Austri - 29.09.1906, Síða 1

Austri - 29.09.1906, Síða 1
Biaðið kemur út 3—4 emn- sun á mámiði kverjum. 42 arkir minnst til næsta nýárÉ. Blaðið kostar um árið: hér á landi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. tíjalddagi l.júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyriiiram. X¥I Ar Seyðisíirði 29, september 1806. Upps0gn skrifleg, bundin við áramót, ógild nema komin sé til ritstjórans fj’nr 1. októbor og kaupandi sé skuldlaus fyr’r blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan,eða 70 aurahver þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. ■ ,, NR. 34 Kaupendur Aiistra. sem enn eiga ógoldið andvirði blaðsins fyrir yfirstandandi ár eða fleiri árganga, eru vinsamlega áminntir um, að greiða það nú í fiausikauptíðinni, Seyðisfirði; 15. sept. 1906. |>orst. J. Gr. Skaptasosi. EggiSESS ........................... AMTSBOKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern laugardag frá kl 3—4 e. m. Landsíroiiin vígður. í dfig var lacdsíminn vígður og opnaður til alinennings af'nota. par með er í framkvæaad komið eitt hið allra hclzta framfarafyrirtæki vor Islocdingii. ailir munu ala pá von og ósk í brjósti, að samband peíta megi verða laodi voru tii sannra pjóðþrifa og hagsæklar. Hér er eigi rúm til pess að rifja upp sögu ritsímamálsíns, enda gjörist pess eigi p0,-f. pví hver og eina i.ekk- ir gang þess móls og vert, að par voru niargir prepskiSdir í vegi og örð- ugleikar að vfirsfjga. Eo' góður málstaður vinnur jafnan sigur uð lokum, og eins varð hér. Og á pessan stundui pegar velferða- fyrirtæki petta er í framkvæmd komið, pá virðist oss aS öllum ætti að vera skylt og.ljúft,að beina pakklætí sínu til Hestir unna í'rumkvöðlinuœ, ráðherra vorum, pess beiðurs, er bann befir af framkvæmd ritsímamálsics. Austri vill einnig láta pakklæti sitt í Ijóa til pei.ra mar.no, er r.nnið hafa að ntsímalagningunni, Forbergs ín^ eniörs, og verkmanna hans. p>að mua álit olha er til pekkia, að öll viuna við ritsímalagninguna hafi verið tér-i lega vel og dyggilega af hendi leyst. Og jafnan mun oss verða ljúft að að minnast pess, að pað var Noregur er sendi oss einvalalið til að vinna sigui á strjálbyggðinni, fjöllum og iiinindum og tengja sveit \ið sveit. 8 Hvafa sýki var „seinni plágan“ hér á landi? Grein Steingríms læknis Motthías- sonar i Eimr. XII. 82—96 bls., um Svartadauða, er fróðleg í rnarga staði, en galla má pað telja,að víðast vantar tilvitnanir til rita peirra, er hunn hefir haft fyrir sér, og par sem hann vitnar tii Arbóka Espólíns um Svartadítuða hér á lacdij og teíur óvíst, hvort sóttin hafi komið hingað 1401 oða 1402, fer hann ekki eptir beztu beimildum, og heíði heldur átt að vitna í „Lög- manns-annál“, par sem skýlaust er sagt að sóttin hafi kornið út 1402 (ekki 1401 og ekki „í klæði;‘, eins og segir um seinri plúguna),sem kemur líka bezt heim við pað sem ster.dur rétt á undau í grein Steiugn'ms, að „pestin“ hafi gosið upp 1402 og gengið pá um alla ltaiíu, breiðst paðan út til ýmissa landa og meðal aunars til íslands. pað er meriniegt, að rokja feril sóttarinnar og var undarlegt, ef hún hefðí hvergi gengið í nálægura lönd- um* pað ár, sem hún korn til Islands (um haustið, sbr. ísl. Ahd., útg. Slorms 286. bh.). Lögmanns, annáll kallar árið 1403 „nuancdauðaár hið mikla á íslandi“, en 1404 „manndauðavetur hinu síðari“. Gottskálks annáli set- ur „miklu plágu“ árið 1401, og getur pessj að „pótt löfæru td graftar með einum, komu eigi heim nema 4,“ eu 1402 er par sagt að heitið væri skríns“ (lsl. Ann. 369, bls.). Odd- verja-annáll (Isl. Ann. 490 bls.) setur komu „pláfeunnar miklu og íyrstu“ árið 1401, eínsog Gottskálks annáll, en pað mun vera misreikuingur. Hr. Stgr. M. tekur pað fram, að Svartidauði muni ekki hafa drepið menn svo skyndilega, sera ætla mætti af pví, sem sagt er nm iíkmennina, heldur verði að skilja pað bvo. að flestir líkberarnir hafi sýkzt á leiðinni og orðið að leggjast íyrir, þar seiu peii voru staddir, og er petta mjög senuilegt. Eunfremur segir hann um „pláguna síðari“ (1496?, 1494. Saín I 43, 1495 ísl. Ann. 372 bls.). „Eoginn vafi er á að þefta var sama veikin og Svait dauði, pví um aðra jafn- skæða landfursótt var eigi að ræða á þeiin tíma“. Um pessa plágu höfum vér greiailegri frásagnir en um hina *) Af greininni „Pest“ í Salm* Konv. Leks. er svo að sjá, sem kýla- pestin baíi lítið gjert vait við sig í Evrópu alls 15. öld. fyrri, pótt l'tið sé á peim að cræða viðvíkjandi eðli eða eiakennum sóttar- innar. Jón prestur Egilsson, er ritað hefir „Biskupa-aunála“, hafði tal af einum manni, sem var 14 vetra, er plágan gekk, en. eigi lýsir hann ein- kennum sóttarinnar nema að þv?, hve mannskæð hún var og hve fljótt hun vann á mónnum. Virðist hún eptir pví varla hafa verið „jafnskæð fyrri plágunni“ einsog Stgr. M. segir (sbr. pað sem sagt er um líkmennina þá og fyrrum), en allt eins bráðdrepandi eða öllu fremur. (Sbr. „konurnar sátu dauðar við kerp’dm í búrunum og ucdir kúnum og með skjólurnar á veginum" (Bisk.