Austri - 18.08.1906, Blaðsíða 2

Austri - 18.08.1906, Blaðsíða 2
NR. 28 AUSTEI 106 f'etta er æskufélagsvísir- i n n. Hann er mjór^ en hann ætti að geta vaxið og orðið að miklu tré. IPélagsmönnum ætti að fjölga, félagS" lög að verða sett og félagsstjórn um leið. Og þegar svo félagið er orðið nokkuð stórt og öflugt, pá getur pað farið að taka meira fyrir. Aðal mark og mið pess á að veraj eins og pegar bent var á, að efla kristindóm og pjóðrækni. Ekki veitir af. Húslestrarnir í heimahúsum eru nú orðnið ónógir. Og hætt er við að innratrúboðið vinni seint almenna hylli. En allir,sem ekki eru trúar og pjóðrœktarlaasir, ættu að geta verið með kristilegum pjóðræknissamtökum. Almenningur ætti pví að taka pessum æskulélagsskap með opnum örmum. Og pegar nú félagið er vel búið að festa rætur, pá á pað að taka pessi máleíni að sér: 1. Trúarbrögðin. Byrja með fundina með verulegri guðspjón-’ ustu, sálmum, ræðum og bænagjprð,og svo á eptir biflíulestur og bifiíuskýr- ingar, samtal um kristindómsmál bæði almenn og persónuleg. Efla húslestra og biflíupekking á heimilunum. 2. S i ð g æ ð i. Bezt væri að allir félagsmenn væru í vínbindindi, eða að minnsta kosti vínhófsmenn allir sam- an. Og bindindi og hófsemd ættu peir að efla allir. Sannsögli og prúðmennsku, orð- heldni og trygð, einkum milli karla og kvenna, ættu félpgin líka að eflai og stuðla af alefli til pess að sú komi tiðin, að foreldrastaða og heiðarlegur hjúskapur alltaf og alstaðar sé sam- fara, svo að aldrei framar sjáist neitt arflaust eða yfirgefið barn á luiidi voru, og að allar barnsmæður fái sinn fulla rétt. |>etta er alvarlegasta málefni. |>að er ekki til að spauga með, Sjá „lýs- ing íslands'* 1900, bls. 80 eptir í>. Th. Are’ðanleik í pllum samninguw og skuldaskiptum ættu félögin og að efla, einnig friðsemi o. s. frv. 3. jpjöðrækni. Móðurmálið pá fyrst og fremst: J>að er sorglegt hvað margir æskulýðir heima eru hirðu- lausir með pað. J>arna eyða peir heldur sínum litla námstíma til að káka við útlend mál, en að læra að rita móðurmál sitt stór-lýtalaust. J>að er sannarlega meiri og betri menntun í pví að skilja vel og kunna utanbókar helztu kvæði stórskáida vorra, en að gleypa hvern rómaninn eptir annan. Og pað er fjöldi unglinga, sem ekki skilur mörg orð í almennu rit- máli. Eg taidi yfir 60 orð í Helga- kveri, sem mprg bprn og unglingar áttu örðugt með að læra og skiJja. Og pá má nærri geta hvernig skiln- ingurinn er á skáldamálinu. í Jón- asarkvæðum sjálfum er fjöldi orda sem fólk ekki skilur, hvað pá í hinum pungskildari kvæðum. Og vísindamál vort, til dæmis lagamálið. geymir í sér mörg orð sem fáir skilja. í æskufelpgunum ætti pví að kenna að skilja vel alla íslensku bæði forra og nýja, láta lesa göða kafla úr forn- spgunum, halda fyrirlestra yfir alla sögu landsins og láta unglingana læra góða sálma og fpgur kvæði utanbókar, læra að pekkja helztu landslóg nokkuð, avo og náttúru pes3. Y erklegarframfarir. Æsku- félogín ættu einkam að taka að sér skógrækt. Yið megum til að planta stóra skóga, annars er búsæld lands vors í voða, petta verður aldrei of oft brýnt fyrir mönnum. Einhverjar skemœtani r ættu félögin og að hafa, til dæmis, ýmsa saklausa leiki, ýmsar ipróttir einkum glímur, skautaför og skíða- hlaup. Skemmtana bindindi blessast aldrei, pótt sumir ytra haldi pvi fram. Vorir beztu kristilegu 1 e i ð t o g a r: J>orlákur helgi, Hall- grímur Pótursson og pó einkum Jón Yídalín og Helgi biskupar og aðrir pvílíkir hafa allir haft ánægju af hóf- legum skemmtunum og líka margir peirra forsvarað pær. Og eg veit af langri lífsreynslu