Austri - 07.10.1906, Blaðsíða 3

Austri - 07.10.1906, Blaðsíða 3
NR. 35 A U STEI 133 Brauns^HHamburg Otto Monsted8 hefir nú fengið með síðustu skipum ýmsar laglegar og fjölbreytt- ar vörur, er. seljast meb hinu afarlága verði ei sú verzlun er þegar orbin landfræg fyrir. Komið og skoðið!—_________—_zAllir velkomnir! Yestdalseyri 30. ágúst. 1906. Bryiij. Sigurðsson. 9 I haust-kauptíðinni ættu allir að verzla við vetzSuu Sig. Sveinssonar sem nú hefir fengið byrgðir af vörum. Yerzlunin mun gjöra sér far um tins og vant er að sclja hina útlendu voru fyrir lægsta verð sem unnt er, en botga aptur allar innlendar vörur með hæsta markaðs verði. Engin verzlun á Seyðistírði mun bjóða heiðruðum almenningi betri kjpr en verslan Sig. Sveinssonar Chr. Augustlnus nmnntöbak, neftóbak og reyktóbak fæst alstaðar hjá kaupmönnuœ. danska smjorlíki er best. Ilvers vegna skyldu menn fara að kaupa varning pann, sem iæst í Mesenborg helmingi dýiari en hann er seldur þar. Miklar byrgðir af vefnaðarvpru. Húsáhöld. Prjónaður tatnaður. Gipsmyndir. Leikföng og glysvarning- ur. Teppi og gluggatjöld. Sængur- fatnaður. Menn spara 10—15 aura á hverri krónu sem peir kaupa fyrir með pví að verzla við okkur. Biðjið um verðskrá okkar. 1. okt. kemur aý verðskrá. Til pess að flýta fyrir afgreiðslu hverrar pöntunar, eru menu beðnir að setja greinilegt deildarmerki á hverja pöntun. Adr: Varehuset Mesenborg. Afdebng 11. Ciíy, Köbenhavn. Jarðnæði. Jarðirnar Maslifell og Melar í Yopnafirðí fást til ábúðar með mjög aðgengilegum kjorum, Menn semji við undirritaðan Hofi í Vopnafirði 19. sept. 1906. S. P. Sívertsen. Yerzlunarbúsið Engelhardt & Lohse í Kanpmannahefn óskar eptir dugandi verzlunarerinds- reka á Islandi sem ferðast getur kringum landið með sýoishorn af vefnaðarvörum peim er iélagið hefir á boðstólum. Umsóknir sendist sem fyrst annað-* hvort til nefnds verzlunarhúss eða til kaupm. MATTH. SIGURÐSSONAR á Seyðisfirði IJ tgefendur: erfingjar cand. phil. Skapta Jósepssonar. Abyrgðarm.: Þorst. J. ír. Skaptason. Prentsm. Austra. 112 ,.|>á lýsi eg yfir pví, í nafni allra námumanuanna, að peir hætta vinnn á morgun“. ..fað er gott. Eg bjóst við pessu. Og nú vil eg enn einu sinni áminna yður um pað, Hartmann, að fara varlega og gæta hófs. Mér er sagt að pér hafið ótakmarkað vald yfir felögura yðar. Sjáið pví um, að allt fari fram með ró og spekfc og ímyndið ykkur ekki. að pið getið hrætt mig t'l pess að láta urtdan. Eg og verkstjórar mínir munum á allan hátt reyna að forðast upppot og ryskingar, en ef pér byrjið róstur, pá mun eg verja mig og nota húsbóndarétt minn. Hlífið mér við að purfa pess“. Ulrich bjóst til brottgpngu; i svip hans brann bæði hatur og reiði, en önnur ttlfinning, sem engan grunaði neitt um, var honum pó enn sárari. Hann hafði svo lengi fyrirlitið pessa „kveifarlegu skepnu" — svo hafði hann nefnt Arthnr — og hrósað happi yfir pví að hann væri einnig fyriilitinn af konu sinni. En ef hún sæi hann koma jafn karlraannlega fram og hann hafði gjört í dag, pá mundi fyrirlitningunui fljótt lokið, og pessi storu, dokku augut er höfðu sigrað