Austri - 13.11.1906, Blaðsíða 1

Austri - 13.11.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 sinn- um á mánuði hverjum, 42 arkir minnst til næsta nýárs. Blaðið kostar um árið: hér á landi aðeins 3 krónur, erlendis 4krónur. Gjalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyriríram. Upps0gn skrifleg, bundin við áramót, ógild nema komiD. sé til ritstjórans fyrir 1. októbor og kaupandi sé skuldlaus fyr^r blaðið. Innlendar auglfsingar 10 aura línan,eða 70 aurahver þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XVI Ar Seyðisfirði 13. nóvember 1906. NR. 40 AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opíð hvern laugardag frá kl 3—4 e. m. ÍSLENDINGAR! Vér göngum að pví vísu, að allir ís- lendingar muni telja sér pað bæði ljuft og skylt, að halda uppi á þessa landi minningu vors ágæta og lofsæla kon- ungs, Kristjáns hins níunda(pess kon- ungs,er heimsótti land vort á púsund ára afmæli pess(færandi oss pá stjórn- arskrá, er varð undirstaða og byrjun peirra stórkostlegu framfara í öllum greinuro, sem landið hefir síðan tekið, pess konungs, er sýndi pað alltat' í verldnu, pegar prautir og óhamingja lögðust ylir land vort, hve heitt hann unni landinu og pjóð vorri og lét sér annt um heillir og hag pess. Með peirn sannfæringu( að allir ía- lsndingar beri í brjósti pá ást og vírðingu fyrir minningu hins látna öðl- ings, að peir vfiji eins og sampegnar vorir í Danmörku, sýna merkj pessar* ar tilfinningar á emhvorn sýnilegau hátt, leyfum vér andirritaðir, sem kjörnir vorum á fjölmennum í'undi hér í bæntim, oss að beina peirri áskorun til alira landsmanna æðri sem lægri ungv a og gamalla, að le: gja fram, eptir pvi sem hver hefir efni og vilja til, fiárupphæð, til pesa að koma upp standmyiid Kristjáns konungs hins IX. sem ætlazt er til að verði sstt upp á hæfilegum stað i Keykjavík. ReyBJavík í septernber 1906 Kl. Jonsson. Kailgr. Svemsson. form. nefndariimar. , I. Havsteen. Eiríknr Rriem. G. Zoega. Jón Helgason íitarí neí'ndarinnar. D. Thomsen, gjaldkeri nefndarinnar. TJm leið og vér birtum framanskráða samskota«áskorun, er oss hefir verið send, viljum vór láta pá ósk vora í ijós, að sem flestir finni hvöt hjá sér til pess að heiðra minningu hins látna Astsæla konuL>gs með pví að leggja fram sinn skerf, hver og einn eptir efnum og ástæðum, til pess að stand- myndin geti orið reist eins og til er ætlazr. Samskotalisti iiggur tú sýnis hjá ritstjóra Austra, og tekur hann á móti samskotum, og kemur peim a- leiðis til samskotanefndarinnar i Reykjavik. Utan úr heimi Nú er byrjað að reisa borgina Valparaiso í Chili úr rústum eptir jarðskjálftann mikla. Hefir stjórn lýðveidisins veitt fé pað er parf til pess- Eiga byggingarnar allar að verða miklu vandaðri og feguiri en áður. En sérstaklega er aherzla lögð h að allt sé traustlega byggt,svo frek- ar sé van um að húsin geti staðið pó að jarðákjálfti komi aptur. Ennfrem- ur er 0llum heilbrigðisreglum strang- lega fylgt. — Allmikið hneyxli hefir paðvak- ið um endslangan Noreg og víðar, að prestur nokkur á Karmeyjunni, skamt frá Haugasundi, Liidemann að nafni, lýsti pví yfir nýlega í kirkjunni í við- urvist safDaðarins, er hann átti að ferma ij^lda barna, að hann vildi eigi taka eiðinn af