Austri - 27.10.1906, Blaðsíða 1

Austri - 27.10.1906, Blaðsíða 1
Blað» kemur U' 3— 4 sinn- v £¦. uœ á, mánuði hverjum, 42 arkir minnst til næsta nýárs. Blaðið kostar um árið: hér á landi aðeins 3 krónur, erlendis 4krðnur. Gjalddagi 1. júlí hér k landi, erlendis horgist blaðið fyrirfram. TJpps0gn skrifleg, bundin við áramót, ógild nema komin sé til ritstjórans fynr 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyr^r blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan, eða 70 aurahver þumlungurdálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XYIAr Seyðisíirði 27. október 1906. HR. 38 AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern laugardag. frá kl 3—4 e. m. Skýrsla yfír vinnu við búnaðarskólann á Eiíum sumarið 1906. Eins og kunnugt er, byrjar hið verk- lega vorkennsluskeið skólans 15. maí, en sökum hinna miklu. vorharðinda var ekkert hægt að gjöra í maí. Verk- lega kennslan byrjaði pví með júní- manuði, og var pá byrjað á að vinna í sáðgörðunum. Voru peir fyrst plægðir og herfaðir. Kartöflugarðurinn var pví næst plægður upp í hryggi og á* burðnr færður i rásirnar milli hryggj- anna og kartoflurnar settar í áburðinn með o: 12 þuml. millibili og moldinm svo jafnað yfír. I röfugarðinum var áburðinum dreift yfir eptir að búið var að plægja garðinn.og svo herfaður saman við moldina með dískaherfi. Að pví búnu var moldin plægð upp í hryggi með ca. 20—22 puml. millíbili^ hiyggjunum prýst samaa með valtrara og svo rófafræinu sáð. Eptir að búið v^r að ganga frá görðunumi varbyrj- að ?' tunasléttum og skurðagjörð. Af skurðum hafa verið grafnir o: 160 faðm. opnir skurðir og 20 fðm. lok- ræsi. Lokræsi pessi voru steinræsi og voru gjörð á pann hátt, að punnir steinar eða hellur vora reistar upp með skurðhliðunum og svo hæfilega stórum steinum prýst ofan á milli peirra, og fyllt með smásteinum par ofan á. Eru ræsi pessi mj0g varanleg og geta flutt mikið vatn, pví altaf verður opin renna eptir œiðju ræsinu enditengn Svo vatn- ið getur rflnnið óhindrað. Alls hefir verið plægt og herfað o; 2500 ? fðm. og par af hefir meiri hlutinn verið tvíplægður. Rist hefir verið ofan af 600 ? fðm. og jafnstórt stykki pakið. Af hinu sem plægt hefir verið eru 600 ? fðm. ætlaðir fyrir kartöfíur og rófur (auk peirra garða sem áðnr eru) 1100 ? faðm. fyrir bygg og hafra. Hitt verður pakið. 30 fðm. langur torfgarður hefir verið hlaðinn, en var pó ekki alveg fullgjör er haustnámskeiðið endaði; einnig hafa námsveinar unnið dálítið að vatmíVeit- ingum: Á. meðan að piltar voru óvanir við að plægja, voru peir látnir vera tveir og tveir saman, stýrði pá annar^hest- unnm og hinn plógnum, en seinast voru peir látm'r piægja hver fyrir sig og gekk pað allvel. Fyrir utan plóg og herfi hafa námssveinar fengið mikla œfingu í að fara með kerru, hostareku o. fi. áhöld. Hestar bafa veríð brúkaðir hvern dag við bæði kennsluskeiðin, og hefir peim altaf verið gefiun matur með héyi eða beit. I gróðrarstöðioni hafa skólasveinar unnið o: 28 dagsverk við piægingu, herfingu, aímörkan reita, sáningu verzlunaráburðar, og korns o. fl, Námnsveinar hafa verið 6 á skólan- um við bæðí námsskeíðin, hafa peir fengið sem póknun fyrir vinnu sína, kr. 1,00 