Austri - 18.08.1906, Blaðsíða 3

Austri - 18.08.1906, Blaðsíða 3
NR. 28 AUSTRI 107 Skip. „H ð 1 a r“ (0rsted) komu hiugað 11. p. m. Með bkipinu voru margir farpegar( par á meðal síra Jón Jónsson frá Stafafelli, Gunnl. kaupm. Jónsson frá Hornafirði o. fl. „S k r e i e n“ frá K'oregi s. d. hlaðin tunnum og salti tíl iSlorðurlandsms. Hir.gað kom með skipinu Feie kaúpm. frá Fosnavaag. Skipið hafði i eptir- dragi frá Noregi. stóran mótorbát er Feie ætlar að selja f.ér. ,.I n g i k o n u n g u r“ kom 12. p m. Farpegar frú Trap-Holm ásamt 2 dætrum og kennslukonu o. fl. „E g i 11“ (Arneseu) kom að norðan 13. p. m. Með fullfermi af síld frá Siglufirði til útlauda. „L a u r a“ (Aasberg) kom hingað 1 stað Ceres á áætlunardegi, 14. p. m. Með skipinu kom hingað Bjarni Jóns- son cand jurir trá Unnarholti. Verð- er hann skrifari hér á bæjarfógeta- og sýsluskrifstofunni, í stað ^rna Jóhannssonar er flytur búferlum tíl Reykjavíkur. Auk hans voru með skipinu Schou ’oankastjóri, Emar Gunnarsson kaupm., Lárus Signrjóns- son prestaskólakandidat o. fl. Héðan föru snögga ferð til Akureyrar kon- súlarnir Stefán Th. Jónsson ásamt frú sinni og Einar Hallgrímsson, hó- teleigandi Kristján Hallgrímsson, ppntunarstjóri Jón Stefánsson, kaupm. Einar Helgason, fröken forgerður Baldvinsdóttjr, frú Margrét Péturs- dóttir; bókhaldari Jön A. Ólafsson til Sauðárkróks o.fl. ■méém - - mm Oliver Twist, hm heimsfræga skáldsaga eptir Cbarles Dickens, í vandaðri isl. pýð-« ingu, fæst hjá Einari Metusalemssyni. K •“assi með ýmsu sraávegis, merktur: N. B. Nielsen Passagergods Vestmanö, tapaðist með „Ceres“ á austurleið f síðastliðnum maí mán.Sá er hirt hefir nefndan kassa.er beðinn aðkomahon- um cil N. B.^Nielsen Reykja- v í kt sem allra fyrst. X april-íerð „Hóla“ frá Reykjavík hefir tapast poki með nýjum spðli, mrk: síra Pétur porsteÍDSson Eydol- um pr, Breiðdalsvík. Fitmandi skili sem fyrst til stýri- manns’ns á Hólum eða afgreiðslumans hins saraeinaða á Breiðdalsvík. Brunaabyrgðarfél agið „Kye Baiiske ,Brandforsikrings-Selskab Stormgade 2 Kjöbenliavn. Stofnað 1764. (Aktiekapital 4oooooo og Reservefond 800000) tekur að sér brunaábyrgð á busum, bæjum ,gripum,; verzl- unarvörum, inuanhúsmunum o.fl. fvrir fastákvebna litla borgun (P ræmie) án Jjess ab reikna nokkra borgun fyrir bruna- ábyrgðarskjöl (Police) eða stimp- ilgjald. Menn snúi sér til umboðs.- manns félagsins á Seyðísfirði. St. Th. Jónsson. Heraðsmenn Vilji menn vernda heilsuna fáið pið ykkur Hjólhesta til pess að ferðast á, eptir rennjslétíum ísum á vetrin! ^ gæta hjólhesta frá 75 kr. út- vegar Bened. Jönasson Breiðavaði. ættu menn daglega að neyta hins viðurkennda og ágæa bitters Kína-líís-elixirs Takíð eptir. 1/2 Jórðin Skálanes í Seyðisfirði fæst til ábúðar í fardögum 1907. Semja mávið eíganda og umráðamann jafðarinnar. Jón Kristjánsson. á Sáálanesi pví við neyslu hans hafa mörg púsund manna varizt pungum sjúkdómum. Á sérhverju heimili, par sem mönnum er annt utn að heílbrigði ríki, má Kína-lífs elixírinn ekki vanta. pareð margir hafa reynt að lýkja eptir bitter mínum, pá aðvarist allii sjálfs síns vegna, um að biðja um Kína-lífs-elixír Waldemars Petirsens. Eínungis ekta með nafni framleiðandans á V. P. F’ í grænu lakki á flöskustútnum. Fæst alstaðar a 2 kr. flaskan. Eðundizt hefir um borð í „Vestu“ —^ XT \ x v s. f.: i pokimeð hnakk,beysii Varið vður a eptirlikmsmm og svipu, merkt: G. J. og tvenn stig^ <D vél. ______ Fæst bjá Guðm. Gíslasyni fiskL form. hjá Sig. Jobansen á Vopnafirði mót horgun pessarar auglýsingar. Nýr úrsmiður á VTopnaflrði Den norske Fiskegarnsfahrik, Kristiania, vekur hér með athygli manna á sínum nafnkenndu n e t u