Austri - 29.09.1906, Blaðsíða 2

Austri - 29.09.1906, Blaðsíða 2
NR. 34 AUSTEI 128 8—10 faðma dýpi. Hin síðari^árin hefir náðst ixr flakinu mikið af málm- nöglam, er skipið var allt neglt með. I fyrra snmar var aðeins kafað fimm sinnnm, en eigi að síður náðust málm- naglar ór flakinu fyrir 1800 kr. Alls hafa náðst parna málmnaglar fyrir 200 pús. krónur, ea talið er vist, að enu sé eptir margfalt meira. Synt yfir Ermarsund. Hinn alpekkti sundmaður Burgers synti nýlega yfir Ermarsund,frá Dover og að Frakklandsströnd og var aðeins 17 tíma á leiðinni. Aðeins einn mað- ur hefir áðnr synt yfir sundið, Webb kapteinn, 25. ágúst 1875, og var hann 21 tíma að syuda yfir. Merkileg uppgötvun. Læknir nokkur í Svipjóð, Karl Lindman að nafni, hefir nú fyrir skömmu gjört merkilega uppgötvun. Er hún í pví fólgin, að hægt er í al- raennum prentvélum að prenta marga liti í einu á sömu örkina. Hefir upp- götvon þessi vakið mikla eptirtekt og er hún talin mjög hæglega framkvæm- anleg og búizt við, að hún verði innan skamms notui á prentvélum um allan heim. Er pegar rayndað hlutafélag í Málmey til pess að koma uppgötvnn- inni í framkvæmd, og er hlutafé pess 300 pús. kr, — Erá Rússlandi eru einlægar hörmungar að frétta, morð, rán og allskonar svívirðingar koma par fyrir á degi hverjum. Mest hefir pó kveð* ið að manndrápunum á Póllandi, sér- staklega í Siedlce, einsog skýrt hefir verið frá í hraðskeytum til Austra. Manndrápin i Siedlce byrjuðu þannig, að tveir hermenn, er stöðu á verði fyrir utan eina brennivínsbúð ríkisins par í bænum, voru skotnir til bana úr húsglugga par skammt frá.Hermanna- flokkur sá,er kom jafnskiótt parna að^ lét skothríðina dynja á húsi pví. er skotið hafði verið úr á hermennina, og varð parna strax töluverður bar- dagi og allmargir féllu í valinn sárir og dauðir. En við þennan bardaga æstust menn svo mjög, að hermönnum og uppreisnarmönnum slö saman hvað eptir annað pann dag og næsta dag, hingað og pahgað um bæinn, par til herliðið hélt til pess hluta bæjarins) er Gyðingar bjuggu i og byrjaði að drepa, myrða og ræna, með óskaplegri grimmd og óstjórnlegu dýrslegu æði. J>eir drápu allt fólk er varð 4 vegi þeirra, bvort sem pað vorn kristnir menn eða Gyðingar. Allar verzlunar- búðir Gyðinga voru rændar, og tóku uppreisnarmenn pátt í ráninu, en áttu jafnframt alltaf öðru hvoru í höggi við herliðið. Að síðustu skaut herb'ðið 5 sprengikúlum á þau hús, paðan sem skotið hafði vexið á hermennina, og olli pað feykna eyðileggingu og mann- tjóni. Ýmsir bæjarmenu tóku sig saman og sendu menn á fund fylkis- stjórans og skoruðu á hann að láta hætta manndrápunum. Lofaði hann að sjá til að svo yrði gjört ef bæjar-- menn seldu af hendi uppreisnarmenn alla. En er pað var eigi gjört lét hann skjóta af fallbyssum á bæinn svo fjölda mörg hús féllu til grunna og margt manna beið bana. En að sfð- ustu var pó skothríðinni hætt, og hafði bardaginn pá staðið yfir nær samfleytt í þrjá daga. Síðan hefir aílt verið rólegt par, en utlitið í bænum er hroðalegt, nær helmingur hans liggur f rústum og um 500 bæjarmenn myrt- ir og fallnir og jafn margir ligaja sár- ir á sjúkrahúsunura. Bærinn Siedlce hefir 28 pús. íbúa og par af eru um 15 pús. Gyðingar. í Va;schau er ástandið litlu betra. p&r eru einlægar róstur milli upp- reisnarmanna og hermanna og lög- reglu. Hafa uppreisDarmenn myrt pá síðarnetndu hrönnura saman, og hefir pað sanuazt, að pað hafa optast verið Gyðingar er morðin hafa framið. Er pví heiptin við Gyðinga orðin óslökkv- andi. Síðustu fréttir frá Varmhau segjaað