Austri - 07.10.1906, Blaðsíða 4

Austri - 07.10.1906, Blaðsíða 4
íuL 35 A TJ S T R I 134 MIKLAR V0RIIBIRCrÐIR eru alltaf ab koma tll verzlunar S t. T h. Jónssonar á Seyöistirði veralun mun borga betur góða íslenzka vöru í ár, Seybisfirði 3. maí 1906. ST. TH. JONSSOn. Hefi eg sjálfur lceypt vörurnar í vetur á Englandi, f>ýzka. land: og Danmörku. í ár verbur hvergi eins gott að verzla. f>ab verbur eins og vant er ödýrasta verzluu á Seyðlsfirðí, er gjörirséi sérstakt far um ab hafa góbar og óskemmdar vörur ab hafa öll sin vibskipti J>ar, |)á verba kjörin bezt. HVKROI Hver vill saína? Undirritaðnr sendir bcrðargjalds frítt, ef honum eru send brúkuð ísl. frímerki, strax eptir móttoku peirra: Fvrir 25 stk. 12 ýmisk. skrautleg bréfspjcld með myndnm. — 50 stk. 25 do. eða 1 fallegt landlagsmynda-album frá Berlín. ■— 100 stk. 1 egta vasabníf eða skæri. — 200 — Eina Manséttuhnappa úr golddobie. — 300 — — fallega berra eða dömu-úrfesti úr goldd, — 400 — 1 ágætt (oxyderet) herra-eða dömu úr. — 500 — 1 sérlega vandað hetra-eða dömuúr úr silfri, Safnið íTímerkjum og sendið þau til: Ant. Christensen Berlin Rixdorf. Fuldastr. 52. verbur eins gott ab kaupa fyrir peninga og 110 „|>að er alls ekk: ætlun mín að neita ykkur um allt!“ sagði hann, einbeittlega, „Samar af kröfura ykkar eru á rökum byggðar og peim verður óðara siunt. ]?i5 hatið heimtað að námugpngin verði rannsökuð óg endurbætt og pað verður gjört. Eg hefi tæplega efni á því einsog nú stendur á; en eg gjöri pað- samt. En svo verðið pér að nema h>n atriðin burtn, sem eingongu miða að því að draga stjóruina úr höndum yfirboð ara ykkar og eyðileggja alla verkhlýðni og reglu, en án heDnar getur fyrirtækið ekki staðizt“. Eyrirlitningin hvarf úr svip Ulrichs, en í staðinn kom undrun og tortryggoi, hann leit fyrst á nmsjónarmennina og síðan á húsbónd-. annt einsog harm hefði hann grunaðan um að hafa !ært ræðuna utanað áður. „|>að er leitt, herra Berkow, en þess> atriði verða ekki felld í burtu!“ sagði hann þrjóskalega. „Eg trúi því vel, að yður té mest umhugað um þau atriðiK sagði Arthur og hvessti augun áUlrich, „en eg segi yður aptur, að þér verðið að fella þaa í burta. Eg vil hb'ðra svo mikið til sem mögulegt er, en ekki vitund frekar. {>eir sera leita sér ærlegrar vel launaðrar vinnu, hljóta að vera ánægðir með þi kosti sem eg býð. Eg heiti því og legg við dreug3kap minn að námugpngin skulu verða endurbætt og laun yerkmannanna hækkuð; en svo beimta eg að menn trúi orðum mínum. Ea áður en við semjura nákvæmar um þetta, verðið þið að fella burtu hinar aðrar kröfar. Eg get ómögu- lega orðið við þeim og tek aldrei í mál að giöra það“. Hanu talaði alltaf jafn rólega, eu öll framkom a hans var svo ólík því sem menn áttu að venjast af honum að U Irieh hnykkti við. Hann trúði varla sínum eigin eyrum; og þegar hann mætti mótstöðu frá manni, sem hann hafði búizt við að 3trax mandi láta >andan, þá reiddist hann afskaplega, og ofsi hans fékk algjörlega yfirhpndina. ,,{>ér ættuð ekki að vísa okkur þannig á bug, herra Berkow“, sagði hann ógnandi. „Við erum tvö þúsund verkmanna hér og námurnar eru svo að segja á okkar valdb Sú tíð er liðin, er við létum croða okkur undir fótum. Yið heimtum rétt okkar, og náum víð honum ekki með góðu, þá tökum við hann með valdi“. Umsjónarœönnunum fór ekki að verða um seb J>eir þekktu 111 ofstopa Hartmanns og óttuðust að hann mundi beita ofbelai. Arthur sótroðnaði.Hann gekk nokktlr skrof áfram og stóð nú beint fyrir framan Ulrich. „Eyrst og fremst verðið þér að haga orðum yðar öðruvís?, þegar þér eigið tal við húsbónda yðsr! Ef þér viijið láta taka hér á móti yður sem fulltrúa fölaga yðar, er eigi heimtingu á jafnrétti, þá verðið þér að liegða yður sera maðuri einsog hæfir við slík tæki- færi, en ekki þjóta strax upp með hótanir um ofbeldi og uppreisn! |>ér heimtið hlýðni af mönnum yðar- Eg heimta hana af yður. I>egar þér eruð í yðar hóp, getið þér ráðið yfir félögura yðar! Meðan eg sfend andspænis yður, er eg húsbóndi í námunum og ætla mér að verða það framvegis- Hegðið yður eptir því“! Ró eldingu hefði slegið mður á skriístoíunni, hefði snöanum ekki orðið meira nm það( en þessi einbeittu orð, er töluð voru at’ fu'U komnum móði. Umsjónarmeimirnir hopuðu fyrst aptaráhak, en bjuggust síðan til að slá hring um húsbónda sinn, en hann bandaði þeim frá sér. Félagar Ulrichs stprðu á búsbónda sinn, sem steini lostnir, en engum varð eias mikið um og Ulrieh. Hann náfoluaði, skalf á beinunum og starði fram undan sér eiusog liana hvorki gæti né vildi skilið hvað fram fór. Honum varð þá allt í einu Ijóst, hve mjög honum hafði skjátlazt áfitið á þessum manni, er haon fám dögum áður hafð’ farið svo íyrirlitlegum orðum umi Hamslaus bræði greip hann; hann ætlaði að ráðast á Arthar einsog grimmúðngt ljón, en þá varð hatm fyrir því augnaráði, er hann ekki fékk staðizt. Arthur stóð kyr, en hann leit augunum alveg upp og augnaráð hans var svo áhrifamikið, að ofsinn varð að lúta. I>eir horfðust litla stund í augu. {>á lét Ulrích hnefann siga niðar, grimmdin hvarf úr svip hans og hann leit undan. Hann hafði komízt að rauu um að húsbóndi hans væri jaf'noki »r'nn og ef til vill, meiri maður — og hann lét undan síga. Arthur færði sig fjær. Rödd hans var nú aptur stillileg, er hann mælti: „Tillrynnið nú félögum yðar, bæði hvað eg get og hvað eg ekki get látið þeim í té. Eg mun ekki taka eitt orð apíur af því er eg hér hefi sagt! Svo erum við búnir 1 þetta smn“. „I>að erum við!“ Ulrich máttj varla mæla fyrir geðshræringu.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.