Austri - 27.08.1906, Blaðsíða 3

Austri - 27.08.1906, Blaðsíða 3
NR. 29 AUSTRI 111 A'ustur-Skaptafellssýslu 9, ágúst 19o6. Mikill munur befir verið á tíðar- farinu hér um slóðir nú og í fyrra. J>á var eitthvert hið hagstæðasta suro- ar er komið hefir í manna minnum,og eptir pað hin ágætasta haustveðrátta, en skammt var liðið af nýja áriuu, pegar veðrátta tók að spillast og fyr- ir porra voru flestar skepnur komnar á g;0f sökum áfreða. Síðan voru lcngstum hagleysur jaorrann og Góuna, enda óvanalega snæsamt,eptir pví sem hér gjprist. og pegar stillti til um Góulokm, var kominn svo mikill snjór að sólbráð vann seint á honura, og voru ekki komnir upp nægir hagar á láglendi, pegar brá til rigninga um byrjun aprílmánaðar. Voru pá svo stórkostlegir umhleypingar um hálfan mánuð, að fádæmum sœtti, og tók skjótt upp allan snjó, en ýmist dundu á ofsaveður, stórrigningar eða hagG skúrir og fór pað rajög illa með sauð- fénað, er sleppt var til fjalla. Rétt fynr páska gekk til algjorðrar norðan- áttar með frostum og fjúki og helzt sú kuldatíð stoðugt að heita má fram yfir uppstiguíngardag (24. maí), on yfir tók dagana 27.—28. apríl. |>á stóf pað ofsarok á norðan með frost- grimmd og kófi.að slík veður munu hér aldrei hafa konrð um pað leyti árs síðan fellisvorið 1882. Hraktist pá fé, er til fjalla var komið og lenti sumt í fönnum, en sumu slö niður til dauðs. |>ó munu fáir hafa orðið fyrír miklum fjármissi í sjálfu veðrinu, en lengi hefir fénaður búið að ofleiðing- um pess. Svo var veðurhæðin míkil að álptir og gæsir fundust á ýmsum stöðum dauðrotaðar eptir byl pennan. Miklar skemmdir urðu á suraum jörðum af grjót- og sandfoki og sum- staðar fuku járnpok af húsum. Sauð- burður gekk misjatnlega og varð víða lambadauði mikill, en flestar ær munu hata tórt af, pær er ekki urðu fyrir slysum. Margir færðu nú ekkí frá, peir er áður bafa gjört pað, enda fer pað að verða æ orðugra sökum íólks- leysis. Eptir uppsticningardag fór tiðin smábatnandi, og var æskileg veðrátta mest-allan júnímánuð og fratran af júlímánuði svo grasvpxtur varð sum- staðar í meðallagi eða betri. Síðan sláttur byrjaði hafa gengið sífelldir ópurkar, og horfir nútilmestu vandræðai enda eru menn farnir að tala um að gjöra samlok til að panta sér fóðurbæti frá útlöndum hvað seœ úr pví verður. Yerzlun er nú með betra móti og ætti pað pvi fremur að vera tilvinn- andi að kosta nokkru til að purfa ekkí að lóga skepnum sínum nm of í hanst. Mjög lítið hefir aflazt hér úr sjð i vor, enda voru gæftir fjarska stopul- ar. Silungs og lúruveiði hefir farið minnkandi á seinni árum og eigna margir pað veiðum botnvörpunga, sem opt hafa legið hér fyrir utau hópum saman, Hagur almenniúgs væri pví engan veginn álitlegur, ef eigi bætti pað úr að verzlunin er orðin hagstæðari en verið hefir um mörg undanfarin ár, og á hið háa ullarverð mikinn pátt f pví. Engin mannskæð veikindi hafa bér gengið nú um hríð, og útflutn- ingur til Yesturheims hefir ekki verið teljandi síðan vorið 1903, fleldur hefir framfarahugur aukizt hjá almenningi pessi síðustu ár, bæði hefir verið unmð nokkuð að jarða- bótum af búnaðarfélögum í Yesjum og Lóui,og víða hafa bæudur komiðjárn- pökum yfir hús sín, sem er til stórra bóta nér í rigningarsveitunum. IJtlendar fréttir JARÐSKJÍLPTA hefir orðið vart á Ítalíu 11. p. m. í Saa Remo og fleiri borgum par. Ekki urðu miklir skaðar, eu felmtri miklum slö á tólkið. TYKKJASOLDAK liggur hættu- lega veikur. Er allra hinna frægustu lækna leitað til að reyna að bjarga lífi h-ans, en er talið óvíst að pað takizt. R.ÚSSLAND Yerkföll og róstur eru par um allt, mest kve’ur að verk- iallinu í Moskva, eu minna í Péturs- borg. í Ódessa er allt í logandi upp- reisn. IJppreisnin í Krónsfad hefir verið kveðin niður. Maðnr drukknaði á Akureyrarhöfn 9 p. m.