Austri - 17.11.1906, Blaðsíða 1

Austri - 17.11.1906, Blaðsíða 1
Blaðið kemur út 3—4 s;nn vm á mámiðj hverjum, 42 arkir minnst til næsta nýárs Biaðið kostar uzrt árið: hér á landi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyrinram. Upps0gn skrifleg. bundin við áramót, ógild ner" kom n sé til ritstjórans fyr i. oktober og kaupandi »<j skuldlaus fyr^r blaðið. Innlendar augl.ýsingar 10 aura línan,eða 70 aurahver þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XVI Ar Seyðisfirði 17. nóYemfoer 1906. NR. 43 AMTSBÓKASAFNID á Seyðisfirði er opið hvern laugardag frá kl 3—4 e. m. Ávarp til Islendinga uudirritað af ritstjóruuum sunnlenzku, peim Benedikt Sveinssyni, Birni Jóns- sym', Einari Hjörleifssyni, Hannesi J>orsteinssyni og Skúla Thoroddsen, var birt í Reykjavík 12. p. m. Á-> varpið var síðan símað til Akr.reyrar, og bættist par við undirskript ritstjóra „Norðurlands." Ritnefndír blaðanna: L0gréttu (Guðm. Björnsson, pórh. Bíarnarson,Jón Magnússon) og Morðra (Gruðl G-uðmur.dsson, Jón Jónsson, Magnús Kristjánsson) hafa og skrifað Undir ávarpið, með nokkrum athuga- semdum. J6n Ólafsson ritstjóri skrif- aði ekki undir* Avarpsmennirnir í Reykjavik hafa samt eigi braðað sér svo mj0g að senda Austra og Dagfara þetta á- varp sitt, En ntnefnd Norðra sýndi Austra pá góðvild að lesa upp fyrir oss í talísímann, bæði ávarpið og at- hugasemdir fínar og Lögréttu oj<; getum ver pví nú pegar birt hvorttvegfjja. Avarp til Islendinga hljóðar svo: „Vegna pess, hvernig stjórnmál ís- lands horfir nú við, h0Íua> vér ondir- ritaðir stjórnendur íslenzkra blaða komið oss saman um, að veita fylgi vort oi styðja að pví, að áiiveðin verði staða íslands gagnvart Danmerkur- riki, svo sem bér segir: ísland skal vera frjMst sambands- land við Dacmörku,og skal með sam- bandslögum, er Island tskur óháðan pátt í, ákveðið hver málefni Islands hljóti eptir ástæðam landsins að vera sameiginleg mál pess og ríkisins. 011- nm öðrum málum skulu Islendingar vera einráðir með konungi, ua lög- gjöf sina og stjórn, og verða pau mál ekki borin upp í ríkisráði Dana- A pessum grundvelli viljum vér ganga að nýjum lögum um réttarstöðu Is- lands, væntanlega með ráði fyrirbug- aðrar millilandaneíndar. En einsog vér álítum brýna nauðsyn pess( að bl^ð landsins láti nú almenn- ing hér á landi vita pað, að ver vilj- um allir vinna saman að pvít að búið verði með lögura nm pannig lagaða réttarstöð'i íslands, eíns er pað og sanufæring vor, aðpeim málstað verði pví greiðlegar sigurs auðið, þess ein- dregnara og almennara sem pjdð vor lætur í ljós samhuga fylgi s£tt við pessa meginstefnu, par sem kemur til hennar kasta. Vér erum a peim tímamótum, að eining vor út á við í pessu máli er skilyrð] velferðar vorrar og pjóðar- sóma, og fyrir pví viljum vér skora á landsmenn að halda nú fast fram, og án ágreinings, þessum ucdirst0lmatrið- um hinna væntanlegu nýju sambands- laga. Löggjafarfulltrúar landsins hafa komið frarn sem einn maður erleiidis í pessu máli. BS03 ísleudiuga og op- inberar raddir almennings purfa og eiga að koma fram á sama hátt, og vér treystum pví, að pjóðin muni 811 láta á sór tinna að hún vill taka í sama stren?, með hverjum peim hætti er henni veitist færi a að lýsa yfír skoðun sinni." Seinni hlutinn af athugasemdum peirra Ncrðra- og L^gréttumanna er á pessa leið: „það er kunnugt