Austri - 07.10.1906, Blaðsíða 1

Austri - 07.10.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 sinn- um á mánuði hverjum, 42 arkir minnst til næsta nýára. Blaðið kostar um árið: hér á landi aðoins 3 krðnur, orlendis 4 krónur. Gjalddagi l.júlí hér á landi, erlsndis borgist hlaðið f/ricfram. Upps0gn. skrifleg, hur.din við áramót, ógild nema komin sé til ritstjórans fynr 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyrr biaðið. Innlendar augiýsingar 10 aura línan,eða 70 aurahver þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XYI Ar Seyðisíirði 7. októlber 1806. NE. 35 Yerzlunarsköli. Undirritaður befir áformað að setja á stoín í vetar verzl- unarskóla hér á Seyðisfirði. Kámsgreinar er þar verða kenndar eru: Enska, franska. þýzka, danska, stærðfræði, verzl- unarfræði, bókfeersla, bréfritun o. fl. Námsskeiö verður 6 mán- uðir, Hæfir menn kenna bverja námsgrein. Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Seyðisfirðí, 4. okt. 1906. í*ór. B. Þórarinsson. AMTSBÓKASAPNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern l«,ugardag frá kl 3—4 e. m. Heilsubötarhæli. Eitt hið allra ískyggilegasta ogvoða- legasta pjóðarmein vor Islendinga er berklaveikin. Hún geysar yfir allt landið að heita má og heggur víða mikil og tilfinnanleg skorð í vraa- og ættingjahópinn. Og hi? versta er, að læknameDntin stendur pví nær ráðalaus á móti henni að pví leyti, að læknavísindin eru enn eigi komin svo langt, að pau hafi fund- íð nokkurt meðal,er varnað eða lækn- að geti berklaveiku Hið emasta sem gjört er tii að reyna að lækna berkla- veikina er uppskurður, pegar hægt er að koma honum að og hann á við( og svo sérstaklega reglubundnir lifn- aðarhæítir og víst í hreinu og góðu loptslagi f>essvegna er það,að neilsubótarhæl- in fyrir berklaveika hafa risið upp hvert af öðru í nágrannalöudunum, nú síðustu áratugina, og eru pau jafnan byggð á peim stöðnm eða bvggðarlög- umt par sem veðursæld og heilnæmt og gott loptslag er sem mest og bezt sameinað. Ejölda margir herklasjúkir hafa fengið heilsuhót við dvöl á, pessum heilsubótarhælum, Og nú siðustu árin hafa allmargir Islendingar dvalið á peiru, bæði í Danmörku og Noregi, og margir peirra hiotið góðan bata. En einsog auðsætt er, pá hefir pað ákaílega mikinn kostnað i för með sér og er pví ail-flestum Islendingum hægt frá pví að leita sér par heilsu- bótar, pað eru eingöngu hinir efnaðri me’m, sem eru peím kostnaði vaxn- ir. En er nú ekki hægt að byggja lík heiisu'iiótarhæli hér 4 landi? Yér álítum að pað væri í alla staði gjörlegt, og sjálfsagt að framkvæma pað sem fyrst. Erá fjárhagslegu sjónarmiði er p&ð landinu alls ekki ofvaxið. Og í tilliti td pess.hvort slik heilsu" bótarhæli mundu koma hér að tilætl- uðum notum, pá er eriginn efi á pví, að hér á landi er víðast hvar fuil- komlega eins gott»og heilnæmt lopts- lag, m8stan tíma árs, eins og i Dan- mprku og Noregi. Vitaskuld er loptslag misjafnt í hinum ýmsu héruðum landsins, enda höfum vér mörg dæmt pess, að faerkla- veikir menn, er átt hafa heima langt uppi