Austri - 03.11.1906, Blaðsíða 3

Austri - 03.11.1906, Blaðsíða 3
NR. 39 AUSTEI 147 næstíhauír að vera lokið fyrir Alveg nýjar bækur. Biðiið kaupmanninn yðar nm Heiðúrskonan Gróa Eyjólfs- d ó 11 i r andaðist hér í bænum 30. f. m., hálGáttræð að aldri. Hún bjó um mörg ár ásamt eiginmanni sínum| Jóni forvaldssyni, á Eornastekb hér í bænnm. Synir peirra hjóna eru Stefán konsú)! og Eyjólfur útbússtjóri. Gróa Eyjólfsdóttir var góð kona, afhragðs vel greind, fróð um marga hluti og sérlega skemmtileg í viðræðu. Bæjartalsíminn er nú fullgjör. Hefir hann verið lagður inn i 24 hús og er þá skipti-* borðið á miðstöðinm fullskipað. Mun strax á nœsta ári þuría að fá stærra skiptiborð, pví allmargir eru peir sem pegar hafa látið í ljós að peir vildu komast í talsímasamband. Talsíma- lagníngin befir kostað um 6000 kr. Skip. „H ö 1 a r“ komu að norðan 29. f. m. Margt farpegja var með skipínu, par á meðal Kristján útvrgsbóndi Jónsson frá Gnnnólfsvík, og frú Guðrun Daní- elsdóttir í'rá Bakkaíirði, frá Borgar- firði kaupm. porst. Jónsson og Helgi Björnsson o. fl. „E g i 11“ kom sama dag frá út- lpndum. „C e r e s“ kom í gær að norðan. Tók hér mikið af haustvörum hjá kaupm. og fer aptur í nótt. Með „Ceres“ fara béðan til útlanda, kaupaa. Er. Wathue og Kristján verzlunarra- sonur hans, kaupm. J>ór. B. póiarinsson, fiöken Sigríður Jensdóttir o. fl. „R e y ð a r“ kom í gær, fór í dag til Borgarfjarðar til að taka par kjöt hiá |>orst. Jónssyni, um 500 tunnur. M. Joch: „Ljóðmæli,“ Y., „Bened. Gröndal át.træður“, (minningarrit), Einar Benediktsson:, „Hafblik<c, Jón Jónsson: „Gullald íslendinga“, Jónas Jónasson: Ný reikningsbók, I., Sv. Egilsson: „Leiðarvisir i sjómennskú". Pétnr Jóhannsson., Hvers vegna skyldu menn fara að kaupa varning pann, sera Jæ3t í Mesenborg helmingi dýrari en hann er seldar par. Miklar hyrgðir af vefnaðarvpru. Húsáhöld. Prjónaður íatnaður. Gipsmyndir. Leikföng og glysvarning- ur. Teppi og gluggatjöld. Sængur- fatnaður. Menn spara 10—15 aura á hverri krónu sem peir kaupa fyrir með pví að verzla við okkur. Biðjið um verðskrá okkar. 1. okt. kemur ný verðskrá. Til pess að flýta fyrir afgreiðslu hverrar pöntunar, eru menn beðnir að setja greinilegt deildarmerki á hverja pöntun. Adr: Varehuset Mesenborg. Afdebng 11. City, Köbenhavn. ASTR0S I I tOB> ciGAReriTNn c TIP TOP og hinar aðrnr alpekktu vindlategandir vorar, Cigaretturog reyktó- bak, pá getið pér ætíð verið viss um að fá hinar beztu og vöndnðustu vörur. KARL PETERSEN & Co. Kaupmannahöfn. € O Andarnefj ulýsi Og V O i-í cö Jai Snðuvinandí 05 tsr Œð (Kogesprit) w er nú komið og fæst í 05 Lyfjabuð Seyðisfjarðar. • Reynið hin nýju ekta litarbréf Bucli’s litarverksmiðju nýr ekta demantsvariur- dpkkblál hálfblár og sæblár Jitur. Allar pessar 4 nýju litartegundir skapa fagran ekta lit og gjörist pess eigi porf að látið sé nema einu sinnj í vatníð (in „beitze") Til heimalitunar mælir verksmiðj- an að öðru leyti fram með sínum viðar kenndu öflugu og fögiu litum sem til eru í allskonar litbreyúngum. Eáit hjá kaupmonnum hvervetna á íslandi. Pokanætur, (Snurpenoter) reknet ,og öll önnur veiðarfæri fást hjá: Eiskinetaverbsmiðjunni „D a n m a r k“ Helsingör. Jóhannes Svei nsson úrsmiður á Búðareyri, selur vönduð Dr og Iílukkur. Annaðhvort finasta mjólkursmjpr eða Alía Margarine. Kaupið Austra! 120 fylgd og vernd pess manns, er lýsir pví beinlínis yfir að hann sé fjandmaður mannsins míns — eg ætla að fara ein“, Hún ætlaði að hleypa hestinum af stað, en Ulrich paut í veg- inn fyrir hana. „Verið kyr, tigna frú! J>ér verðið að taka míg með yður“ sagði hann ógnandi. „Verð eg?“ Eugenie hóf upp höfuðið póttalega. „Og eí eg nú ekki v i 1 pað?