m, stidirnótum snurpenótum. Umboðsmaður fyrír ísland og Færeyjar: Herr. Laurits Jensen. Enghaveplads Nr. 11. Köbenhavn V. og Hér með leyfi eg mér að tilkynna heiðruðum almenningi,að eg er nú seztur að á Vopnafirði til pess að stunda úrsmíðaiðn. Vönduð vinna og fljót aígreiðsla. Sömuleiðis hefi eg til solu úr og klukkur, úrfestar og ýmislegt silfur- og gullstáss. Vopnafirði, 28. júlí 19061 JÓN BENJAMÍNSSON. * Reynið hin nýju ekta litarbréf frá Buch’s litarverksmiðju nýr ekta demantsvariur- dokkblái- hálfbDr og sæbDr litur. Allar pe3sar 4 nýju litartegundir skapa fagran ekta lit og gjorist pess eigi pprf að Utið sé nema einu sinni í vaínið (án „beitze“) Til heimalitunar mælir verksmiðj- an að öðru leyti fram með sínum viður kenndu öfiugu og íögxu litum sem til eru í allskonar litbreytingum. Fást hjá kaupmennum hverretna íslandi. Böksala. Almenna bóksolu byrja eg síðari hluta víirst. sumars. Mun eg pá hafa til allflestar algengar íslenzkar bækur. Skai aðkomandi monnum; sem önnur eiindi kyunu að eiga við mig, sérstaklega bent, á pettai — ef pað gæti sparað peim ómak. , Seyðisf. íjúlí 1906. PETUR JÓHANNSSON. (bókbindari). fast Tramtiðinni". Hið drýgsta og mest Dærandi chokolaði og cacaodupt er frá verksmiðjnnai SIRIUS. Biðjið ætíð um pað. CRAWFORDS 1 j úí fe n g a BISOUITS (smákökur) tilbúið af WmCRAWFORD &SONS í Edinburg og London stofnað 1813 Einkasalar fyrir Island og Færeyjar F. Ejorth& Co. Kjöbenhavn K SKANDINAVISK Exportkaffe Surrogat F. Hjorth & Co- Kjöbenhavn K. O tgefendur: erfingjar cand. phii. Hkapta Jósepssonar. Abyi’gðarm.: Porst. J. G. Skaptason. Prentsm. Austra. 89 Námumennírnir voru að bíða eptir yfirverkstjóranum sem enu var ókominn. pað voru menn á pfl.im aldri, en allir söfnuðust peir utanum eiun mann, er stóð í miðjum hópnum með krosslagðar hend- urnar á brjósti sér. Jafnvel pó hapn pegði, var auðséð að hann var helzti maðurinn. Engin veruleg róðstefna hafði samt átt sér stað, enda voru ekki hentugleikar til pess; en pó tíminn væri naumur, hafði talið samt borist að aðaláhugamáli námumaunanna. „pú mátf vera viss um pað Ulricó, að verkmennirnir í hinum námunum munu ekki fylgja okkur“ sagði Lorenz, er stóð við hlið Hartmanus. „peim finnst pað of snemmt, peir eru víst ekki undir pað búnir, en ætla sér að biða og sjá hverju fram vindur“. Ulrich bandaði hofðinu póttalega. „peir um pað! Við fprum einir á undan. Yið megum engaD tíma missa“! Námumönnunura brá við pessi orð. „Einic“? spurðu sumir, ea allur fjöldinn sagði éhyggjufullur „Nú pegar“? »Nú pegar, segi eg“ sagði Ulrich í skipunartón og leit djarf- lega ytír hópinn. „Ef einhver ykkar er á annari skoðan pá seg hann til“! • Mikill hJati áheyrandanna virtist vera á annari skoðun, en enginn porði að lár.a hana í Ijósi; pað var aðeins Lorens sem sagði áhyggjulega: „En pú sagðir sjálfur, að bezt væri að verkmenuirnir í öllum námunum hér um slóðir legðu niður viunu á sama tíma“. „Get eg gjört að pví pó peir bíði og bíði, paugað til polinmæði okkar ar á enda“? spurði Ulrieh, fljótlega. „Og pó peir geti beðið^ pá getum við pað ekui, pað vita peir vel. En peir vilja láta okkur ríða á vaðið og sjá hvernig okkur tekst. pað raá kalla góðan fé- lagsskap! En við komumst vonandi af án peirra“! \ „Og geturða ímyudað pér að h a n n“ — Lorens leit í áttiaa til hallar húshóndans — „að hann muni láta undan,,? „Hann má tii“! sagði Ulrich hiklaust, „aunars verður hann ör - eigi. Hann hefir nýlega orðið fyrir óhöppum í verzlunarsókum. par að auki hefir hanu orðið að borga skuldir sonar síns og nýja húsið iians í höfuðborginni koíitar víst líka svo hundruðum púsunda

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.