Austri - 17.11.1906, Page 3

Austri - 17.11.1906, Page 3
NR.. 41 AUSTKI 155 Eptir beiðni herra verzlunarstjóra Sig. Johansens á Vopnafirði verður opinbert uppboð haldið hér á skrifstofunni laugardaginn 22. desember næsto komandi á hádegi og þar selt hæðstbjóðendum ef, viðunanleg boð fást: 1. Svonefed „Norska búð“ 20 al.á lengd 14 á breidd H’/2 á hæð ásarat vöru-- geyrasluhúsi 40 al. á lengd 8á breidd 7á hæð og bryggju,fiskireitum og lóðarréttindum. Virt til húsaskatts kr. 9000(00. 2. Vorugeimsluhús nefnd „Liverpool“ 26 al. á lengd 13’/2ábreidd ÍO1^ á hæð með lóðarréttindum. Virt til húsasiratts kr. 3500,00. 3. íbúðarhús, kallað „Læknishús“ 16 al. á lengd 12 á breidd 11 á hæð með 10 herbeigjum og 2 eldhúsum og lóð. Virt td húsaskatts kr. 6,500,00. 4. íbúðarhús, kallað „Lárusarbús“ 15 al. á lengd 12 á breidd 11 á hæð með 12 herbergjum eldhúsi og lóð. Virt til húsaskatts kr. 6000, 00. 5. íbúðarhús, kallað „Skósmiðahús" 12 al. á lengd 10 á breidd 91!2 á hæð með 8 herbergjum, eldhúsi og lóð. Virt til húsaskatts kr. 3500,00. 6- Svonefnt „Sólvangstún", ágætt byggingastæði. 7. Leiguréttur til svonefnds „Teitstúus". 8. 27 hlutabréf í íshúsinu á Hánefsstaðaeyram. 9. 8 hlutabréf i Gránufélaginu. Söluskilmálar verða til sýnis hér á skrifstofunni viku á undan uppboðinu. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði, 15. nóvemb. 1906. Jóh. Jóhannesson. Biðiið kaupmanninn yðar um og hinar aðrar alpekktu vindlategundir vorar Oigarettur og reyktó- b a k, pá getið pér ætíð verið viss um að fá hiaar beztu og vöndnðustu vörur. KARL PETERSEN & Oo. Kaupmannahöfn. Eg uudirritaður sel hér eptir ný reiðtýgi: söðla og hnakka á ýmsu verði, sömuleiðis ölar, h.nakktösknrt púða, hurðartöskur o. fl. Enn íremur tek eg að mér að gjora 7íð gömul reðtýgi. Ný reiðtýgi verða menn að panta með fyrirvaia. Ef pið purfið að láta gjöra við fjaðrasófa eða stóla, pá sendð pá á vnniustofu míua. 011 vinna fljótt t-g vel af hendi leyst. Vinnustofa mín er upp á lopti í Goodtemplarahúsinu hér í bænam. Seyðisfirði, 20. okt. 1906 Sigfús Einarssoa. ASTROS I ) d cigarettf:n l GI TIP TOP • | IJ tgefendur: etfingjar cand. phil. kapta Jósepssonar. Abyrgðaim.: Þorsi. J. ö. Skaptason. Prentsm. Austra. Chr. Augustinus munntöhak, neftóbak og reyktóbak fæst alstaðar bjákaupmönnum. 128 verkfallsins, og nú mættu þeir húshónda sínnm, sem ekki vildi láta nndan kröfum peirra, — ríðandi dýrum gæðingi, og með honum hin tiginborna frú hans, á heimleið úr skemmtiferð. — |>að var auðvit- að að peim yrði gramt geði. peir höfðu líka tautað skammir og hótanir sín á milli, en ppgnuðu pó, er hjónin komu ofan á akveginn, en peir röðuðu sér i péttan hóp pvers yfir veginn og virtust ætla að varna þeim hjónum leiðina. J>að kom titringur í varir Arthurs( anDað merki geðshræringar sást aldrei á honum, og hond hans titraði ekki, er hann tók um taum Freyju, til pess að vera við öllu húinn. „Gliicir auf!“ sagði hann. Enginn tók undir kveðjuna. Námumennirnir litu illilega tilþeirra og sumir flykktust að þeim. „Ætlið pið ekki að láta okkur komast framhjá?“ spurði Arthur alvarlega. Hestarnir ókyrrast, pegar pið pyrpist svona að peim. Víkið úr vegi!