Austri - 13.10.1906, Blaðsíða 1

Austri - 13.10.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 sinn- uœ á mánuði ttverjum, 42 arkir mianst til næsta nýárs. Blaðið kostar um árið: hér á ¦ landi aðeins 3 krónur, erlendis 4krónur. Gjalddagi l.júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyriríram. Upps0gn skrifleg, bundin við áramót, ógild noraa komin sé til ritstjórans fynr 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyHr blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan,eða 70 auralrver þumlungurdálks, og hálfu dyr- ara á fyrstu sídu. XVI Ar Seyðisflrði 13. október 1906. NE. 36 AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern hiugardag frá kl 3—4 Hér á eptir setjum ræðu ráðherrans. ver kafla x\r e. m. Mikilsverð gleðitíðindi. "þann 2. p. m. setti konungur vor Ríkisping Dana. í pingsotningar.- ræðu sinni vék hann máli sínu að pingmannabeimsókninni og fðrust honum oið á þessa ieið: „Með gleði og ánægju hlýt eg að minnast pess, að konungur, ríkisping og alpingi hitt- ust í sumar, og byggjum vér miklar vonir á peim fundi. Og eg verð að láta í ljós, að pað er ætlun mín og vilji að uppfyíla óskir íslendinga urc endurbót á lögunum um stöðu íslands f ríkinu." J>etta heitorð konungs vors mun gleðja alla sanna og góða íslendinga og ávinna honum elsku og pakklát- semi peirra. Ritsimahátiðahald i Reykjavík. Eiosog um var getið í 34. tbl. Austra, var landsíminn opnaður til almenningsafnota 29. í. m. Við pað tækifæri hafðu Reykvíkingar há" tíðahald allmikið. Hafði bæjarstjóm- in gengizt fyrir pví. Athöfnin fór fram víð Pósthúsið, par sem ritsímastððin er á 1. lopti, Var húsið allt skreytt blðmsveigum og fánum. Afar-mikill mannlj^lcii var par saman kominn. Var fyrst sungið „Eldgamla ísafold". þvínæst gekk ráðcerrann fram á pósthússval- irnar og hélt lunga og snjalla ræðu. Skýrði hann fyrst frá pví, að lagn- ing landsímans væri nú lokið og hann opuaðúr til almenuings afnotð,og hefði hann se»t kouungi skeyti um pað og hefði pegar fengið svar frá konungi á pessa leið; „Með pökk fyrir pá gleðiíregn að nú sé lokið laguingu ritsíma og tal- síma um pvert ísland, sendi eg á ný hjartfólgnustu kveðju mína og árna oss öllum heilla með pessi nýju tengsl, er hnýta Daumörku og ísland nán- ara saman. Með glaðri endurminn- ingu um pýðingarmikla samfundi endurtek eg: Sjáumst heilir aptur á íslandi! Frederik R." — „Eg ræðst ekki i að gjöra neina til- raun til að draga upp mynd af pví, hver áhrif ritsímans og talsímanna muDÍ verða um ókomin ðr pessa lands. Eg hygg, að fáir geti sem stendur gjört sér fyllilega Ijóst, hve afarmikla breytingn í ýmsum greinum pessi tæki muni hafa í för með sér. Eg vil aðeíns taka pað fram, að pegar vér segjum, að pað sé mikil framför að hafa fengið pessi hnoss nútima- menningarinnar, sem vér h0um svo iengi farið á mis við, pá er pað að vísu svo, að pað er framf^r fyrir landið sem bústað íyrir menn,pvf paðgj^rir pað vistilegra og viðráðanbgia,ef avo mættí að orði kveða. En fyrir pjóðina er pað út af fynr sig ekki nóg til fram- fara, heldur að eins vegur til framfara ef vel er á haldið. Til pess að pað verði pjóðinni