til 1,20 á dag eptir proska og ástundun. Pdtar hafa skrifað prjá stílat um „meðferð áburðar", um „túnasléttun" og um „garðrækt". Skólastjóri hefir haldið tvo fyrirlestra fyrir piltum, um „rófnarækt" og um „gróðrartilraunir." Eiðum 15. okt. 1906. B. Kristjánsson. Útlendar fréttir DANM0BK. Eius e^ áður hefir verið um getið hér í Austra, pá var ríkisdagur Dana settur 1. p. m. af konungi sjálfum. Og í ræðu peirri sem konungur helt við pað tætnfæri, pá nefndi hann ýms lagafrumvörp og endurbætur, er ráðaneytíð mundi leggja fyrir ríkispingið, og vonaði hann, að pað fengi framgang, Strax í pingbyrjun bar formaður stjórnarfiokksins, Andssrs Nielsen, pað upp í pjóðpingínu, að píngið svaraði pessari ræðu konungs og léti í Ijósi hollustu «ína til konangs og pakklæti fyr,r ræðona, og lofaði ráðaneytinu fylgi sínu til pess að koma í fram- kvæmd peim umbótum, sem konungur hafði nefnt. Um pessa tillögu Anders Nielsons urðu t^luverðar umræður, og áiitu sumir pingmen óparft að svara ræðu konungs, og alveg ógjörlegt að heita stjórninni fylgj. Tillaga Ander-i Nielsens var á pessa leið: ,,£jóðpingið sampykkir að votta hans hátign konunginum gleði sína yfir pingsetaingarræðunni 1. okt, og lofar að styðja ráðaneytið við fiara- kvæmdir á umbótum peim, sem ræðan um getur." Að lokum var yfirlýsing pessi sam- pjkkt með 63 atkv: í landspinginu var aðeins sampykkt ávarp til kongs- ins með pakklæti fyrír ræðuna, en stjórninni eigi gefin trausts-yfirlýsing. pegar pessu máli var lokið, komu fjárlögin til uroræðu í pjóðpiuginu og var búist við rifrildi nokkru um pau, sérstaklega um herkostnaðinc, sem nú er ákveðinn 18 millj. Pjárhagstímabilið 1905—6 hefir pó verið agætt. TeKJuhallinn var áætl- aður 4V2 milljón krónur, en búskapur- inn hefir verið svo p;óðar að tekjurnar hafa orðið 6 og hálf millj. kr. nm- fram útgjöldin. Tekjarnar alls 87i/3 raillj. krónur. H rkostnaður um 2 og hálfa millj. kr. lægri en áður. Neyzluskatturian hefir aukist um 16°|0 síðan 1902 og er nú orðmn 48 millj. kr. og aðrar ríkistekjur hafa aukist ura 24°/0 í 25 millj. krónur. Skattaál0gurnar eru 16°/0 aftekjiim pjóðarinnar eða 50 kr. á hvern roann. Hlaut Lassen fjármálaráðherra pví frekar lof fyrir búskapinn. í ræðu er hæs;rimaðurinn Birck hélt vi5 fjárlagaumræðurnar minntist hann á stjórnarkröfur Islendinga og aleit sjálfsagt að uppfyllapær. — Waldemar prins er nú lagður á stað austur í Asíu. Ætlar hann að koma við á flestum peim stöðum, er hann beimsótti á Valkyrjuför sinni 1900—01. I för með prinzinum var Georg Q-rikkjaprinz, fyrv. landstjóri á Kretu. Skáldið Holger Drachtnann varð sextugur 9. p. m. Var pá fögnuðiir mikill í Kacpaiannahdfn oghátíðahald og kepptust allir við að sýna skálda- konungí síuum sem mestan sóma og pakklæti. A knnunglega leikhúsinu var leikið leikrit eptir Drachmahn „Herr Oluf"; var skáldið sjálft við-.1 'statt í leikhúsinu. Kl0ppuðu áhorf- endur óspartlof í lófa og varð Drach- mann að koma fram á leiksviðið að síðustu. Dundu pá fagnaðarópin og lófaklappið sem mest mátti, og pegar pví linnti pakkaði Drachmann fyrir pann sóma er sér væri sýndur. pegar út úr leikhúsinn kom og Drachmann var stíginn upp í vagninn, pá pustu ýmsir stadentar að, leysta