hann, hlutn að geta vakið annað en hatur og óvild. Ulrich var alveg utan við stg, pó hann reyndi að harka af sér um leið og hann fór. „Yið skulum sjá, hver prautseigastur verður! Glúck auf“! Hanu gekk burtu og félagar hans báðir; en á svip peirra mátti sjá að peim hafði orðið allt öðruvisí við pessi úrslit heldur en for-> ingja peirra. Jaeir litu með virðingu til húsbónda síns, en voru mjpg htkacdi og ráðaleysislegir er peir fóru. Arthur horfði vandlega á eptir peim og sneri sér til umsjónar- mannanna „far fara tveir, sem íylgja honum aðeins með hálfum hugi, Eg vona að meiri hlutiun sjái að sért er peir fá tíma til að átta sig; en fyrst um sinn verðum við að sætta okkur við að vinnunni sé bætt. Eg gjori enganveginn lítið úr peirri hættu, sem yfir okkur vofir hér í pessari afskekktu sveit, innanum tvö púsund æsta verk- menn með öðrum eins foringja og Hartmann; en eg ætla að sitja sem fastast, pangað til allt er útkljað. J>ér ernð náttúrlega sjálfráðir, hvort pér viljið vera hér hjá mér. Af pvi pér pvl nær albr fiöfðuð aðra skoðun á málinu en eg, vil eg ekki neyða yðar til 109 Hartmann, Lorenz, og einn námumaðurinn, en peir tveir héldu sér að baki Ulrichs, svo sem til að sýna að hann væri fonnainn. „Gluck auf“ sogðu pe:r allir, en hugur virtist ekki fylgja. máli, er peir báru fram pessa gömlu námumannakveðju. Ulrich hafði ætíð verið pöttalegur í framgöngu, en nú bar enn meira á pví en áður, par sem hann átti nú í fyrsta sinn að mæta. húsbóndanum og yfir- mönnum sínum, ekki sem undiimaður peirra til að taka á móti skipnnum, heldur sem réttur samningsaðili, jafn-rótthár peim. Hann póttist fullviss um prótt sinn og um vanmátt mótstöðumanna sinna. Hann leit yfir hopinn og síðast á húsbónda sinn með fyrirlitningar** brosi, og beið pess að á hann yrði yrt. Arthur hafði ekki sezt niður siðan hann kom inn; hann stóð nú alvörngefinn gagnvart manni peim, er allir sögðu að væri upp- hafsmaður að vandræðum peim, er nú voru fyrir hend'. En sem betur fór hafði bann ekki hugmynd um að Hartmann væri grunaður um hlutdeild í dauða föður hans; hann yrt.i á hann mjog stilli- lega. „Hartmann verkstjóri! fér'hafið í gær falið forstöð umanmnum að flytja mér krpfur allra námumannanna cg hótun um að leggja njður vinnuna, verðj kröfunum eigi sinnt“. „Svo er pað, herra Berkow“ svaraði Ulrich, hvatlega. Arthur studdi hendinni á borðið og bar ekki á neinni geðs- hræringu bjá honum, er hann hélt áfram máli sínu. „Fyist og íremst verð eg að fá að yita hvað pið eiginlega ætlið ykkur með pessu fraœferði. J>etta eru engar kröfur, heldur herboð! J>ið hljótið að geta sagt ykkur sjálfir að eg hvorki vil né get orðið við slíkutn kröfum“. „Hvort pór getið pað, veit eg ekki, herra Berkow“ sagði Ulrich kuldalega „en eg held að pér munið samt sem áður gjöra pað, pví við erum fast ákvarðaðir í pví að taka ekki til vinnu fyr en krofum vorum hofir verið sinnt, og pér fáið ekki aðra vinnumenn í öllu fylkinu“. þessu var ekki vel hægt að mótmæla, eu orðin voru töluð 1 svo hæðilegum tón, að Arthur hleypti brúnum.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.