að guðrækni og hóílegar skemmtanir geta ofurvel samrýmzt. Ekki dugar heldur að brúka smá- smuglegan strangleik við æskulýð, pað bara spill:r honum. J>að verða beztu börnin og ungling- arnir, sem fá hæfilegt frelsi, en pað er allt annað enn agaleysi. Nákvæmari ráð og reglur fyrir félagsskap penna koma víst úr fleir- um áttum pegar hann er kominn á að nokkrum mun. Heiðursmerki Nú í utanför pingmanna sæmdi kon- nngur vor pá Hannes HaÍ3tein ráð- herra og forseta sameinaðspings, Ei- rík Briem. kommandörkossi danne- brogsorðunnar. Blenduóslœknishérað er nú veitt Jóni Jónssyni héraðs- lækni á Ycpnafirði. f’jöðhátíð héldu Reykvíkingar 2. ágúst Hófst hún með veðreiðum á Melunum kl. 9 um morguninn. Um hádegi var komið saman á Austurvelli og paðan gengið í skrriðgöngu til fundarsvæðisms á Landakotstúni. Bæjarfógeti setti há« tiðina Síðan fluttu peir ræður: Klam ens Jónsson landritari fyrir minni konungs, Guðm. Einnbogason fyrir minni lslands,Halldór Jónsson banka- gjaldkeri fyrir minni Reykjavíkur Haraldur Nielsson fyrir minni íslend- inga erlendis, síra Matthías Jochum3- son fyrir minni kvenna, og Júlíus Jörgensen fyrir minni sjómannastétt- arinnar. Husbrunar. Húsbruni mikill varð í Hafnarfirði 23. f. m., par sem kviknaði í íbúðar-' húsi Agústs kaupm. Flygenrings alpm. Innanhúsmunum varð að mestu bjarg- að en húsið brann til grunna á ör- stuttum tíma. Työ lítil íbúðarhús varð að rífa niður til pess að varna pví að eldurinn breiddist út í nær- liggjandi hús. Hús Elygenrings var vátryggt fyrir 6000 kr. en var áð sögn virt á 12—15 pús, kr. svo eigandinn býður tilfinuanlegt tjón. Annar stórbrum varð í Reykjavík pjóðhátíðarkvoldið 2. ágúst. Kom pá upp eldur í klæðaverk- smiðjunni Iðunn, svo húsið brann til kaldra kola á tæpri klukkustund. Hús petta var feykistórt, 80 al. á lengd, 18 al. á breidd og 12. al. á hæð. Yerksmiðjuhúsið sjálft var váfryggt fyrir 30 pús. kr. en vinnuvélarnar í pví fyrir 55 pús. kr., en pær voru viríar á 80 pús. Er petta pví mjög mikið tjóu fyrir hluthafa i verksmiðj- unni. Flestar reikningsbækur verk- smiðjunnar hrunnu, pví reiknings- haldari hafði gleymt að láta pær inn í járnskáp, par sem pær áttu að geymast. Um uppkomu eldsius hefir enn ekk- ert vitnazt. Telja sumir líklegt að hún hafi orðið af mannavöldum. Eólkið sem í húsinu var, var háttað er pað varð vart víð eldinn, er pá strax var orðinn svo magnaður, að pað komst naumlega út á nærklæðunum. Elliðaáruar hefir Reykjavíuurbær nú keypt af Englendingnnm Mr. Payne íyrir 144,000 kr. Kaupinu fylgir veiðiréttur allur í ánum og í sjó fyrir Klepps- landi, enntremur fylgja jarðirnar: Artún, Arhær og Breiðholb Ráð- gjört er að leiða neysluvatn úr ánunr til höfuðstaðarins. 26 kennarar norskir og danskir, komu upp til Reykjavíkur nú um daginn. Eerðuð- ust peir til J>ingvalla,Heklu og Geys- is og víðar. Var peim haldið heið- urssamsæti í Reykjavik áður en peir lögðu af síað aptur heimleiðis. Bráðkvaddnr varð Jón Bjararson verzlunarmaður í Reykjavík 23. f. aa. „Ceres“ strendnð. Með Inga konungi bárust pær fregn- ir hingað að gufuskipið „Ceres" hefði strandað við Færeyjar. Hún var á leið frá Thorshavn, en hreppti poku mikla milli eyjanna, og rak sig á sker við Nolsey. Kom stórt gat á skipið, samt komst pað inn til næstu hafnar en varð að hleypa par upp í land til pess að spkkva ekki. Var pá strax sent hraðskeyti um slysið til Kaup- mannahafnar. Og 12 tímum eptir var „Laura“ komin á stað paðan. Björg- unarskip var og sent til Færeyja til pess að fara með Ceres útt>l aðgjórð- ar. Laura tók farpega úr Ceres á Færeyjum, svo og vörur