hestana frá vagninum og drógu hann að gisti- höll psirri, par sera Drachmann ætlaði að borða kv^ldverð ásamt nánnstu vinum sínum. Heillaóskir bárust Drachmann úr öllum áttura. Björnstjerne Björnson sendi eptirfaiandi skeyti: „I firti Aar i alle store Stunder din rige Harpe over Landet laa med Straalestrenge gjennem Himlen* Blaa og gynget Gjendlyd ifra Livets Vunder" Daginn eptir var Drachmann hald- inn dýrðleg veizla í Ráðhíisinu, og hélt íornvinur Drachmanns; Gcorg Brandes, par ræðuna fyrir honum. Seint um kvöldið var Drachmann haldin fjölmenn blysíör: Konungarnir FriðrÍK og Hákon særadu Drachmann kommandörkrossun Dannebrogs og St. Ólafs. Hákon Noregskonungur og drottn» ing hans og sonur voru nú fyrir skemmstu í heimsókn við dönska hirð- ina. Var peim tekið með hinni mestu blíðu og viðhöfn bæði af konungsfólk- inn og öllum almenningi. Elest kon« ungsfólkið tók á móti peim er pau stigu á land, Var ekið heim að höll- inni i tveim gullvögnum. — Róstur miklar urða í Stafangri snemma í p. m. út af pví að Diesen ófursti. hafði látið refsa nokkrum hðsmönnum af herflokki peim, er var við heræfingar á Malde.Moen við Síafangur. Safnaðist ótölulegur mann- grúi fyrir utan hiis ófurstans með orgi og ólátum og kastaði grjóti inn um glugga á húsi han^. Lögregla og slökkvilið var kallað til hjálpar og reynda í sameiningu að tvístra mann- fjöldanum, en pað var árangurslaust, pr.4tt fyrir pað, pö slökkviliðið léti vatn^gusurnar úr sÍ0kkvidælunum dynja á upphlaupsm^nnum. þeir skáru vatnshólkana í sundur frá sl^kkvivélunum og heatu grióti svo að fj0ldi af lögreglu og slökkvi- liðí særðast og sumir svo mjog, að flyíja varð pá á sjúkrahúsin. Var síðan kallað herlið frá Bergen, 150 manns, og kom pað strax næsta dag. Varð pá enn upphlaup og grjóthríðin gekk sem skæðadrífa og særði marga. En herliðið veitti pá atlöga með byssaskeptunum og tvístraði óróaseggj- unum. og íj0ldi peirra var settur í fangelsi; en allflestir látnir lausir apt- ur gegn fjársektum. Nokkrir sitja pó enn í fangelsi og bíða harðari dóms. — þann 17—18. p. ra. geysaði voðalegor fellibylur í ' Suður-Ameríku og Vesturheimseyjum, og olli feykna tjóni serstaklega í Havaona, par sem tjönið er rnetic 2 millj. dollara. Lítil eyja undan Ploridaskaganui).: gj0reyddist pvínær af flóðl í sama veðri. 250 macns drukknuðu. Hús hrundu og tré slitnuða upp með rót« um. — Námuslys varð nýlega í Jo- hannesburg í Suður-Afríka, par sem 30 Kínverjar hröpuðu 1000 fet niður í nárau, biluða festarnar, er karfan hékk í. Fórust peir auðvítað allir. ' — Ontariobanki í Winnipe^ varð -gjaldprota nú fyrir skömmn. Fjár- svik bankastjöranna nema fleiri millj- ónum króna. — Eun eitt járnbrautarslysíð varð í fyrri viku við Epernoon á Frakk- Sandi. Lestir rákust samau. 9 rnenn dóu, 17 særðust. — Hroðalegt slys varð nýlega við bif-veðreiðar áLong Island við New- York. Soniir Vanderbilts milljóna- eiganda gaf fjrir 5 árum síðan silfur- bikar, er jafnan skyldi vera í h^ndum bezta bifreiðarmauns. Nú átti enn að keppa um pennan bikar 13. p. m. Hafði ótölulegur manngrúi safnast saman til pess að horfa á bifreiðamar. Var svo mikill aragrúi af vögnum,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.