Austri - 10.08.1906, Blaðsíða 1

Austri - 10.08.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 sinn- uœ á mánuði hverjum, 42 arkir mitmst til næsta nýár?. Blaðið kostar um árið: hér á landi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi l.júlí hér a landi, erlendis borgist blaðið fyridram. Upps0gn skrifleg, bundinvið áramót, ógild nema komin sé til ritstjðrans fyrir 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyr^r blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan, eða 70 aura hver þumlungur dálks, og hálfu dyr- ara á fyrstu síðu. XYIAr Seyðisfirði 10. ágúst 1906. NK. 27 Búnaðarsamband Austnrlands, Aðalfundur pess verður haldinn að Eiðum iimmtudaginn 20. september 1906, Allir fulltrúar mæti. Stjórnin. Hús og tún til solu. Hið svokallaða „Magasíns"hús, á Fjarðaröldu hér í bænum, er til sölu ásamt lóð sem því fylgír. Húsíð er 12+9 áh, með kjallara undir, mjög nýlegt. Ennfremur eru til sölu: hið svonefnda „ Solvangstún" tilfuflr- ar eignar og afnota^ svo og leiguréttindin að „Stóratúni" og „Teitstuni", sem öll eru hér í bænum, Semja ma úm kaupin við kaupmann Sigurð Jónsson á Seyðisfirði eða undirritaðan. p. t. Seyðisfiröi 4. ágúst 1906. Ig. ' Auglýsing. Sökuro pess að roér er ómögulegt að fóðra hesta, verð eg að tilkynna héraðsbúum míoura að allír, sem vitja roín, verða að lsggja roer tiJ hest. Hjartarsi05ura 27. jólí 1906. Jón Jónsson læknir. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern luugaídag frö. kl 3—4 e. m. ingmaimaierm Bjtnia kom hingáð apiur með ping. mennina 3< p. ro. Hafð' förin venð hin bézta og £nægjolegaí.ta. — 011 danska pjó3in keppiist um að sýrm alpingismörjnum vorum sem mesta f æmd (g alúðarf] l!stn,hjartanlegustu og höfðinglegustu viðtökur. Vav viðtö'k-- sen. unuro hapað pamkvæmt áður útgefinni áætiun, sem Austri hefir fintt. Tveir af meðlimum fararinnar hafa f-ýnt oas pá vetvild, að senda oss frá- sagnir cm ferðjna, og fetjuni vér pær bér á eptir: Kæri vin! þú bað-t mipr jð skrifa pér pað hekta tira ufcaníör olkar pingmanoa frá mína sjðnarmiði. þefcta hafði eg að mér að reyua að einhverju leyti. Bn nó erum við komnii- í ná- munda við Seyðisfjörð á heimleið, án pesH, að eg hafi nokkru sinni haft tíma til eða tök a, að skrifa eirja ein- ustu Hnu um ferð'na og allir viðburðir 'innar eru að kalia má í emnm hiKírigr&ut enn í huga mínum. það er jliki fyr en seinni, að hinar marg- ;•' minningar úr fe'rð pessari grein- ast í huga manns og> skipa sét* til sætis ept;r gildi sín-, hver um síg. pessvegoa hefi eg engin ráð á að skrií'a um ferðina neitt að mun að pessu sinni. Kanpoiannahafnarblððm skýra nákvændega frá ferð vorri frá sínu sjónarmiði og roá gagn hafa af prí. fað ema sem pau e^gi geta skýrt frá eru áhnf ferðarinnar á oss ping- menn. Margir munu hafa húizt við því að vér pingmenn myndum tæplega geta sloppið hjá pvl í framkomu vorii við Dani, að láta all mjög gæta flokka- rigs pess og sundurlyndis sem ein- kennt hefir allt pólitiskt líf hjá oss nú um hríf. pessu varð pó vikið á ann- an veg. A leiðinni til Danmerkur töluðum við hreinskilnislega saman um pessa hættu og komum okkur saman um nokkur aðalatriði, sem báðir flokk- ar vorn sammála um viðvíkjandi pvi sem bera myndi á góma í samtali við Dani um mál vor. — fetta samkomul. hélzt í reyndinni svo vel, að eg hygg, að við h^fum gagnvart Dönum komið fram í tullri eining, pá er um var að ræða samhandið við Dani og allt sera pað snerti, en jafnframt allir verið fátilaðir um sérmál vor og pau atriði sem mikill íSgreiningnr er um hjá okkur ionbyrðis. Við héldumst pví allir mjog bræðralega í hendur and- spænis Dönum í al'ri ferðinni. Viðtakur Dana voru, í fám otðum sagt, lá*laus hátíðafagnaður frá pví vif tókurn land í Khöfn 18. júlí kl. 8 um kvöldið óg pangað til við skildura við hina dönsku