Austri - 08.09.1906, Síða 1

Austri - 08.09.1906, Síða 1
Blaðið kemur út 3—4 sinn- um á mánuði hverjum, 42 arkir mitinst til næsta nýárs. Blaðið kostar um árið: hér á iandi aðeins 3 krðnur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi l.júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fjrinram. Upps0gn skrifieg, bundin við árr.mót, ógild nema komin sé til ritstjðráns fynr 1. októbcr og kaupandi sé skuldlaus fyrr blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan,eða 70 aurahver þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XYI Ar Seyðisíirði 8. september 1906. MTEL 31 AMTSBÖKASAPMIÐ á Seyðisfirðt er opíð hvern lnugardag frá kl 3—4 e. m. LiFæðirlandsins. „Lífæðir landsins" hafa samgong- urnar verið nefndar hér hjá oss. Og er pað réttr.efni, því á greiðum og góðuœ samgöngiim,inn9nlands og við út- lönd, eru frarnfarir og velmeguu hverr- ar pjóðar að mestu leyfci bjggðar. Yér Islendingar höfum hingað til verið olnbogabörn hvað skjótar og hagkvæmar samgöngur snertir, sem í svo mörgu öðru. Að miklu leyti hafa pví valdið náttúrleg atvik, svo sem fjarlægð landsins frá umheiminum^ strjálbyggð innanlands, fjöll og íirnindi. og að síðustu fámenni vort og fá- tækt. Samt sem áður hofum vér reynt að feta oss áfram í þessu efni sem öðr- um framförum, og landsmöunum sjálf— um hefir smámsaman skiliat, æ betur og betur, hve afar nauðsynlegt pað var fyrir hverskonar framtarir lands og pjóðar, að samgODguuum, bæði innan- lands og utan, yrði komið í svo hag- kvæmt borf sern unnt væri. Leitt er pví að vita til pess, a& samgöngurnar skuli hafa versnað hjá oss petta síða ta ár. En pað er pó satt. að minnsta kosti hvað Austur- og Norðurland snertir. Breyting sú Sem gjörð hefir verið á skipaferðum „hins sameinaða“,bæði millilandaskip- um og strandferðaskipum, er áreiðan- lega til ruegnasta óhagræðis fyrir mestan hluta landsins. J>að er aðal- lega Reykjavik sem hefir fengið greið-* ari samgpngur við útiönd, en binir landshlutarnir flestir orðið hraparlega útundan. í fyrra voru strandferðirn- ar 7 milli Reykjavíkur og Austur^ og Norðurlandsins, en nú era pær 4. T.d. komu „Hólai“ síðast frá Reykja- vík hingað 9. ágúst og eiga að koma aptur 6. oktober, eptir 2 mánuði! og frá útlöndum kom ekkert skip hins sameinaða til Seyðisfjarðai* á tíina- bilínu frá 20. júní til 5. ágúst! Slíkt er óhæfilegt. Allir Aust- og Norðlendingar eru pví megnlega gramir yfir skipaferðum „hins sameinaða“ í ár, og munu ein- róma heimta, að ráðin verði bót á pví svo fljótt sem unnt er, helzt pegar á næsta ári. Skip Thore-ffelagsins sigla 36 ferð- ið hfer til lands í ár. A félagið pökk og heiður skilið fyrir pað, eigi sízt pegar litið er á hinn afarlitla styrk sem pingið hefir veitt til pessara ferða. Yið Seyðíirðingar höfum pó orðið nokkuð útundan hjá Thore-félaginu, Skip pess fara 19 ferðir hór til Austur- og Norðurlards, en koma aðeins 13 sinnum við her á Seyðisfirði samkv. áætlun. |>ó hafa skipin komið hér nokkrum sinnum. pótt pau eigí hafi haft áætlun h;ngað. En viðkunnan- legra hefði oss p&tt að áætlunin hefði ei,ji gjört