Austri - 17.11.1906, Side 2

Austri - 17.11.1906, Side 2
NR. 41 A U S T R I 154 Fi skiáburðarverksmið j a. |>að kve?nr iafnaa við ura oss ís- lendinga, hve langt vér stöndum að baki annara pjóða hvað framkvæmdir og framfarír snertir. Oss þyKÍr leitt að heyra petta( en samt sem áður verðum vér að viðurkenna og sætta oss við pessi sannindi, en reyna eptir megoi að lagfæra pað sem miður fer hjá oss og smá feta oss áfram eptir framfarabrautinni. J>ví verður eígi neitað, að margar og miklar hafa framfarir lands vors og pjöðar verið nú hin síðustu árin, bæði hvað landbúnað og sjávarútveg snertir, svo og allskonar iðnað. En samt sem áðnr er pað mjög mik- ill auður, sem vér látum ónotaðan, og hreyfum ekki við að heita má, og skulum vér par tilnefna fiskiúrgang: hausa, slor og hryggi. Alit til pessa hefir tiltölulega mjög lítið af tískiúr- gangi verið hirt eða hagnýtt,pað hafa aðallega verið einstaka framtakssamir bændur sem hafa gjört pað að nokkr** um mun og grætt út með pví tún sín; en su fyrirhöfn hefir líka borgað sig margfaldlega og er i pví efni Dægilegt hér á Austurlandi að minna á túnin á Brekbu í Mjóafirði og Brimnesi bér í Sevðisfirði. Allvíðast nálægt útróðrarpiássum mun slor vera notað tíl áhurðar og hefir pað alstað- ar gefið margfaldan arð, og alstaðar par sem pað er boiið á jörð, par pýtur grasið upp, jafnvel pótt órækt- arholt hafi verið. En hversu margfaldan hagnað mundi pað gefa ef settar yrðu á stofn verksmiðjur í stærstu veiðistoðvunum. er gætu hagnýtt og unnið til áburðar allan fiskiúrgang. Oss hefir opt komið til hugar hve nauðsynlegt væri að setja hér 4 stofn siíka verksmiðju. En hingað til hefir petta verið nokkrum erfíðleikum buud- ið hér í Seyðisfiiði, parei heppilegast væri að reisa pá verksmiðju við kaup- staðinn, en veiðistpðvarnar hafa veiið dreifðar bmgað og pangað út með firðinum. Nú er pessu orðið öðruvísi varið. 1 sumar t. d. gengu héðan úr kanp- staðnum 10 mótorbátar til poiskveiða. Og geta menn ímyndað sér, hver ó- grynni af úrgangi par hafa tilfallið á degi hverjum. Og er enginn efi á pví, að pað hefði verið nægilegt handa vænní verksmiðju. Enda eigi ógjprlegt heldur fyrir mótorháta pá, sem lögðu upp út með firðinum, að fiytja slorið inneptir, eða pá að verksmiðjan hefði mótorbát, er safnaði öllnm fiskiúrgangi samant er tilfélli hér í firðinum. Oss hlpskraði opt i suroar, að sjá rastirnar af slori og porskhailsum hggja eptir endilöngu fjöruborðinu nér inn við kaupstaðmn. Eyrst og fremst gremst manni að hugsa til pess, hve mikill auður liggur parna ónotað- ur,og í öðru lagi eru óhreinindi að pessu og hneyxli að sjá pað l’ggja fast upp við götur kaupstaðarins. Og í priðja lagi getur orðið tjón af pví á veiðar- færum o. fl. T. d. skulum vér geta pess, að hér á Seyðisfirði hefir um fjölda ára alltaf á hverju sumn verið dregið fyrir kola á örmjóu svæði, og hafa menn optast verið fengsælir par, pótt opt hafi verið dregið fyrir á dag. En seinni hlutann í snmar, eptir að mótorbátarnir fóru að leggja upp afl- ann við hið nýja fiskitökuhús sem byggt var á pessu