leiðtoga vora (par h með- al forsætisráðherra Dana) á Evrar-> sundi um nónbil 30. júlí. Allt stormenni Danmerkur tókmeiri og minni pátt í móttokunum allti frá lionungi, ættraönnnm hans og hirð og ofan eptir, og hvervetna par setn við koraum veitti allur almenningur okkur hir.ar beztu viStökur, allt frá bor'gar- stjórura ofan að smádrengjnm og stúlk- um. Hlýjar kveðjur, íagnaðarop og blómknappar komu frá peim sem ekkí hófðu efni né tæki á, að láta meira í té. ]?ar sem við fórum um péttbýlar borgir eða porp, stóð fólkið við, mitt í annríki dagsjns, horfði á okkur og heilsaði hlýlega. í 0llum pessunivið- töknm var hlýleikinn «ugu síður eptir- tektavei'ðar heldur ea hátíðleikinn og ransnin. Og kærustu minningarnatr sem eg hefi ennpi gjörfc mér grein fyrir úr ferð pessari eru eksi rausnin og hinn dýrðlegi fagnaðar, sem við raættum,heldar pátt-taka smæiingjanna í pessum alúðar-vj^tokum og alLnáín viðkynning við eínstaka Dani, einkum pingmenn pá, er voru leiðsögumer.n okkar. Ekkert er fjarstæðará, fptir pví sem eg komst næst, en að Danir hyggi á yfirdrottnun yfir oss í peim málum, sem etu sérstök fyrir oss. Hvervotna kvað vi?- að fyria bragði hið saroa, bæði hjá S>ÍHgmönnum,íorsætisráðherr-' anum og fleirum, að við ísiendingar ættum einir að ráSa peim að öllu leyti. þekkingin á pólitisku sambandi landanna virtist yfirlutt rajog lítil. En hjá 0Ílum pingmönnum( seai eg heyrði minnast á siíkt, ^irtist rikia frjálslynd skcðon og góðgjörn i vorn garð, og eg í'ékk pá sannfæringu í ferðinni, a? vér Tslendingar getum, ef vér sjálfir erum sammála, fengið pí skipun í sambandi voru við Danij sen> tryggi landsréttindi vor að fullu, og ferð vor hefir áreiðanlega greitt fyrir pví máli. Eg efast ekki um, að ferð okkar um Jótlandsheiðar hafi mikil áhrif á hngi manna. Hvergi hefir ásti'n á föð- urlandi sínu synt ljósari menjar. par hefir hugsunin að „klæða landið" kom- izt í framkvæmd á pann hátt, sem fá eða engin dæmi eru til. Stórir heiðar- flákar,- magrir, brjóstrugir og alls ó- byggjlogir eru nú orðnírað fögru skóg- lendit eða engjum og akurlendi. Jarð- vegur er par stórum yerri en víðast hér á landi. Heiðarflákar pessir náðu yfir mikinn hluta Jótlands, og er nú sígið á seinni hluta með að græða pá npp. Hér er oss Islendingum bent! þá eru Danir að maklegleikum enn frægari fyrir samvinnufétagsskap sinn og áhrif hans á landbúoaðvnu og af- urðir hans, Sjálfstæði pað og frami,. sem petta skapar bændastétt Dana„ ætti að vera oss íslenzku bœndunum hvöt og fyrirmynd. Fyrirmyndír pær er vér höfum haft frá fornöld um frjálsa bændur og sjálfstæða, metn- aðargjarnv og öháða, nægja eidd lengur. Br'eytin^ar og kr^fur félagslífsins 'heimta ný skilyrði, nýj'a krapfa, og til pessa er samvinna bænda í verziunt búskap og alhi frairleiðslu auðsjáan- lega tímabært meðal. Við pingmenn fengnm næg sýnÍ3hoin af pessu í ferð- inni og kynnturost pví, hve jarðvegnr- inn fyrir slíka samvinnu er ólíkt betur und'rbúinn í Danm0rku, en hér á landi. Nú er „Botnía" koraia á höfnina og læt eg hér staðar numið. Eg er — prátt fyrir alla dýrðina og hl'ý.- indin í Dinmorku, sæll ynr pví að vera kominn hein. En kuldalega tekurnú blessað l'jndið á móti okkur. Hér er poka og norðan kuldi, og pó er pað landið, gagn pess og heiður sem við h0fum hugsað mest um á allri ferð- inni. pinn P. J. Fcrðin var i alla staði hin • ákjös- anlegasta. Veðrið hið bezta, en óvenjn-miklir hitar í Daomörk'i. Nóitiria pess 30 júlí var t. d. 18°0 og pann dag 33° í forsælu. Heilsufar pingmanna gott. Frá Hö!n kom Jób. Jóh. sýslum., en eptir arðti par B. M. Ólsen og J5n Jak. Ólsen dvelur í Höfn til haiutúns, eu Jón fór með frú sinni til Englands og ráðg]0t'ðu pau að uoma heim p. 10. ágúst. Viðtökarcar^alstaSar stórfengtlegar

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.