Austri - 10.08.1906, Blaðsíða 2

Austri - 10.08.1906, Blaðsíða 2
NR. 27 A U S T E I 102 og hjartanlega alúðlegar. Gilti petta jafnt hjá báam sem lágum. Hvar sem leið vor lá, gegnum bæi eða byggð- ir, bloktu íánar og skipaði merki ls- lands ætíð öndvegi, og par sem vér fórum ínn í bæi eða samkomuhús, voru heiðursbogar, fléttaðir blómsveig- um. Frá peim framúrskarandi höfðings- skap, er oss var sýndur í hvívetna, get eg eigi skýrt að sinni. En engum mun gleymast Ijúfmennska og pýð- leiki konungs vors og drottningar og fjplskyldu þeirra og hversu hið inni- lega viðmót brosti við oss alla leið niður til barnanna út á landsbyggð- inni| er kepptu?t um að gefa oss rósir og blómvendi. pegar vér t. d. komum til Herning á Jótlandi, ókum vér í vpgnum, er hestar gengu fyrir. "Yfir fremsta vagni blakti merki Isl. J»ar komu all langa leið á móti oss um hundrað manna á hjólhestum og hafði meiri hluti peirra fána í hpndum. Yoru margir af hjólhestuDum ítéttað- ir blómum. Mikill bluti af þessu liði voru ungar stúlkur, skrautklæd iar, er létu blómum rigna yfir oss. Eimm menn voru kosnir til að leið- beina oss og aðstoða, og var öll peirra handleiðsla meistaralega vel rekin og einn peirra, kapt. Ryder, tók á móti oss á íslandi, og fylgdi oss heim. par að auki voru 30 af pingmennum X)ana kosnir til að fylgja oss meðan vér dvöldum í Danmörku, og var oss hin mesta ánægja að pví. Mikíð var um ræðuhöld og kom ætíð fram sami hlýleikinn í garð ís- lands og að Danir vildu unna oss fullkomins pjálfsforræðis í sérmálum vorum. J>egar ríkisráðið hélt oss miðdegis- verðinn, mælti for naður landspings- ius, konfesensráð Hansen, fyrir minm íslands og drakk minnið af silfur- horni, og var pað í fyrsta skipti sem af pví horni var drukkið. Horn petta er hið mesta listasmíði. Meðal ann- ars var salurinn skreyttur Dpnskum málverkum og petta bvorttveggja, horníð og málverkin, gaf ríkispingið alpingi íslendinga um leið og vér fóruro frá Kaupmannahpfn. H- J. * * * Fjölmennastar og dýrðlegastar voru veizlur pær, sem konuDgar bélt bæði á Fredensborg og Amaliuborg, svo og veizla ríkispingsins í Oddfellow-höll- inni og veizla Kaupmannahafnarbæjar í ráðhúsinu. Iveizlu ríkispingsins voru 450 boðsgestir. Yar pað mál manna, að dýrðlegri veizla hefði eigi áður verið haldin í Danmörku. * * * B æður konungs. 1 veizlu peirri, ei konungur hélt alpingismönnunum og ríkispingsmönn- um á Fredensborg, flutti hann pessa ræðu: „Herrar mínir! fað er með djúpum tilfinningum um pessa dags mikilvægu pýðingu fyrir oss, að eg, konu minnar og mín eigin vegna, býð ykkur alla innilega vel- komna hingað til okkar kæru Fred- ensborgar, staðar pess, sem fyrir oss geymir svo margar dýrmætar enflur- minnÍDgar, par sem í dag bætist við ógleymanleg endurminning — endur« m’nningin um, að konungi Dan- merkur veitist í fyrsta skipti su ham- ingja að kosoa hér saman með báðum löggjafarpingum sínum. J>að er Oís soguríkt augnablik. Vór óskum af hjarfa að pað verði byrjun til hdmingjusamlegrar framtíðar fyrir lönd Vor, til beilla pjóðanna, til fram- fara og parafleiðandi til styrktar fyr- ir allt ríkið. Vér snúum oss pá fvrst að ping- mönnura Alpingis íslands, í prí V ér öskum pá velkomna meðal Vor, |>eir hafa vingjarnlega tekið boði Voru, og farið pessa löngu ferð hingað, prátt fyrir að peir parmeð hafa misst af miklum hluta af hinu stutta sumri fósturjarðar peirra, en pess vænna pykir Oss um komu peirra; færnm Vér peim heitar og innilegar pakkir. Eins viljum Vér nota petta tækifæri til sjálfir að pakka yður fyrir kveðju pá, er þér senduð Oss,pegar eptir konungsskiptin, fyrir milligöngu Ráðherra Islands. Yér álítum að petta hvorttveggja beri vott um, að íslendiugar muni bera ems hlýjan hug td Vor sem fil Vors ástkæra föðurs- Og hefir petta náttúrlega fyllt hjarta Vort innilegri