svæði, pá tók alveg að heita mátti fyrir alla kolaveiði.en net- in komu alla jafna full af porskhaus- um og slori, og rifnuðu pví opt,meir og minna. En víkjum dú aptur að verksmiðju- byggingunni, Yér hpfum átt tal um 'það mál við ýmsa máismetandi menut og eru peir allir peirrar skoðunar, að æskilegt væri að koma á fót óburðar- verksmiðju hér á Seyðisfirði og telja peir engan efa á pví að slíkt gæti orðið mjög svo arðvænlegt fyrirtæki. Hversu mikið fé purfa mundi til að setja ó stofn siíka verksuuðiu, er oss eigi fyllilega kunnugt um, en vita- skuld er pað raismunandi eptir pví, hve fullkomin verksmiðjan ætti að vera, Ef pað ætti t. d. ekki að vera nema mölunarvél, pá yrði pað eigi stói væfi- leg upphæð, er hún kostaði, ea pá væri pað lika tiltöluíega lítið, sem rerksmiðjan gæti afkastað og paraf- leiðandi yrði arðurinn rainnj, pví pá pyrfti fyrst að purka hausana og slor- ið úti, áður en pað væri malað. og mundi siíkt eigi verða fulinægjandi. En í fullkominni áburðarverksmiðju er úrgangurinn fyrst purkaður við gufuhita og síðan malaður. Og enn- fremur er hægt að sjóða beinin áður en pau eru möluð og ná úr peim fiskilíminu, sem er toluvert verðmætt. Eptir peim upplýsingum sem vér höfum fengíð um petta inál pá teljum vér víst, að sæmilega stórri áburðar- verksmiðju mætti koma á fót hér fyrir 30 púsund krónur. p>að er vitaskuld töluvert mikil upp- hæð, en pegar um arðvænlegt fyrir- tæki er að ræða, einsog vér álítum að hér sé, pá ætti pað eigi að verða Seyðfirðingum einum ókleyft, ef áhugi og samtpk fylgjast að. Og ef að slík verksmiðja kæmist á fót hér, pá teljum vér pað engum efa bundið, að ping og stjórn mundi veita styrk til fyrirtækisjns Yér vonum að raál petta verðj tekið til frekari uaoræðu og íhnguuar, Og hér á Seyðisflrði eru margir dugandi framfaramenn, sem vér treyst- íyllilega til pess að beitast fyrir heppilegri framkvæmd pessa máls. Símaskeyti (frá fréttaritara Austra.) „Reykjavík 15. nóvembar. A fjölmennum fundit er haldinn var hér í fyrrakvpld var afráðið, að koma upp heilsubótahæli fyrir berklaveika. Yar pegar nefnd kosin til pess að beitast fyrir pví máli og hlutu kosn- ingu peir Klemens Jónsson landrit- ari, Sighvatur Bjarnason bankastjóri og Björn Jónsson ritstjóri Isafoldar. Eru pað Oddfellowar hör í bæ, sem eru forgöngumenn pessa máls. 4 ára gamall drengur, sonur Guð- mundar Péturssonar læknis, lenti í rennivél á vinnustofu Gísla Einnssonar hér í bænum, og missti 4 fingur.K Eunfremur var í símaskeyti pessu skýrt ír4 hiaðamannaáskoruninni sem birt er hér fremst í blaðinu; pess er einníg getið, að blaðið „Reykjavík" hafi og hallazt að áskornninni með sömu athugasemdum og Lögréttu- menn. I tilefni af stórbrunanum á Akur- eyri fékk ráðherrann svohljóðandi símskeyti frá konungi 20. f. m: „Mér fellur pungt að heyra fregn« ina um hinn mikla bruna á Akureyri og lýsi eg fyrst og fremst yfir inni- legri hluttekningu frá minni hálfu, en bið jður jafnframt að senda mér hið fyrsta skýrslu um, nve mikið tjónið sé og um ástæður peirra er fyrir pví hafa orðið. Frederik R“ |>essu