Austri - 15.09.1906, Blaðsíða 2

Austri - 15.09.1906, Blaðsíða 2
NR. 32 AUSTEI 120 um moldargöngin okkar sem likja3t sumstaðar moldvorpuholum. Eg skal taka pað fram, að nokkurir hafa pegar byggt mjog myndarleg hús hjá sér hér uppi á Héraði, en bað eru, sem ver fer, sára fáir enn pá. Mér finnst alls eigi frðgaugssök fyrir leigulíða pótt pað sé síður viö pví að búast af peim, en peim sem eiga á- hýlisjarðir sínar, en rétt pætti mér að jarðareigendurnir hjálpuðu leigulid- unum til að hýsa sem hezt og mynd- arlegast jarðir sínar. J>etta fer nú allt að verða pægilegra en verið hefir, par sem nú er svo mikið hægra fyrir pá sem eitthvað vilja gjöra að fá sér lán, ef peir geta eigi komizt útaf byggingum og oðrum kostnaði með öðru móti. Eg enda svo línur pessar með peirri óskj að landbúnaðurinn megi blómg- ast og aukast í öllum greínum, og óska pess líka, að línur pessar mættu örfa einhvern til um hugsunar um, að húsa heppilegar og betur ábýlisjarðir sín- ar. GÍSLl HELGASOJST, Skógargerði. Símaskeyti (Frá Ritzau’s Bureau). Kaupmannah0fn lo, sept. kl. 4,25 f. m, — Erá Nome i Alaska er sim- ritað, að Gjoa- leiðangursmennirnir séu pangað komnir og hefir norðvesturleið peirra neppnazt. — J>ann ð.p.m. afhenti sendinefnd Hákoni konuvgi og drottningu hans gjöf dönsku pjóðarinnar. Voru pað 5 málverk og 150 silfurdiskar. — Wellmann norðurfari er kom- inn til Tromsö cg hættur við að fara til heimskautsins að pessu sinni. — í Siedlze í Pollandi voru mikl- ar óeirðir á laugardaginn og sunnu- dagínn; uppreisnarmean skutu fjöida lögreglumanna og hermanna. Herlið réðist á pann hluta bæjarins er Gyð- ingar byggja og myrtu og drápu fjölda manns. Óeirðunum heldur áfram í dag. Kaupmannahöfn 15. sept. kl. 11,30 f m. — Ríkisping Dana á að koma saman 1. október n. k. Konungur heimsótti Óskar Svía- konung nú í vikunni og dvaldi í Stock. hólmi priðjudaginn og miðvikudaginn. Var honum tekið með mestu virtum og haldin dýrðleg veizla. Héldu peír konungarnir Óskar og Friðrik inni- legar ræður hvor fyrir öðrum við pað tækifæri. — Við rósturnar í Siedlæ féllu 100 manns, en 300 særðust. Róstun** um slotað nú par í borginni. I Warschau linnír ekki blóðugum bardaga miili lögregluliðsins og upp- reistarmanna. — Uppreisnin á Kuba færist í vöxt. Hafa Bandarikjamenn sent her- skip nokkur til eyjarinnar. Rússakeisari fór með fjölskyldn sinni á keisaraskipinu „Standart“ í skemmtiför raeðfram Einnlandsstrpnd- um. — Ríkisstjórinn í Braunschweig, prinz Albrecht a£ Prússlaudi, dó 13. september. Carl Trolle, kapteinn, fyrv. kapteinn í sjóiiði Dana og fólkpingismaður,nú formaður í ábyrgð- arfélagi danskra fiskiskipa, er styrk hefir af ríkissjóði, kom nú með „Kö- nigsberg“ og ætlar að ferðast um Norður- og Austurland í erindum pessa félags. Menn búast við að danskir fiski- menn muni taka meiri pátt í fiski-; veiðum við ísland nú, pegar ritsíma- sambandið er á komið og samgöng- urnar stórum bættar og einkum ef stofnaðar yrði fiskiveiðabanui. er allt gefur von um framfarir á fiskiveiðum bæði í stærri og smærri stíl. Hið háa ábyrgðargjald, er bvílir á skioum, er reka fiskiveiíar við ísland, hefir aptrað morgum frá að stunda pær, en pað gjald ætti að mega færa talsvert niður t. d. á mótorbátum, er stunda fiskiveiðar frá góðum höfnum, og er