Austri - 10.08.1906, Side 1

Austri - 10.08.1906, Side 1
Blaðið kemur út 3—4 sinn- uœ á mánuði hverjum, 42 arkir mianst til næsta nýár?. Blaðið kostar um árið: hér á landi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. (Jjalddagi l.júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyrirfram. Upps0gn skrifleg, bundinyíð áramót, ógild nema komin sé til ritstjórans fynr 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyrm blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan, eða 70 aura hver þnmlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XVI Ar Seyðisflrði 10. ágúst 1906. NR. 27 1906, Búuaðarsamband Austurlaads. Aðalfundur þess verður haldinn að Eiðum íimmtudaginn 20. september 4 Allir fulltrúar mæti. Stjórniu. Hús og tún til solu. Hið svokallaða „Magasíns^hús, á Fjarðaröldu hér bænum, er til sölu ásamt lóð sem því fylgír. Húsíð er 12+9 ál., með kjallara undir, mjög nýlegt. Ennfremur eru til sölu: hið svonefnda „Solvangstún“ til fullr- ar eignar og afnotat svo og leiguréttindin að „Stóratúni“ og „Teitstúni", sem öll eru hér í bænum, Semja má um kaupin við kaupmann Sigurð Jónsson á Seyðisfirði eða undirritaðan. p. t. Seyðisfirði 4. ágúst 1906. Sis’. Johansen. Auglýsing, Sökum þeSs að mér er ómögulegt að fóðra hesta, verð eg að íilkynna héraðsbúum míDrm að allir, sem vitja mín, verða að laggja mér ti) hest. Hjartarstpðura 27. júlí 1906. Jón Jónsson læknir. AMTSBÓKASAPNIÐ á Seyðbíirði er opið hvern luugaidag frá kl 3—4’ e. m. f> i si g m a 1111 a f0 r! 11. B )tuia kom hingalS apiur með ping. mennina 3, þ. n;. Hafð’ förin venð hin hózta og óræpjulegasta. — 011 danska. pjóðin kepptist nm að sýna alþingismörnum vo um sem mesta fæmd c g alúðarfj lUtu,hjartanlegustu og höfðihglegustu viðtökur, Var viðtök- umim hagað samkvæmt, áður útgefinni áætiun, seuv Austri hefir flutt. Tveir af meðlimum fararinnar hat’a sýnt oss þá velvild, að senda oss frá- sagnir rm íerðina, og retjum vér pær bér á eptir * * * Kæri vin! í>ú bað'4 mig að skrifa pér pað helzta um utaníör ol kar pingmanoa frá mínu sjöuarmiði. fetta hafði eg hngsað mér að reyua að eichverju leyíi. En nú erum við komnir í ná- munda við Seyðisfjörð á heimleið, án pess, að eg hafi nokkru sinni haft tíma til eða tok á, að skrifa eira oin- ustu finu um ferðina og ailir viðburðir ferðarinnar eru að kalía má í einum hiængraut enn í huga mínum. pað er akki fyr en seinns, að hinar marg- víslegu minningar úr ferð pessari giein- ast í huga manns og skipa sér til sætis ept'r gildi sín hver um síg. pessvegna hefi eg engin ráð á að skrif’a um ferðina neitt að mun ad pessu sicni. Kaupniaimahafcarblöðin skýra nákvænilega frá ferð vorri írá sínu sjónarmtði og tuá gagn hafa af því. fað eina sem pau eigi geta ikýrt frá eru áhnf ferðarinnar á oss ping- menn. Margir munu hafa búizt við pví að vér þingmenn myndum tæplega geta sloppið hjá pvl í framkomu vorri við Dani, að láta all mjög gæta flokka- rigs pess og sundurlyndis sem ein~ kenEt hefir alit pólitiskt líf hjá oss nú um hríð. p>essu varð pó vikið á ann" an veg. A leiðinni til Danmerkur töluðum við hreinskilnislega saman um pessa hættu og komum okkur samun um nokkur aðalatriði, sem báðir flokk- ar vorn saroir.ála um viðvíkjandi pví sem bera myndi á góma í samtali við Dani um mál vor. — |>et,ta samkomul. hélzt í reyndinni svo vel, að eg hycg, í að víð hpfum gagnvart Dönum komið fram í rullri eining, pá er um var að ræða sambandið við Dani og allt sera pað snerti, en jafnframt allir verið fátalaðir um sérmál vor og pau atriði sem mikill ágreiníngnr er um hjá okkur innbyrðis. Yið héldumst pví allir mjög bræðralega í hendur and- spænis Dönum í al’ri ferðinni. Yiðtpkur Dana voru, í fám orðum sagt, láfiaus hátiðafagnaður frá pvi vi? tókum land í Khöfn 18. júlí kl. 8 um kvöldið óg þangað til við skildurn við