Austri - 27.08.1906, Blaðsíða 1

Austri - 27.08.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 8imi- aii; á mánuði hverjum, 42 arkir mitmst til næsta nýár&. Blaðið kostar um árið: hér á íandi aðeins 3 krðnur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyriríram. Uppspgn. skrifleg, bundinyið aramót, ógild nema komin sé til ritstjórans fyrir 1. október og kaupandi sé skiildiaus fyr;r blaðið. Innlendar auglysingar 10 aura línan, eða 70 aura bver þumhmgur dálks, og hálfu dýr- ara á i'yrstu síðu. XVI Ar Seyðisfirði 27. ágúst 1906. WB. 29 LifsábjTgðarfélagið Alrn&nna Liffsíorsákrings býður sjömöonum betri kj0r ea nokkurt annað lífsábyrgðarfélag er starfar hér á landi. 011 önnur lífsábyrgðarfélög hafa hækkað iðgjald sjómanna um ca: 30°/0 af iðgjaldaupphæðinni. „A L M . LlV." hefir aðeins hækkað iðgjaldið um 2,50 af hverjum púsund krónum. Eins og menn hafa séð á samanburði „Altn. Liv."og annara lífsábyrgðar- félaga pá eru iðgjöld pess ávallt inikið lægri en peirra. förfin á að líftryggja sig er nú óðum að ryðja sér til rúms hjá oss Is>* lendingum, en pað er alls ekki sama í hvaða félagi menn tryggja líf sitt,verður pví alvarlega að aðgæta, hvert félaganna muni vera áreiðanlegast og ódýrast. Bæði pessi skilyrði uppfyllir „Alm. Liv." í*ér sjómenn! Tryggíð lif yðar í lífsábyrgðaríélaginu „Alm. Líy.'I Brunaábyrgðarfélagið Húsíð er 12+9 ál., með kjallara undir, mjög nýlegt. Ennfremur eru til sölu: hið svonefnda „Solvangstún" til fuílr- ar eignar og afnota(' svo og leiguréttindin að „Stóratúni" og „Teitstuni", sem öll eru liér í bænum, Senxja má um kaupin við kaupmann Sigurð Jónsson á Seyðisfirði eða undirritaðan. p. t. Seyðisfirði 4. ágúst 1906. Sig. Johansen. Biinaðarskólínn á Eiðum. Með pvi enn hefir ekki fengizc aðgengiíegt tílboð í byggingu á rýju skóla- húsi á Eíðum sem í ráði er að byggja sumarið 1907, að stærð 24+14 al.,tvi- lypt með kjallara undir, er hér með skorað á húsagjörðarmenn, sem fúsir væru að taka að sér byiginau hússins, að senda sem fyrst tilboð par að lút-* andi til stjórnarnefndar skójans pr. Egilsstaði. p. t Egilsstöðum 15. ágúst 1906. Stjöruarnefnd'n. æ^ímmn vi e (Jompagny Hátíðisdagur á Sejðisfirði. Stoínsett 1857, Stöfnfé kr. 11, tekur til brniiabóta: Hús og alla innanstokkstnuni, verzlunarvörur, vagna, gripi og fl. fyrir lægra iðgiaid en nokkurt annað brunabótafélag hér. J>areð „Western Assurance Compagny" er hið e:na brunabótatélag er enn eigi hefir hækkað iðgjöld sín, ættu allir sem fyrst að nota tækifærið og vátryggja hjá undirrituðum. Seyðisfirði 24. ágúst 1906. j*ör. B, þöraiinsson.. Aðalumboðsmaður ryrir Lifsilbyrgðarfél. „Alnianoa Liv." cg Brunabótaíélagið „Weetern Aisaráöce Compagny". ús og tim til solu. Hið svokallaða „Magasíns"hús, á Fjarðaröldu hér bænum, er tri sölu ásamt lóð sem því fylgír. Kaidur og hryssingslegur rann hátið- isdagurinn upp. pokan lá niður í byggð og regnið streymdi niður. En er fram á daginn leið birti upp og veður varð bærilegt. Seyðfirðingar höfðu haft viðbíinað nokkurn með að skreyta bæinn. A grindunum fyrir neðan ritsímasteðina voru reistar ntengur fanum settar og milli peirra strengdir blóm- og licg- vafningar alsettir hvítum og bláum böndum. Fyrir miðju hússins, yfir innganginum, var reist hlið, allt blóm- um vafið og yfir pví roáttí lesa ígylt- um stöfum: Bitsími Islands. A sjálfu ritsímahúsinu blakti íslenzki og danski fáninn. Fr. Wafhne hafði reist 2 stórar steognr fyrir f'raman hið nýja hús sitt, og voru pær allar blóm- um og fánum settar. Eánar blöktu hverveina á st0ng og skipin sem á höfniniii lágu tjölduðu öllum fánam sem paa höfðu. Eins og áður er um getið átti „Pálk inn" að íiytja ráðherrana að sunuaa til víxlunnar Bjuggust mann við, að skipið mundi koma um hádegisbilið. En bioiu varð l0ng og menn horfðu árangurslaust eptir Fálkanum. Ráð- herrann hafði lagt svo fyrir, er hann var hér um daeinn, að ef svo færi,að hann einhverra orsaka vegna yrði hindraður írá pví ;ið koma tii víxl- unnar, pá skyldi bæjarfógeti Jóm. Jó~ hannesson senda skeyti til konungs fyrir hond ráðherrans. fegar klukkan var orðin 5 e. m. fóru menn að verða vondaufir um að Fálkinn mundi koma. þótti pá eigi mega lengur dragast að senda konungi hraðskeyti. Sendi pví bæjarfógetinn eptirfar- andi hraðskeyti: „Haus Hátign konungurinn Oharlottenlund. At pví ráðherra Islands hefir hiridr- azt frá pvi að geta verið hér til stað- ar í dagt pá veitist mér, eptir í'yrir- mælum hans, sá heiður, pegnsamlegast að tilkynna Yðar Hátign, að sæsími íslands er fullgjör. Jóh. Jóhannesson bæjarfógeti á Seyðisfirði." Mannfjöldi m'kill hafði pá í'yrir löngu safnazt fyrir utan ritsímastöð- ina. Haf5i fólk kom;ð að úr ýmsum áítura, bæði úr fjörðum og Hóraði^ pví menn b^fðu búizt við að ráðherr-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.