í svoitnm, hafa iengið bata ef peir hafa flutt að sjónum, og jafnvel eigj purft annað tn flytja í annað hér*j að, póít uppi í iaudi v»ri. þetta virðist, oss benda til pess, að hioir bevklaveíku purfi eigi jafuau að fara af landi burt til pess að leiía að góðu og heilnæmu loptslagi. En pað er eigi loptslagið eingöngu sem læknar sjúklinginn, heldur einnig, einsog áður er er sagt, regiubnndinn lifnaðarháttar og gott viðurværi. Og pótt tnenu geti haft, pað heima bjá sér, pá er jafnan hættara við að breytt sé út af' hinum ákveðnn reglum pegar sjúklingurinn er í heimahúsum, bæði af pví að eigi er hægt að fylgja peim í 0llu og svo íreistast sjúldingurinn frekar til að brjóta á móti peim. En slíkt er algjörlega fyrirbyggt á pess- um beilsubótarhælum, sem eingpngu eru byggð í pessn augnamiði og sjúk- língarnir eru jafnan undir læknishendi og eru háðir vissum lögum. Hvar reisa ætti slíkt heilsubótahæli hér á landi, getur verið álitamál, pvi eflaust eru margir staðir á landinu vel til pess fallair, bæði hvað lopts- lag, veðursæld og núttúrufegurð snertír. En sjálfsagt væri að byggja pað við sióinn, svo að sjúklingarnir gætu líka notað sjóboð. \ ér álítum raál petta fyllilega pess vert, að pví verði alvarlegur gaumur gefinn, og vonum pvi að pað verði tekið ti'l íhugunar og umræðu af peira mpnnumj er bezt hafa hér vit á. VeitingaMsið. Kaupmaður nokkur frá |>rándheimi, 0. W a 11 a n að nafni, hetir í hyggju að kaupa hótellið af Kristjáni Hall- grímssyni. Jafnframt sótti hann um meðmæli bæjarstjórnarinnar til pess að sér yrði veitt vínveilingaleyfi. Bæjarstjórnin hafði mál petta til meðferðar á fundi sínum 15. f. m. og ákvað í einu iiljóði að mæla með pví, að Wallan fái vínveitingaleyfi hér í bænum roeð pessum skilyrðum: a sð hana anmiðhvort auki einu lopti ofan á veitingahús Kristjáns Hall- grímssonar endilangt (gjóri pal tví- lypt) og bæti útbyggingu við pað, er rúmi eldhús og eina veitingastofu (óæðri veitingastofu) eða að hann auki húsrúm á annan hátt t. a. m. með sérstöku tvílyptu húsi, 16—20 álna löngu og að petta verði gjört svo tímanleg?, á uæsta ári sem unnt er, og í síðasta lagi íyrir 1. okt. 1907, b* Að minnsta kosti séu 10 herbergi sem hægt er að hita upp og panníg útbúin að sæmileg séu betri gestum og pess utan venjulegt gistipláss fyrir allt að 30 venjulegra ferðamanna. c. Að séð veiði fyrir hesthúsi og heyi fyrir allt að 40 hesta ferða- manna ekki síðar en árið 1908. d. Að húsið allt sé búið húsgögnum og starfrækt pannig, að pað sé í alla staði sæmilegt fyrir útlenda og ínn- lenda ferðamenn. e. Að. áfengisveitingar fari eigi fram eptir kl. 10 að kvöldi og á laugar- dögum ekki eptir kl. 6 e, b. til ann- ara en peirra, er næturgestir eru, eða til íélaga og skemmtisamkoma. Mál petta verður horið undtr at*: kvæðx bæjarmanua á borgarafandi er haldinn verður í barnaskólahúsinu fpstudaginn 12. p. m. kl. 4 e. h, íbúðarhús baínarsjóðs Seyðisfjarðar hefir bæj* arstjórain selt herra I, M. Hansen til niðurrifs fyrir 1600 kr. Ætlar Hansen að reisa pað aptur á túninu fyrir