( var pað norskur háseti af síldarveiðaskipi, Yoru fjórir á leið fram í skipið og hvolftu undir sér bátnum. Yarð prenmr ai póim bjargað. Skip. „Bergen“( gufuskip, kom hér 20. p. m. frá Noregi á leið til Norður* lanasins hlaöið tunnum og salti. „1 n g i konungur kom að norð- an 22. p. m, Tók hér töluvert af ull og síld hjá verzluninni Eramtíðin og Síldarveiðafélaginu Aldan. Með 3kipinu vorn margir farpegjar par á meðai: konsull Einar Hallgrímsson og Kr. hötelvert Hallgrímsson og kaupm. Gustav íversen á Djúpavog hingað, og frú María Havsteeu ásamt dóttur sinni, nokkrir studendar o. fl. á ieið til útlanda. Héðan fórn peir Halldór Jónasson stud. mag. og Yigfös Ein- arsson stud. juris. „Perwi e“ korn s. d. „H ó I a r“ að norðan 24. Ear- begjar fröken Jóhanna Kristjánsdóttir o. tí. Héían fóru Arni Jóhannsson ásamt konu sinni og syni, ulfarinn til Reykjavíkur o. fl. „V e s t a“ kom p. 24. p. m. að norðan. Fjöldi furpegja rneð, par á meðal: Islandsvinurinn J. 0. Poestion frá Vínarborg, alpm. Jönfrá Múla og dóttir hans, ritstjóri Jön Stefánsson, Konsúll StefánTh. Jónsson og ftú hans, frú Margrét Pétursdóttir o. m. fl. „M j ö 1 n í r“ kom frá útl, að kvöldi p. 25. p. m. Með skipinn var Jóuas lækmr Kristjánssrn á Brekku. „E á 1 k i n n“ kom í gær með ráð- herra Hannes Hafstein og frú hans. Ennfremur var með sKipinu kennari Helgi Valtýsson. „P r o s p e r o“ kom í kvöld. Sígfus Sveinbjörnsson fasteignasali í Reylgavík verður að forfallalausu staddur á Seyðisfirði frá 6. til 18. n. m. Yilji menn vernda heilsuna ættu menn daglega að neyta hins viðurkennda og ágæa hitters KIN A-LIFS-ELIXIR fví við neyslu hans hafa mörg púsund manna varizt pungum sjúkdómum. A sérhverju heimili, par sem mönnum er annt um að heílbrigði ríki, má Kína-lífs elixírinn eklsi vanta. fareð margir hafa reynt að lýkja eptir bitter mínum, pá aðvarist allii sjálfs síns vegna, um að b>ðja um Kína-lífs-elixír Waldemars Petirsens, Eínangis ekta með nafni íramleiðandans á V. P. v F’ í grænu lakki á flöskustútnum. Fæst alstaðar á 2 kr. flaskan. fPP*“ Yarið yðnr á eptirlikingum Den norske Fiskegarnsfabrik, Kristiania, vekur hér með athygli manna á sínum nafnkenndu n e fc u m, siid.irnótum og snurpenótum. Umboðsmaður fyrír ísland og Færeyjar: Herr, Laurits Jensen. Enghaveplads Nr. 11. Köbenhavn Y. í óskilum hafa Xverj5 4 Eossi í Vopnafirði síðan í júlí 2 hryssur onnur grá en hin skjótt. — Eigandi peirra getar látið vitja peirra til J>órðar bónda Fórðarsonar á Eossi, en áskil- ið er að jafnfraint verði borgaður á- fallmn kosínaður, par á meðal pessi auglýsing. Auglýsing. Sökum pess að raér er ómögulegt að fóðra hesta, verð eg að tilkynna héraðsbúum mínum að allir, sem vitja mín, verða að leggja mér til hest. Hjartarstpðum 27. júlí 1906. Jón Jónsson læknir. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið bvern laugardag frá kl 3—4 e. m. Héraðsmenn fáið pið ykkur Hjólhesta til pess að ferðast á, eptlr rennjslétíum ísum á vetrin! ^ gæta hjólhesta frá 75 kr. út- vegar Bened. Jönasson Breiðavaði. Takið eptir. l/2 Jorðin Skhlanes í Seyðisfirði fæst til ábúðar í fardögum 1907. Semja má við eiganda og umráðamann jarðarinnar. Jón Kristjánsson. á Skálanesi E^undizt liefir um borð í „Yestu" s. f.: 1 poki með hnakk.beysli og ivipu, merkt: G. J. og tvenn stíg« vél. Eæst hjá Guðm. Gíslasyni fiskU form. bjá Sig. Jobansen á Vopr.aíirði mót borgun pessarar auglýsingar. Oliver Twist, hin heimsfræga skáldsaga eptir Cbarles Dickens, í vandaðri isl. pýð-» ingu, fæst hjá Einari Metúsalemssyní. Brunaábyrgðarfél agið „Nye Danske ,Brandforsikrings-Selskab Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1764. (Aktiekapital 4oooooo og Reservefond 800000) tokur að sér brunaábyrgð á husum, bæjum ^gripum^ verzl- innarvörum inuanhúsmunum o.fl. fyrir fastákveðna litla borgun (Præmie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir bruna- ábyrgðarskjöl (Po)ice) eða stimd- ilgjald. Menn snúi BÓr til umboðs- manns félagsins á Seyðísfirði. St. Th. Jónsson. Kýr úrsmiður á VTopnafirði Hér með leyfi eg mér að tilkynna heiðruðum almenningi,að eg er nú seztur ’að á Yopnafirði til pess að stunda úrsmíðaiðn. Yönduð vinna og fljót aígreiðsla. Sömuleiðis hefi eg til solu úr og klakkur, úrfestar og ýœislegt silfur- og gullstáss. Vopnafirði, 28. júíí 1906. JÓN BENJAMÍNSSON. Hið drýgsta og mest Dærandi chokolaði og cacaodupt er frá verksmiðjunni 8IRIUS. Biðjið ætíð um pað.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.