Austri


Austri - 17.11.1906, Qupperneq 1

Austri - 17.11.1906, Qupperneq 1
Blaðið keraur út 3—4 s'.nn nœ á mámiði hverjum, 42 arkir minnBt til næsta, nýárs Blaðið kostar um árið: hér á landi aðeins 3 krónur, erlendis 4 krónur. Gjalddagi 1. júlí hér á landi, erlendis borgist blaðið fyrinram. Upps0gn skrifleg, bundin við áramót, ógild ner' korr. n sétil ritstjórans fyr i. októbor og kaupandi ao skuldlaus fyrrá blaðið. Innlendar auglýsingar 10 aura línan,eða 70 aurahver þumlungur dálks, og hálfu dýr- ara á fyrstu síðu. XVI Ar Seyðisfirði 17, nóvember 1906. NR. 41 AMTSBÓKASAPNIÐ á Seyðisfirði er opið hvern lttugardag frá kl 3—4 e. m. r Avarp til Islendiiiga undirritað af ritstjóninum sunnlenzku, peim Benedikt Sveinssyni, Birni Jóns- syni, Einari Hjörleifssyni, Hannesi |>orsteinssyni og Skúla Thoroddsen, var birt í Reykjavik 12, p. m. Á- varpið var síðan símað til Akureyrar, og bættist par við undirskript ritstjóra „Norðurlands.“ Ritnefndir blaðanna: Lógréttu (Guð/n. Björnsson, J>órb. Biarnarson,Jón Magnússon) og Norðra (Guðl Guðmur.dsson, Jón Jónsson, Magnús Kristjánsson) hafa og skrifað tmdir ávarpið, með nokkrnm athuga" semdum. Jón Ólafsson ritstjórí skrif- aði ekki undir. AvarpsmRnnirnir í Reykjavik hafa samt eigi hraðað sér svo mjpg að senda Austra og Dagfara petta á- varp sitt. En ritnefnd Norðra sýndi Austra pá góðvild að lesa upp fyrir oss í talsímann, bæði ávarpið og at- hugasamdir rínar og Lögréttu og getum vér pví nú pegar birt hvorttveggja. A^arp til Islendinga hljóðar svo: „Vegna pess, hvernig stjórnmál ís- lands horfir nú við, hpfum vér undir- ritaðir stjórnendur íslenzkra blaða komið oss saœan um, að veita fylgi vort oi styðja að því, að áíveðin verði staða íslands gagnvart Danmerkur- riki, svo sem hér segir: ísland skal vera frjélst sambands- land við Dacmörku,og skal með sam- bandslögum, er Island tskur óháðan pátt í, ákveðið hver málefni Islands hljóti eptir ástæðum landsins að Vera sameiginleg mál pess og ríbisins. 011„ um öðrum málum skulu Islendingar vera einráðir með konungi, um lög- gjöf sína og stjórn, og verða pau mál ekki borin upp í ríkisráði Dana. A pessum grundvelli viljum vér ganga að nýjum lögum um réttarstöðu ís- lands, væntanlega með ráði fyrirhug- aðrar millilandaneíndar. En einsog vér álítum brýna nauðsyn pesS| að blpð landsins láti nú almenn- ing hér á landi vita pað, að vér vilj- um allir vinna saman að pví( að búið verði með lögum nm pannig lagaða réttarstöðu íslands, eins er pað og sannfæring vor, aðpeim málstað verði pví greiðlegar sigurs auðið, pess ein- dregnara og almennara sem pjóð vor lætur í Ijós samhuga fylgi s-;tt við pessa meginstefnu, par sem kemur til hennar kasta. Yér erum á peim tímamótum, að einiog vor út á við í pessu máli er skilyrðj velferðar vorrar og pjóðar- sóma, og íyrir pví viljum vér skora á landsmenn að halda nú fast fram, og án ágreiníngs, pessum undirstpðuatrið- um hinna væntanlegu nýju sambands- laga. Löggjafarfulltrúar landsins hafa komið fram sera einn maður erlendis í pessu máli. B!o3 íslendiuga og op- inberar raddir almennings purfa og eiga að koma fram á sama hátt, og vér treystum pví, að pjóðin muni öli láta á sér finna að húu vill taka í sama streng með hverjum peim hætti er henni veitist færi á að lýsa yfír skoðun sinni.