að allir tulltrúar hinnar fslenzku pjóðar, peir, er Dan- merkurförina fóru, komu sér saman um pau tvö meginatriði væntanlegra sambandslaga, sem tekin eru fram í ofannefndu skjali, að Island skulí vera frjálst sambandsland v ið Danmörka og skuli meó sambandslöaum, er ísland taki óháðan pátt í, kveða á um pað, hver málefni /slands skuli vera sam- eiginleg mál, en að í öllum ðíriim málum skuli íslendingar vera einráðir með konungi ura löggjöf sína og stjórn. J>að var með ráð' gjört og samkomu- lagi allra piugmanna( að hreyfa ekki í pví sambandi og að syo st0ddn hugs- anlegum breytingum á stjórrjarskránni svo sem afrvámi ríkisráðsákvæðisins eða skipun landsstjóra. Vér, sem allir eram pingmenn, og höfum tekið pátt í ofangreindum sam- t0kura pingmanna, munum að sjálf- sögðu vinna að pví, að samkomulag náist innanlands um pær kröfnr er al- pingismenn flrttu í Danmörku og snerta sambandið milli landanna. Vér göngum að pví tísu, að jafn- framt verði ræddar í blöðunnm breyt- ingar á sérmálastjórninni, en vér álít^ um, að par geti verið um fleiri en einaleið að velja, og pær ekki enn svo rækilega íhugaðar, eptir af» stöðn œálsins nú, að vér teljum rétt að gJ0ra nú pegar samtök um að halda að þjóðinní einni ákveðmni breyt- mgu á stjórnarskránni, svo sem er af- nám ríkisráðsákvæðisins. Af> öllu öðru leyti erum vér sampykkír fyrnefndu ávarpi, og vonum að geta sýnt í verki samvinnufúsleik vorn, er kemur til breytinga á stjórnarskránni.'" Mikil og góð tíðjndi mega pað óneit-" anlega kallast, að útlit er fyrír. að flest blöð landsins muni ná að mesto leyti á eitt sátt um, að fylgja í ein- ingu fram auknum réttíndum og sjálf- itæði íslands. Sundurlyndið og flokkadrátturinn hefir til pessa verið vort mesta pjóð- armein og verið prándur í götu f yrir heilbrigðum framf^rum íands og pjóð- ar. Vitaskuld er pað eigi meinin?; vor, að allir eigi að vera elskulesir já- bræður hvor annars. Að sjálfsögðu verðor pað ætið svo. að mean munu ýmsar athugaíjeradir hafa fram að bera hver við annars gjörðir, og svo mnn enn. En mikil og góð tiðindi eru pað, að menn skuli æ s k j a samkomulags hver við annan um að fylgjast að. Hvað viðvíkur ávarpi pessu til Is»- Jendinga og peirri fullyrðingu, að nú sé einmitt tímamót til pess að allir eigi að fyigjast að í pví að krefjast fulls sjálfstæðis fyrir ísland, pá álít- um vér, að opt hafi veiið fylUlega jafnmikil ástæða til að framiylcja kröftim vorum sem einn roaður, og pað á öðram grundvelli, nfi. ge«n um ping og stjórn til k o n u n g s v o r s. Vér böfam ætfð litið svo á, að í- sjárvect væri að leita nokknrra samn- inga við d^nsku p j ó ð i n a eða ping hennar, pví með pví viðarkenndum vér yfirráð Dana. Ea D.u>ir hafa ekkert yfir raáium vorum að segja og, parafleiðandi eigum vér ekkert að s e m j a við p á, heldur einungis beina óskutn voram og kröfum til konungs vora. En ef slíkir samningar álítast nauðsynlegir, verðum ver að við hafa alvariega, árvekní og gætni. £egar pingmenn vorir voru í Dan- ni0rku i sumai, pá skýrðu peir ein- róma frá hverjar kröfur vorar væru f stjörnarfarslegu tilliti, og hafi peir jafnan pökk og sæmd fyrir pað, pví að árangarinn par af varð sá, að kon- ungur vor hefir lýst pví yfir, að hann ætli að sinna kröíum vorum, og pað er engin ástæða til pess að ætla, að hann byggi pær réttarbætur á 0ðrum grundvelli en