-Ann. J. E. í Safni I. 44). Mér hefir komið til hugart hvort pessi plága, sem barst hingað moð enskum kaupmönuum, hafi eigi verið „e n s k i s v i t i n n“, sem kallaður var. |>essi sótt pekkist ekki nú á tínium, en kom npp á Englandi 1486 og var afar-mannskæð og bráðdiep- acdi, Gekk hún oftar en einusinní um England og breiddist þaðan út til ýmissa landa. Vil eg skjöta pessu vafamáli undir álit læknfióðra manna og eins pví, hvort ekki sé likur til, að pað hafi verið Svartidauði (eða kýlapestin), sem gekk í Aþenu á dög- um Periklesar og sagnaritarínn J>úkydides lýsir. En pað ætti ekkí að kenna börnum framvegís,að Svarti- dauði hafi komið hicgað árið 1402 m e ð k 1 æ ð i, pótt sú spgn standi í „kennslubók í Islendingasögu" eptir B. Th. Melsteð, 49. bls. Stafafelli. 14. ágústm. 1906 J ó n J ó n s s o n. Símaskeyti (Prá Hitzau’s Bureau). .Kaupmannah0fu í dag kl. Ilt3o f. m, Georg prinz farinn frá Kretn, Georg prinz, landstjóri á Kretu, fór frá hpfuðborginni Kanea 25. p. m. alfarínn áleiðis heim til Grikklands, Kríteyingar ætluðu með vopnum að hmdra ferð hans, og sló pvi víða um fandið í harðar oruutur milii herliðs- ins og uppreisnarmannat og í þeim bardögurn féllu margir og særðust. Svertingja ofsóknir i Bandaríkjunum. Ýmsir svertingjar í Georgíu, eiuu af suðurfylkjum Bandaríkjanna, hafa nú undanfarið hvað eptir annað sví- virt margar hvítar konur. Við pað varð almenningur svo hamslaus af bræði, að hafnar voru almennar svert- ingjaofsóknir og voru svertingjar drepn- ir mður unnvörpum, en lögreglan réði ekkert við. Foringi „rauða“ íiokksins fiandsamaður. Poringi finnska uppreisDarflokksins, er neíndar er „rauí’i fiokkurinn“, Luoto, var handsamaður í Stockhólmi ásamt fleiri félpgum sínum. í her- bergjum peirra par fannst mikid af dynamit og sprengivélum. Voðalegt ofveður gjörði i fylkinu Alahama i Banda- í'íkjunum, Olii pað íeyknatióni, sér- stakiega í borginni Mobile, par sem ofviðrið feykti um koll stórri kirkju og drap margt mauna. Eignatjóu taiið mjög nfikið. Utan úr Iieimi. — Róstur miklar hafa orUð i ný*» lendum Frakka og pjóðverja í Atríku, og hefir herlíð enn eigi getað sofað þær til fulls. Af róstum pesmm hefir pað og leitt, að fijóðverjar par syðra hafa farið ina yfir luidaææ i Frakka og rekið par ólöglega verzlun, en Frakkar gjorðu vðrurnar npptækar. Er málið nú lagt í gjörðardóm, er skipaður er bæði f>jóðverju;n og Frökk - um. ■— Uppreisnin 4 Kuha heldur á- fram. Hafa uppreisnarmenrt unnið mikið tjón, sprengt járnbrautarhrýr í lopt upp og eyðilagt járnbrautarteina, svo samgpngur hafa víða stöðvast. Skip sem komið hafa til Kubu, hafa orðið að fara paðan án þess að geta fengið sig afgreidd. Hefir öll verzlun og viðskipti manna par beðið mikið tjón við uppreisnina. — Við og við er verið að reyna að fiytja vopn ti) Finnlands, en optast rajsheppnast pað og þanníg fór einnig • nú fyrir vikn síðan. f>á voru 1000- , byssur gjörðar upptækar er gufuskip- ið „John Gaston“ ætlaði að setja í land i HeJsingfors. — Nýlega sló eldingu mður í púðurgeymsluhúsíð í virkinu Montalcon á Frakklandi. Sprakk virkið á augna- hliki í lopt upp og 10 menn biðu bana og 20 særðust. Margir af hin- um dauðu voru gjörsamlega sundur- táðir. Hús og vegir í kring skemmd- ust mjög og skógartrén í 500 metra íjarlægð slitnuðu upp með rótum. Verðmætt skipsflak. Arið 1868 strandaði hið rússneska herskíp „Alexander Newsky“ við Harboeyri á vesturströnd Jótlands, og sökk par á peirra manna, er borið bafa gæfu til pess að framfylgja fyrirtæki pessu til sigurs.Og vér erum pess fallvissir,að nú, pegar sigurinn er unninn,pá munu „mörgum föstum,og söngvum og Maríu- gpngum og að gefa til Guðrnundar-

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.