“ Seinni hlutinn af athagasemdum peirra Nrrðra- og Logréttumanna er á pessa leið: „f>að er kunnugt að allir íulltrúar hinnar íslenzku pjóðar, peir, er Dan- merkurförina fóru, komu sér saman um pau tvö meginatriði væntanlegra sambandslaga, sem tekin eru fram í ofannefndu skjali, að ísland skulí vera frjálst sambandsland við Danmörku og skuli með sambandslögúm, er ísland taki óháðan pátt í, kveða á uin pað, hver málefni Jslands skuli vera sam- eiginleg mál, en að í öílum öðriim múlum skuli íslendingar vera einráðir með konungi um löggjöf sína og stjórn. |>að var með ráð’ gjört og samkomu- lagi allra piogmannai að hreyfa ekki í pví sambandi og að syo stpddu hugs- anlegnm breyticgum á stjórnarskránni svo sem afnámi ríkisráðsákvæðisins eða skipun landsstjóra. Vér, sem allir erum pingmenn, og nöfum tekið pátt í ofangreindnm sam- tokura pingmanna, munum að sjálf- sögðu vÍDna að pví, að samkomulag náist innarlands um pær kröfur er al- pingismenn flrttu í Danmörku og snerta sambandið milli landanna. Vér göngum að pví vísu, að jafn- framt verði ræddar í blöðunum breyt- ingar á sérmálastjórninni, en vér álít» um, að par geti verið um fleiri en einaleið að velja, og pær ekki enn svo rækilega íhugaðar, eptir af- stöðit œálsjns nú, að vér teljum rétt að gjora nú pegar samtök um að halda að pjóðinni einni ákveðmni breyt- mgu á stjórnarskránni, svo sem er af- nám ríkisráðsákvæðisins. AH öllu öðru leyti erum vér sarapykkir fyrnefndu ávarpi, og vonum að geta sýnt í verki samvinnufúsleik vorn, er kemur til breytinga á stjórnarskránni.* Mikil og góð tíðmdi mega pað óneit- anlega kallast, að útlit er fyrír. að flest blöð landsíns muni nú að mesto leyti á eitt sátt um, að fylgja í ein- ingu fram aukuum réttindum og sjálf- stæði íslands. Sundurlyndið og flokkadrátturinn hefir til pessa verið vort mesta pjóð- armein og verið prándnr í götu íyrir heilbrigðum framfprum lands og pjóð- ar. Vitaskuld er pað eigi meining vor, að allir eigi að vera elskulesir já- bræður hvor annars. Að sjálfsögðu verður pað ætið svo, &ð menn munu ýmsar athugaseradir hafa fram að bera hver við annars gjörðir, og svo mnn enn. En mikil og góð tíðindi eru pað, að menn skuli æ s k j a samkomulags hver við annan um að fylgjast að. Hvað viðvíkar ávarpi pessu til Is»» iendinga og peirri fullyrðingu, að nú sé einmitt tímamót til pess að allir eigi að fylgjast að í pví að krefjast fulls sjálfstæðis fyrir fsland, pá álít- um vér, að opt hafi veiið fvllilega jafnmikil ástæða til að framfylgja kröfum vorum sem einn maður, og pað á öðrum grundvelli, nfl. gesm um ping og stjórn til k o n u n g s vors. Vér höfura ætfð litið svo á, að í- sjárvert væri að leita nokknrra samn- inga við dpnsku p j ó ð i n a eða ping hennarj pví með pví viðnrkenndum vér yfirráð Dana. En Danir hafa ekkert vfir raálum vorum að segja og parafleiðandi eigum vér ekkert að s e m j a við p á, heldur einungis beina óskum vorum og kröfum til konungs vors. En ef slíkir samningar álítast nauðsynlegir, verðum vér að víð hafa alvarlega árvekni og gætöi. fegar pingmenn vorir voru í Dan- morku i sumai, pá skýrðu peir ein- róma frá hverjar kröfur vorar væru í stjörnarfarslegu tilliti, og hafi pe:r jafnan pökk og sæmd fyrir pað, pví að árangerinn par af varð sá, að kon- ungur vor hefir lýst pví yfir, að hann ætli að sinna kröfum vorum, og pað er engin ástæða til pess að ætla, að hann byggi pær réttarbætur á pðrum grundvelli en kröfum peim, sem ráð- herra vor og pÍDgmenn bárn fram I sumar. Af pessari ástæðu virðist oss að engin nauðsyn hafi verið til pess að senda út slíka áskorun sem hér ræðit um. Eq sem sagt, vér erum frumkvoðl- um ávarpsins pakklátir fyrir pað, að peir hafa fundið hvot hjá sér tii pess að hvetja stéttarbræður sína og pjóð- ina í heild sinni til eindreginnar sam- vinnu; og væri óskandi að pjóðin hefði pað jafnan hugfast, að „sameinaðir stöndum vér, sundraðir föllum vér.