Austri - 20.10.1906, Síða 1

Austri - 20.10.1906, Síða 1
Blaðið kcrrmr út 3—4 siim- um á mánuði hverjum, 42 arkir mianst til næsta nýárs. Blaðið kostar um árið: hér á jandi aðeins 3 krónur, erlendis 4krónur. öjalddagi 1. júlí hér á lan^i, erlendis borgist blaðið fyriríram. Upps0gn, skrifieg, bundin yið áramót, ógild nema kom.n sétil ritstjórans fynr 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyrrn blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan.eða 70 aurahver þumlungur dálks, og hálfu djr- ara á fyrstu síðu. XVI Ar Seyðisfirði 20, ottóber 1906. NB. 37 AMTSBÖKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið livern lnugardag frá kl 3—4 e. m. Skáldið Benedikt (rrondal varð áttræður 6. p. m. í tilefni af pví vill Austri flytja skáldaerninum innilegar liamÍDgjuóskir og hugheilar pakkir fyrir kraptmiklu ljóðin^ háu og skæru tónana og eldheita fjórið, og óska pess, að æfikvöld haDs verði farsælt og blítt. Bragabróðir Grondals, síra Matth. Jochumsson, sendi honum við petta tækifæri eptirfarandi tvítuga drápu: Sendi eg Frosta-far Fjölnis kundi ungum — áttræðum, peim er æva lifir; ann eg mér einum, öðrum fremur, galdur að gala geir niflungi. pví að af p é r eg páði fyrstum arnsúg orðsnilidar pann er Óðinn dróg, pá er árborinn með Yggjarmiði til Asgarðs fló úr Jötunheimum. Yeit eg fáa að Fjölnis sumbli svásara syDgja und segulskauti — „sem sigbleikur sólarbróðir skærast skíu á skýjalandi1'. Heyrði eg Braga brag barn að aldri í óðar píns ægidrauroi/ heyrði Einherja, heyrði Völsunga, og hrönn hrynja af himinfjöllam. Óx ásmegin ungu brjósti við óðræri Egils niðja; greip raig goðvakin gígjukyDgi — fimbulljómi vorrar fornu tungu. Hver i oss tungu tignarfegri, hroinDÍ, hreimstærri, hreystilegri? stæltari, stilltari stál’ og brandi, svanfegri, sætari Sjafnar draumi? Hpfnð pití er Hliðskjálf hróðrardrottins, búkur og brjóst Brímis salur, en dvörghagir Dvalins iingur galdri glæstir Gusisnautar. Hrókur og hilmir höfuðskálda! f>ig skyldu allir óði stæra. Bræður og brúðir Braga ættar, hreyfið gullgígju gunnórungi! Æskið pess, að yðar jofur hærum hrósi hundrað ára, og enn teijist tuttúgu vetur tign og túlkur tungu vorrar. Syngið, syngið, svanir á heiði heillabróður hlymmildingi, — sæt sólarljóð, peim er svana dró mynd og muna mund og óði. Hlymjí, glymji hróðmæringi haukur og orn vfir Heklutindi! Engi kló-gulan ara betur fáði á Eróni eða fjöðnr merkti. Heiti eg á haftyrðil, hrafn og kjóa, lunda, langvíur, lóur og presti: munið pá fingur er fjölkunmgast líf yðax’ og iit listum vígðu. Eiska fans og fránir ormar, færið hollnstu fjölvitringi, Suuddýr, sandmiga, selamóðir, ginvíðir búrar, gasterosteus!1 Hyllið pnl og Uamalt fylkið hlægidýr og hrækvikíndi; skrímsl, skarnflugur, s k a r a h æ u s,3 mús, maurildí, og mýrarskítur! Kveðið krossfiíkar og kampalampar, maðka-mor og marghttur; pvi að ást hans alvísinda skoðaði eigi skakksýn skepnu Drottins. Horfðir pú hrifinn — hungur var í augutn — 3) o. hornsili. 2) o. tordýfill. skrýddur skinnstakki meðal skjögurkrabba, ■ uodrandi auðæfi Ægis sala; áttir pú pó, völundur! vit og kvngi. Hvað átti Krösus, Karlamagnús, rógmslms-ilegiim eða riki Gvöndur, bjá anda píns og íprótta uppsaia auði, sem enginn mælir. * * * Sigið er að sölhvprfum: signag víðfrægan buðlung bragsnilldar, sem minn bróðir væri. Blessar pig nú sá, er bara var alinn pangs milli og para í forskafirði. Kleif eg pér samhliða, — sólar viidí ieíta — sjötugt bjarg, sjötigu vetur: morgunvind gat’stu mímim vængjum. Sértu