Austri - 18.08.1906, Blaðsíða 1

Austri - 18.08.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 sinn- nm á mánuði hrerjum, 42 arkir mitmst til næsta nýárs. Blaðið kostar um árið: hér á landí aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi l.júlí hér a landi, erlendis borgist blaðið fyriríram. Upps0gn skrifleg, bundinvíð áramót, ógild nema komm. sé til ritstjórans fyrir 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyrV blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan,eða 70 aurahver þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XVI Ar Seyðisfirði 18. ágúst 1906. NR. 28 Bunaðarskólimi á Eiðum. Með pvi enn hefir eKki fengizt aðgengilegt tilboð í byggingu á rý.ju skóla- húsi á Eíðiim sem í ráði er að byggja sumarið 1907, að atserð 24+14 al.,tvl- lypt með kjallara undir, er hér með skorað á huáagjörðarmenn, sem fúsir værn að taka að sér byszgingu hússins, að senda sem fyrst tilboð par að lút- andi til stjórnarnefndar skólans pr. Egilsstaði. p. t. Egilsstöðum 15. ágúst 1906. Stjömarnefnd»n. Búnaðarsamband Austuriands. Aðalfundur pess verður haldinn að Eiðum limmtudaginn 20. september 1906. Allir fulltrúar mæti. Stjórnin. Hús og ttin til selu. Uið svokallaba „Magasíns"hús, á Fjarðaröldu hér í Tbænum, er tíl sölu ásaint lóð sem því fyigír. Húsið er 12+9 ál., meb kjallara undir, mjög nýlegt. Ennfremur erti til sölu: liið svonefnda „Solvangstún" tilfullr- ar eignar og afnotat svo og leiguréttindin að „Stóratúni" og „Teitstuni", sem öll eru hér í bænum, Semja má um kaupin við kaupmann Sigurð Jónsson á Seyðisfirði eða undirritaðan. p. t. Seyðisfirði 4. ágúst 1906; Sig. Johausen. — Einn af ríkustu m^nnum heims* ins,railljónaeigandinn A 1 f r e d B e i t frá Suður-Afriku er nýlega látinn^ Hann græddi auð sinn á demanta- og gull námunum í Afríku ásamt Cecil Kodes. Hann hafði um m0rg ár verið mjög heilsulasinn. Varð aðeins 53 ára gamall. Aufmaðar nokkur í Lundúnum, John Cruwle að nafm, hefir nýlega gefið 4?\2 milljón krónur til útbreioslu bindindi 3. Hermenn á Sveaborgskastala hjá Helsingfors á Finnlandi gjörðu upp^ reisn nú nýlega( og skutu á pær her- deildir, er eigi vildu taka þátt í upp«" reisninni. Varð par harður og langur bardagi og féllu um 1000 manna, en svo lank um síðir, að nppreisnarmenn biðu ósigur. Halda menn að petta verði ef til vill til pess að skaða ínál- stað Finna, og væri pað illa farið, ef peir misstu nu eitthvað af peim rétt- indnm sem peir hafa fengið. A Busslandi er einnig alltaf upp- reisn og verkfall, pótt uppreisnar- menn séu jafnóðum brotnir á bak aptur af hermönnum stjórnarinnnr. Mælt er að 300 uppreistarmenn frá JKrónstadt hafi nýlega verið dæmdir til dauða. Skrydlow aðmiráll hefirverið settur yfir Svartahafsfiotann i stað aðmiráls pess er myrtur var. Telur hann upp- reisnarandann svo ríkan meðal flota- mannat að 0rðugt muni að koma par a friði og spekt. Búlgaría, Rúmenia og Serbia hafa gengið i bandalag til pess að verjast tollárásum Austurríkis. ítalskt fólksflutningsskip, Sirio, sökk nýlega við Paloshöfða á Spáni. A skipinn voru 800 farpegjar og af poim drukkuðu 380. Eldsvoði kom upp í sýmngarhollun-. um í Milano á Italíu og olli feykna- tjónij Anglýsing. Sökum pess að raér er órsögulegt að fóðra hesta, verð eg að tilkynna héraðsbúum mínum að allir, sem vitja mín, verða að leggja vaev tiJ hest. H]artarst0ðum 27. júli 1906. Jón Jónsson