Austri - 20.10.1906, Blaðsíða 3

Austri - 20.10.1906, Blaðsíða 3
NR. 37 A U S T R I 139 og frosti nokkru. Setti pá niður tölu-= verðan snjó, mest á máuudaginn, Mun óveður petta hafa gengið yíir ajit iand. Héraðsmenn sem komu ofan yfir Fjarðaiheiði i fyrradag með hesta* sögðu allmikla ófærð á heiðinni, voru peir 7 tima yfir heiðina. I gær og dag var gott veður svo snjór er að mestu tekinn upp, Slátnrtíðin I er hér nú á'enda. Hefir íé verið slátrað með flesta móti,sem er eðlilegt par sem verð á sláturié hefir veríð betra nú í haust en nokkru sinni áður. Tala fjárins sem slátrað nefir verið hér við verzlanirnar er sem hér segir: Hjá Pöntunarfélaginu um 4000 fjár — St. Th. Jónssyni tæp 2000 — — Framtíðinni um 1600 — — þór. Guðmundss. um 600 — Jerð til ábúðar. Jarðirnar Yiðjrhóll og Yeturhús í Jökuldalsheiði fást til óbúðar frá næstu fardögum með mjog hagkvæm- um byggingarskilmálum. Heyskapar- jarðir eru petta hinar beztu og land„ gott mjog. Silungsveiði er par og töluverð. Lysthafendur snúi sér sem íyrst til undirritaðs eiganda jarðanna. Bru á Jökuldal 19. okt. 1906 Pétur S. Kristjánsson * Jarðnæði. Jarðirnar Madifell og Melar í Yopnafirðí fást til ábúðar með mjög aðgengilegum kjorum, Menn semji við undirritaðan Hofi í Vopnafirði 19. sept. 1906. S, P . Sívertsen. Hvers vegna skyldu menn fara að kaupa varning pann, sem iæst í Mesenborg helmingi dýrari en hann er seldar par. Miklar byrgðir af vefnaðarv^ni. Húsáhöld. Prjónaður íatnaður. G-ipsmyndir. Leikföng oz glysvarning- ur. Teppi og gluggatjöld. Sængur- fatnaður. Menn spara 10—15 aura á hverri krónu sem peir kaupa fyrir með pví að verzla við okkur. Biðjið um verðskrá okkar. 1. okt. kemar ný verðskrá. Til pess að flýta fyrir afgreiðslu hverrar pöntunar, eru menu beðnir að setja greinilegt deildarmerlíi á liverja pöntun. Adr: Varebuset Mesenborg. Afdelíng 11. Cify, Köbenhavn. Takið eptir! Eg undirritaður sel hér eptir ný reiðtýgi: SÖðla Og Huakka á ýmsu verði, sömuleiðis ölar, Jinakktöskur, púðar, bnrðartöskur o. fl. Ennfremur tek eg að mór að gjdra við gömul reiðtýgi. Ný reiðtýgi verða menn að panta með fyrirvara. Ef pið purfið að láta gjora við fjaðrasófa eða stóla, pá sendið pá á vinnustofu mína. 011 vinna fljótt og vel af hendi leyst. Yinnustofa mín er uppá lopti í Goodtemplarahúsinu hér í bænum. Seyðisfirði, 20. okt. 1906 Sigfús Einarsson. frá Hansen & Co Priðriksstað í líoregi. Verksmiðja pessi brann í fyrra- sumar, en er nú byggð upp aptur og að 0llu leyti útbúm eptir hinum nýj- ustu og íullkomnustu amerísku verk- smiðjum. Yerksmiðjan getur par af ieiðandi ábyrgst að búa einungis íil hina á- gætustu vöru. Biðjið pví kaupmanuinn yðar ura sjóföt frá Hanseu & Co. í Eriðriks- stað. Aðalumboðssaú til Danmerkur og Færeyja er: Lanritz Jensen Enghaveplads II. Kjobenhavn Y. SKANDINAVISK Exportkaffe Sarrogat P. Hjorth & Co. Kjöbenhavn K. Reynið hin nýju ekta litarbréf frá Bnch’s litarverksmiðju nýr ekta demantsvartur- dpkkblál háifblár og sæblár litur. Allar pessar 4 nýju litartegundir skapa fagran ekta lit og gjprist pess eigi porf að látið sé nema einu sinni í vaínið (án „heitze") Til heimalitunar mælir verksmiðj- an að öðru leyti fram með sínum viður kenndu öfiugu og fögiu litum sem til eru í allskonar íitbreytingum. Eáit hjá kaupmennum hvervetna á íslandi. € O Andarnefj ulýsi Og O S cö Jáí Suðuvinandí 32 Þ? CS (Kogesprit) w er nú komið og fæst í Lyfjabúð Seyðisfjarðar. 