ráð fyrirt að skipin sigldii 6 sinnum framhjá höfuðstað Austur- lands. Skip O. Wathnes erfingja fara 14 ferðír milli landa í ár. Skip Otto Wathnes og erfingja hans hafa jafn- an verið uppáhaldsskip vor Austfirð- inga og Norðlendinga, og höfum vér áliti? skyldu vora að styðia pau með pví að nota pau íremur öðrum skipum. Er pað sjálfsagt og rfett, píí skipa- útgjdrð peirr' eigum vér margt og mik- ið að pakua og pau skip hafa optar en pnnur viðhaldið sambandinu við útlönd, sérstaklega að vetrinum til. Og síðast en ekki sízt er oss ætíð ljúft að mmnast pess, að pað var Otto Wathne, sem fyrstnr byrj- aði að halaa uppi reglubundnum ferð- um niilli íslauds og útlanda án nokk- urs styrks úr landssjóði, til ómetan- legs hagræðis fyrir pjóð og land. O. Wathnes erfingjar hafa í ár orðið fyrir óhappi miklu, par sem peir misstu hið nýja skip sitt „Otto Wat- hne“. En úr pvi hafa peir bætt með pví að kaupa hið ágæta skip „Pro- spero.“ p\í miður hafa skip 0. Wathnes erfingja mjpg óreglulega fylgt áætlun með ferðir sÍDar nú upp á síðkastið, skipin ýmist látin hlaupa fram bjá áætluðum höfnum eða send aukaferðir. Ættu útgjörðarmenn um íram allt að reyna að sjá um, að sllkt komi sem sjaldnast fyrír, og skipin fylgi sero bezt áætlun, svo skip peirra glati eigi pví verðsKuldaða áliti og velvild er pau hafa notið hjá almenningi. Að sjálfsögðu tekur næsta ping samgöngumálið til rækilegrar með- ferðar og reynir að koma í framkvæmd einhverjum umbótum. En fyrir panu tíma ættu allir peir, sem hezt hafa vit á pessu máli og kunnugleik,að láta í ljós álit sitt um pað, og koma með tillogur um hvernig skipaferðunum verði hag&nlegast og bezt fyrirkomið. Austri vonar að geta lagt par orð í belg. Fiskiafli hefir verið all-góður undanfarna viku. Veðráttan svipuð og vant er, kuldar og rigD- ingar; sólskins-upprof stöku dag. Ltlenclar fréttir YOÐALEGCR JARÐSKJALETI í YALPARAISO. 18. f. m. varð ákafur jarðskjálfti í ríkinu Chili í Suður-Ameríku. Kom jarðskjálftinn kl. 8 ura morguninn og stóð yíir aðeins í 3 mínútur; en eyði- leggingin varð pó hryliilega mikil. Mest varð hún í hpfuðborginni \’al- paraiso. Hrundi par mestur hluti húsa, og jafnskjótt og húsin hrundu kom upp eldur er breiddist út með geysihraða. fúsundir mannabiðu par bana, ýœist undir húsunum sem hrundu, eða í eldinum og enn fieiri limlestust; en peir sem ó-lamaðír voru, æddu um sem óðir væru. Segja menn að eyði- leggingin og örvæntingin hafi verið enn meiri, hryllilegri og voðalegri parna en við jarðskjálftann í San Fransisco. Fleiri ’oæir í Ohili eyði- lögðust og i pessum jarðskjálfta. Halda menn að 10 pús. manns hafi beðið bana og eignatjón er talið 900 millj, doliara. BANKAHRUN í AMERÍKU. Ýmsir bankar í Ameríku hafa orðið gjaldprota nú í sumar og heíir pað ollað eignatjóni fyrir fjölda fólks.Einna mest er talað um gjaldprot Milwaukee Avenue State bankans í Chicago. Aðal- bankastjórinn var Norðmaður, Paul Stensland að nafnii einn hinnamikils- virtustu Norðmanna par vestra. En nú við gjaldprotið hefir pað komið { ljós,að Stensland hefir um raörg ár haft allskonar fjársvik