sem óskemd- ar voru, 150 tonn af vörum voru skemmd. Gufuskip hefir nú síldarveiðaíélagið „Aldan“ keypt af Ellefsen hvalaveiðamanni í Mjóafirði. Er pað einn skotháta hans, „NoraM smálestir að stærð og fer skipið 9 míl, á vöku. Kaupverð var 22,500 krónur. . Yér óskum að félaginu megiheppn- ast vel með skip petta. Geðveikraspítalann á Kleppi við ReykjavíK hefir tré- smíðafélagið „Yölundur“ tekið að sér að byggja fyrir 60 pús. kr., sem síð-“ asta alpingi. veítti til hans. Á hann að vera fullgjör næsta vor. V estmannaeyi a-vitann nýja verður byrjað að nota, 1. sept- ember. Yítavörður er skipaður Guð- mundur Ggmundsson purrabúðarmaður í Vestmannaeyjum. Glímumöt hefir glímufélagið Grettir á Akur- eyri ákveðið að halda par 21. p. m. Er ætlazt til að pangað sæki glímu- menn víðsvegar af landinn. Yerður par háð hÍD fyrsta verðlaunaglíma á Islandi. Verðlaunin eru ákveðin: silfurbúið leðurbelti, sem á að vera í vörslum pess mauns, er vinnur kapp« glimur í hvert skipti. Trúlofuð eru Jón Hermannsson skrifstofu- stjóri og fröken Ásta Thorstemsson, kaupm. frá Bíldudal. Nýjar bækur. Breiðablik. Svo heitir máu- aðarrit, sem byrjað er að gefa út í ’Wmnipeg í Ameríku. Utgefandi pess er Ólafur Thorgeirsson prentari, sem um mörg ár hefir gefið út ísl. alma- nak par vestra. R’tstjóri er síra Friðrik Bergmann. Allur ytri frá- gaugur rits’ns er í bezta lagi. Handhók fyrirhvernmann. J>riðja útgáfa, aukin. Ðtgefandi Ein&r Gunnarsson cand phil., Reykja- vík, Verð kr. 0,75. Kver petla er aðeins 56 bls. í litlu broti, en par er að finna ýmsar parf- legar og fróðlegar upplýsmgar, sem daglega geta að haldi komið, um peningagildi, vog og mál, póstburðar- gjöld, flutnÍDgsgjald með skipum skatta og ýms gjöld, rentutetlur o. fl. Tækifæri og tíningur nefnist ljóðakver eptir Bjarna Jóns- son frá Vogi í ljóðakveri pessu, sem er aðeins rúmar 50 bls. á ftærð, eru mörg ágætlega falleg kvæði. er lýsa góðum og göfugum hugsunarhæíti. Leiðarvísirí sjómennsku. Samið hefir Sveinbjörn A. Egilsson. Útgefandi D. óstlund, Reykj&vík. Kver petta, sem er 54 bls. á stærð, ætti hver sjómaður að kaupa, pví par er að fiona upplýsingar og leiðbein- ingar um allt pað er að sjómennsku lýtur og útbúnaði skipa og hver ráð skuli hafa ef hættu ber að hpuduni. Fagnadartíðindi. Sæsiminn kominn hér i land. Sæsímaskipið „Cambria“ kom hingað í nótt. Með skipinu var ingeuiör Kofoed svo og Kromann sím- ritari, sem fór hér í land. Um hádegisbil koma skipsmenn í land með símann. Hafði pá safnast fjpldi fólks saman út við sæsímahúsið. J>egar búíð var að koma sæsímanum upp fyrir flæðarmálið, bað bæjarfógetí Jóh. Jóhannesson sör hljóðs og mælti á pessa leið: „Um leið og endi sæsímans, sem tengja 4 ísland við umheiminn, kemur í land, pykir mór eiga vel við, að vér Seyðfirðingar, sem hér erum saman- kotnnir, ljóstum upp fagnaðarópi; á pað að tákna pá ðsk vora að hrað- skeytasambandið milli Ísíands og um- heimstns verði sú lyptistöna framfara og frampróunar á vorrí áslSæru ætt- jörðu, er vér allir gjörum oss von um og pykjumst sjá fyrir. Lengi lífi sæsímasambandið milli Is*> lands og útlanda". Tók pá mannfjöldiun undir með dynjandi húrrahrópum. Síðan var hrópað húrra fyrir Kcfoed ingeniör og að síðustu fyrir skipinu „Cambriu“ er lagði á stað strax og búíð var að festa símann í landi.. Tveir enskir inganiörar urðu hér eptir til pess að ganga frá aímanum í sæsímahúsinu. Skipsmenn bjnggust við að verða komnir með sítnann til Færeyja á priðjudáginu. Einsog áður er um getið fer víxla sæsímsus hér frarn paan 25. p. m.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.