læknir. Útlendar íréttir AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern laugardag frá kl 3—4 e. m. hve heilhuga hún tekur pátt í ósk konungsins um að gjðra íslendinga á~ nægða. Og enn hefir petta boð og hinar hjartanlegu viðt0kur, sem pH hafa fylgt, eina pyðingu. ísland vex í aug- um heimsins. pað kemst í nieira álit meðal pjóðanna, en pað hefir hingað til átt að fagna. í mörgum, allt of m^rgum, löndum hefir pað til pessa verið ókunnugt, að ísland ætti lög- gjafarping og að pað hefði sjálft ráð yfir sérmálum sínum. En með yðar hátignar konunglega heimboði er nú heiminum sýnt,að konungur Danmerk- ur, stjórn og pjöð hafa mætur á al- pingi, sem sjáifstæðu löggjafarpingi innan hins danska ríkis. Mj0g mun ísland fagna peim boð- sKap er fram kom í ræíu yðar há- tignar, að íslendingar mættu vænta heimsóknar yðar hátignar, eins og yðar hásæla föðnr. En pað skal pegar sagl, að jafnfátækt land og ísland hefir fátt að bjóða af pví, sem yðar hátign hefir vanizt. J>egar faðir yðar hátignar kom til íslands orti fátækur bóndi bezta kvæðið til haas, og í pv£ stendur: „Vort er hjarta pitt veialuhús. vonin og elskan salinn tjalda." Og petta verðum við nú að endur-« taka er yðar hátigu kemur . . . ." Síðan óskaði ráðherrann með hlýjum orðum konungi og drottoingu til ham- ingju í tilefni af j,ví, að pessi dagur var 37. afmælisdagur brúðkaups peirra. J. J e s s e n, ritstjóri „Flensborg Avis" á Suður-Jótlandi, er nýlega látinn, 52 ára gamall. Hann hafðí verið pingmaður Suður-Jóta í ríkis- deginum í Berlín siðan 1901, að Gustav Johansen lézt. Hann varði ósleiti- lega xétt Dana par syðra^ og hélt uppi heiðri peirra;var hann opt harð- orður í garð pýzku stjórnnrinnar, enda varð hann prásinnis að sæta pnngri ábyrgð fyrir greinir í blaði sínu, sekt- um og fangelsi. Er óvíst að Suðar- Jótar fái strax mann. er berjist jafn ótrauðlega fynr velferða- og áhuga- málum peirra, sem Jessen ritstjóri. Frá Þingmannaförinni. Eæða ráðherra H. H a f s t e i a s til kon- ungs á Amalíuborg 28. f. m.: „Miklar og innilegar pakkir á yðar hátign aí okkur skyldar íyrir hinn hlýja konungshug er beint var til /s- lands undir eins eptir konungsskiptin, og p^kk fyrir pann skilning á ástand- inu, sem liggur til grundvallar fyrir boði pvf, sem kallaði alþingismenn hingað. J»að hefir mikla pýðingu, að sýna, hve innilega danska pjóðin tek« nr undir skoðun konungs síns á pvi málefni, sem hér er um að r«ða — Islenzk æsknmannaféleg. Eptir Guðm. Hjaltasoa. pegar eg lýsti norsku æskufélögun- um i Austra, datt mér 1 hug að rita seinna um hvernig eg hugsaði mér íslenzkan æskufélagsskap. Og nu vil eg gjöra pað. Isl*nzkur æskufélagsskapur verður að byrja í smáum stíl. Til dæmis: Prestur, kennaii eða einhver annar í sveitinni, sem hefir löngun og tæki- fæn' til pess, safnar unglingum saman á hentugum stað, helzt á laugardags- kvöldnm og sunnudögum. Hann byrjar svo fyrst) annaðhvort með háslestri, eða pá biflíulestri, eða heldur guílega ræðu og syagur sálma með unglingun- um. Síðan heldur hann veraldlega fröðleiksræðu4 helzt um sögu og bók* menntii- Xandsias. Síðan æfir hajia unglingana í að lesa og skiJja íslensk" an skáldskap. Og seinast gjörir haua peiin eitthvað til saklanjsrar skemtua^ ar. Hvert kana nú gjörir petta &«* keypis, eða tekur eiahyerja iitb borg- un, fer eptir atvikum og kringum- stæðum.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.