“ En pótt vér séum hlutaðeigendum pakklátir fyrir ávarpið, pá eru pó ýmsar athugasemdir er vér höfum við pað að gjöra. Er pað pá fyrst, að oss hefði pótt betur hlýða að útgefendur ávarpsms hefðu fyrst leitað álits og samkomu- lags allra blaðamanna Islands, áður en peir sendu ávarpið út, svo að pað hefdi getað birzt almenníngi með cndirskript allra blaðanna.það var van- hugsað fljótræði að hirta ávarpið fyr- Ýmislegt er pað og i ávarpinu sem ev athugavert. Viijum vér sérstak- lega taka pað fram, að vér álítam ó- hyggilegt og liklegt tU uð spiila fyrir góðum árangn mála vorra, að fara nú pegar ;ram á stjðrnarskrárbreytinga út af ríkisráðsakvæðinu. Ems og nú stendur á, finnst oss að pað muni geta orðð pví til fyrirstöðu, að vér fáurn hinum öðrum óskum vorum framgengt. En pað. sem fyrst og frerost mælir á raöti ákyæði pessu, er sá voSi, er af pvi gæti leitt ef sam- bandslögin væm látin ákveða um breytingu á sfjórnarskránni. Með pví gæíuai vér Dönum ‘vald yfir sérmál- um vorum. Útgefendnr Lögréttu, Noiðra og Reykj 'VÍkur hafa og rétti-. lega t.ekíð uam, að peir séu ósam- pykkir pessn atriði ávarpsins. Að endingu getum vér eigi stillt oss um að minnast á, að oss finnst orð- færið á ávarpimi eígi alstaðar sem viðfeldnast. Vér höfúm t. d. aldrei heyrt getið um „að taka pátt í ióg- um,“ en í ávarpinu stendur, að ís- lendingar eigi að taka „óháöan pátt í væntanlegum sambandsl0gum“, og er sú setmng lítt skiljanleg. Mun pó vera átt við pað, að Islendingar taki óháðan pátt í að s e m j a og s a m- p y k kj a pau lög. Talsímaskeyti pað, er hér fer á eptir, sendi Bjorn Jónsson pi entsmiðjueigandi á Akur- eyri oss i gær: „Heimastjórnarfékg Akureyrar átti fund með sér hér í gær og voru par mættir yfir 40 af komingarbærum meðliroum félagsins; var par tekið til umræou ávarp blaðstjórauna, og var eptir nokkrar umræður sarapykkt að símrita til blaðanna eptirfarandi fundarsampykkt: Á fjölmennam fundi i Heimastjórn- arfélagi Akureyrarkaupstaðar, ’ var ávarp blaðstjóranna rætt og undir- rituðum falið að tjá blaðstjórumira pakkir fyrir pað og hlýleg orð um samyinnu, en jafnframt skýra frá peirri einróma skoðun fundarins: 1. ' Grunsamt pykir, að blaðstjór- arnir bafa ekki gjört verulega tilraun til að fá aðra 5 blaðstjóra landsins til samvinnu og samkomulags áður en peir birtu ávarpið og skorumvérpví á pá, að gjöra pað nu pegar og ganga pannig á undau öðrum með hluL> drægnislausu eptirdæmi til samkomu- lags og friðar, 2. Talið vai óheppilegt og vottur um pólitiskt proskaleysi, að viljasetja. inn í sambandslögin að sérmál vor mætti ekki bera upp í ríkisráðiou og skoraði fundurinn á blaðstjórana að fella pað úr undirstoðuatriðunum og á pá 5 blaðstjóra, sem enn hafa ejgi tekið til máls, að setja pað ekki í pau. O. 0. Thorarensen. Júlíus Sigurðsson. Björn Jónsson".

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.