Austri - 17.11.1906, Blaðsíða 2

Austri - 17.11.1906, Blaðsíða 2
NR. 41 A U S T R I 154 Fi skiábur ðarverksmið j a. Jað kveður jafnaa við ura oss ís- lendinga, hve langt vér stöndum að baki aDnara þjóða hvað framkvæmdir og framfarír snertir. Oss þyidr leitt að heyra þetta, en samt sem áður verðum vér að viðurkenna og sætta oss við þessi aannindi, en reyna eptir megni að lagfæra það sem miður fer bjá oss og s.m& feta 03s áfram eptir fram f arabrauti nni. J>ví verður eígi neitað, að margar og miklar hafa framíarir lands vors og þjöðar verið nú hin síðustu árin, bæði hvað landbúnað og sjávarútveg snertir; s?o og allskonar iðnað. En samt sem áður er það mjög mik- 511 auður, sem vér látum ónotaðan, og hreyfum ekki við að heita má, og skulum vér þar tilnefna fiskiúrgang: hausa, slor og hryggi. Allt til þessa hefir tiltölulega mjög lítið af fiskiúr- gangi verið hirt eða hagn^tt,það hafa aðallega verið einstaka framtakssamir bændur sem hafa gjört það að nokkr» um mun og grætt út með því tún sín; en sú fyrirhöfn hefir líka borgað sig margfaldlega og er i því efni nægilegt hér á Austurlandi að minna á túnin á Brekku í Mjóafirði og Brimnesi bér í Seyðisfirði. Allvíðast nálægt útróðrarplássum mnn slor vera notað til áburðar og hefir það alstað- ar gefið margfaldan arð, og alstaðar þar sem það er boiið á jörð, þar þýtur grasið upp, jafnvel þótt órækt- arholt hafi verið. En hversu margfaldan hagnað mundi það gefa ef settar yr'm á stofn verksmiðjur í stærstu veiðist0ðvunum. er gætu hagnýtt og unnið til áburðar allan fiskiúrgang. Oss hefir opt komið til hugar bve nauðsynlegt væri að setja her 4 stofn slika verksmiðju. En hingað til hefir þetta verið nokkrum erfiðleikum buud- ið her í Seyðisfiiði, þarei heppilegast væri að reisa þfi verksmiðju við kaup- staðinn, en veiðist0ðvarnar hafa veiið dreifðar bingað og þangað út með firðioum. Nu er þessu orðið öðruvísi varið. í sumar t. d. genga héðan úr kanp- staðnum 10 mótorbátar til þoiskveiða. Og geta menn ímyndað sór, hver ó- grynni af úrgangi þar hafa tilfallið á degi hverjum. Og er enginn efi á því, að pað hefði verið nægilegt handa vænní verksmiðju. Enda eigi ógj0rlegt heldur fyrir mótorbáta þá, sem lögðu upp út með firðinum, að flytja slorið inneptir, eða þá að verksmiðjan hefði mótorbát, er safnaði öllnm fiskiúrgangi samanter tilfélli hér í firðinum. Oss bloskraði opt 1 suroar, að sjá rastirnar af slori og þorskhaiisum líggja eptir endilöngu fjöruborðinu hér inn við kaupstaðinn. Fyrst og fremst gremst manni að hugsa til þess, hve mikill auður liggur þarna ónotað- ur,og í öðru lagi eru óhreinindi að þessu og hneyxli að sjá það l;ggja fast upp við gðtur kaupstaðarins. Og í þriðja lagi getur orðið tjón af því a veiðar- færum o. fl. T. d. skulam vér geta þess, að hér á Seyðisfirði hefir um fjölda ára alltaf á hverja sumri verið dregið fyrir kola á örmjóu svæði, og hafa menn optast rerið fengsælir þar, þótt opt hafi verið dregið fyrir á dag. En seinni hlutann í suniar, eptir að mótorbátamir fóru að leggi'a upp afl- ann við hið nýja fiskitökuhús sem byggt var á