Trolle kapteinn að kynna sér ailt potta sem bezt, Mörgum Islendragum er kunnugt starf Trolle kapteins í parfir fiski- veiðanna. Eyrir 25 árum síðan stund- aði hann sjálfur fiskiveiðar hér við land á seglsnipi, og í Danmörku, par sem hann sem pingmaður meðal ann*> ars fékk sampykkt lög um ábyrgðar- félag danskra sjómannna og fær pað mikinn styrk af rikissjóði, en ábyrgð- argjald sjómanna er aðeins 5 kr. á ári. Astæða er til fyrii oss Ídendínaa að hafa góða trú á starfi Trolle kap- teins, og vouandi að uppástungur hans til að bæta fiskiveiðarnar við island og Danmörku verði teknar til greina af réttum hlutaðeigendam, og kæmi pá ferð hans hér að góðum notum fyrir framfarir fiskiyeiðauna, og göð samvinna raundi pá takast milli Dana og IsJendinga. Búast má við mikluru árangri ef settur yrði á stofn fiskiveiðabanki eins og herra Trolle ætlast til — er léti sjómönnum I té lán til að koma sér upp bátum, veiðarfærum, húsum, sölt- unarklefum og íshúsum, svo sjómenu gætu óhiadraðir rekið atvinnu síua sjálfir. Reykjavíkarhöfn. Einsog getíð hefir verið í Austra pá fór Smith hafnarstjóri í Kristianiu til Reykjavíkur til pess að rannsaka hafnarstæði par og hvort nokkur ráð væru til pess að gjöra svo við gpmlu höfnina, að hún yrði viðunandi. Hefir hr. Smith nú lokið rannsóknnm sínum og lagt áætlanir sínar fyrir bæjar- stjórnina. Eullkomin og góð höfn kostar eptir hans áætlun 1 millj. 800 pús. kr., en vel má komast af með aðgjprð, sem ekki Í8r fram úr l millj, króna. Bauð hann að gjöra uppdrætti alla og útvega maap. í Noregi til pe3S að 'stjórna verkinu. Bæjarstjórnin ballaðist að nppástungu hans um að hugsa til hafnargjörðar par sem höfn- in er nú. Hrœðilegt slys. Úr Borgarfirði syðra er skrifað 16. f. m.: „A Dlvaldsstöðnm í Borgarhreppi vildi pað hörmulega slys til 13. p m. að barn, er eitt var eptír skilið lítínn tíma ínni, kveikti í fötum sínura og var brunuið til bana pegar möðirin kom að.“ Um Arnljót Olafsson og frú Hðlmfrfði, konu hans, hefir Guðmnndur skáld Hjaltason skrifað langa og merka greiu í danska Há- sbólablaðið 20. og 27. júlí p. á. Fylgir par með mynd af peim hjónum. Foroerg landssímastjöri og fylgdarmaður hans, Gísli J. Ólafsson símritari, fóru héðan áleiðis norður 9. p. m. Fara peir meðfram ritsímalínunni alla leið til Reykjavík- ur, og kenua mönnum á talsimastpðv- unum að noxa talsímann og pekkja merki hvenar stpðvar. Landsíminn verður eigi opnaður til almennra afnota fyr en 1. okt. En fuilgjör muu hann nú að heita má alla leið suður. Bæj ar talsímann er nu byrjað að leggja hér. Ole Yestad og menn hans, peir er lögra símana héðan og að Jókulsá, hafa tek- ið pað verk að sér. Smídt ingeniör fór héðan með„Elínu“ til Eáskrúðs- fjarðar nú snemma í vikunni. Ætlaði hann að ranosaka og gjöra áætlun um taisímalagningo milli Eáskrúðs- fjarðar og Reyðarfjarðar. Er pað stórkaupm&ður Thor E. Tulinius sem hefir i byggju, ásamt Erakkastjðrn að leggja talsíma pennau. Siðan ætlaði Smidt að skoða leið- ina milli Nórðfjarðar og Eikifjarðar, par sem eranig er í ráði að leggja talsíma á milli. Smidt pessi verður í vetur síma- stöðvarstjóri á Akureyri. Landsímastoðvarnar verða pær, er nú skal greina: Seyðisfj örður. Egilsstaðir, Hof í Vopnatírði, Vopnafjarðarkaup.. staður, Grímsstaðir, Reykjahlíð, Breiðu