Austri - 15.09.1906, Page 1

Austri - 15.09.1906, Page 1
B’iaðíð kemur út 3—4 sinu- am á mánuði hverjum, 42 arkir miunst til næsta nýárs. Blaðið kostar um árið: hér á l3,ndi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. öjalddagi 1. júlí hér á landi, erlondis borgist blaðið f jririram. XVI Ar Seyðisfirði 15. september 1906. Upps0gn skrifleg, bundin'við áramót, ógild nema komin sé til ritstjðrans fynr 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyrnr blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan,eða 70 aurahver þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. WR. 32 Kaupendur Austra, sem enn eiga ógoidið andvirði blaðsins fyrír yfirstandandi ár eða fieiri árganga, eru vinsamlega áminntir um, að greiða f)að nú í hausrkauptíbinni, 8eyðisfirði[ 15. sept. 1906. Jjorst. J, Gr. Skaptasoa. AMTSBÖKASAPNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern líiugardag frá kl 3—4 e. m. Utan úr lielini. Japan og Korea. Fréttari nokkur hefir átt tal við Itc marsk&lk um mencingarstaif Jap- ana á Korea: Pórast Ito par um orð á pessa leið: „Starfi vor á Koren er mjög vanda- samnr og erfiður. Orsökin til pess er sú, að allar æðri stéttir lmdsins eru gegnsýrðar aí spfilingu og parafleið- andi algjörlega óáreiðanlegar og svik- sandegar, en almfigi allar er mjög svo iákunnandi og hugsunarlans og lætur stjórnina leíka og láta eins og henni gott þykir. Slíkri pjóð er pví nær ómogulegt að kenna nútíðarmerm- ing eða uoma í skiluing um hana. En ýmsir Japanar eru peirrar skoðunai, að tengja eigi Koreu við Japanska ríkíð. Mikadóiin er samt sömu skoð- unar og eg, að veita eigi Koreu aptnr sjáfistæði sitt jafnskjótt og pjóðin er orðin nógu ofiug til pess að verja sig Eri við vilium ekki láta það við- gangast, að Korea Deyðist til að lúta einhverju tórveld nu, sem ef til vill larigar t>1 að ná yfirráðum yfir land- inu. Og það er ætlun vor að léta allar pjóðir hafa jafna aðgpngu að Koren, pannig, að allir séu par jafn réttháir iivað alla verzlun og viðskipti snertir. B, i) s s a k e T’s a r i v e i k u r. Rús-akeisari kvað vera orðir.n veik- ur bæði á sél og líkaraa útaf horin- ungaá-tandinu á Rússlandi. f>akka menn pað eihgöngu kjarki drottningar hans og annara nánustu ættingja, að hann hafi eigi pegar sagt af sér vold- um. Hinn nýji sæsími milli jpýzkaiands og Noregs er nú fullgjor. Liggar símmn fra Cuxhafen yfir HeigolaDd og til Arendal. Til símalagningar pessarar hefir Noregur lagt 990,500 ki. Lady Campbell-Banner- m ann, kona forsætisráðherrans brezka, er aýlega látin, og er húo rajög hKrm- dauði pilum er hana pekktu, pví hún var lén mesta ágætiskona, framúrskar- andi vel gáfuð og menntuð. Er sagt að him hafi, engu síðnr en Lady Gladstone, veríð pólitiskur trúnaðar- maður manns sins; maður hennar hafi aldrei framkvæmt neina stjórnarathöfn eður haldið pólitíska ræðu án pess að ráðfæra sig fyrst við hana. í loptfari frá Chicago til New-York æt’ar Ameríku- maður nokkur, Dr. Julian P. Thomas að nafnb að fara nú hráðlega. Nýtl peningalán er mælt að Rússar hafi lagt drög fyrirað fá á Erakklandi,en fengið pau svor aptur frá Sarrien i fjórnarfoisetai að peir íeagju ekkert lán par í landi nema eptir beiðni frá dnraunni. Ný Panamasvik eru nú uppvís orðin. Hefir yfirmað- urinn við Panameskurðinn verið settur í varðhald, sakaður um ýœsa pretti og fjársvik. Er raælt að Roosevelt forseti ætli að láta stranga rannsókn fram fara, og hlífast eigi við að hegna hinum seku maklega. — Nýlendumenn í nýleudum ]pjóð- -veria í Guineu eru mjög nauðlega staddir i ofnalegu tilliti, pareð pýska stjórnin hefir eigi veitt peim pá hjálp og aðstoð er peir með fiurftu. Er mælt að nýbyggendur hljóti að yfir- gefa nýlendana, ef þeir fái eigi bráða bjálp trá jjýzkalandí. — 1 héraðínu Behar á Iudlandi hafa vatnavextir og vatasflöð ollað feykna tjóni. Indigouppskeran ergjpr- samlega eyðilögð. Mörgum þorpum er algjörlega sópað burtu. Eigna- Ijðuið er fjarska mikið, og fjpldi fólks líðnr hungursneyð. 