Austri - 13.11.1906, Blaðsíða 4

Austri - 13.11.1906, Blaðsíða 4
NR. 40 A U S T£R I 152 VERZLímiN ST. TH. J0NSS0N i SEYÐISFIRÐI hefir meír eu þrefaldast nú á síðustu árum og befir |>annlg aukist meír en noJckur önnur verzlun á Seyðisfirði. |>að er full sönnum fyrir |>ví að hún sé geðfeld öllum er við hana sklpta, að henní hafi tekist ab uppfylla allar sanngjarnar kröfur viðskiptavina sinna, samkvæmt meginreglu verzlunarinnar að selja aðeins göðar vörur íyrir lágt verð, og Iiiigsa eins um liag kaupanda sem seljanda. nE f 1)itUBU SKIPTA VlMR! == -..—= Ef ykkur vantar í föt eða einhverja álnavöru, lítið þá inn 1 vefnaðarvörudeildina (Domubúðina er sumir kalla) þar er svo mikið samankomið af allskonai álnavöru og öílu er hvert heimifi Jarfnast, að slíkt finnst ekki annarstaðar h.éi nálægt, — Vanti ykkur byggingarefni, j)á er til: þakjárn, saumur, pappi; sement, míu’steinn^ kalk, eldfastir steinar og 3eir,asfalt, tjara, fernisolía, alls- sía- ^ konar mál og lakk o.fl. Steinolía í heilum fötum mjög ódýr. Motor-cylinderolía í heilum fötum, ódýrari en hægt er nú að kaupa hana utanlands. Axelfeiti í dunkum, tvistur, fiskilinur, krókar og yfir höfuð allt er bátaútgjörð við kemur. — Vanti yður nauð- synjavöru til heimilis, þá sannar reynslan að hvergi hafa kaupin orðjð jafn góð, að gæðum og verðlagi. Styðjið j>ví verzluuina St. Th. Jónsson —• ódýrustu verzlun á Seyðisfirði — með j)ví að skipta við haua, j>að skal verða bæði mór og skiptavínum mínum til gleði og ábata. Virðingarfyllst St. Tli. Jónsson. , • > m® pmn 122 pér komið pannig fram við mig, skil eg fyrst, við hverjn eg hefði mátt búast af félögum yðar. Eg hefði ekki riðið ein úpp í sKÓginn,ef míg hefðí grnnað slikt;‘. Asökunin og einkum mildi málrómuripn, kom vitinu fyrir Ulrich aptun Mesta heiptin hvarf úr svipnum og hann linaði tökin á’taum- unum. „Eg hefi aldrei verið hrædd við yður“, sagði Eugenie hægt, „pó mér ha.fi verið sagt margt misjafnt um yður. Ætlið pér nú að koma mér tíl að hræðast yður? Við erum hév fast við brekkuna, bf pér haldið áfram að reyna að fæla hestinn, pá hlýtst af pví slys. Ætlar sami maðurinn og eitt sinni hjargaði mér, er bar.n ekki pekkti neitt, nú að stofna mér í hætt,u?“ Uirich hrökk við og leit á klifið, er var rétt bjá hestinum, haun sleppti taumunum og gekk hægt til hliðar og lét hana komast fram hjá sér. jpað var sem bann léti undan einhverju óviðráðanlegu afli. Engenie leit ósjólfrátt við, hann stóð pegjandi og horfðí niður fyrir sig; en ekki yrti hann á hana einu orði, er hún reíð framhjá honum, og varð ekkert um kveðjur af hans hendi. XVI Eugeniu létti fyrst fyrir brjósti, er Ereyja óðfluga bar hana burtu frá hinuin hættulega manni. j>ó hún væri hugnð, bá hafði hún nú titrað. Hún hefði ekki verið kona, ef hún ekkí hefði vitað og fundið af pví sem nú hafði farið frara milli peirra, að pað var tilfinning miklu hættalegri en hatur, sem var orsök í hinni undarlegu framkomu manns pessa gagnvart henni. Ennpá laut hann valdi hennar, en nærri lá að hann hefði slitið af sér hlekkina. Hún var komin útúr dalnum og ætlaði að fara að beygja útaf 123 akveginum, pegar hún heyrði hófadyn fyrir arían sig, og er hun leit aptur, sá hún mann koma ríðandi k harða spretti, og náð’ hann henni á svipstundu. „Aoksins!“ sagði Arthur feginn, um leið og hann stöðvaði hest sinn. „En sú ógætni að ríða einsömul út einmitt í dag. En pú vissir reyndar ekki af hættunni.“ Eugenie horíði forviða á mann sinn. Hann var móður og heitur eptir sprettinu. Hann var ekki í neiuum reiðfötum og hafði hvorki glöfa né spora, hafði hann auðsjáanlega fleygt sér á hestbak óviðbú- inu til að leita haDa uppi. „Eg frétti fyrst um petta uppátæki pitt fyrir hálfri klukkustuudu'1 hélt hann áfram, og reyndi að sýnast rólegur. „Franz og Anton forn sinn í hvora átt að leita að pér,en eg hitti á réttu leiðina. Mór var sagt á búgarðinum að pú hefðir riðið par framhjá fyrir stundu.“ Eugenie spurði ekki um ástæðuna til pessarar umhyggju. Henni var vel kunnugt um hanat en hana furðaði á umhyggjunni. Hann hefði getað látið sér nægja að senda pjónana að leíta að henui Reyndar var pað ópægilegt fyrir eigenda námanna að eiga pað á hættu, að námumennírnir gjörðu á hluta konu sinnar. j>að hafðinátt- úrlega komið honum á stað. „Eg var parna uppi“, sagði hún og benti upp á hæð- ina. „Uppi á hæðinni, par sem við biðum í illveðrinu forðum. Hefir pú verið par?“ Eugenie sótroðnaði, hún sá nú aptur glampann í augum hans, sem hún hafði saknað vikum saman. j>ví spurði hann svona ákaft að pessu? Hafði hann ekki fyrir löngu gleymt peirri stundu, sem henni sárnaði svo opt að minnast? „Eg kom pangað upp af hendingu,“ sagði hún fijötlega, eins og hún væri að bera sök af sér, og pessi leiðréfcting hafði líka tilætiuð áhrif, Glampinn hvarf úr augunum og málrómurinn varð kulda^ legur. „Af hendingu! Já auðvitað. En pú hefðir einnig „af hendingu“ getað komist út á brautina til M og pað óttaðist eg.“

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.