32 »—* • 116 Arthur hafði sjálfur sagt henni frá pví, en gjört mjög lítið úr pví, og fullyrt að sættir mundu komast á mjög bráðlega. Ofur rólega hafði hann mælzt til pess, að hún á skemmtif öngum sínum skyldi forðast að koma við 1 peim porpum., er námumennirnir ættu heima í, pví þeim væri gramt í geði um pessar mundir. Umsjónarmönn- unum hafði vist verið bannað að segja tignarfrúnni hvernig ástatt var, peir gáfu óákveðin svör, og gjörðu lítið úr ollu, er hún spurði pá, og aftóku, að nokkra hættu væri að óttast, sættir munda kcmast á von bráðar — en Eugeniu sagði svo hugur um, að hætta væri í nánd. Hún fann einnig vel, hve breyttur maður hennar var orðinn siðan faðir hans dó. Eugenie var kona of-stórgeðja og prekmikil til p63s að henni ekki finndist sér misboðið með pessari hlífð, er henni var sýnd með pví að reyna að leyna hana hættunni. Hún átti að sonnu enga heimtingu á trúnaði manns síns, hún var öðruvísi sett en aðrar kon- ur. fegar hjón bafa afráðið skilnað og aðeins fyrir siðasakir halda saman í nokkra mánuði, til að komast hjá hneykslanlegu umtali, pá skipta pau sér ekki hvort af annars hogum. J>að fann hún og at- ferli Arthurs sýndi hið sama, pví jafnframt pví að hann varpaði fyrir borð sinni lyrri leti og lagði á sig mikla vinnu, pá varð tann æ fálátari og afskiptaminni við hanaj hun hefði átt að vera honum pakklát fyrir að hann kom fram við hana sem væri hún honum alls ókunnug, Eugenie var full-ljóst, að dauði Berkows hafði gjört hægrafyrir með skilnaðinn. Hann mundi aldrei hafa sampykkt að pað hjóna- banil yrði rofið, sem hann hafði kostað svo miklu til að koma á. 0ðru máli var að gegna með son hans. Hann hafði að fyrrabragði boðið henni skilnað, áður en hún hafói farið pess á leit og sú á- kvörðun, sem víðasthvar veldur tárum og hugstríði, var hér tekin með ró og stillingu, einsog báðum hlutaðeigendura stæði á sama. Freyja reis snögglega app á apturfótunum. Gæðingurinn var ekki vanur að vera rekinn áfram með svipuhúggum, en í pessari för hafði hún orðið að kenna á ðpolinmæði húsmóður sinnar, og hefði Engenie ekkí verið jafn-góð leiðkona og hún var, pá hefði hún 113 að bera afleiðingarnar af ákvórðun minni. Yður er velkomið að fá yður lausahéðan eins lengi og pér viljið." Enginn vildi piggja petta boð. Allir umsjónarmennirnir flykkt- ust utan um húsbónda sinn og fullvissnðu hann um, að enginn peirra vildi yfirgefa hann, jafnvel 'W’ilberg var nú orðinn hugaður sem ljón. Arthur stundi pungan. „Eg pakka yður pllum, herrar mínir. í kvöld skulum við tala betur um, hvaða viðbúnað skuli hafa, en nu verð eg að skilja við yður. Herra Scháffer, eg býst við yður að klukkustundu liðinni á vinnu- stofu minni — hafið allir beztu pakkir!“ fegar hann var farinn og hafði lokað á eptir sér, fengu um- sjónarmennirnir fyrst málið til að láta nndrun sína, aðdáun og á- hyggjur í Ijós. „Eg skelf og titra!“ sagði Wilberg og varpaði sér niður á stól. „Hamingjan góða! petta var voðalegt! Eg hélt að vargurinn Hart- mann mundi ráðast á húsbóndann, — en hann gat ráðið við hann með augunum — hver mundi hafa gjört sér slíkt í augárlund! „Hann var of hvassyrtur!” sagði Scháffer. „Hann talaði einsog haun ætti fyrir millíónum að ráða, einsog hann væri ekki kominn upp á pað sem námurnar gefa af sér. Eaðir hans mundi hafa látið undan, prátt fyrir allan sínn hroka, hann mat ekki virðiugu sína svo mikils. Sonurinn er honum alls ólikur, en hann gætir ekki nóg að kringumstæðunum. Hann hefði getað hagað orðum sinum gæti- legar og gefið óákveðnari svör, avo honum hefði verið hægt að láta undan síðar meir. ef —“. „Skollinn hafi allar yðar vífilengjui!“ sagði yfirverkfræðingurinu hvatlega. „Fyrirgefið, herra Scháffer, að eg verð stóryrtur, en pað er auðfundið, að pér eiuð eingöngu vanur skrifstofustörfum og bafið aldrei purft að eiga í höggi við fjólda verkmanna. Húsbóndinn hefir einmitt hitt á rétta ráðið, hann hefir skotið peim skelk i brmgu. Hógvær orð hefðu peir álitið sprottin af hugleysi. Menn verfa að tala peirra eigin máliL skýrt og skorinort, af eða á, og pað getur húsbóndi okkar fremur öllum 0ðrum; pað getið pér séð á HarU mann“. „Eg óttast aðeins, að hann gjöri ot lítið úr baráttunni, sem

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.