herliðið leyfi engum að ganga í gegn um þann bluta bæjarins er Gyðiugar Hyggja, án pess að skoða hann ná» kvæmlega og pað sem hann hefirmeð- ferðis, og ef einhver óhlýðnast er hann jafnskjótt skotinn til dauðs eða stung- inn með byssustingnum. Eitt sinn skutu hermenn alveg að orsakalausu niðar eptir stræti einu og drápu við pað 30—50 manns. Astandið er mjög ískyggilegt og getur orðið pað enn meir ef so3ialistar framkvæma hótan- ir sínar um að hefja verkfall. — Danir hafa tekið pað óstinnt upp að bæjarstjórn Reykjavíkur hefir snúið sér til Norðmanna viðvíkjandi hafnargjörðinni par syðra. Hefir pað orðið að blaðamáli í Danmörku og er pað talin ösvinna af íslendÍDg- um að hafa leyft sér að ganga fram hjá Dönum í pessu efn>‘, enda heimska mesta líka, pví danskir verkfræðingar séu miklu færari og hafi meiri knnn- áttu eu norskir, Er grein um petta í Politiken 9. p. m. og er blaðið mjög gramt yfir pessu ódæði Reyk- víkinga! — Astandið á Kreta er iskyggi- legt um pessar mundir. Mestur hluti eyjarskeggja vill losna undau yfirráðum Tyrkja og sameinast Gnkklandi. En nú er komið missættí míkið mil'i Georgs prinz, landsstjóra á Kretu og mikils biuta landsmanna. Var jafn- vel búizt við að slá munai í blóðugan bardaga milli uppreisnarmanna og herliðsins, ef Georg priuz yrði lengur landstjóri par. Líklegt að hann muni pv> leggja niður völdin og stórveldin skipa annan landstjóra par. — Aurskriða féll mikil týlega í Kwarel i Pelaw og varð 200 manns að bana. — Danir í Ameríku hafa nýlega sent silfursveig ft kistn Kristjáns kon- ungs 9. og kvað sá krans hafa kostað 8000 kr. — Óle Hansen, landbúnaðarráð- herra Dana og kona haus, héldu silfurbrúðkaup sitt 10. p. m. — Hin hoimsfræga ítalska söng- kona Adeliua Patti ætlar nú að hætta að syngja opinberlega og ráðgjörxr hún að halda síðasta consert sinn i London 1. deseinber n. k. Prú Patti er fædd 1843 og spng í fyrsta sinn opinberlega 1850, aðeins 7 ára gömul. Nú hefir hún sungið í 56 ár og hefir með söng sínum unnið sér inn 15 millj. króna. Systir hennar Oharlotta Patti, er var jafn fræg söngkona lézt í París fyrir nokkrum árutn sxðan. — Einn af ráðanaufum Japana við fiskiveiSar. Dr. Kato, dvelur um pessar mnndir í Esbjerg til pess að kynnast fiskiveiðum Dana og útbún- aði fiskiskipa peirra. — 107,000 rúblur voru nýlega sviknar út úr ríkisbankauum í Vladi- vostok, af premur porpurum, er sögð- ust vera úr herdeiid par í bænuai og komu með skýrteini fyrir pví að þeir ættu að fá þessa upphæð úr bank- anura til pess áð borga hermönnum laun sín o. fl. Vitnaðist pað ekki fyr en daginn eptir að petta voru pjófar, en pað var um seinan því pá voru piltarnir horfnir með féð og hefir ekkert spurzt til peirra siðan. — Chamberlaiu, fyrv. nýlendu- ráðherra Breta, hefir verið toluvert veikur nú undanfarið, enda er hann nú orðinn sjötugur að aldri. Telja menn líklegt að hann muni hætta að taka pátt í pólitisku baráttunni. Dýrirgripir. I miðjum pess- um mánuði var haldið gripauppboð i Grímsby á Englandi. Voru gripirnir frá nafnkunnnm fjárbónda á Englandi. Uppboðið var vel sótt og voru gripir seldir par fyrir 250,000 kr. 36 kýr seldust á 54,000 kr.