“ „í>á — bið eg yður pess“. J>arna komu aptur í ljós snöggú umskiptin hjá Ulrich, ósvífiu hótun varð að næstum auðmjúkri bæn; einnig í petta skipti sefuðu pau bræði Eugeniu. Hún sá að hann var æstur af reiði, en horfði pó á hana áhyggjufullur. „Eg get ekki tekið boði yðar, Hartmann“ sagði hún alvarlega. „Eyrst félagar yðar eru í peim ópriðarham, að mér sé hætta búin af pví að mæta peímj pá er eg hrædd um að pað sé yður að kenna, og að piggja vornd manns, sem ber óslökkvandi hatur til okkar —“ „Okkar?“ tók Ulrich upp eptir henni. „Yður hata eg ekki, tigna frú| og pór skuluð ekki verða fyrir neinni móðgun, pað getið pér reitt yður á. Enginn porir að segja illyiði í y lar garð, pegar eg er hjá yður og ef eiuhver yrði samt svo djarfar að gjöra pað, skyldi sá fá fyr>r ferðina, Lofið mér að fara með yður“! Eugenie hugsaði sig um litla stund, en kja-kur hennar og hin óvinveittu orð hans er hann áður hafði notað réðu úrslitnm, „Eg ætla að snúa víð og forðast akveginn. J>ér verðið að vera hér eptir, Hartmann! J>að hlýtur svo að vera vegna herra Berkows“. Augu hans sindruðu allt í einu og sú heift, er hann svo lengi hafði alið, brauzt nu út, er hann heyrði nafn Berkows nefnt. „Vegna herra Beikows“ hrópaði hann, sem er svo góður og umhyggjusamur að láta yður ferðast aleina, og pó er hann hér á ferð í skóginum. En haDn hefir reyndar aldrei skeytt um yður, honum stendur á sama hvort yður liður vel eða ilia; og pó á gæfa yðar að vera d hans ábyrgð!“ „Hartmann, ætlið pér að leyfa yður að tala svona“ hrópaði Eugenie sótrauð af reiði. 117 haft fullt í fangi með að ráða við fjör-gapann. Henni tókst eptir litla stnnd að stilla hestinn, en hún hnykiaði brýrnar og b*it á vorina einsog í bræði, en hvort bræðin var sprottin af mótstöðu peirrit er Freyja sýndi henni eða pá af vöntun á mótstöðu úr annar á.tt| var ekki auðvelt að segja. Hún var nú komin að búgarðinum, sem lá niðri í dalnum og nú lá leiðin aptur upp á móti, upp á hæðina, par sem pau hjónin höfðu leitað skjóls í ofveðrinu. Nú var eDgin poka, sólin skein svo glatt og hlýtt, einsog regn og stormur hefði aldrei verið til. Héðan var viðsýni nóg, fjalla- tindarnir báru við himinn, paktir iðgrænum skögi. Hæðin var pakin ilmsnda blómgresi, lækirnir fossuðu niður í dabnn og himininn var heiður og blár. 011 náttúrau var með gleðibrag. Unga konan var samt pungbúin á svip, hún virtist ekki pola að horfa á náttúrufegurðina. Húu hefði pó átt að geta glatt sig við pá tilhngsun að áður en næsta vor kæmi, pá yrði hún frjála. Hvernig stóð á pví, að hún gat pað ekki, hvers vegna sótti á hana hugarangur? Húu haiði práð skilnað, langað ti! að snúa heim til ættingja sinna, hún hafði pjáðst undir pví oki, er hún varla fékk borið, og síðan pau hjónin töluðust við parna á hæðinni, hafði henni verið pað ómögulegt! |>angaðtil hafði hún huggaö sig við að hala hjálpað föðnr sínum og reynt að bera orlög sín, og verið viss um að hata manninn, er hún var neydd til að eiga; en upp frá peirri stnndu voru tilfinningar hennar gjörsamlega breyttar. Alltaf síðan hafði hún átt í stríði við tilfinnmgu, er hulin var i innstu fylgsnum sálar hennar, tilfinningu, sem hún forðaðist að gjöra sér grein fyrir og sízt af öllu vildi láta fá vald yfir sér, og samt var pað hún, sem hafði komið henni til að leita til pessa staðar og látið dóttur Wind- egs baróns gleyma svo siðvenjam að hún lét ekki pjóninn íylgja sér, eiusog vant var. Hún vildi engin vitni hafa með sér — og pað kom henni vel, pví pegar fiún nam staðar alein uppi á hæðinni.varð hún frá sér numin af endurminningum um samveru peirra bjónanna á pessum stað; nú í sólskinsblíðunni práði hún stundína pá, er regn og poka urakringdu pau og stormurinu æddi og hvein, pegar hún í fyrsta sinn sá dýrðarljómanum bregða fyrir í stóru, dökku augunum

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.