tíl sannra framfara,part að nota ser pa3 með skynsemi, áhuga og e'nlægum framfaravilja. Flug orð~ anna á vængjum rafmaf;nss(raumsins kippir svo að segja burt 0llum fjar- lægðum, vegalengdum milli peirra^ er saman ná að tala gegnum símann. eða skeytum skiptastt og gjörir mönnum pannig svo afarmikið hægra fyrir og íljótlegra að koma f<am erindum sín^ um, en vér höfum átt að venjast, að við pað verður mýmargt Jétt, semáð. ur var ómögulegt, eða alltof erfltt. En el menn hafa pennan létti aðeins til pess „að auka sér leti," sem kallað er, pá er lítið unnið. Ætlunarveik hraðskeytasambandanna í frampróun menningarinnar er,að vekja nýtt starf: opna nýja vegi, flýta fyrir að koma meiru og meiru i verk. Ritsíniar og talsímar eru ekki koœnir til að stofna frið á J0rðu, heldur ófríð, ekki næði, heldur ónæði, ekki hóglífi og kyrð, heldur erfiði og starfsemi, tíðari æða- slög, næmari taugar, djarfari hug, fannig hefir reynzt annarsstaðar; og pannig mun vissulega reynast eínnig hér. Eg hefi pá vissu von, að fólk pessa lands muni ekki síður en aðrar pjóðir hagnýta sér pann veg til auk» inna fiamfara og mtiri menningart sem símasamböcdin geyma, og pegar eg sé pessa piæði( sem nú liggja um endilangt íslard, sveit úr sveit, pá hlægir mig einkura pað, að hngsa til allra peirra ónotuðu krapta,sem hringj • ast upp til starfs og stríðs við klukinw- hljóm rafurmagnsstraumanna, starfs og stríðs fyrir vaxandi menning, efiing og uppgræðslu pessa lands, bæðí í and- legum og líkwolegum skiloingi. Ver vonum allir, að pað sambai^d við útlönd, sem nú er opnað, megi hafa hin beztu og héillavænlegustu á- hrif á verzlun og 0II viðskipti lands vors við umheimina og hafi frjófgandi áhrif á menning pjóðarinnar. En ínn- anlandssambaudið hefir vissulega cins míkla pýðingu, og ef til vill verða pað einmitt not pess sambands, sem fyrst og mest ber á. Auðvitað vantar mik- ið á, að innanlandssambandið sé orðið svo fullkomið, sem verða parf og verða mun. |>essi símalína frá Reykjavík til lendingarstaðar sæsímans er aðeins stofn, sem margar greinar puría að hvíslast út úr, og ekki skyldi mér á óvart koma, pó að pað verði á næatu árum meðal mestu áhugamála hérað^ anna, að fá slíka grein um sveitina. Eg vona, að pað takist sem víðast og fyrst, og ekki er sveitunum láandi, pó að pær vilji komast að sem b^ztum kjörum. En á pað vil eg leggja á- herzlu, að svo laugt vona eg að hreppa- pólitkin gangi aldrei, að sveitir eða Uauptún vilji amast við pví, að ,aðrar sveitir eða bæir, sem betur liggja við, fái ssmbaudið sem fyrst, af hræðslu við/ að pað gefi peim stö.ðum yfirburðí yfir p^, sem ekki koma strax. Slík 0fund má engu til vegar koma, enda verður pegar frá upphafi að giöra sér ljóst að ialsímanetið getur pví aðeius breiðzt fijótt út um bér^Mn, að sýslu- fél0g og sveitarí'ó^g taki höudam samsn við dagnaðarmennina, til að hriuda pví fram af eigin rammleik,líkt og Tulinius og Suniimýlingar hafa gjört úm Eskifjarðarálraunaj er.da vænti eg pess fastlega, að pess muni ákki svo afarlangt að bíða, að kostn- aðuriuu verði ekki svo ægikgur, pví pað mun sannast, að tekjurnar og arðurinn af slíkum samböndum