Austri - 03.11.1906, Síða 1

Austri - 03.11.1906, Síða 1
Blaðið kemur út 3—4 sinn- tun á mánuði hverjum, 42 arkir minnst til næsta nýárs. Biaðið kostar um árið: hér á landi aðeins 3 krónur, erlendis 4krónur. Gjalddagi l.j&lí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyriríram. XYI Ar Seyðisfirði 3. nóvember 1906. Upps0gn. skrifleg, bundin við aramót, ógild nema kom.n sétil ritstjórans fvnr 1. október og kaupandi sé skuldlaus fyr’r blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura iínan, eða 70 aura hver þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. NE. 39 AMTSBÓKASAFNTÐ á Sevðisfirði er opið livern lnugardag frá kl 3—4 e. ra. Er nú búnaðarkennsla vor komin í hið rétta hort? í»að lítur út fyrir,að peir, sem mest hafa fjallað ura V)únaðarmál vor nú á síðari árun)| hafi komizt aðpeirrinið- nrstöðu, að búnaðarskólar vorir gjörðu mest og hezt gagn reeð pví að veita piltum aðeins bóklega fræðslu. Ef maður skoðar petta vel ofan íkjöiinn, hlýtur hver og einn að spyrja sjálfan sig hvört að petta sé framkomið af pví að hin ícnlenda reynsla bendi í pá átt að petta fyrirkomulag sé hið heppi- legasta, eða hvort petta só gjört til pess að herma eptir peim pjóðum sem bezt eru að sér f búnaðarlegu tilliti. Sé pví nú svo varið að landbúaaður vor sé kominn í pað horf, að pe+ta fyrirkomulag sé hið eina rétta, pá er sjáifsagt að halda pví, en ef svo skyldi vera að hin innlenda reynsla bendi í gagnstæða átt, pá er petta fyrirkomu- lag atbugarert. Eptir pví sem eg pekki til( hafa bændur kvartað yfir pví að búnaðar- skólarnir leggðu alltof litla áherzlu k að kenna piltum túnasléttun, skurða- fíjörð, meðferð hesta og jarðyrkjuá- i.alda o. s, frv. ]?a3 hefir líka verið kvartað yfir pví að húnaðarskólarnir ekki héldu vionumenn eins og bændur á pðrum jöiðum verða að gjöratheJdur létu pilta vinna 0]I sförf sem gjöra pyrfti, svo pað yrði allt of lítill timr sem piltar gætu verið við hið verk<- lega nám, og fjölda morgir bændur víðsvegar um land hafa ólitið búnað- arskólann í Ólafsdal vera birm bezta búraðarskóla landsins, eraniitt af pví að hann veitti piltum meiri verkiega kerraslu en nokkui hinna bunaðarskól- anna.Með öðrum orðum hafa búnaðar- skólarnir verið álitnir góðir eða lélegir eptir pví, hversu mikla verk- lega pekkingu og æfingu peir hafa veitt rTtnm. Og einmitt petta bend- ir í pá átt að pað sé vaihug&vert að útiloka verklegu kennsluna, frá skól- unum. I peim löndum par sem eg pekki til, par hefir verklega kennslan verið sameinnð binni bóklegu, pangað til að landbúnaðurinn hefir verið bú.. iun að ná mikilli fulikomnun, p. e. a. s. pangað til hver bóndi hefir til fnlln- ustu kunnað pau störf sem að bann heíir purft að vinna eða láta vinrn.. Eras og flestum er kunnugt, stendur hinn danski landbúnaður á mjög báu stigi, enda hafa Danir nú breytt fyrir- komula^i búnaðarskólanna, pannig að nú er pað að mestu leyti bara bókfræði sem kennd er víð pá. I Finnlandi eru einnig surair af búnaðarskólunuiíi hættir að mestu leyti við hina verk- legu kennálu. Svípjöð hefir ennpá að mestu ieyti gamla fyrirkomulagið, með tveggj i ára námstíma við sína bún- aðarskóla, en pó finnast par vetrar- búnaðarskólar. I Noregi er gamla fyr’rkomulaginu með tveggja ára náms- tíma breytt í priggja missira náms- tíma (tvo vetur og eitt snmar). Fyrir örfáum árum var vetrarbúnaðarskólinn 1 prándheimi lagður niður afpví hanu pótti ekki koma að tilætluðum notum, var pá keypt