, sera aiHr vel hugsandi menn munu mér sam^ dóma um að sé eina lyptistöngin frá vanpekkingunni. A peirra eigin tungu eru mjög fáar bæKur til, s?o sú leið er einnig bönnuð. Tungumáltð og strjálbyggðin eru einnig mikil hindrun fyrir boðun krist- indómsins meðal Lappanna. Kirkjnrnar strjálar, og löng og iítt fær kirkjuleið fyrir allan fjpldaun, víða tvær dag- leiðir og víðust hvar prédika prest- arnir aðeins á norsku, sem fæstir skilja til hlítar, sumstaðar eru líka vantrúaðir prestar, sem ekki hugsa um hvaða skyldur bvíla á peim gagn- vart Löppunuu, peir hugsa aðeins um að hirða ullina af sauðunum, en minna um sauðina sjálfa. Einn prestur leyfðí sér að lýsa 26 messuföllum á einu ári, og kunni hann pó tungu Lappa. Af ofanrituðu mé sjá hvernig á- stand pessarar aumingja pjóðar er. Menn munu eflaust ásaka oss Norð- menn fyrir pað, hve afskiptalausir vér hðfum verið um hagi heunar. Vér koonumst við að pessi áspkun sé á rpkum byggð, að vér höfum ekki gjört nóg til að bæta kjör peirra, andleg rem likamleg. þessvegna var prð, að Norska Príkirkjan fyrir 16 árum síð- an hóf trúboðfistarfsemi sína meðal Lupplendinra. Takmark paðt sem unnið hefir verið að, er að reyna að gjöra peim kunnuga Guðs opinberaða vilja með boðum Guðs orðs, bæði opin- berlega og i heimahÚ3um, sjúkravitj- unum og útbreiðslu kristilegra rita á peirra eigir. tungu. Yér hötum ferðazt um meðal peirra. 2—6 mecD, flutt Guðs orð og reynt að leiðbeina peim eptir megní í ýmsum efnum. Mörgum bóknm hefir verið snúið á tungu peirra og nú er einnig farið að gefa út blað á peirra tungu, er einn af trúboðum okkar bæði ritstjóri og prentari að blaðinu. Hefir pví verið mjög vel fagnað og vilja menn feguir lesa pað. Yér megum fagna yfir pví að starf vort hefir víða borið góðan ávöxt, pví margir hafa tekið fram- förum í pekkingu og Guðsótta, Er pað sönuun fyrir pví, að par sem Guðs orð nær til að hafa áhrif á menn, pá vikur hið iila úr vegi, Víða eru nú sveitir Lappa, sem lifa sið-* sömu og guðrækuu lífl og kjör peirra hafa störum batuaö. Enr:p4 er samt mikið ó jört; trú- boðsstarfsemi hefir mikinn kostnað í íðr með sér og er stuadum erfitt að fá nægilegt fé til að halds henni við; en Drottran hefir hjálpað oss, og mun einnig gjöra pað framvegis. Yirðingarfyllst S. HELFJORD.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.