skeyti svaraði ráðherrann daginn eptir á pessa leið: „Með innilegri pökk fyrir yðar hjaitanlegu hluttekningu snertaudi brunann á Akureyri skýri eg yður frá pví, að 5 íbúðarhús brunuu par til grunna. Ekkert maDntjón varð. Réttarrannsóknum er ekki lokið enn. Tjónið er nál. 187 pús., en vátrygg- ingar nema 145 pús. Af pví, sem pá er eptir, koma nál. 10 pús. á fátækt vinnutólk, verkmenn og 3 efnalitlar fjölskyldur. Allir hafa pegar fengið húsaskjól. Bæjarstjórnin leitar eig> hjálpar utan bæjarÍDs. Haf«teinn“ Ungmeimafélag hafa peir prentararnir Guðbrandur Magnússon og Jón Helgasou stofnað í Reykjavík nú í haust. TilgaDgur félagsins er, eptir pví sem segir í lögum felagsins, 2. og 3. gr.: 2. gr. 1. að reyna af alefli að vekja löng- un hjá æskulýðnura til pess að starfa fyrir sjálfa sig, land sitt og pjóð. 2. Að temja sér að beita starfs- kröptum sinum í félagi og utan fé- lags. 3. Að reyna af fremsta megni að styðja, viðhalda og efla allt pað, sem pjóðlegt og ramm-íslenzkt og horfir til gaans og sóma fyrir hina íslenzku pjóð. 4. gr. Tilgangi sínum hugsar fé- lagið að ná með pví að halda fund einu sínni i viku, par sem fram skulu fara fyrirlestrar, er haldnir séu af félagsm^nnum, eða par til fengnum mönnum, umræður, upplestur, ípróttir og annað pað, er að andlegri og lík- amlegri upporfun og atgerfi lýtur. J>etta er annað ungmennafélagið sem stofnað er hér álandi. Hið fyrsta var stofnað 4 Akureyri i fyrra af Jpórhalli prentara Bjarna* syr.i og leggur pað einkum kapp á glímur. Hefir komið til orða að pað sýndi glímur í vetur í„Oirkus“í Aaup- mannahöfn undir forustu formanns síns, JðhanDesar Jósepssonar glímu- kappa. Skarlatssðtt gengur allskæð á Akureyri eptir pví sem oss var frá skýrt í talsíman- um í fyrradag. Skyldi pólitiskt ann- ríki læknanna par hindra pá í að stemma stigu fyrir útbreiðslu veikinn- ar? Jarðskjalfta hafði orðið vart á Akureyri aðfara- nótt hins 9. p. m. á sama tíma og á Yopnafirði. Nokkrir kippir allsnarp- ir. Cand. jor. Bjarni Jönsson, bæjarfógetafulltrúi, kom nú síðast með Inga konungi að norðan ásamt frú sinni, Solveigu Einarsdóttur frá Akureyri; var brúðkaup peirra nýaf- staðið par nyrðra hjá foreldrum brúð- arinnar, Einari Pálssyni verzlunar- manni og frú hans, Mariu Matthías- dóttur. Austri óskar uugu bjónunum til hsmíngju og býður pau velkomin á Seyðisfjörð. „Prospero“ kom til Stavanger í gæi’ œeð heilu og liöldnu. T. L. Imsland kaupm, sem var með skipinu, sendi sonum sín- um skeyti um pað hingað. Fundizt hefir nýtt reiðbeizli, innundir svokölluðum Múla í Seyðisfirði. Réttur eigandi getur vitjað pess á Prentsm. Austra gegn fundarlaunum og borgun aug- lýsingar pessarar. Cndirrituð veitir byrjendam tilsogn í ensku og pýzku. Seyðisfirði, 12. nóv. 1906 H a 11 d ó r a M a. 11 h í a s d ó t c ir. Rjúpur. kaupi eg í allan vetur gegn vorum og peningum. ST. TH. JÓNSSON Seyðisf, Munið eptir að ,Brauns verzlun Hamborg4 á Yestdalseyri, selnr flestar vorur með 10°/o afslætti, þrátt fyrir hið afar-lága verð sem þar er á öllu.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.