og pretti í frammi og telst svo til, að hann hafi alls svikið bankann um 5 milljónir króna. Fjölda margir Skandinavar áttu peninga í hanka pessum, og er pað fé peim nú tapað að miklu leyti. E’nn kvennmaður frá Danmörku, sem nú var á heimleið frá Ameríku kvað hafa átt 100 pús. kr. inni í bankan- um. Sonui Stenslands bankastjóra lét af hendi aleigu sína, 600 pús. kr. upp í skuld föðúr síns, og mæltist vel fyrir pví drengilega verki. UPPREISN i KÚBA. Uppreisu allmikil hefir verið á Kuba nú um tíroa. Hafa uppreisnarmenn náð á sitt vald bænum Katalínat sem er í nánd við höfuðborgina Havana. Hefir stjórnin beðið Bandaríkjamenn að senda herlið til pess að bæla uppi reísnina niður. HITAR AKAFIR hafa verið í Ameriku nú i sumar. Mest hefir kveðið að peim í Bandarikjunum. Hefir fólk eigi haldizt við inni í hús- um á nóttunum heldur legið úii á viðavangi. T. d. er sagt að í ágústm. hafi 10—20 pús. manna á hverri nóttu sofið úti í skemmtigörðunura i New-York. ERA RÚSSLANDI er alltaf hið sama eymdar- og voða- ástand að frétta. Uppreisn allajafna hér og par um ríkið. A Pölíandi hefir einna mest kveðið að óeirðunum nú upp á síðkastið, Hafa uppreisnarmenn par mjög ráðizt á lögreglupjóna og drepið pá hr0nn- um saman, Af peim. sem tóku pátt í uppreisn- inni í Kronstadt, hafa 10 verið dæradir til líflátsjl22 til prælavianu, en 51 var sýknaður. Og af peim sem hófa upp« reisnina í Sveaborg á Einnlandí, hafa 2 foringjar og 5 líðsmenn verið dæmd- ir til dauða. fykir mor.num ástandið par eystra verða æ ískyggilegra og tala uppreisn- armanna vex stöðugt. Mestan kvíðboga ber stjórnin fyrir pví að hermenn muni neita að hlýða boðum hennar, og er sú hræðsla eigi ástæðulaus, pví dag- lega eykst óánægjan hjá peim yfir ástandinu, og peir sjá fram á pað að að pví kemur, að peir verða að taka til sínna ráða og segja við stjórnina: „hingað og ekki lengra.“ IvONUNGA HEIMSÓKNIR. Edvard Englakonungur kom í heim. sókn til Yilkjálms f>ýzkalandskeisara nú fyrir skemmstu. Er mælt að peir hafi ætlað að ræða um ástandið á Rússlandi og hver ráð væru moguleg pví til bóta, Sagt er að Rússakejs- ari sjálfur haíi æskt eptir aðstoð peirra. Hákon konungur og drottcing hans byrja heimsóknir sínar, við konungs- hirðirnar nœstu, nú í októbermánuði, pegar konungur hefir opnað stórping- ið. Aiexandra Engladrottning var nú í heimsðkn í Noregi hjá Maud drottn- ingu dóttur sinni. PERSAR EA STJÓRNERELSI. Shahinn af Persíu hefir heitið pjðð sjnni stjórnfrelsi og ætlar mi um ára- mótin að veita Persum píngbundna stjórn. Er óumræðilegur fögnuður par í landi yfir frjálslyndi Shatíins. . KÍNYERSKIR 'SJÓRÆNINGJAR réðust nýlega á enskt vöruflutnings- skip skammt frá Xanton. Komust skipsmenn á flotta, særðír mjög, en Kinverjar rændu skipið öllu fémætu,og nam pað fleiri púsund thaels. ALfJÓÐASÝNING í STOCK- HÓLMI er ráðgjört að halda árið 1912 WELLMANN NORÐURFARI er nú hættur við að leggja á stað í sumsr í loptfari sínu til norðurheim- skautsins. Ætlar að fresta pví pangað til í júli næsta sumar. Farar útbún*

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.