hina dönsku leiðtoga vora (par á með- al forsætisráðherra Dana) á Evrar- sundi um nónbil 30. júlí. Allt störmenní Danmerkur tók raeiri og minní pdtt í móttokuaura alit frá konungi, ættmönnun, hans og hirð og ofan eptir, og hvervetna. þar sem við koraum veitti allur almenningur okkur hir.ar beztu viðtökur, allt frá bor'gar- stjórum ofan að smádrengjnm og stúlk- um. Hiýjar kveðjur, fagnaðaróp og hlómknappar komu frá peim sem ekki hófðu efni né tæki á, að láta meira í té. J>ar sem við fórum um péttbýlar borgir eða porp, stóð fólkið við, mitt í annríki dags.ins, horfði á okkur og heilsaði hlýleaa. í pllum pessum við- tökum var hlýleikinn engu síður eptir- tektaverður he)dnr en hátíðleikinn og rausnin. Og kærustu minnÍDgarnar sem eg hefi ennpi gjört raér grein fyrir úr ferð pessari eru eksi rausnin og hinn dýrðiegi faguaður, sem við raættum+eldar pátt-taka smælingjanna í pessum aiúðar-viðtokum og all-náin viðkynning við einstaka Dani, einkum pingmenn pá, er voru leiðsöguipenn okkar. Ekkert er fjarstæðará, eptir pví sem eg komst næst, en að Danir hyggi á yfirdrottnun ytír oss í peun málum, sem eiu sérstök fyrir oss. Hvervotna kvað við að fyrra bragði hið saraa, bæði bjá piugmönnnm,forsætisráðherr'- anum og fleirura, að við íslendingar ættum einir að ráða þeim að öllu leyti. J>ekkingin á pólitisku sambandi landanna virtist yfirleitt rajpg lítil. En hjá pllum pingmönnum, sem eg heyrði minnast á siíkt, vjrtist rikja frjálslynd skoðun og góðgjörn i vorn garð, og eg fékk pá sannfæringu í ferðinni, að vér /slendingar getum, ef vér sjálfir erum sammála, fengið pá skipun í sambandi voru við Dani( sem tryggi landsréttindi vor að fullu, og ferð vor hefir áreiðanlega greitt fyrir pví máli. Eg efast ekki um. að ferð okkar um Jótlandsheiðar hafi mikil áhrif á hugi manna. Hvergi hefir ást>'n á föð- urlandi sínu sýnt Ijósari menjar. p>ar hefir hugsunin að „klæða landiðM kom- izt í framkværad á pann hátt, sem fá eða engin dæmi eru til. Stórir heiðar- flákar, magrir, hrjóstrugir og alls ó- byggilegir eru nú orðmrað fögru skóg- lendit eða engjura og akurlendi. Jarð- vegar er þar stórum yerri en víða.st hér á landi. Heiðarflákar pessir náðu yfir mikinn hluta Jótlauds, og er nú sígjð á seinni hluta með að græða þá upp. Hér er oss íslendingum bent! |>á eru Danir að maklegleikum enn frægari fyrir samvinnufélagsskap smn og áhrif hans a landbúnaðmu og a.f- urðir hans, Sjálfstæði pað og frami,. sem petta skapar bændastétt Dana, ætti að vera oss íslenzku hœndunum hvöt og fyrirmynd. Fyrirmyndir pær er vér höfum haft frá fornöld uin frjálsa bændur og sjálfstæða, metn- aðargjarni og ðháða, nægja eidri lengur. Breytingar og krofur félagslífsins heimta ný skilyrði, nýja krapfa, og til pessa er samvinna bænda í verzlunt búskap og allii frairleiðslu auðsjáan- lega tímabært raeðal. Við pingmenn fengum næg sýnishorn af pessu í ferð- inni og kynntumst pví, hve jarðvegnr- inn fyrir slíka samvinnu er ólíkt betur undJbúinu i Danmprku, en hér á landi. Nú er „Botnía“ konaiu á höfnina og Læt eg hér staðar uumið. Eg er —1 prátt fyrir alla dýrðina og hlý- indin í Danmorku, sæll yfir pví að vera kominn hein. Eu kuldalega tekarnii hlessað landið á móti okkur. Hér er poka og norðan kuldi, og pó er pað landið, gagn pess og heiður sem við hofum hugsað mest um á allri ferð- inni. ' jþinn P. J. * * * Eerðin var í alla staði hin - ákjós- anlegasta. Yeðrið hið bezta, en óvenju-miklir hitar í Danmörka. Nóttina pess 30 júlí var t. d. 18°C og pann dag 33° í forsælu. Heilsufar þingmanna gott. Frá Höín kom Jób. Jóh. sýslum., en eptir urðu par B. M. Ólsen og J5n Jak. Óisen dvelur í Höfn til haust ins, eu Jón fór með frú sinni til Englands og ráðgjorðu pau að Korna heim p. 10. ágúst. Viðtökurrar Alstaðar stórfengtlegar

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.