mýri, Háls í Enjóskadal, Akureyri, Urðir í Svarfaðardal, Sauðárkrókur, Blpnduós, Lækjamót, Staður í Hrúta- íirði, Sveinatunga, Norðtunga, Grund í Skorradal, Kolastaðakot í Borgar- firði, Reykjavík. Euufremur Reyðarfjörður, Eskifjörður. Járnbraut hefir stjórnin í hyggju að láta leggja frá Reybjavík og austur í Arnessýslu. Hefir Krabbe ingenipr pegar rann- sakað pá leið og gjort áætlun um kostnaðinn við lagninguna. Frú Tliora Melsted, sem nú hefir sagt af sér forstöða- konustarfinu við kvennasiíólann í Reykjavík, eptir 33 ára pjónustu,hefir af konungi verið sæmd heiðursmeda- líu úr gulli. Hroðaveðar af suðri, ofsastorm og rigningu,gjörði hór aðfaranóít p. 13. p. m. Fylgdi prí prumur og eldingar miklar og er pað mjög sjaldgæft hér eystra. Heyskaðar nokkrir urðu af v&tnagangi nú 13. p. m. í Héraði: Mestir urðu peir á Skriðaklaustri í Fljótsdal, par flæddi Jökulsá yfir nesið og sópuði burtu yfir 50 hestum at heyi. Skip. Gufusk, E r i d t j o f (Pedersen) kom hingað 11. p. m. frá Englandi með kol til sameinaða gnfuskipafé- lag3Íns og vörur til Eramtíéarverzlun- ar. Eór áleiðis norður í gær með vörur til pöntunarfélaganna. Tekur sto fjárfarm á Kópaskeri og hér. Gufusk. Königsherg kom 12. p. m. frá Norvegí. Með pví voru Kaptein Trolle, Ingvar ísdal verk- smiðjueigandi og 0. Bruhn, símritari, er vexiur við sæsímastpðina hér. Einar Símmers gufusk. H. Ellefsens hvalfangara kom hinaað 13. p. m. á leið til Noregs. Ellefsen sjálfur og Oarl sonur hans voru með skipinu, svo og margt af vinuufólki. Bækur uýkomuar. „Priðþjófs.saga“, í ijóðum. „í>yrníbrautin“ og Reimleikinn á herragarðinam. Eást hjá Einari Metusalemssyni. Verzlunarliúsið Engelhardt & Lohse í Kaupmannakofa óskar eptir dugandi verzlunarerinds- reka á Islandi 3em ferðist getur kriagum landið með sýoishom af vefnaðarvörum peim er féiagið hefir á boðstólum. Umsóknir sendist sem fyrst annað- hvort tií nefnds verzlunariiúss ,eða til kaupra. MATTH. SIGURÐSSONAR á Seyðistírði Ný verzlun á Vestdalseyri. Undirritaður hefir sett á stofn verzlun á Vestdalseyri í hinu svokallaða Ármannshúsi. Hefi eg þar á bo&stólum alls iags vörur matvöru og Jcramvöru. Litíð inn til mín nú í haust- kauptiðinni og reynið livort eg býð eigi fullt svo góð verzl-* uaarkjör og aðrir kaupmenn hór. Vestialsevri 15. sept. 1906. Einar Helgason. Branaabyrgðarfél agið „Nye Banske ,Brandforsikrings-Selskah Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1764. (Aktiekapital 4oooooo og Reservefond 800000) tokur að sér brunaábyrgð á húsum, bæjum ,gripumt verzl- unarvörum innanhúsmunum o.fl. fyrir fasfcákveðna litla borgun (Præmie) án þess að reikna nokkra borgun fyrir bruna- ábyrgðarskjöl (Police) eða stimp- ilgjald. Menn snúi sér til umboðs- manns félagsins á Seyðisfirði. St. Th. Jónsson. Reynið hin nýju ekta litarbréf frá Bnch’s litarverksmiðjn nýr ekta demantsvariur- dökkblái- háifbDr og sæbEr Jitur. Allar pessar 4 uýju litartegundir skapa fagran ekta lit og gjprist pess eigi pprf að iátið sé nema einu sinni í vatnið (án ,,heitze“). Til heimalitunar mælir verksmiðj- an að öðru ieyti fram með sínum viður kenndu öflugu og fögiu lituin sem til eru í allskonar litbreytingum. Eáit hjá kaupmonnum hvervetna á íslandi.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.