kröfum peim, sem ráð- herra vor og pingmenn báru iram i sumar. Af pessari ástæðu virðist oss að engin nauðsyn hafi verið til pess að senda ót slíka áskorun sem hér ræðit um. En sem sagt, vér erum frumkv^ðl- um ávarpsins pakklátir fyrir pað, að ptíir hafa fucdið hv0t hjá sér tii pess að hvetja stéttarbræður sína og pjóð- ina í heild sinni til eindroginnar sam- vinnu; og væri óskandi að pjóðin hefði pað jafnan hugfast, að „sameinaðir stöndum vér, sundraðir fðllum vér." En pótt vér séum hhitaðeigendum pakklátir fyrir ávarpið, pá eru pó ýmsar athugasemdir er vér höfam við pað að gjöra. Er pað pá fyrst, að o*s hefði pótt betur hlýða að útgefendnr ávarpsms hefðu fyrst leitað álits og samkomu- lags allra blaðamanna Islands, áður en peir sendu ðvarpið út, svo að pað hefði getað birzt almenningi með nndirskript allra bla3:inna.|>að var van- hugsað fljótræði að birta ávarpið fyr- Ýmislegt er pað og i ávatpinu sem er athngavert. Viljum vér sérgtak- lega taka pað fram, að véf álitam ó- hyggilfegt og liklegt til uð Bpilla fyrir góðutn árangri mála vorra, að fara nú pegar íram á stjðrnarskrárbreytipga út af rikisráðsákvæðinu. E'.ns og nú stendur h, finnst oss að pað muni getu orðíð pví til fyrirstöðu, að vér fáum hinum öðrum óskum vornm framgengt. En pað. sem fyrsí og fremst mælir á roðti ákyæði þessu, er sá, voði, er af pvi gæti leitt ef s-am- bandslögin væiu látin ékyeða um breytingu á stjórnarskránni. Með pví gæíuii vér Dðnum 'vald yfir serraál- um voram. Útgtífendnr Lögréttu^ Notðra og Reykjavíkar ha?a og rétti-. lega tekið ham, að peir séa ósam- pykkir pessn atríði ávarpsins. Að endingu getum vér eigi stjllt oasr um að minnast á, að oss finnst orð- færið a ávarpinu eigi alstaðar sem viðfeldnast. Vér höfum t. d. aldrei heyrt getið um „að taka pátt í iog- um," en í ávarpinu stendur, að ís- lendingar eigi að taka „óháöan pátt I væntanlegura sambandslogum", og er síi setmng litt skiljanleg. Mun pó vera átt við pað, að Islendingar taki óháðan pátt í að semjaog sam-' pykkj a pau lög. Talsimaskeyti pað, er hér fer á eptiq sendi Bj0rn Jónason pientsmiðjueigandi á Akur- eyri oss í gær: „Heimastjórnarfékg Akureyrar átti fund með sér hér í gær og voru par mættir yfir 40 af komingarbærum meðlimum félagsins; var par tekið til umræóu ávarp blaðstjóranna, og var eptir nokkrar umræður sarapykkt að símrita til blaðanna eptirfarandi fundarsampykkt: A fjölmennum fundi i Heimastjórn- arfélagi Akureyrarkaupstaðar, var ávarp blaðstjóranna rætt og undir- rítuðum falið að tj& blaðstjórunura pakkir fyrir pað og hlýleg orð um samvinna, en jafnframt skýra frá peirri einróma skoðun fandarins: 1.' G-runsamt pykir, að blaðstjór- arnir hafa ekki gjört verulega tilraun til að fá aðra 5 blaðstjóra landsins til samvinnu og samkomulags áður en peir birtu ávarpið og skorumvérpví á pá, að gjöra pað nu pegar og ganga pannig á undan öðrum með hlnU drægnislausu eptirdæmi til samkomu- lags og friðar. 2. Talið vai óheppilegt og vottur um pólitiskt proskaleysi, að viljasetja inn í _ sambandslögin að sérmál vor mætti ekki bera upp í ríkisráðiau og skoraði fundurinn á blaðstjórana að fella pað úr nndirst0ðuatriðum:m og á pá 5 blaðstjóra, sem enn hafa eigi tekið til máls, að setja pað ekki í pau. O. 0. Thorarensen. Júlíus Sigurðsson. Björn Jónsson".

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.