reynist fljótt meiri, en menn gJ0ra sér í hug- arlund í bráð. ------------A ferð minni að noiðin eptir ritsímalínunni heyrði eg h ift eptir nianni, sem opt parf að vera einn á ferð um fjðllin, að pegar hasn sjai ritsímastaurana. sem í beínum og fögrum röðura standa hól af höl, kiti af leiti, pá finnist honum hann ekki • lengnr vera einn; honum finnist hmn pá kominn í mannlegt samffelag og ó- bygðin orðin að byggðu bóli. Likri tilfinningu hefi eg hayft fleiri lýsa, er peir í fyjsta skipti sáu stauraraðirnar rísa par sem auðnin var iður. jpetta tek eg sem vott og vísi pess, að rit- sfmalícan muni verða pjóðinni kær, og að hver góf-r drengur muni láta sér annt um að vernda pessi* mannvirki sem bezt og liða ekki nð peim sé misboðið á neinn hátt að ósekju, —--------Að endingu vil og árna landiuu allrar hamirgiu með petta mikla samten^iugarfæri. og biðja pnnn sem ræðáír i'orlögum landanna ogfram- tíð lýðanna, að blessa viðleitni manna til að færa sér pað i nyt til eflingiiar velmegun, krapti og menningu pessa lands. Treystum pví, að pan fram- faratæLM, sem blessast ððrum löndum, blessist eins og ekki síður laí dinu okkar. Landið okkar er of gott og fagurt til að vatvtreysta prí. Treystum' á landið! Að svo mjeltu lýsi eg pví yfir, að landsími I^lands er íekian til starfa í dag, og samband íshnds vlð útl0ad opnað-', A eptir ræðu ráðherran's var sung- ið kvæði eptir G-nðmund ská^d G-uð- mundsson og setjum vér hév* 1. og 3. erindið úr pví. í dag skín íslands gæfu' og gleðklagur og góðu ári' og friði dísir spá. í suðri blikar sólargeisli fagur og söngvar hljóma' ura nýja vou og prá: Nú tengir lífæð oss við allan heiminn, sea öflug mun í fullum krapti slá, og flytja hingað vit og vald og seim- inn og vekja nýja menning ölltim hjá. E$ veit að pýðing símans ,enn p^, eigi er öllum Ijðs, sem byggja gamla Erón. En-eg se rísa roðann af poim degi, er reynslan felíir tortryggninnar Ijón. O4 pess mun varla verða langt að bíða &o verkin sýni merkin djúp og sterk, —, og einmitt peir, er naprast simann níða, á næstu árum telji' hann parfaverk. Um kvöldið var sarasæti á hotel Reykjavík og tóku rúml. 100 manna pátt í pví. Eór sam^ætið fram hið bezta og voru margar ræður halduar: fyrir konungi, ráðherra, Povberg, E,3ykjavík 0. fl. Utao ur heimi. Therese Hurabert náðuð. Menn muna vfst ept r,að fyrir nokkr- um árum aíðan fjamdi kona pe3si 'gifnrleg fjársvik í Par s, 5 pann hátt, 'að hún kvaðst eiga ar ¦ næmi m0rgum milljónam króaa, og væri hann geyrodur í "p miklum, par til lokið væri n.A\ er hún væri í útaf arfinuœ v;ð bræður nokkra Ox*awford að nafai. Lengi vel var k'nni trúað og fókk hún •¦ ikmarkað láa upp á arfinn í járnskápnum. Loks msstu lánsalai'nir polinmæði og létu fara að rannsaka málið. Reyndist pá skápurinn tómnr(!!)\g uppspum* eiun ura máliferlin. H»mberts f-imílían fiýði, en náðist í Madnd. Fxú Ham- bert og maður hennar, Frederic Hum- bert, sem aðeinn var verkfæri í hendi k mu sinnart „Theresu miklu,'' er hún v»r nefnd í spaugi, — voru bæði dæmd í fangelsi, prátt fynr ágæta vörn frá fyrv. málí'ærslumanni Drey-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.