Austri - 17.11.1906, Side 4

Austri - 17.11.1906, Side 4
NR. 41 A U S T R I 153 VERZLimiV ST. TIí. JONSSON i SEYÐISFÍRÐI lieíir rneír en þrefaldast nú á siðustu árum og beíir jbannig aukist meír en nokkur önnur verzlun á SeyðisfirSi. fað er full sönnum fyrir því að liún sé geðfeld öllum er við bana skipta, að henní hafi tekist að uppfylla allar sanngjarnar kröfur viðskiptavina sinna, samkvæmt meginreglu verzlunarinnar_ að seija aðeins göðar vörur íyrir lágt verð, og hugsa eins um hag kanpanda sem seljanda. SKIPTAVlNIR! --------------------- — Ef ykkur vantar í föt eða einhverja álnavöru, lítið þá inn i vefnaðarvörudeildina (Dömubúðina er sumir kalla) j)ar er svo mikið samankomið af allskonai álnavöru og öíiu er hvert heimifi þarfnast', að slíkt finnst ekki annarstaðar béi nálægt, — Yanti ykkur bvggingarefni, þá er til: þakjárn, saumur, pappi; sement, múrsteinn; kalk, eldfastir steinar og ieir,asfalt, tjara, fernisolía, alls- konar mál og lakk o.fi. Steinolía í heilum föium mjög ódýr. Motor-cylinderolía í heilum fötum, ódýrari en hægt er nú að kaupa hana utanlands. Axelfeiti í dunkum, tvistur, fiskilinur, krókar og yfir höfuð alJ.t er bátaóitgjörð við kemur. — Yanti yður nauð-- synjavöru til heimilis, j)á sannar reynslan að hvergi hafa kaupin orðjð jafn góð, að gæðum og verðlagi. Styðjið j)ví verzlxmina St. Th. Jónsson — ódýrustu verzlun á Sejðisfirði — með j)ví að skipta Við haua, það skal verða bæði mér og skiptavínum mínum til gleði og ábata. Yirðingarfyllst St. Th, Jönsson. 126 „Eg vildi ekki valda pér óhyggju.“ „Eg er enginD hræðslugjarn krakki, sem verður að hlífa við öllu, og pegar einhver hætta vofir yfir okkur------“ „Okkur?“ sagði Arthur hvatsireytlega. „Hættan nær aðeins til mín. Mór hefir aldrei komið tií hugar að fara með pig einsog barn, en eg hefi álitið mér skylt að mæða ekki dóttur Windegs baróns með peim hlutuœ, sem henni eru víst eins ógeðfeldir og nafnið, sem hún ber.“ Hann sfndi nú Eugenie sama póttann og kuldann og hún áður hafð’ beitt við bann. Henni rann í skap; hún hve »sti augun á mann sinn. „Og pess vegna neitarðu mer um allar upplýsingar um hagi pína?“ „Neí, ekki pegar pú æ3kir pess sjálf.“ Eugenie átti litla stnnd í stiíði við sjálfa sig. Loks spurði hún „Ætlar pú ekki að uppfylla kröfur námumannanna pinna?“ „Eg hefi ve>tt peim pau hluunindi er hægt yar að veita, og peir af sjálfshvctum hafa farið fram á. Eu kröfum Hartmanns er alls ómögulegt, að sinna. j>ær míða oingöngu tíl pess að eyða allri hlýðni og myada eintómt stjórnleysi. Hann mundi tæplega hafa porað að hafa aðra eins ósvífni í frammi við mígj ef hann ekki vissi hvað eg á í hættu í pessum ófriði." „Hvað er á hættu?“ spurði Eageníe áhyggufull. „Efnahagur pinn“? „Meira enn pað. Staða mín og aleiga er í veði.“ „Og þú ætlar ekki að láta undan?“ „Nei!“ Unga konan horfði pegjandi á maon sinn, manninut sem nokkr.* um vikum áður hafði ekki polað að yrðast við hana fyrir „taugaveikl- un.“ Nú lagði hann ótrauður út í ófrið, er stofnaði ,aleígu hans í hættu. Var petta 3ami maðurinn? j>etta „nei“ var svo steinhart og ákveðið, hún fann að hann mundi ekki láta undan neinum óa:n- unurn. „Eg er hrædd um að Hartmann muni halda ófriðinum til sfcreitu“ sagði hún. „Hann hatar pig.“ 127 Arthur hrosti fyrirlitningarlega. „Eg veit pað! Eg geld hon^ um í spinu myut.w Eugenie mundi eptir heiptarloganum í augum Hartmaons, er hún nefndi nafn mannsina síns, og haDa greip skyndilega ótti mikill, „j>n ættir ekki að gjöra lítið úr hatri pes3a manns, Arthur. Ofsi hans er. atskaplegur, ekki síður en dugnaðurinn“. Arthur horfð’ lengi og alvarlega á hana. „j ekkír pú hann svo vel? jaú hefir reyndar alltaf dáðst að pessu svaðaraenni! j>að er dálaglegur dugnaður að heimta paðt sem ömögulega getur fengizt að vilja heldur ginna fjplda manna út i öfriut en taka neinum sön3- um. Enjafn?el Hartmann getur fyrirhitt pá mótstpðu, er ofsí hans fær ei unnið bug á. Hann skal ekki neyða inig til neins, pó eg mætti búast við að verða undir i ófriðí pessum.“ Hann stöðvaði hest sinn og eins gjprði Eugenie. Skögargatan lá hér yfir bugðu af akveginum, og par komú pau auga á pá, sem pau vildu forðast, hópur námumanDa stóð par og beið eptir ein- hverju. „Yið koraumst samt sem áður ekki hjá pessum fundi!“ „Yœri ekki bezt fyrir okkur að snúa við?“ spurði Eugonie í hálfum hljóðum. „j>að er nm seinan! j>eir hafakomið auga á okkur. Yið kom- umst ekki hjá peim, en að saúa viðt væri að leggja á flötta. jpað er slæmt að við skulum vera ríðandi. j>að gjörir reim írekar gramt í geði. En við verðurn að halda áfram og láta engan bilbug á okkur finna.“ „j>ú hefir samt óttast fund peirra?“ Arthur leit forviða k hana. „Eg? j>að varst pú.sem ekki mátt- ir verða á vegi peirra. Nú er ekki hægt að komast hjá pvl, en pú ert pó ekki einsömul. Haltu pétt í taumana, og vertu fast við hhð ina á mér! Yerið getur að allt gangi friðsamlega.“ j>au riðu nú hægt ofan á akveginn. Arthur hafði haft íött að mæla. j>essi fundar gat ekki orðið með óheppilegra hætti. Námumennírnir voru allir í æstu skapi, peir komu af róstusömum fundi. ^eir vorn farnir að líða skortt sökum

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.