þessu svæði, þá tók alveg að heita máttí fyrir alla kolaveiði.en net- in komu alla ja/na full af þorskhaus- um og slori, og rifnuðu því opt,meir og minna. En víkjum nú aptur að verksmiðju- bysrgingunni, Vér h^fum útt tal um það mál við ýmsa málsmetandi menu| og eru þeir allir þeirrar skoðunart að æskilegt væri að koma á fót áburðar-* verksmiðju hér á Seyðisfirði og telja þeir engan efa á því að slíkt gæti orðið mjög svo arðvænlegt fyrirtæki. Hversu mikið fe þurfa ruundi til að setja á stofn slíka verksnnðiu, er oss eigi fyllilega kunnus;t um, en vita- skuld er það mismunaudi eptir því, hve fullkomin verksmiðjan setti að vera. Ef það ætti t. d. ekki að vera nema mölunarvél, þá yrði það eigi stóivæfi- leg upphæð, er hún kostaðí, en þá væri það lika tiltöluíega lítið, sem verksmiðjan gæti afkastað og þaraf- leiðandi yrði arðurinn rainni, því þá þyrfti fyrst að þurka hausana og slor- ið úti, áður en það væri malað, og mundi siíkt eigi verða fullnægjandi. En í fullkominni áburðarverksmiðja er úrgangurinn fyrst þurkaður við gufuhita og síðan malaður. Og enn- fremur er hægt að sjóða beinin áður en þau eru möluð og ná úr þeim fiskilíminU| sem er toluvert verðmætt. Eptir þeim upplýsingum sem vér höfum fengíð um þetta iflál þá teljum vér víst, að sæmilega stórri áburðar- verksmiðju mætti koma á fót hér fyru' 30 þusund krónur. J>að er vitaskuld töluvert mikil upp- hæð, en þegar um arðvænlegt fyrir- tæki er að ræða, einsog vér álítum að hér sé, þá ætti það eigi að verða Seyðfirðingum einum ókleyft, ef áhugi og samt0k *ylgjast að. Og ef að slík verksmiðja kæmist á fót hér, þá teljum vér það engum efa bundið, að þing og stjórn mundi veita styrk íil fyrirtækisins Vér vonum að raál þetta verðj tekið til frekari uaoræðu og íhugunart Og hér á Seyðisflrði eru margir dugandi framfaramenn, sem vér treyst- lyllilega til þess að beitast fyrir heppilegri framkvæmd þessa máls. Símaskeyti (frá frettaritara Austra.) „Keykjavík 15. nóvembar. A fjölmennum fundit er haldinn var hér í fyrrakv^ld var afráðið, að koma upp heilsubótahæli fyrir berklaveika. Var þagar nefnd kosin til þess að beitast fyrir því máli og hlutu kosn- ingn þeir Klemens Jónsson landrit- ari, Sighvatur Bjarnason bankastjóri og Björn Jónsson ritstjóri Isafoldar. Eru það Oddfellowar her í bæ, sem eru forgöngumenn þessa máls. 4 ára gamall drengur, sonar Gað- mundar Péturssonar læknis, lenti í rennirél á vinnustofu Gísla Finnssonar hér í bænum, og missti i fin^ur.'' Ennfremur var í símaskeyti þe3áu skýrt fr4 blaðamannaáskornninni sem birt er hér fremst í blaðinu; þess er einnig getið, að blaðið „Reykjavík" hafi og hallazt að áskoraninni með sömu athugasemdum og Lögréttu- menn. 1 íilefni af stórbrunanum á Akur- eyrí fékk ráðherrann svohljóðundi símskeyti frá konungi 20. f. m: „Mér fellur þungt að heyra fregn« ina um hinn mikla brnna á Akureyri og lýsi eg fyrst og fiemst yfir inni- legri hluttðkniuga frá minni hálfu, en bið jður jafnfra,mt að senda mér hið fyrsta skýrslu um, nve mikið tjónið sé og um ástæður þeirra er fyrir því hafa orðið. Frederik R" fessu