neðan trésmíðaverksmiðjuna. Talsímasambandið við Mjóafjerð. BæjarEtjórnín sampykkti á auka- fundi 1. p. m. með 4 atkv- gegn 2 að leggja fram úr bæjarsjóði 1000 krón- ur til talsímasambandá héðan að Pirði i Mjóafirði með peim skilyrðum, að landstjórnin táki að sér við- hald á saaobandi pessu og að Mjófirðingar haldi símasamband- inu áfram frá Firði og út í Brekku- porp pegar á næsta sumri. íbúðarhúsið Steinholt á Búðareyri ásamt pakkhúsi hefir Gunnar Jónsson á Gauks-stöðum á Jökuldal keypt af peim mæðginnm frú Jóhpnnu og Friðpóri Steinholt fyrir 5250 krónur. Húsið afhendíst eigi fyr en næsta vort pegar híð nýja hús peirra mæðgina er fullgjprt. Skarlatssótt kvað nú vera á Vopnafirði, hafa 8 sýkzt par af henni í 4 húsum. Silfnrbrúðkaup héldu pau A. Jörgensen bakari og frú hans 30. f. m. Allan panu tíma hafa pau verið búsett hér á Seyðisfirði. Fjarflntningnr, Gufuskipið Friðpjófur kom hingað að norðan 29. f. m. Hafði meuferðis 1450 fjár frá Kópaskeri; en hér tók skipið: 419 fjár úr Vopnafirði, 526 frá verzluninni „Framtiðin“ og 250 fjár frá St. Th. Jónssyni. Friðþjófur fór héðau sama kv^ldið áleiðis til Liverpool. Stutt athngasemd. Einhver r.áuDgi sem uefnir sig |>órir pegjandi hehr í 24. tbl. Austia p. á. gjört grein mína að umræðuefni. |>ó eg skrifaði ekki líuur pær til pess að eg ætiaði mér að reyna mig við rit- snillinga pessa lands,pá verð eg að gjöra stutta athugasemd við nefnda grein. Hann segist geta verið fáorður um þegnskylduua en tekur það fram að fiutningsmaður hennar haö viljað vel með henni. |>að vissi eg líka, en við erum nú allir undir pá synd seldir að okkur getur yfirsézt, pó hlutdrægni liggi par ekki á bakvið.Svoskiptir hana í sjö tímabil, sem pö var ekki mem- ingin, heldur var aidurinn frá 18—25 ákveðinn til þess að pað næði tilsem íiestra til pess að byrja með. J>essir unglingar áttu að vinna þessar sjö vikur í eitt skipti fyrir 0Í1. J>á segir h0f. að eg vilji flytja bennan gjaldlið yfir á búendur. p>að er rétt að eg vil flytja pessa vinnu yfir á búendur en ekki sem gjaldlið, heldur sem arð- berandi atvinnugrein eins og h0f. sannar með mér. j>á segir höf. að pað purfi gildari rök en eg færi passu máli til stuðnings tíi að sanna að bú- endur séu færir um að inna þennan skatt af hendi. j>að er auðvelt að sanna pað að 18 og 19 ára ungliugar hafa ekki af neinu að gjalda nema aí vinuu sinni, sem er opt misjafnlega borguð, þegar pess er gætt að ungiingar pess- ir erú opt hjá fátækum foreldrum og þessvegna ekki harðir í eptirkalli,pegar um er að ræða erfiðar kringumstæður annarsvegar, en skylduna við foreldr- ana hinsvegar. En væri pað nú rétt sem höf. gefur í skyn að unglingar pessir eyði kaupi sínu sér til lítils sóma, pá er mjög ólíklegt að peir kaupi tollfría vöru, svo þeir borga pá óbeinlínis sinn bróðurpart til land- sjóðs. Svo þykir höf. ótrúlegt að Sig- urður ráðanautar hafi sagt að það kostaði 120 krónur að slétta teig, en pað er áreiðanle gt að pað er hans kostnaðaráætlun. Auðvitað minntist

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.