jprð ein upp í sveit og búnaðarskólinn settur par á stofn. jNorðmenn fundu nefnil. að ungum bændum og bændaefnum veitti ekki af að læra verklega búfræði til pess að geta fullnægt peim kröfum, sem pjörðar eru til bændastéttarinnar. Sá einasti vetrar-búDaðarskóli sem nú er í Noregi er vetrarbunaðarskóiinn í Kristjanlu, en mjog líklegt er að peim fjölgi með tímanum, pegar landbunað- urinu par hefir náð meiri proska og fullkomnun. Norfmönnum pymr yfir- leitt mjög vænt um búnaðarskóla sína og styrkja pá mjog veltenda eru búD- aðarskólarnir að flestu leyti hrein fyrirmynd, og allt er par unnið eptir listarinnar reglum, og af pessu leiðir að skölarnir etu einskonar miðdepill fyrir framtakssemi, dugnað og atorku, hver í sinni sveit. Eg hefi bent á petta til pess að sýna að búnaðar-bændaskólar með að- eins bóklegri kennslu geta ekki átt eins vel við á hvaða stígi sem land- búnaðnrinn er. Og einmitt af pví að vér stöndum svo afarlangt á bakí ann- ara menntaðra pjóða í ölln verklegu og ekki sízt í jarðrækt, pá finnst mér að búnaðarskólarnir hefðu átt að auka hina verklegu kennslu að stórum mnn, í staðinn fyrir að nú lítur út fyrir að peir eigi sð hætta við hana. Lrradbúnaðurinn bjá okkur er að breytast og hann verður að breytast, ef land og pjóð á að eiga framtíð fyr- ir böndum, búnaðarskólarnir eiga að ganga á undan. J>eir eica að áenna mönnum að nota hestsaflið svo mikið sem hægt er, og útvega hentug verk- færi, svo hægt sé að spara híð dýra mannsafl svo mikið sem unnt er. J>eir eiga að rækta pær sáðjurtir sem gróðrarstöðvarcar hafa sýnt að geti próast hér á landi í stórum stíl 0. s. frv., við pað safna peir reynsla og pekkingu, og pegar bókfræðin sem kenud er á búnaðarskólunum er bygð á inDlendri reynslu og pekkingu, pá fyrst er bénaðarkennslan komin í rétt horf. Bókfræðin við búnaðar- skóla vora hlýtur að verða meira eða minna kák, á meðan okkur vantar innlenda reynsln og hentugar skóls- bækur, pví hínar útlendu bækur sem kennarar verða að hafa við kennsluna geta sjaldan komið að tilætluðam not- um. Eg befi átt tal við maiga bændur um petta mál og hafa peir undan- teknicgarlaust verið mér samdóma. þeír kvarta yfir pví hversu erfitt sé að fá pilta sem koma af búnaðarskól- unum til að vinna að jarðabótum og sér í lagi er kvartað yfii pví, hvað piltar kunni lltið að v-rana með hest- um og jarðyrkjuaholdum. J>etta er í raun og veru mjög eðlilegt, pví pað er ekki við pví að búast að búfræðing- ar vilji taka að sér pau stö:fsempeir ekki kunna svo til fullnustu að peir geti leyst pau forsvaranlega af hendi, í>etta hélt eg að hver maður vissi og pessvegna er rnér pað alveg ó- skiljanlegt að bændur yfirleitt skuli ekki fyr hafa teKÍð til máls um petta efni. Eg gjöri ráð fyrir að einhverjir vilji svara, að pví sé alls ekki pannig varið, að piltar eigi að hætta víð hið verklega nám,pví pegar peir séu bún- ir að læra bókfiæði á búnaðar eða bændaskólunum, pá getí peir sem hafa -löngun til pess, farið til ýmsra fyrirmyndar bæuda, og lært par hvaða grein af hinni verklegu búfræði sem peir vilja. Eg efast heldur ekkert um að pað séa til peir bændur hér 'á landi sem geti kennt piltum híð helzta af hinum verkleg'a uámsgreinum sem peir purfa að læra en eg efast um að pað séu margir bændur sem hafa hentugleika til pess, pví yfirleitt er fólkseklan svo mikil að bændur hafa i vök að verjast með að fá unnið hin allra nauðsynlegustu störf á heimil- inu,svo pað eru lítil líkindí