börnunum,par sem hann álití pað rangt að láta börnin vinna pann eið, er l'íkindi væri fyrir að pau gætu ekki haldið, enda væru pað fæst b0rn er bæru skynbragð á pað, hve mikla siðferðislega jLbyrgð eiðurinn legði peim á herðar. pað varð pví ekkert af fermíngn barnanna að pessn sinni og varð viðkomandi prófastur að» framkvæma ferminguna. Eigi var á- kveðiö er síðast trétfcist hvort prest- inum muni vikið frá kjóii og kaih eða ekki, pví að margir eru peir sem mæla bót pessum aðgjörðum prestsinst og lofa hann jafnvel fyrir pað prek sem hann hafi sýnt með pvi að ganga pannig fram fyrír skjöldu, segja meininyu sína aídráttarlaust og neita að framkvæma pað sem haön áleit vera siðferðislegix rangt. — Bankapjófamir er ræntu 20 pus. rúblum af járnbrautargjaldkeran- um íWíboigá Finnlandi 31. ág, s. L, hafa nýlega náðst í Svípjóð, og verða fluttir til Einnlands til pess að líða dóm sínn. ¦— Nýlega brann fólksflutningsskip er lá við bryggju í Hong kong. Mörg bundruð farpegja voru með skipinu, mest Kinveijar, og er mælt að all« flestir peirra hafi beðið bana, pví fólk var í svefni er eldurinn kom upp. Evrópumenn peir er á skipinu voru, svo og skipverjar, björguðust í land. — Lítið skána fréttirnar fráRúss- landi, sama hörmungarástandið par alltaf að heitamá. Mest kveður pó að óeirðunum í Rigaogpar í grennd, morð ng mispyrmingar, rán og grip- deildir eru par daglegir viðburðir, svo að lögreela og herlið getur eigi r0od við reíst, enda eru hermenn og lögreglumerjn litlu betri en uppreisn- armenn, og drepa og ræna saklaust fólk optsinnis, eins og alsiða er á Rúíslandi, Er sorglegt til pess að vita að hin störveldin skuli láta slikar hörmungar og svídrðingar viðhaldast alltaf óptalið, Litlu betraer ástandið annarstaðar h Rússlandi, í Pétursborg t, d. er alla jafna nú upp á siðkastið meira herlið en venja er til, til pess að vera til taks ef h parf að halda. Kvað keisarinu vera í stöðugum ótta um líf sitt og ganga með stálbrynju innan klæða, er hann fer eitthvað burt ör höllinni' Sum bl^ðm segjajafnvel að hann se orðinn svo veiklaður á geðs- munum, að hann muni segja af sér keísaratigniuni En sííkt hefir svo opt verið sagt áður, að vart, mun fest- andi trúnaður á pað, EQ fiU ástæða mun samt vera fyrir keísara að vera hræddan um líf sitt, pvi pað hefir nýlega sannazt að uppreisnarmönnum haíði teiiizt að vinna sér trúnaðarraenn meðal hirðmanaa, og jafnvel koma Bpreagivélum inn í h0ll keisara. En allt ráðabruggið komst upp áður en tjón varð að. Stolypm forsætisráðherra hefir ný- lega látið pað boð út ganga, að allir embættismenn landsins skyldu fylgja stjórninni að málum í allrí pólitik, að öðrum kosti yrði peim vikið úr em- bætti. Hetír petta, tiltæki vakið megna gremju meðal embættismanna landsins ernsog eðlilegt er, og munu jafnvel margir poirra, er áður hafa rerið hlynntir stjórdinni,sauastaú and- vígir á móti henni, pví peir vilja 'ekki með ólögum láta binda sig nauðuga á klafa stjórnarinnar. Annai frægðarstryk hetír Stolypín uýlega unnið par sem hann hefir á- kveðið að hinir 180 pingmenn er komu saman í Wíborg í sumar ept'r að búið var að uppleysa dumuna og skrifuðu nndir áskoruu til rússnesku pjóðarinnar, — skyldu sæta hegningu fyrir pað. Aðalorsökin til