5. alþjóðafundur til pess að ræða um varnir gegi> berklaveikinni kom saman í Haag fi. p. m. Hússskipun á sYeitabæium. Leið eru pessi dimmu o'i iöngu g0ng; sem ætíð eru endalaus íorar- blejtat ef dropi kemur úr lopti. Já| leiðir eru þessir sveitabæir, eins og peir eru bygðir, peir hjálpa ekki litið til að fæla fólldð úr sveitunum pangað sem húsakynuin eru betri. Eg œtlaði anuars að minnast lftið eitt á húsaskipun á sveitabæjum, hún er svo ófullkomia og óhentug að við haua er ekk’ lengur unandi. petta hljóta margir að sjá, og sampykkja pað líka, pegar um pað er talað við pá. Eu pví byrja pá svo sárfáir á pví að byggja á anuan veg? Margt veldur pessu sjálfsagt, en helzt ætla eg hér konii til framtaks- leysi og hngsunarléysi, pegar áuúendur eiga jarðirnar, pví kostnaðurinn virð- ist mér varla ókleyfur. Með leigu- liða er oðru aoáli að gegna. peir hafa tekið við vissum húsafjölda, neyð- ast pví til að halda peim við og hressa kofanBt svo peir purfi ekki að svara álapi eða end’urgjaldi fyrir hús- in er peir fara frá jorðinni, en leigu-' liðar verða altaf tregarí til að leggja mikið i kostnað, svo peim er frekar bót mælandi. Eg skal nú reyna að skýra frá pví, hvernig eg vildi haga byggingu á sveita, bæjum. Eg ætlast til að byggt sé eitt hús. í stað hinna mörgu bæjar- húsa. A fjöldamörgum bæjum pyrfti húsið ekki að vera mjög stórt, t. a 10X12 áln. og víða minna. Bygging- arefnið mætti vera ýmislegt eptir stað- háttum, steinn, torf og tmibur annað- hvort eingöngu eða Bhvað með öðru. ]>annig mættí hafa veggi á tvo vegu úr torfi eða grjóti, pótt annað værí úr trjávið, og pað ætla eg verði ó- dýravt, pví að byggja úr höggnugrjóti eða steypu álít eg verði dýrt par sem langt parf að flytja steihlímið. Sjálf-agt er að hafa kjallara undir öllu húsinu, pvi pað eru óneytanlega mjög ódýr geymsluhús, par sem ekk^ ert parf til peirra ef trévið, annað en lítið eitt sterkari undir- viði undir gólfið eu annars. Yel mætti mnrétta svona lítil hús, pótt tveir veggir væru úr torfi eða grjóti. sem væru norðurhlið og útstafn. I ytri enda hússins niðri gæti verið eldhús og geymsluklefi (búr) á bakvið í norð- austurhorninu, sem vel gæti íengið birtn gegnum eldhúsið. I framendan- um stofa og gestaherbergi epíir pví sem við pætti eiga, Hppi á loptinu gætu verið prjú herbergi, eitt í út- endanum uppi yfir eldhúsinu, par sem fólkið gæti setið við vinnu og pannig notið hitans frá eldavélinni; i fram- endanum gætu verið svefnherbergi. I>ú munt nú segja, bóndi sæll, að petta gæti ekki allir, hér purfi bæði raannafla og peninga. Já, að vísu paif pess, en peirra parf lika til að halda við moldarKofunum, sem pú hefir aldrei frið fyrir og parft helzt að ditta að á ári hverju, en pú hefir eigi að heldur pægilegri húsakynni. f>ú finnur bara ekki eius til pesst pegar pú eyðir tíma og peningum lítið í einu eins og pegar pú boríar í einu út stóra upjihæð. ]>egar pú heíir byggt bæinn pinn á pennan háct, máttu í næði yrkja jörðina og afla pér á þann hátt fjár upp í byggitigarkostnaðinn. Með öðrum orðum, pá hefir pú meiri tíma afgangs til að stækka túnið pitt og yfir h0fuð að auka framleiðsluna. í>ú parft nú heldur ekki að gjora þetta allt í einuj pú getur smátt og smátt náð að pér viðanum cg svo geturðu bygt kjallárann fyrsta árið, pví sjálfsagt er að byggja slík hús utan við bæjarporptið, með því móti parf ekki að gjöra allt sama árið og fólkið getur búið í næði í gamla bæn- um, pótt verið sé að byggja hinn. Með possu sparast líka mikið verk, sem ætíð gengur í að bilta til gornlum bæjarrofum pegar byggt er að nýjú. Sama er að segja um paningshúsiu og bæjarhúsin, að þeim er afarilla fyrir- komið vfðast hvar, pan eru bygðhing’ að og þangað um allt tún, eitt og eitt í stað, bæði til óprýðis og afarnaikilla ópæginda fyrir pá, sem hirða skepn- urnar í peim. Óhætt ma fidlyrða að einn maður gæti hirt pá gripi, sem amiars parf tvo til að hirða, ef húsin væru haganlega byggð. Yið purfum líka að fara að kippa þessu í lag, enda sýmst fólkseklan knýja menn til að haga ölla panníg að hægt sé að komast af með sem fæst fölk. Hugsaðu pig nú um( bóndi sæll. sem parft að fara að byggja bæmn piun; pætti pér ekki mun skemtilegra að ganga am og búa í snoturlega inn- réttuðu húsi, sem kæmi í stað hÍDna leiðinlegu bæjarhúsa, eu að ganga um löng og leiðinleg moldargong, par sem pú parft máske sífellt að vera hálfboginu og nnddar þér alstaðar i moldirvegci, ef pú ekki þræð’r göngiu hárrétt. Auðvitað býst eg við að pú ’byggir ekki svoleiðis pað sem pú ' byggir, pótt með gamla laginu sét að eigi sé pað aðgengiiegt, en ef þú ætlar að byggja upp allan bæinn með gam'a laginu og færa hann heldur sundur, pá mun pað ekkí verða ódýrara en pótt pú byggir eins og eg hefi áminnzt.. Hver byggingin heldurðu svo pér líki bétur? Yið verðskuldum lika langt um meira pað að heita með réttu siðaðir menn eða siðuð pjóð, ef vér gjorum húsakynni vor sem bezt og snoturleg- ust, auk þess sem pað veitir oss sjálf- um pægindi og ánægju. ]>að gefur útlendingum eitthvað pægílegri og beíri hugmynd um okkur eí þeír sjá okkur búa í laglegum og reisulegum húsum heldur en að sjá okkur skríða

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.