til að peir geti séð af tíma til pess að kenna piltum jarðyrkju,að minnsta kosti pekki eg ekki bændur sem hefðu hentug- leika á pví, og pó er víða nm land meiri fólksekia en hér í sveitiuni, B. Kristjánsson. Fréttabréf. Herra ritstjóri! fað hefir verið venja mín, pá er eg hefi fylgt íjárförmum til Englands, að láta blað yðar Aust.ra verða fyrstan tT( að segja eitthvað af ferðalaginu J>essari reglu ætla eg enn að fyigja. Við erum d. 1, 2 Húsvíkiogar á heim- leið frá Englandi með ,.Vestuw; lórum út með „Fridtjofi“, pá er hann tók seinni farm sinn á pessu hausti. Við lögðum af stað frá Husavík kl. 8 að kvöldi hins 11. p. m. í skipinu voru: 508 kindur frá Svalbarðseyrar- félaginu.sem fluttar voruumborð deg- inum áður og 1743 fié Kaupfélagi pingeyinga 0. fl. — Eyrstu nóttina, aðfaranótt hins 12., fengam við 'poku, hríð og norðaastandrif, ekki pó mjög hvasst og furðu lítill sjór, — Kl. 8 fórum við fyrir Langanes. — Saður með Islardi hinn 12., stóð optast rétt á eptir okkur, svo gnoðin gekk vel. Um kveldið vorum við komnir suður um Eskifjörð. — Næsta dag varöllu meira drif, en líka rétt á epíir. Var pfi einkuro. seinni patt pessa dagst mjög mikil kvíka. Um kvöidið seint sáum við einusinni aðeins djarfa til Færeyja. Seinni hluta næstu nætur hægíi veðrið í 2—3 tíma, en með morgninum Kom strax suðvestan drif — opt pann dag húðhvass — er hélzt eiginlega við látlaust alla leið til Liv- erpool, pótt mismunandi væri nokkuð, pá var áttiu einlægt sú sama. —. Að kvöldi pess 14. sáum við vitana á Hebride-eyjanum;par ætlaði skipstjöri sér að senda Zöliner hraðikeyti, eins og hann hefir verið vanur að gjöra n. I. frá Stornoway, en af pví drif var svo mikið, átiin óhagstæð og preif- andi náttmyrkur, gat hann pað ekki, en hélt rakleiðis suður með eyjunum um nóttina og höfðum við pá aðra stundina gott skjól af eyjnnum, pó al- drei væri hægt að fara nærri peim, fyrir myrkri. — J>ann 15, var ennpá sama veðrið, eu pá er við oj við hægt að fara hin mjóu sund, sem eru á milli meginlands Skotlands og eyjanna. — Kl. hálf 4 pennan dag sendi skip- stjóri hraðskeyti frá Toble Maue til Zöllners og annan til „Houlders“ í Liverpool. Áð pví búnu hélduoa ví ð strax áfram og höfðum pá eins og einlægt áðnr stöðugan mótvind til kvölds. — |>á treystist skipstjöri ekki til að halda áfram fyrir náttrayrkri og drifi, svo við lögðumst hjá „Angle fair“ og biðuin par í 8 klukktíma. í sundum peim — seig sum eru örmjó — er við áttum pá eptir að fara um, sagði skipstjóri að æfinlega væri voða harður straumur, pá er sjógangur væri úti fyrir, eins og var búið að vera marga daga. — Næsta dag 16. p. m., hinn 5., sem við vorum í hati, var einlægt sama dritíð og af sömu átt, n. 1. snðvestan. sérstaklega opt hvass mjög suður írska hafið; en pá fórum við mjög nærri írlandi til pess að gjöra, og höfðum skjól af pví. — Kl. hálf 4 um nóttina tókum við lóssinn og kl. rétt 8 hinn 17. að morgni, komum við að bryggjunni í Birken- head — sem er almennt par kall- að „Birkenhead Stage,“ Eéð var strax rekið á land og upp í slátruuarhúsin, stóð pað ekki yfir nema á annan klukkutíma. Fannst mér blessuðu féou vera nú orðið mál á lausninni, euda var nokkuð af pví — Svalbarðeyrar- féð — búið að vera nærtelt viku í skipinu og hitt allt á sjötta sólarhrÍDg Samt bar pað sig vel og sýndist vei hvatlega hlaupa á land. — A leiðinni inisstum við alls 7 kindur og 3 voru

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.