pessara pjörða Stolypin telja menn pá,að hann hyggi með peinx að koma í veg fyrir að menn pessir nái aptur sæti i dumunni. En all-óvíst er að hann nái tilgangi sínum með pessu, enda mótmæla allir pingmenn að heita má og mikill hluti pjóðarinnar pessun? að- gjörðum Stolypins, 02; telja algj^rlega gagnstætt lögnm að hegna pingmönn- umá nokkurn bátt fyrir gjörðir peirra i pessu efni. Hungursneyð mikil kvað vera í fylkinu Samara á Rússlandi. Hafði wargt manna dáið par úr hungri. Stjórnin lét senda matvæli pangað, en peir,sem framkvæma áttu pað fyr- ir hennar hönd, höfðu allskonar svik og piettií frammi, aðeins til að auðga sjálfa sig og sendn bæíi skemmd og önóg matvæli, svo fólkið d<5 eptir sem áður úr hungri, en peir sem lögðu sér hinn skemmda mat til manns sýktust og dóu unnvörpum. Rauða kross félagið skarst pá í leikinn og bætti svo úr neyðinni að fólkinu er borgið fyrst um sinu. Uppskerubrestur er talið að verði tilfinnanlegur á Kússlandí nú. Séf" staklega kvað hveiti^ og kornuppskera hafa misheppnazt mjög mrkið, svo til stór vandræða horfir. Michael stórfursti af E.ússlrndi, bróðir keisarans, kvað vera trúlofaður Victoríu prinsessn af Connaught, bróðurdótturJátvarðar Englakonungs. 1421 embættismaður kva,ð hafa fallið fyrir morðvopnum uppreisnarmanna á Rússlandi frá pví í febriiar 1905 til mai p. á. — Eptir pví að dæma er pó sk0mminni skárra að vera em- bættismaðnr á íslandi! — Sendinefnd ætluðu Englendingar að senda tii Rússlands og átti húr. að færa fyrv. forseta dumunnar ávarp, par sem Englendingar lécu i ljós samhryggð sína yfír afdrifum dutnunnar. En all- búið er að ekkert verði af förinui, pví búizt var við að Stolypin mundi banna nefndinrsi landgöngu ef hún kæmi í slíkum erindum. Stosáel hershöfðingi hefir nú fengið lausn úr herpjónustu sökum van- heilsu. —Japacar láta ekkert tækifæri ónotað til pess að auðga sjálfa sig að fé og frama og styrkja og síyðja vaid sitt sem eitt af stórveldunum. Nú eru peir farnir að 1 etta hendina tiJ Síams. Hafa peir pegar komið á reglubundnum gufuskipaferðum milli Síams og ann- ara landa og keppa þei»* þar sérstak- lega við þjóðverja, er hingað til hafa haft pessar skipaferðir á hendi. Enn- fremur hefir Síam sert fjöklaafher- foringjaefnum sínum til Japans til pess að nema par heruaðariprótt af Japönum. Aðalsmenn í Síam hafa og nú orðið aðallega japanska kennara handa börnum síuum og ieggja kenQ- arar pes^ir mikií kapp á að vekja at- hygli barnanna á frændsemi Jap- ana og Síamsmanna og par af leið^ andi á bróðurandaog bandalagi, sem ríkja eigi peirra á meðal. < —Stðrblaðið Times í Lundimum hefir nýlega augiýst að pað byrjaði að gefa út allskonar bækur og seldi pær með afarlágu verði. Telja menn liklegt að anðmenn i Ameríku séu hér í fé^ lagi með blaðinu og æt!i sér að ná á sitt vald allri bókaútgáAi á Eaglandi. Hefir Times með pessu bakað sér fuliau fjandskap allra bókútgefenda og bóksala á Englandi, er hóta pvi a5 hætta að auglýsa 1 blaðinu, ef pað heldur áfram pessu áformi sinu, og er talið að pað mundi verða 180 púsund króna tekjumissir á ári fyrir blaðið. En Times kvað skella skolleyrum við peirri hótuu og ssgja, að sig muni ekkert um pað lítilræði!

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.