( 15 tarfar á 36, 000 kr. og 56 hrútar á 150t000 kr. Fyrir einn kynbótahtút voru goldnar 27,500 kr. og er pað hið hæsta verð er nokkru sinni hefir verið borgað fyrir eina sauðkind. Sildarafli við Noregsstrendar hefir í ár eigi verið allskostax góður. J>að sem af er pessu ári bafa aflazt par 26,860 tunnur síldar, en á sama tíma- bili aflaðist: árið 1905 19,200 tn., 1904 19,486 tn., 1903 177,995 tn. og árið 1902 62 430 tunnur. I Stettin hefir síldin selst á 18—40 mörk tunnan, eptir gæðum. Reknetaveiðar í Norðursjónum hafa heppnazt vel. Hafa aflazt par í ár 35,744 tunnur, en í fyrra var aflinn aðeins 13,000 tn. á sama tíma- bili. Snemma í þessum mánuði var búið að fiytja héðan frá Islandi til Noregs 58,944 tunnur síldar, mót 42,030 tn. á sama tíma í fyrra og 43,763 ta. 1904. Talsima er ráðgjört að leggja milli Norð- fjarðar og Mjóafiarðar yfir Dranga- skarðf?) Hefir Ole Vestad verkstjórx verið beðinn að skoða þá leið og; segja hvort gjörlegt muni að leggja þráðinn par yfir. Fru Jösefína Lárnsdóttir, kona Jóhannesar bæjarfógeta Jó- hannessonar, var nýlega opereruð fyrir innvortismeinsemd, af peim læknnnum Kristjáni Kristjánssyni og Jónasi Kristjánssyni. UppsKurðurinn var mjög mikiii, en heppnaðist einkar vel og mun frúin verða alheilbrigð eptir skammau tíma. Síra Jón Jóliannesen prestur að Sandfclli í Dræfum fór héðan nú með Prospero, ásamt konu sinni og barni áleiðis til Noregs. Ætlar hann að dvelja par í vetur á Lyster- Sanatorium. Björn Magnússon símritari kom hingað að norðan með Prospero. Verður hann hór á landsímastpðinni. Frk. Halldörn Mattliíasdáttnr hefir bæjarstjörniu nú veitt 1. kenn- arastöðuna við barnaskólann hér í vetur. Fjártakan er nú byr.iuð hér. Hafa kaupmenn keypt fé bæði eptir vigt á fæti og á blóðvelli. Verðlag er sem hér segir. Fyrir fé á tæti 14,15,16 og 17 aur- ar fyrir pundið. Fyrir fé á blóðvelli: kjot: 19t21 og 23 aur pr. pd., gærur 50 aura pd. mör 22 aura pd. Hörmnlegt slys Jt>að sorgíega slys varð 17. p. m. að fflngmúla í Skriðdal, að dóttir bóndan3 par, Jóns ísleifssonar sýslu- nefudarraanns, Guðríður, 13 ára göm- ul, drukknaði i Geitdalsá. Var húu að sækja hesta, en þeir höfðu runnið yfir ána og ætlaði htin að vaða yfir á eptir peim eu varð fótaskortur, pví áin var í nokkrum vexti, og féll í hana. Símaskeyti frá Ameríka> hið fyrsta sem sent hefir veríð þaðan héðan til lands, kom hingað í fyrra- dag. Var pað til þeirra bræðra Ó- lafs og Einars Metúsalemssona frá Bastarfeili i Vopnafirðij frá systkinum þeirra í Winnipeg. Skip. „O e r o s“ (Gad,) kom frá útlönd- um 22. p. m. Með skip'nu var frá útlöndam froken Karolína Guðlögs- dóttir símritari o. fl, Héðan fóru norður: Smith ingeniór, er verðar stöðvarstjóri á Akureyri, cand. jur. Bjarni Jónsson, fröken Hulda Laxdal o. fl. ,.P r o s p e r o“ kom að norðan 25. p. m. Með sKipinu var fjöldi af norskam ritsímavisnumönnam á heim- leið. Ennfremur Disponent Stefán Guðmundsson, kaupstjóri Ohr. Hav- stein; ungfrú Elín Sigurðard. o. fl. Hingað kom með skipinu Björn Maguússon símritari ásamt unnustu siuni, fröken Kristín Kristjánsdóttir frá Guanólfsvík og Arni Stefánsson snikkari o. fl. J>á sorgarfregn flytjum við vinum og vandamöonum nær og fjær, að okkar ástkæra barn, Katrín Herborg, andaðist í dag. Firði 29. sept. 1906. Halldóra A. Björnsdóttir. Jón Jónsson. EG undirskrifaður býðst til að taka að mér allskonar húsabyggingar, gjöra uppdrátt og áætlanir af peim. Einuig útvega eg efni í hús og hús uppkomin (akkorð.) feir sem hafa í hyggju að láta byggja( ættu að semja við mig í tíma. Seyðisfirði 28. sept. 1906. Árni Stefánsson trésmiður. TVEIR efnilegir piltar geta feng- ið pláss nú þegar hjá undirrit- uðum til að læra trésmíði. Seyðisfirði 28. sepl 1906. Árni Stefánsson trésmiður. fjarmark Jöhönnu Jónsdóttur á Stóra-Steinsvaði er: Sneiðrifað fr. biti aptan Iiægra, Sneitt a. biti fr. vinstra. BrennimarK: J. LONG.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.