“ |>ó Eugenie vissi að hætta væri á ferðum, horfði hún samt forviða á roann sinn. J>að var í fyrsta sinn, að hún heyrði hann tala í pessum málróm, myndugleiki húsbóndans gaguvart undirmönnum sínum kom par vel í ljós,pó hann væri stilltur. J>að var djaitt af Arthur að tala pannig til peirra þegar svona stóð á. En pað hefði tekizt, ef flokk- arinn hetði verið foringjalaus. Nú litu peir allir í sömu átt, eins og þeir ættu paðan von á skipun. J>ar stóð Ulrich Hartmann, hann var að koma cfan úr skóginúm, höfðu félagar hans verið að biða eptir honura. Hann stóð graíkyr og horfði á Berkow og konn hans, fremur ófrýnn á svip. Arthur halði litið í söma átt og aðrir. Hann sneri sér nú al-> veg við. „Bartmar.n, eruð pér líka foringi hér í dag? Sjáið pá um að við getum komizt áfram, Við bíðum.“ Ef pað hefði verið nokkur keimur af skipun eða beiðni í orðum þessum, mundu pau hafa haft sömu áhrif og eldur í sinu, og við pví var Hartmann búinn. En pessi rólega áskorun um að haun ætti að boma hér á reglu, eiusog hann væri til pess kjörinn, það var viður- 125 EugeDÍe var puDgt innanbrjósts; hin leynda tilfinning varð æ sárari, Gatan var mjó, svo pau riðu pétt samhljða. Eugenie hlaut að taka, eptir pví hve fölur maður hennar var, pegar hann var svona fast bjá henni. Hann hafði reyndar aldrei verið hraustlegur að yfirbragði en nú var auðséð að föli yfirliturinn kom ekki af svalli og munaðar Hfi einsog áður hafði verið. Svipurinn var lika allur annar. Deyfð- in og kærnleysið var horfið, en alvara og ábytrgjur komnari staðinn. En sá svipur för Arthur Berkow vel. Eugenie sá nú fyrst. að mað~ ur hennar var fríður sýnum, áður hafði hún ekki viljað kannast við pað. |>á fannst henni ómennska hans skyggja á alla kocti, en nú bar öll framkoma hans vott um prek og einbeittan vilja. Hann var leystur úr álögunum, en pað var ekki henui að þakka, pað fann húD, og henni sárnaði pað. Vandræðin og erfiðleikarnir, og hættan, sem yfir vofði, höíðu vakið hann af álagasvefninum. „Mér pykir fyrir því að purfa að verða til að stytta skemmti- ferðina fyrir pér,“ sagði Arthur með kaldranalegri kurteysi,sem hans var vandi. „Veðrið er ágætt í dag.“ „Eg er hrædd um að pér hafi legið meira á að létta pér upp í góða veðrinu heldur en mér!“ Vel mátti heyra áhyggju í rödd ungu konunnar. „J>ú ert svo fplur, Arthur.“ „Eg er ekki vanur vinnu,“ sagði hann. „Svona er pað að hafa aldrei gjört handarvik. Eg get ekki unnið á við neinn undirmanna minna..“ „Mér tínnst aptur á móti að pú leggir of hart að pér með vinnu,“ svaraði Eugenie fljótlega. „J>ú ferð varla út úr vinnuherbergi pínu allan daginn, og á nóttnnni hefi eg séð ljós loga par fram undir morgun." Arihur stokkroðnadi allt í einu. „Hvað er langt síðan að pú fórst að gefa svo nákvæmlega gaum að gluggunum í vinnuherbergi mínu?“ spurði hann í beiskjulegum málrómi. „Eg hélt pú vissir ekki af þeim.“ Nú roðnaði Eugenie; en reyndi að láta ekki bera á neinni geðs- hræringu, og svaraði einarðlega: „Síðan eg komst að því, að hættant er pú neitaðir að væri nokkur til — færist alltaf næri J>vi reynd- irðu að villa mér sjónir með pví að gjpra ekkert úr pessum deiium?*

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.