gleði. Vér gefum yður hérmeð Vort konungs- orð fyrir pví, að Vér ávalt muDum vera fúsir til að gjöra allt pað er orðið geti íslandi til gagns og framfara. Vér óskum landi Voru íslandi góðrar og hamíngjnsamlegrar framtíðar. Vér réttum alpingi íslands hönd Vora til samvinnu að pví takmarki,og hérmeð bjóðum Véryður velkomna. þarnæst snúam Vér oss að pingro. Ríkisdagsins, og látum einnig gagnvart yðui í Ijósgleði Vora yfir pví að geta boðið yðnr velkomna á pessum þýð- ingarmikla degi. J>ér hafið áður sent Oss kveðju yðar gegnum forseta yðar, og sýnt Oss yðar innilegu hluttekningu í hinni pungu sorg. Að pér eruð hér saman safnaðir í dag er Ojs gleðirík fullvissa, um að pér óskið jafn heitt og Vér að lardsins og ríkisins hamingja dafni við gott samkomnlag milli pjóðarinnar og kou- ungsins. Kosningar Fólkspingsins eru nú af- staðnar og britt fara kosningar lands pingsins fram. Við kosningar berjast flokkarnir, og par af leiðir ósamkomu- lrg hjá pjóðinni; en pegar flokkarnir einungis hafa framfarir og sjáifstæði þjóðarinnar fyrir takmark, pá er bar- áttan rétt, og konungurinn getur horft á pað með gleði, því konungurjnn er ekki konungur fyrir íiokka, heldur konungur fyrír alla þjóðina.“ J»essari ræðu svaraði forseti neðri deildar alpm. Magnús Stephensen, og flutti konungi og drottningu þakklæti fyrir pann hpfðingsskap, pá Ijúfmensku og heiður, er pau hefðu sýnt íslend- ingum með þessu hetmboðí, og kvaðst þeos fullviss að konungur mundi á- vinna sér elsku og virðingu pegna sinna Islendinga engu síður en faðir hans, sem verið hefð> peiro hinn ást- sælasti konungur. Akaliaði hann blesssun drottins yfir konung og drottningu og lólk þejrra. J>ví næst flutti konungur aðra ræðu og pakkaði með mörgúm iögrum orð- um landshpfðingja fyrir mál hans og bað hann flytja Islendingum hjart- fólgna kveðju sína og fullvissa pá um að peir væru sér alveg eins kærir og aðrir þegnar sínir, og að hann ali full- komlega eins mikla önn fyrir velferð peirra.Kvað hann að margir konungar mundu öfunda sig nú, er hann hefði þingíulltrúa beggja landinna, Dan- merkur og íslands sem gesti sína, vonaði að pað yrði til pess að tryggja vináttu og bróðurbandið milli land- anna. Bað hann Guð að gefa sér krapta til þess að geta unnið sera mest og bezt að framför ríkis síns, til heillaog blessunar fvrir pjóðir og lönd. En hann sagði að starfi sinn gæti eigi heppnazt nema með aðstoð fuU- trúa pjððanua. „Komið til mÍD, allir pér, sem hafið einhver áhugamál er pér viljið koma í framkvæmd. Eg bið Gu? að veita mér hæfileiki til pess að koma sáttum á milli flokti- anna og greiða úr vandkvæðunum*1. J>ann 28. júií héldu pau konungur og drottm'ng alpingismönnununi og mörgum ríkisdagsmpnnum aðra veizlu i Amalíuhpll. J>ar hélt konungur eptir- farandi ræðu: „í>að er nú brátt pví nær manns- aldur síðan að íslendingar héldu pjóð- hátíðma, púsundárahátíðina, er var tilefni til að faðir minn ásamt mínnm elskaða bróður, fór til íslands til pess sjálfur að færa pjóðinni sínar innilegustu og hjartanlegustu bamingju- ó;.kir á peirri merkilegu hátíðisstanda. Eg get borið vitni um pað, að kon- ungurinn, roinn heittelskaði faðir, minntist jafnan með gleði peirra skemmtilegu daga er hann hafði dval- ið á hinu kæra íslandi, par sem hann ekki einungís dáðist að hinni stór^ kostlegu nátturu, heldur einnig að pví, hve hinir vel menntnðu íslend- ingar veittu honum iunilega móttökur, er báru vott um velvild og kærleika, sem þeir optlega síðar hafa látið í Ijósj en serstaklega með hinni innilegu hluttekningu er þeir hafa sýnt við fráfall míns elskaða föður. Heim- sókn konungsíns 4 fslandí bar vitni pess, hve mikla pýðingu pað hefir að konuugurinn og pjóðin kynnist hvor>r öðrum og skilji hvor annan. Og sökpm þessarar sannfæringar minnar var pað, að eg í fullu samræmi við stjórn