i\ú signaður! Sigur i dauða! Gull er foldin, gott er að lifa, en hvergi hræddur skal eg Heljar bíða. „Minnst um feigð sina skyidu frjálsir hugsa halir í heimi“, — hermdi Spínóza, Utan úr heimi. Tyrkjasoldán, Abdul-Hamid II var mjög mikið veikur seinni hluta sum- arsins, svo honum var varla ætlað líf, en hann náði sér pó aptur, til mik- illar gremju fyrir alla óvini hans. En pað er tabð líklegt, að hann muni aldrei lifa morg árin eptir petta, pví hann er mjög farinn að heilsu og 64 ára gamall. Er pví mikið farið að ræða um pað, hver taka skuli við ríkj- um eptir haus aag. Samkvæmt gpmlum tyrkneskum sið, er pað jafnan elzti maðnr Osmönnsku ættarinnar er tekur við konungstigninni. j>egar Tyrkjasoldánar á umliðnum oldum hafa viljað koma sonum sínum til valda eptir sinu dag, pá hafa peir orðið að láta drcpa alla pá ættmenn sína, er eldri voru enn synir peirra, og hafa slik prinza-morð opt komið fyrir. Abdul-Aziz soldán (1861—76) ætlaði að breyta pessum ríknerlðalögum og koma syni sinumt Jussuf Izz-edin, sem ennpá er á lífi, til valda. En honum tókst ekki að fá pví framgengt, og eptir hann kom til ríkis bróðursonur hans, Murad, og síðan bróðir hans, hinn núverandi soldán. Abdul-Hamid soldán vill pú sjálíur framfylgja hugmynd föðurbróour sms, og hefir mikinn hug á að koma til valda eptir sinn dag( einum sona sinnat Burhau-eddin, sem er 21 árs að aldri, og eru pað pó 13 prinzar aðrir sem samkvæmt aldri sínurn standa nær pví að hljóta voldin. — Abdul- Hamid á 7 sonu, sá elzti er 36 ára og sá yngsti 11 mánaða. Elzti sonur hans heitir Selim og kvað um mörg ár hafa verið óvin átta milli peirra feðga. Selim pessi er talinn mjög vel gáfaður og menntaður maður. Lifir hann við einkvæni og kvað hjónaband hans vera mjög ham- ingjusamt. En faðir hans heldur hon- nm í einskonar fangelsi einsog öllum hinum sonum sínum, er ekkert mega segja eða aðhafast nema með leyfi foður síus. Prinz Burhan-æddín hefir erft hið aðlaðandi viðmót og kænsku-kurteisi föður síns, en aðra kosti hans er monnum ekiri kunnugt um, og vita pví ógjörla hvernig hann muní revnast, ef fóður hans tekst að fá ósk sína upp- fylta og koma honum til valda eptir sinn dag. — Ástandið á Kuba hefir eigi batnað pótt Bandaríkjamenn fengju par yfirráðin, enda hafði pví verið spáð af mörgum. Bandaríkjamenn hafa eigi áunnið annað með ófriðnum heldur en taka við uppreisninni á Kubu, er kostað hafði Spánverja svn mikið bJóð eg fé að brjóta á bak aptur. Aldrei hafa uppreisnarmenn á Kubu verið eins æstir og nú, og taka konur jafnvei pátt í uppreisninni. Ein af konum peim, er gripið hafa til vopna, er Leonora Clara Santos.Hefir hún pegar klæðzt karlmannsbúningi og enda haldið til orustu með uppretsnar- mönnum; vana hún sér brátt svo mik- ið élit með hreysti sinni og herkænsku að henni var fengin forusta yfir 10U manna herflokki. Hefir hún opt átt í höggi við herliðið, er, jafnan borið sigur af hólmi, pótt við ofurefli hafi verið að etja, Utlitið á Kúbu er pví hið versta. Palma forseti hefir sagt af sér og allt logar par í eiuu ófriðarbáli. Talið víst, að uppreisnin verði ekki brotin á bak aptur nema með miklum ófriði og blóðsúthellingum. Hefir Roosevelt Bandaríkjaforseti ákveðið að senda skuli 12 púsund hermanna til Kuba nú pegar. — Einsog kunnugt er, páeruKín- verjar mjög hneigðir fyrir opiums-reyk- ingar, og ollir pað miklu tjóni og vol- æði fyrir pjóðina. Um miðja síðustu pld ætluðu Kínverjar að banna innflutning á opium. En pá sögðu

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.