Austri - 27.08.1906, Blaðsíða 1

Austri - 27.08.1906, Blaðsíða 1
Blaði ð kemur út 3 -~4 siuii- aii; á mánuði hyerjum, 42 arkir mianst ti! næsta nýárs. Blaðið kostar nm árið: hér á íandi aðeins 3 krðnur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyririram. Uppspgn. skrifleg, bundinyið aramót, ógild nema komin sé til ritstjórans fynr 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyr’r blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura linan. eða 70 aura hver þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XVI Ar Seyðisílrði 27. ágúst 1906. XE. 29 Lifsábyrgðarfélagið Ahmlima Liffsíorsákringsbokö býður sjómönnum betri kjör ea nokkurt annað lífsábyrgðarfélag er starfar hér á landi. 011 önnur lífsábyrgðarfélög hafa hækkað iðgjald sjómanna um ca: 30'7o iðgjaldaupphæðinni. „A L M . Líy.“ hefir aðeins hækkað iðgjaldið um 2,50 af hverjum púsund krónum. Eins og menn hafa séð á samanburði „Alm. Liv.“og annara lífsábvrgðar'- félaga pá eru iðgjöld pess ávallt rnikið lægri en peirra. förfin á að líftryggja sig er nú óðum að ryðja sér til rúms Iij4 oss Is-- lendingum, en pað er alls ekki sama í hvaða félagi menn tryggja líf sitt,verður pví alvarlega að aðgæta, hvert félaganna muni vera áreiðanlegast og ódýrast. Bæði pessi skilyrði uppfyllir „Alm. L:.v.“ í*ér sjómenn! Tryggíð líf yðar í lífsábyrgðarfélaginn ,Álin. Liv.i Brunaábyrgðarfélagið Húsíb er 12+9 ál., meö kjaDara undir, mjög nýlegt, Ennfremur eru til sölu: hið svonefnda „Solvangstún“ til fuílr- ar eignar og afnota^ svo og leiguréttindin að „Sióratúni“ og „Teitstúni", sem öll eru hér í bænum, Semja má um kaupin við kaupmann Sigurð Jónsson á Seyðisfirði eða undirritaðan. p. t. Seyðisfirði 4. ágúst 1906. Sig. Johausen. Bunaðarskólinu á Eiðum. Með pvi enn hefir ekki fengizi; aðgengiíegt tilboð í byggingu á rýju skóla- húsi á Eiðum sem í ráði er að byggja sumarið 1907, að stærð 24+14 al.,tvi- lypt með kjallara undir, er hér með skorað á húsagjörðarmerm, sem fúsir væru að taka að sér bygginnu hússins, að senda sem fyrst tiiboð par að lút*» andi til stjórnarnefndar skójans pr. Egilsstaði. p. t Egilsstöðum 15. ágúst 1906. Stjöruarnefnd’n. öæsímiim vlgður. -X —X — Hátíðisdagur á Seyðisfirði. —x—x— Stolnsett 1857, Stofnfé kr. 11,000,000, tekur til brnnabóta: Hús og alla innanstokksmuni, verzluuarvörur, vagna, gripi og fi. fyrir lægra iðgjaid en nokkuit annað brunabótafélag hér. jþareð „Western Assurance Compagny“ er hið e:na brunabótatélag er enn eigi hefir hækkað iðgjöld sín, ættu aliir sem fyrst að nota tækifærið og vátryggja hjá undirrituðum. Seyðisfirði 24. ágúst 1906. J>or. B, þórarinsson. Aðaiumboðsmaður fyrir Lifsábyrgðarfél. „Almantja Liv.“ cg Brunabótafélagið „Western Assaiaince Compagny“. Hús og tím tií solu. fJlilF0’ Hið svokallaða „MagasínsKhús, á Fjarðaröldu hér bænum, er td sölu ásamt lóð sem |)ví fylgír. Kaidur og hryssingslegur rann bátið- isdagurinn upp. þokan lá niður í byggð og regnið streymdi niður. En er fram á daginn leið birti upp og veður varð bærilegt. Seyðfirðingar höíðu haft viðbúnað nokkurn með að skreyta bæinn. A grindunum fyrir neðan ritsímastoðina voru reistar utengur fánum settar og milli peirra strengdir blóm- og iicg- vafningar alsettir hvítum og bláurn böndum. Fyrir miðju hússins, yfir inngangiuum, var reist hlið, allt blóm- um vafið og yfir pví mátb iesa ígylt- um stöfum: Ititsírni íslands. A sjálfu ritsimahúsinu blakti íslenzki og danski fáninn. Er. Wafhne hafði reist 2 stórar steogur fyrir framan hið nýja hús sitt, og voru pær allar blóm- um og fánum settar. Eánar blöktu hverveina á stong og skipin sem á höfniniii lágu tjölduðu öllum fánum sem pau höfðu. Eins og áður er um getið átti „Fálk inn“ að flytja ráðherrana að sunuaa til víslunnar Bjuggust menn við, að skipið mundj koma ura hádegjsbilið. En bi'iu varð loag og menn horfðu árangui’slaust eptir Pálkanum. B.áð- herrann imfði lagt svo fyrir, er hann var hér nm daginn, að ef svo færi,að haoD einhverra orsaka vegna yrði hindraður írá pví að borna til víxl- unnar, pá skyldi bæjaifógeti Jó'i. Jó- hannesson senda skeyti til konungs fyrir hpad ráðberrans. pegar klukkan var orðin 5 e. m. fóru rnenn að verða vondaufir um að Eálkinn mundi koma. Lótti pá eigi mega. lengur dragast að senda konungi hraðskeyti. Sendi pví bæjarfógetinn eptirfar- andi hraðskeyti: „Haus Hátign konur.gurinn Charlottenlund. At pví ráðherra Islands hefir hiridr- azt frá pví að geta verið hér til stað- ar í dag, pá veitist mér, eptir íýrir- mælum hans, sá heiður, pegnsamlegast að tilkynna Yðar Hátign, að sæsími íslands er íuligjör. Jóh. Jóhannesson bæjarfógeti á Seyðisfirði.41 MannfjÖldi m’kill hafði pá fyrir löngu safnazt fyrir utan ritsímastöð- ina. Hafði fólk koni’ð að úr ýmsum áítura, bæm úr fjörðum og Hóraði, pví menn bpfðu búizt við að ráðherr-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.