Austri - 29.09.1906, Blaðsíða 1

Austri - 29.09.1906, Blaðsíða 1
JBlaðið kemur út 3—4 smu- aœ á mánuði hverjum, 42 . arkir rnianst til næsta nýárt. Blaðið kostar um árið: hér á landí aðeins 3 krónur, erlendis 4krónur. Gjalddagi I.júlí hér á landi, erlendis borgist bl&ðið fyrirlram. TTpps0gn skriflegs bunclin Tið áramót, ógild nema komin sé til ritstjórans fyrir 1. október og kaupandí sé skuldiaus íjtrr blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan,eða 70 aurahver þumlungurdálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XYIAr Seyðisfirði 29. septemfoer 1906. JSR. 34 aupendur Austra, sem enn eiga ógoldib andviroi blaosins fyrir yfirstandandi ár eoa fleiri árganga, eru vinsamiega áminntir um, að greiða það nú í hausikauptíðinni, Seyðisfirði^ 15. sept, 1906. f>orst. J. Gr. Skaptasoíi. AMTSBÖKASAFNIÐ á Seyðisfirði er o n Luigardag frá kl 3—4 e. m. Landsíminn vigður. í dag var landsíminn vígður og opnaður íil almenuings afnota. par nieð er í framkvæmd komið eitt hið ailra helzta framfarafynrtæki vor Islondin ga. Oif allir munu ala pá von og ósk í brjósti, að samhand peíía megi verða landi voru tii sannra pjóðprifa og hagsældar. Hér er eigi rúm til pess að rifja upp pögu rrtsíœamálsiBS, enda gjörist pess eigi þ0rf. pví hver og einn pekk- ir gang pess máls og veit, aó par voni inargir prépskildir í vegi og örð- ngleikar að yfirstfga. Eit góður málstaðnr vinnur jafnan sigur að lokum, og eins varð béf. Og épessaji stnndu, pegar velferða- fyrirtæki petta er í frarnkvæmd komið, pá virðist oss aé öllum ætti að vera gkylt ogljúft,að beina pakklæti sínu til peina rnanna, er borið hafa gæfu til pess að framfylgja fyrirtæki pessu til sigurs.Og vér erum pess f.illvissir,að nú, pegar sigurinn er unninn,pá munu flestir unna írumkvöðlinuin, ráðherra voruro, pess beiðurs, er hann hefir aí' íramkvæmd ritsímamálsins. Austri vill einnig láta pakklæti sitt í Ijós ttl pei.ira irjanna, er unnið hafa að ritsíaialagningunni, Forbergs inp« eniörs, og verknianna hans. pað mun álit álha er tií pekkja, að öll vinna við ritsímalagninguna hafi verið sér*i lega vel og dyggilega af hendi leyst. Og jainan mun oss verða ljúft að að mÍDtiast pess, að pað var Noregur er sendi oss einvalalið tii að vinna sigur á strjáll<ygg?inni, fjöllum og iirnindum og tengja sveit \ið sveit. Hvrfa. sýki var „seinni plágan" hér á landi? Svartadauða, er fróðleg í rnarga staði, en galla má pað telja,að víðast vantar tilvituanir til rita peirra, er hunn hefir haft fyrir sér, og par sem hann vitnar tii Arbóka Espólíns um Svartadauða hér á landii og teíur óvíst, hvort sóttin hafi komið hingað 1401 e<5a 1102, fer hann ekki eptir beztu beimildum, og hefði heldur átt að vitna í „Lög- manns-annál", par sem skýlaust er sagt að sóttin hafi komið út 1402 (okki 1401 og ekki (,í klæði", eias og segir um seinri pHguna),sein kemur líka bezt heim við pað sem stendur rétt á unrían í grein Steingrims, að „pastin" hafi gosið upp 1402 og gengið pá um alla ítalíu, breiðst tiaðan út til ýmissa landa og meðal aunars til íslands. pað er memilegt, að rokja feril sóttarinnar og var undarlegt, ef hún hefðí hvergi gengið í nálæguni lönd- um* pað ár, sem hún kom til Islands (um haustið, sbr. ísl. Ann., útg.Síorms 286. bh.). Lögmanns, annáll kallar árið 1403 „iBanndauðaár hið mikla á ísíandi", en 1404 „manndauðavetur tiinn síðari". Gottskálks annáli set- ur „miklu plágu" árið 1401, og getur pes3( að „pótt 15færu til graftar með einum, komu e;gi heini nema 4," eu 1402 er par sagt að heitið væri „niörgum föstum,og söngvum og Maríu- g0ngum og að gefa til Guðmundar- skríns" (lsl. Ann. 369, bls.). Odd- verja-annáll (Isl. Anu. 490 bls.) setur komu „phUunmir nislu og íyrstu" árið 1401, eínsog Gottskálks annáll, en pað mun vera misreikningur. Hr. Stgr. M. tekur pað fram, að Svartidauði muni ekki hafa drepið menn svo skyndilega, sera æíla mætti af pví, sem sagt er um iíkmennina, heldur verði að skilja pað svo, að fiestir líkberarnir hafi sýkzt á leiðinni og orðið að leggjast íyrir, par sern peii vora staddir. og er petta mjög sentiilegt. Ennfremur segir hann um „pláguna síðari" (1496?, 1494. Safn I 43, 1495 ísl. Ann. 372 bls.). „Enginn vafi er á &ð peíta var sama veikin og Svartidauði, pví um aðra jafn- skæða landfarsótt var eigi að ræða á peim tíma". TJm pessa plágu höfum Tér greiniiegn frásagnir sn um hina fyrri, pótt l'tið se á peim að græða viðvíkjandi eðli eða einkennum sóttar- innar. Jón prestur Egilsson, er ritað hefir „Bisknpa-annála", hafði tal af einum manni, sem var 14 vetrat er plágan gekk, en eigi lýsir hann ein^ kenaum sóttarinnar nema að pv?, hve mannskæð hún var og hve fljött hiin vann h mónnum. Virðist hún eptir pví varla hafa verið „jafnskæð fyrri plágunni" einsog Stgr. M. segir (sbr. pað sem sagt er um líkmenuina pá og fyrrum), en allt eins bráðdrepandi eða öllu fremur. (Sbr. „konurnar sátu dauðar við ker^ldm í búrunum og nndir kúnum og með skjólurnar á veginum" (Bisk.