mína og rikispÍDgið bauð al- pingi íslands að heimsækja oss hér í Danmörku. Herrar mínir! f>ér hafið séð og reynt, bve innilega og hjartanlega yður hefir alstaðar verið íagnað á voru elskaða föðurlandi, jafnt í bcrgum sem sveicum og eg fullvissa yður um, að hér er yður fagnað í dag — drottningin og eg bjóðum yður hjartaniega og innilega velkomna. En hví miður nálgast nú skilnaðar- stundin. Vér vonum aliir að pessir dagar varpi frá sér björtum og fög- rum endurminningum, endurm>nning- um um danska menningu og starfsemi, sem pér eflaust hafið fræðzt af og sem með Guðs hjálp gelur orðið yðar fjarlæga eylandi að gagni. Sérstaklega býst eg við — og pað veldur mér mikillar gleði,að samvistir yðar við dðnsku pingmennina, er pér hafið getað kynnzt skoðunum hver annara, megi verða til pess að eyða misskilningi og nálægja pjóðircar hver annari og hnýta vináttu bönd( sem með Guðs hjálp aldreí geta brostið. J>ví miður nálgast nú sú stund er eg hlýt að kveðja yður innilega. Og mér er pað sönn gleði að geta sagt vður á pessari stunda: Vér Mttumst aptur á hinu kæra Jslandi. J>ví eg vona að eg geti heimsótt tsland næsta ár, ef Guð lofar. Og mér mundi pykja mjog vænt um ef ríkisþingið danska vildi senda fulltrúa sína með mór tíl að flytja íslendingum og al- pingi þakkír fyrir pessa kæru heim- sókn. Með pessum orðum tæmi eg bikar minn með heillaóskum til hins s0gu- ríka íslauds og alpingis pess! Ráðherrann svaraði ræðu konungs, og verður sú ræða birt síðar í „Austra11. * * * J>að mun mega fullyrða það, að öll danska pjóðin var samtal|p, í pví, að taka sem ríkmannlegast og innilegast á móti pÍDgmönnam vorum og svo að sepja hera pá á höndum sér. Voru peir og leystír út með gjöfum, t. d. fékk hver þingmaður minnispening úr siltri, álatraðan, í minningu um komu peirra á ráðhúsið í Kaupmannahpfn. Allir pingmenn er vér áttum tal við eru hið bezta ánægðir með förinaj og vænta þes3, að af henni muni stafa heill og hagsæld fyrir hæði lpudin. Útlendar fréttir RUSSLAND. J>að kom að því að keisarinn varð að láta undan aptur- haldsmönnum og uppleysa dumuna. Gjprði hann pað 22. f. m. Var þá búizt við, að uppreisnin mundi kvikna nm 1 md allt 02; blóðaúthellingar og grimmdarverk verða mikil, en það varð eigi að neinum mun,enda hafði stjórn- in alla n viðbúnað til að hamla pví. Strax og duroan var uppleyst fór allur fjpldi piogmanna til Finnlands til pess að ræða um hvað gjpra skyldi nú. Voru hinir æstustu pví fylgjandi að hvetja pjóðina til pess að vera sam- taka í pví að gjöra uppreisn, en aðrir vorn pví mótfallnir og viidu láta allt fram fara á friðsaonlegan hátt. Jafnframt pví sem duman var upp- leyst pá sagði ráóaneyti Goremykins af sér. Heitir sá S t o 1 y p i n. er myndaði hið nýja ráðaneyti; var hann innanríkismálaráðherra í ráðaneyti Goremykins, og engu minni aptur- lialdaseggur eu hann. Samt hefir hann látið i ljós, að pað só bæði ósk og vilji keisarans og hias nýja ráðaDeytis að koma stjórnarfarinu í svo gott horf sem unnt sé og um fram allt bæta kjör bænda. En til pess að fá pví framgengt verði að kúga uppreisn- armennina, pví kröfur þeirra séu ó- hætar og óframkvæmanlegar og mundi framiroma þeirra ekki vera Htin við- gangast í nokkuru landi. Duman á aptur að koma sama.u 5. marz n. k. DREYFUS hefir verið sæmdur riddarakrossi heiðursfylkingarinnac í viðurvist herflokks síns. 14. alþjóða-þingmannafundur var haldinu í Lundúnum nú um mánaða- mótin. Voru par samankomnir full- trúar frá 22 pjóðpingura. Forsætis- ráðherra Breta Oampbell-Bannerraann setti fundinn. Minntist hann í ræðu sinni á rússneska þingið sera nú væri uppleyst, en sem hann vonaði að kæmí saman aptur. Að síðustu kallaði hann: Duman er dauð! Duman lífi! Tók pingheimur undir pað með dynjandi lófaklappi.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.