skeyti svaraði ráðherrann daginn eptir á þessa leið: „Með innilegri þökk fyrir yðar hjaitanlegu hluttekningu snertandi brunann á Akureyri skýri eg yður fra því, að 5 íbúðarhús brunuu þar til grunna. Ekkert manntjön varð. Réttarraiinsóknum er ekki lokið enn. Tjónið er nál. 187 þús., en vátrygg- ingar nema 145 þús. Af því, sem þá er eptir, koma nál. 10 þús. á fátækt vinnut'ólk, verkmenn og 3 efnalitlar fjölskyldur. Allir hafa þegar fengið húsaskjól. Bæjarstjórnin leitar eigí hjálpar utan bæjarins. Hafíteinn" TJngmemjafélag hafa þejr prentararnir Guðbrandur Magnússon og Jón Helgison stofnað í Reykjavík nú í haust. Tilgangur félagsins er, eptir því sem segir í lögnm felagsins, 2. og 3. gr.: 2. gr. 1. að reyna af alefli að vekja löng- un hja æskulýðnura til þess að starfa fyrir sjálfa sig, land sitt og þjóð. 2. Að temja sér að beita starfs- kröptum sínum í félagi og utan fé- 3. Að reyna af fremsta megni að styðja, viðhalda og efla allt það, sem þjóðlegt og ramm^íslenzkt og horfir til gaans og sóma fyrir hina íslenjika þjóð. 4. gr. Tilgangi sínum hugsar fé- lagið að ná með því að halda fand einu sinni i viku, þar sem fram sknlu fara fyrirlostrar, er haldnir séu af félagsmi0nnum, eða þar til fengnum mönnum, umræður, upplestur, íþróttir og annnð það, er að andlegri og lík- amlegri upp0rfun og atgerfi lýtur. fetta er annað ungmennafélagið sem stofnað er hér álandi. Hið fyrsta var stofnað á Akureyri í fyrra af J>órhalli prentara Bjarnan syni og leggur það einkum kapp á glímur. Hefir komið til orða að það sýndi glímur í vetur f„Cirkus"í ^aup- mannahöfn undir forasta formanns 8íns, Jðhannesar Jósepssonar glíma- kappa. Skarlatssðtt gengur allskæð á Akureyri eptir því sem oss var frá skýrt í talsíman«« um í fyrradag. Skyldi pólitiskt ann- ríki læknanna þar hindra þá í að stemma stigu fyrir útbreiðslu veikinn- ar? Jarðskjálfta hafði orðið vart á Akureyri aðfara- nótt hins 9. þ. m. á sama tíma og á Vopnafirði. Nokkrir kippir allsnarp*- ir. Canel. jar. Bjarni Jönsson, bæjarfógetafulltrúi, kom nú síðaiit með Inga konungi að norðan ásamt frú áinni, Solveigu Einarsdóttur frá Akureyri; var brúðkaup þeirra nýaf- staðið þar nyrðra hjá foreldrum brúð- arinnar, Einari Pálssyni verzlunar- manni og frú hans, Maríu Matthías- dóttur. Austri óskar ungu bjónunum til hamíugju og byður þau velkomin á Seyðisfjörð. „Prospero" kom til Stavanger í gær með heilu og höldnu. T. L. Imsland kaupm, sem var með skipinu, sendi sonam sín- um skeyti um það hingað. Fundizt heflr nýtt reiðbe izli, innundír svokölluðum Múla í Seyðisfirði. Réttur eígandi getur vitjað þess á Prentsm. Austra gegn fundarlaunum og borgun aug" lýsingar þessarar. Cndirrituð veitir byrjendam tilsogn í ensku og þýzku. Seyðfsfirði, 12. nóv. 1906 H a 11 d ó r a M a. 11 h í a s d ó t e ir. Ejúpur, kaupi eg í allan vetur gegn vorum og peningum. ST. TH. JÓNSSON Seyðisf. Munið eptir að ,Brauns verzlun Hamborg' á Vestdalseyri, selur jfl^estar verur með 10°/o afslætti, þrátt fyrir hið afar-lága verð sem Jarera. öllu.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.