-Ann. J. E. í Safni I. 44). Mér hefir komið til hugart hvort pessi plága, sem barst hingai moð enskum kaupmönnum, hafi eigi verið „e n s k i s v i t i n n". sem kallaður var. J>essi sótt tiekkist ekki nú á tímum, en kom upp á Englandi 1486 og var afar-mannsk:eð og bráðdiep^ andi, Gekk hún oftar en einusinní um England og breiddist paðan út til ýmissa landa. Vil eg skiöta pessa vafamáli undir álit læknfióðra manra og eins pví, hvort ekki sé likur til, að pað hafi verið Svartidauði (eða kýlapestin), sem gekk í Apenu á dög-- um Periklesar og sagnaritarínn þúkydides lýsir. En pað ætti ekkí að kenna börnum framvegís,að Svarti- dauði hafi komið hir.gað árið 1402 með klæði, pótt sú s0^n standi i „kennslubók i lslendingasögu" eptir B. Th. Melsteð, 49. bls. Stafafelli. 14. ágústm. 1906 Jón Jónsson. ingiaofsóknir og voru svertingjar drepn- ir niður unnvörpum, en lögreglan réði ekkert við. Foringi „rauða" fiokksias handsamaður. Foringi fiiínska uppreisnarflokksins( er neí'ndar er „raul'i flokkurinn", Luoto, var handsamaður í Stockhólmi ásamt fleiri fél0gum sínum. í her' bergjum peirra- par fannst mikið af dynamit og sprengivélum. Voðalegt ofveður gjörði i fylkinu Alabama i Banda- ríkjunum. Olii pað feyknatjóni, sér- staklega í borgínni Mobile, par sem ofviðrið feykti un. koll stórri kirkju og drap margt manna. Eignatjón talið mjög nn'kið. ------ *) Af greininni „Pest" í Salrm ' . c. . , , , . ,, , Konv. Leks. er svo að sjá, fem kýla- brem Steingnros lœknis Matthías- pestin haíi lítið gj^rt vait við sig í sonar i Eiiur. XII. 82—96 bls., um Evrópu alla 15. öld. Sírnaskeyti (Prá liitzau's Bureau). .Kaupmannah0fn í dag kl. U,3o f. m. Greorg prinz farinn fráKretu, Georg prinz, landstjóri á Kretu, fór frá h^fuðborginni Kacea 25. p. m. alfarinn áleiðís heim til Grikklands, Kríteyingar ætluðu með vopnum að hindra ferð hans, og sló pví víða um landið í harðar oruutur milli herllðs- ins og uppreisnarmannat og í peim bardögum féllu margir og særðust. Svertingja ofsóknir i Bandaríkjunum. Ýmsir svertingjar í Georgíu, einu af suðurfylkjum Bandaríkjanna, hafa nú undanfarið hvað eptir annað sví- virt margar hvítar konur. Við pað varð almenningur svo hamslaus af bræði, að hafnar voru almennar svert- Utan úr heimi. —¦ Róstur miklar hafa órðið i ný« lendum Frakka og p-jóðverja í Atríku, og hefir herlíð enn eigi getað sefað pær til fulls. Af ró;tum pes-um heSr pað og leitt, að Þ.jóðverjar par syðra hafa farið ina yfir kadarnæ i Prskka og rekið par ólöglega verzlun, en Frakkrr gjorðu vorurnar t.pptækar.. Er málið nú lagt í gjörðardóm, er skipaður er bæði pj'óðverjum og Prökk • um. ¦ — Uppreisnin 4 Kuba heldur á- fratn. Hafa uppreisnarmenti unnið mikið tjón, sprengt járnbrautarbrýr í lopt upp og eyðilagt járnbrautarteina, svo samgongur hafa víða stöðvast. Skip sem komið hafa til Kubo, hafa orðið að fara paðan án pess að geta fengið sig afgreidd. Heíir öll verzlun og viðskipti manna par beðið mikið tjón við uppreisnina. — Við og við er verið að reyna að flytja vopn ti) Pinnlands, en optast raisheppnast pað og panníg fór einnig • nú fyrir vikn síðan. fá voru 1000 , byssur gjörðar upptækar er gafuskip- ið „John Gaston" ætlaði að setja í land i Helsingl'ors. — JSTýlega sló eldingu mður í púðurgeymsluhúsíð í virkinu Montalcon á Prakklandi. Sprakk virkið á augna- bliki í lopt upp og 10 menn biðu bana og 20 særðust. Margir af'bin- um dauðu voru gjörsamlega sundur- táðir. Hús og vegir í knng skemmd- ust mjög og skógartrén í 500 metra íjarlægð alitnuðu upp með rótum. Verðmætt skípsflak. Arið 1868 strandaði hið iússneska herskip „Alexander Newsky" við Harboeyri á vesturströnd Jótland'?, og sökk par á

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.